Vísir - 13.05.1977, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 13. mal 1977
17
„Ólafur Thors lífgaði
upp á samkvœmið"
I tilefni af upprifjun á 25 ára gamalli
kvöldstemmningu í kaffistofu Alþingis
Vilhjálmur Hjálmarsson,
mennta m álaráöherra, sendi
VIsi I gær þessar linur, sem viö
birtum meO ánægju:
1 „libblegri” þingopnu I Visi á
miBvikudaginn er höfö eftir mér
frásögn af ca. tuttugu og fimm
ára gamalli kvöldstemmningu I
kaffistofu Alþingis. Endursögn-
in er i slakasta lagi. Er eins vist
að sögumaöur hafi lesið ógreini-
lega fyrir, og vill nú gera brag-
arböt á þessa leið:
I mars 1950 myndar Stein-
grimur Steinþórsson samstjórn
Framsóknar og Sjálfstæðis-
flokksins. Ekki voru allir jafn
hrifnir af þessu. Sjálfstæöis-
menn halda nú fund i Sjálf-
stæðishúsinu við “ Aúsúr-
völl. Samtimis er nætur-
fundur á Alþingi. Um lágnættið
setjast þingmenn að sameigin-
legu kaffiborði i kaffistofu (and-
dyri) Alþingishússins. t þeim
svifum kemur formaður Sjálf-
stæðisflokksins, ólafur Thors,
af flokksfundinum. Hann snar-
/■ y............. '
Vilhjólmur Hjálmarsson
menntamálaráðherra
^skrifar
ast inn, kvikur og kátur að
vanda en sveittur mjög og haröi
flibbinn kominn i klessu.
„Þarna sjáið þið, ég dró ekki af
mér. — Og ég talaði eins vel um
framsóknardindlana eins og ég
þorði!” voru svör hans við at-
hugasemdum okkar.
Það var ekki nýtt aö Clafur
Thorslifgaöi upp á samkvæmið.
A þvi hafði hann einstakt lag,
þótt aðrir fyndu varla flöt á.
Dag nokkurn höfðu umræður
um áfengismál staöið mestallan
fundartima Sameinaðs þings.
Þetta var fyrirspurnatimi og
ræður stuttar en margar. Flest-
ir voru orðnir hundleiðir. Þá
stendur upp Ólafur Thors, geng-
ur fram milli sætanna og segir
stundarhátt, um leiö og hann
hverfur fram úr dyrunum: „Ég
segi mig nú bara úr þessu bind-
indisfélagi!” Athugasemdin
verkaði eins og vitamlnsprauta
á viöstadda.
— En hér um ei fleira.
Með þökk fyrir birtinguna.
Vilhjálmur Hjálmarsson.
Frá Sjúkrasamlagi
Hafnarfjarðar
Skrifstofa samlagsins er flutt að Strand-
götu 33 i hús Samvinnubankans, bakdyr.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 187., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á
hluta i Gyöufeíli 14, þingl. eign Snorra Ársælssonar fer
fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri þriöjudag 17. mai 1977 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 144., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hluta i Goöheimum 15, þingl. eign Jóns Guönasonar o. fl.
fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni
sjálfri mánudag 16. mai 1977 kl. 13.30.
Borgarfógctaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð,
scm auglýst var I 87., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á
Haukshólum 4, þingl. eign Ólafs Gústafssonar fer fram
eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri
þriðjudag 17. mai 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 193., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Grensásvegi 24, þingl. eign Ncsbúöar o. fl. fer fram eftir
kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 16.
mai 1977 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Siglufjaröarkirkja stendur hátt og gnæfir yfir umhverfi sitt á Siglufirði.
Fimm prestar heim-
sœkja gömlu sóknina
Siglfirðingar halda hátíð í tilefni
af 45 ára afmœli Siglufjarðarkirkju
Sigifirðingar hafa boöið fimm
fyrrverandi prestum Siglu-
fjarörkirkju til hátiöar um helg-
ina. Munu 6 prestar staöarins
fyrr og nú þá verða saman-
komnir til aö minnast þess aö
kirkjan er 45 ára um þessar
mundir.
A undanförnum árum hefur
farið fram gagnger viðgerð á
kirkjunni. Hefur m.a. verið
komið fyrir lituðum gluggum og
kirkjan máluð utan og innan.
Kirkjuhátiðin hefst með
kvöldverði á heimili prestshjón-
anna á laugardag. Siöar um
kvöldið verður kaffisamsæti i
boði styrktarfélags kirkjunnar.
A súnnudag verður hátiðar-
guðsþjónusta kl. 14 þar sem 5
fyrrverandi prestar og núver-
andi prestur þjóna. Séra óskar
J. Þorláksson fyrrum
dómprófastur predikar, en hann
var prestur á Siglufirði áður en
hann fluttist til Reykjavikur.
Um kvöldið verður kirkju-
kvöld með vandaðri dagskrá.
Þar mun kirkjukórinn syngja j
undir stjórn Páls Helgasonar,
organista, lög eftir séra Bjarna
Þorsteinsson, tónskáld sem var
þjónandi prestur á Siglufirði um
árabil og bæði andlegur og
veraldlegur leiðtogi i byggðar-
laginu. Hann var einn af
frumkvöðlum þess að sú kirkja,
sem nú er á Siglufirði var reist.
A kirkjukvöldinu munu gestir
hátiðarinnar rifja upp lif sitt og
starf á Siglufirði, en þessir
fimm prestar þjónuðu Siglu-
fjarðarsókn samanlagt i um 40
ár. Þeir eru s.r Óskar. J.
Þorláksson, sr. Ragnar Fjalar
Lárusson, sr. Kristján Róberts-
son, Sr. Rögnvaldur Finnboga-
son og sr. Birgir Ásgeirsson. Sr.
Vigfús Þór Árnason er nú prest-
ur siglfirðinga. Hann var kjör-
inn i kosningum i vor, en hafði
áður verið settur prestur i Siglu-
fjarðarprestakalli um skamma
hrið.
Kirkjuhátiðinni lýkur með
kvöldverðarboði bæjarstjórnar-
innar á mánudagskvöldið.
Formaður sóknarnefndar
Siglufjarðarkirkju er Kristinn
Þorsteinsson en safnaðarfull-
trúi Július Júliusson.
SJ/ÞRJ. Siglufirði.
Fiaörir
Eigum f yrirlígg jandi
eftirtaldar fjaðrir i
Volvo og Scania Vöru-
bifreiðar.
Framf jaðrir í Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
LB110, LBT140, LS 56. ‘
Afturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir í Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
B6, FB 86.
Augablöð og krókblöð í
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 93. 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Hábæ 35, þingl. eign Björgvins Einarssonar fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Tryggingast. rlkis-
ins á eigninni sjálfri þriðjudag 17. mai 1977 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 138., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
hiuta i Grýtubakka 24, talinni eign Agústs Gislasonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni
sjáifri þriðjudaginn 17. mai 1977 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 87., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Hjallalandi 2, þingl. eign Karls Ormssonar fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaidheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 17. mal 1977 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 193., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Grýtubakka 12, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 16. mai 1977 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Grýtubakka 16, talinni eign húsfélagsins fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
mánudag 16. mal 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.