Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 19
VISIR Föstudagur 13. mai 1977
(
SJÓNVARP KLUKKAN 20.55:
Matarœðið
og fiskurinn
- í Kastljósi í kvöld
Sigrún Stefánsdóttir er
umsjónarmaður Kastljóss að
þessu sinni, en henni til aðstoðar
verður ómar Ragnarsson. Tvö
mál verða tekin fyrir, neyslu-
venjur islcndinga og fiskveiðar.
Sigrún sér um fyrra atriðið og
fær til sin fjóra matvælaspek-
inga sem ræða hvernig beina
megi matarvenjum islendinga
inn á hollari brautir. Má segja
að þetta sé framhald af ráð-
stefnu sem haldin var hér fyrir
stuttu og mikið var i fréttum.
Siðan mun Omar aðstoða
hana við að komast til botns i
þvi hvers konar fiskur það er
sem veiddur er hér viðland.er
hann litill eða stór?
Kastljós er klukkutima langt.
— GA
SJÓNVARP KLUKKAN 21.55:
Anita Ekström og Lars Green i hlutverkum sinum I myndinni.
Króginn
Sænskar biómyndir eru sjald-
séðir gestir á islenska sjón-
varpsskjánum, en þegar þær
koma er óhætt að segja að þær
verji nokkuð umtal, eins og sú
siðasta, Amerikubófinn. Ein er
á skjánum i kvöld, sú heitir
Króginn og er nýleg.
Aðal hlutverkin leika Lars
Green og Anita Ekström, en
leikstjóri er Lars Forsberg.
Söguþráðurinn er i stuttu
máli sá að ung ógift stúlka á von
á barni. Gamall kærasti hennar
flytur til hennar og býðst til að
rétta henni hjálparhönd.
Dóra Hafsteinsdóttir þýddi
myndina sem er eins og hálfs
tima löng.
— GA
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,Nana”
eftir Emile Zola I þýöingu
Karls Isfelds. Kristin
Magnús Guðbjartsdóttir les
(5).
15.00 Miðdegistónleikar
Pierre Pierlot og Antiqua
Musica kammersveitin
leika Konsert fyrir óbó og
strengi í d-moll op. 9 nr. 2
eftir Tomaso Albinoni,
Annie Jodry og Fontaine-
bleau kammersveitin leika
Fiðlukonsert I C-dúr op. 7
nr. 3 eftir Jean-Marie
Leclair, Jean-Jacques
Werner stj. Wurttemberg
kammersveitin i Heilbronn
leikur Sinfóniu nr. 8 I d-moll
eftir William Boyce, Jörg
Faerber stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn. Vignir
Sveinsson kynnir.
17.30 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
FÖSTUDAGUR
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Að yrkja garðinn sinn
Jón H. Björnsson garöarki-
tekt talar um gróöur og
skipulag I göröum.
20.00 „Haraldur á ítallu”,
hljóms veitarverk eftir
Hector Berlioz Yehudi
Menuhin og hljómsveitin
Fllharmonía leika, Colin
Davis stj. .
20.45 Leiklistarþátturl umsjá
Sigurður Pálssonar.
21.15 Shirley Verret syngur
arlur úr frönskum óperum
Italska RCA-óperuhljóm-
sveitin leikur meö, Georges
Prétré stjórnar.
21.30 Ctvarpssagan: „Jómfrú
Þórdis” eftir Jón Björnsson.
Herdls Þorvaldsdóttir leik-
kona les (18).
22.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Prúðu leikararnir (L)
Gestur leikbrúöanna er
Valerie Harper. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
20.55 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
22.15 Veöurfregnir. Ljóða-
þáttur Umsjónarmaður:
Óskar Halldórsson.
22.50 Afangar Tónlistarþátt-
ur sem Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson
stjórna.
maður Sigrún Stefánsdóttir.
21.55 Króginn (Janken) Sænsk
blómynd. Aðalhlutverk
Anita Ekström og Lars
Green. Leikstjóri Lars
Forsberg. Ung, ógift stúlka
á von á barni. Gamall kær-
asti hennar flytur til hennar
og býðst til að rétta henni
hjálparhönd. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
23.25 Dagskrárlok.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A prjónunum Bessl Jó-
hannsdóttir stjórnar þættin-
um.
15.00 t tónsmiðjunni. Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (26).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir tslenskt
mál. Jón Aöalsteinn Jóns-
son cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist
17.30 Hugsum um það, — tólfti
þáttur. Andrea Þórðardóttir
og GIsli Helgason fjalla
frekara um gigtsjúkdóma,
m.a. um fyrirbyggjandi að-
gerðir.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Gerningar Hannes
Gissurarson sér um þáttinn.
20.10 Atriði úr óperettunni
„Leðurblökunni” eftir Jor
hann Strauss Hilde Guden,
Anneliese Rothenberger,
Karl Terkal. Erich Kunz.
Kurt Equilus, og Fil
harmonlusveitin I Vin flytja
ásamt kór. Stjórnandi:
Heinrich Hollreiser.
20.35 „Þá bjargaði okkur
spottinn” Agnar Guðnason
ræðir viö Björn Jónsson I
Bæ á Höföaströnd.
LAUGARDAGUR
21.00 Hljómskálatónlist frá
útvarpinu I Köln.Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
21.30 „Hrafnshreiðrið”, smá-
saga eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les
siðari hluta sögunnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
17.00 Iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson
18.35 Litli Lávaröurinn (L)
4. þáttur. Þýöandi Jón O.
Edwald.
19.00 Iþróttir
Hlé
20.00 Hættum að reykja
Fjórmenningarnir sem
hættu að reykja á nám-
skeiðinu 1 sjónvarpssal,
hittast og segja frá reynslu
sinni. Umsjónarmaöur Sig-
rún Stefánsdóttir. Stjórn út-
sendingar Rúnar Gunnars-
son.
20.50 Læknir á ferð og flugi
(L) Breskur gamanmynda-
flokkur. Auga fyrir auga
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.15 Úr einu I annað Um-
sjónarmenn Berglind As-
geirsdóttir og Björn Vignir
Sigurpálsson. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
22.15 Ræningjabælið (The
Comancheros! Bandariskur
vestri frá árinu 1961. Leik-
stjóri Michael Curtiz. Aðal-
hlutverk John Wayne, Stu-
art Whitman og Lee Mar-
vin. Paul Regret fellir and-
stæðing sinn I einvlgi I New
Orleans. Hann flýr til Texas
þar sem lögreglumaöurinn
Jake Cutter tekur hann
höndum... Cutter á I höggi
viö ræningjaflokk sem hefur
búið um sig fjarri alfara-
leiö. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
23.55 Dagskrárlok
.8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
. og bæn.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Hver er I siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti I beinu sambandi
við hlustendur i Grlmsey.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa I Lögmanns-
hllðarkirkju (Hljóðr. viku
fyrr). Prestur: Séra Pétur
Sigurgeirsson vigslubiskup.
Organleikari: Áskell Jóns-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 „Llfið er saltfiskur”,
fjóröi þáttur. Umsjónar-
maður: Páll Heiðar Jóns-
son. Tæknimaður: Þorbjörn
Sigurðsson.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 tslensk einsöngslög
Halldór Vilhelmsson syng-
ur, Guörún Kristinsdóttir
leikur á planó.
16.45 Lög úr ævintýraleiknum
„Litlu Ljót” eftir Hauk
Agústsson. Flytjendur: Ey-
rún Antonsdóttir, Sigriður
Þorvaldsdóttir, Helgi
Skúlason og telpnakór úr
Langholtsskóla undir stjórn
Stefáns Þengils Jónssonar.
Píanóleikari: Carl Billich.
17.00 Póstur frá útlöndum
Sigmar B. Hauksson talar
við Kristin Jóhannsson
lektor I Gautaborg.
17.25 Endurtekið efni. Anna
Bjarnadóttir les minningar-
kafla um fööur sinn, Bjarna
Sæmundsson fiskifræðing
(Aöur útv. I þættinum „Viö
sjóinn” 14. f.m.).
18.00 Stundarkorn með
Francis Poulenc og Jacques
Fevrier, sem leika smálög
SUNNUDAGUR
eftir Erik Satie. Tilkynning-
ar.
19.25 Sigurjón Friðjónsson á
Litlu-Laugum. Bragi Sigur-
jónsson flytur erindi.
19.50 Beethoven-tónleikar.
20.40 „Mesta mein aldarinn-
ar” Annar þáttur frá Free-
port-sjúkrahúsinu I New
York, auk þess farið til
Veritas Villa, endurhæfing-
arheimilis þar sem all-
margir Islendingar dvelj-
ast. Jónas Jónasson ræðir
við nokkra þeirra og starfs-
fólk heimilisins. Tæknimaö-
ur: Höröur Jónsson.
21.25 Tónlist eftir Sigursvein
D. Kristinsson Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur,
Páll P. Pálsson stjórnar.
Einleikari á fiölu: Björn
ólafsson. a. Svlta nr. 2 I
rlmnalagastll. b. „Draumur
vetrarrjúpunnar”, tónverk
fyrir hljómsveit.
21.45 Vorkvöld I miðborg
Reykjavikur Jón frá Pálm-
holti les frumortan ljóða-
flokk, áöur óbirtan.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Stundin okkar Sýnd
verður mynd um svölurnar
og atriði úr sýningu Leik-
félags Akureyrar á ævin-
týrinu um öskubusku. Siðan
er mynd um Daviö og hund-
inn Goliat. Gunnsteinn
Ólafsson les frumsamda
sögu, og loks flytja fjórir
strákarúr Menntaskólanum
i Kópavogi nokkur lög.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
riður Margrét Guömunds-
dóttir. Stjórn upptöku
Kristin Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan.
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Maöurer nefndur. Bjarni
Þórðarson, fyrrverandi
bæjarstjóri i Neskaupstaö.
Sigurður Blöndal á Hall-
ormsstaö ræðir við hann.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.25 Húsbændur og hjú (L)
Breskur myndaflokkur.
Ungfrú Forrest. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.05 Dauðinn forðast okkur.
Bresk heimildamynd um
sovétlýðveldið Georgiu, en
þar er algengt að fólk verði
100 ára eða meir. Þýöandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
22.30 Að kvöldi dags. Séra
Bjarni Sigurösson, lektor,
flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.