Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 1
SMÁLÆKUR BREYTTIST í STÓRFLJÓT í VATNAVÖXTUM NORÐANLANDS:
Þó vegirnir um landið séu viðast hvar i góðu ástandi, hafa vegagerðarmenn haft nóg gera upp á siðkastið vegna vatnavaxta viöa á Norðurlandi.
Ljósmyndari Visis, Jens Alexandersson. tók þessa mynd i Langadal i Húnavatnssýslu, þar sem Þverá hafði sópað burtu veginum.
VEGURINN SÓPAÐIST BURTU
,,Þetla hefur aldrei gerst
fyrr”, sagöi Sverrir Haraldsson
bóndi á Æsustööum I Langadal i
Húnavatnssýslu, er fréttamenn
Vfsis hittu hann aö máli þar
nyröra I gær. Þverá viö Skriöu-
land í Langadal haföi þá rutt
burtu brú á Noröurlandsvegi,
svo aö vegurinn milli Reykja-
vikur og Noröurlands, um
Langadal var tepptur.
Sverrir sagöi aö þaö heföi
gerst nokkrum sinnum aö
Blanda heföi runniö yfir veginn i
Langadal en menn heföu ekki
átt von á aö Þverá tæki upp á
þessum óskunda. Ain er venju-
lega á aö lita eins og saklaus
bæjarlækur, en i þessum miklu
rigningum og leysingum breytt-
ist hún i stæröar á.
Þverá haföi grafiö undan
brúnni svo aö lokum datt annar
endi hennar niöur. Simalinur
sem festar voru 1 brúna
skemmdust ekkert.
Unniö hefur veriö aö þvi af
krafti aö gera viö veginn þarna.
Þegar viö höföum samband viö
Vegageröina i morgun, haföi
ekki frést af þvf hvernig viögerö
heföi tekist, en áætlaö var aö
ljúka viðgerö i gærkvöldi.
Vegurinn i Sæmundarhllö I
Skagafiröi viö bæinn Sólheima
fór einnig i sundur. Þá rann aur-
skriöa yfir veginn viö bæinn
Fagranes á Reykjaströnd I
Skagafiröi. Taliö er aö á báöum
stööum sé búiö aö lagfæra
skemmdir. Héraösvötn runnu
yfir veginn i Vallhólma. Engar
skemmdir uröu.
—-EKG
Miðvikudagur 25. maí 1977 129. tbl. 67. árg.
Vinnuveitendur hreyfðu sig í samkomulagsátt í gœr:
Sqmþykktu 2,5%
í sérkröfurnar
Vinnuveitendur lýstu þvi yfir
á sáttafundi i gær, aö þeir væru
reiöubúnir aö samþykkja hug-
mynd sáttanefndar um aö jafn-
gildi 2.5% kauptaxtahækkunar
fari til afgreiöslu á sérkröfum
einstakra landssambanda og fé-
laga.
Áður höföu vinnuveitendur
gert tillögu um, að 1% færi i
þessar sérkröfur, en á fundinum
i gær tilkynntu þeir breytta af-
stööu, að þvi er áreiðanlegar
heimildir tjáðu blaöinu i
morgun. Er þetta gert i þeirri
von aö hægt verði aö afgreiða
sérkröfurnar og snúa sér aö
veigameiri þáttum samnings-
geröarinnar.
Þetta er fyrsta breytingin
sem verður i viöræöunum um
nokkurn tima. Á sáttafundi,
sem hefst kl. 14 i dag, mun
væntanlega koma I ljós, hvort
öll landssambönd innan ASI eru
reiöubúin aö semja um sérkröf-
ur sinar á þessum grundvelli, en
hingaö til hafa sum þeirra verið
andsnúin þvi.
— ESJ.
Þannig eru bústaöir fólksins sem Skúli er aö fara til núna.
íslendingar til krístni-
boðs á öþekktar slóðir
islenskur kristniboði, Skúli Svavarsson, hélt i morgun áleiöis
til Eþiópiu á nýjan leik eftir aö hafa verið I ársleyfi. Hann heldur
nú á áöuróþekktan staö þar sem enginn hefur unnið fyrir þjóö-
flokk þann sem þar býr.
Visir ræddi við Skúla áður en hann hélt utan og er viötaliö birt
á bls. 11 i blaöinu i dag.