Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 16
Miövikudagur 25. mai 1977. VISIR Allir menn forsetans vegna fjölda áskorana sýnd kl. 9. Hækkað verð. Sæúlfurinn Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. £T 1-15-44 ISLENSKUR TEXTI Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aÆjpnP ■ Sími 50184 Orrustan um Midway A UNIVERSAL PCTUHE TfCHNICOLOfi ® PANAVISION ® Ný vandarisk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustan um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siöustu heims- stýrjöld. ISLENSKUR TEXTI Aðaliiiutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 9. hafnarbíó *& 16-444 Spyrjum að leikslokum Hin spennandi Panavision lit- mynd eftir sögu Alistair Mac- Lean Aöalhlutverk Anthony Hop- kins, Nathalie Delon. tsl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11.15. Seljum í dag: Ford Maverick 1974 6 cyl. sjálfskiptur Bronco 1975 8 cyl beinskiptur Mustang 1969 6 cyl beinskiptur Cortina 1971-1976 Volvi 144 Deluxe 1974 Fiat 125P 1974 128 og 127 Ýmis skipti möguleg. BÍLASALAN SPYRNAN VITATORGI Símar: 29330 og 29331 Sýnishorn af ótrúlega fjðl- breyttri list Kjarvals Agæt aðsókn hefur verið að Kjarvaissýningunni sem nú stendur yfir að Kjarvalsstöðum. Sýningin hefur verið opin frá þvl I febrúar og verður ekki lokað fyrr en I ágústlok. Myndirnir eru allar f einka- eign, að undanteknum tveim stærstu myndunum, sem eru eign borgarinnar. Fæstar þess- ar myndir hafa áður veriö sýnd- ar opinberlega á sýningu, sú elsta er frá árinu 1917 og sú yngsta frá 1968. Það ár fór Kjarval á sjúkrahús og átti þaðan ekki afturkvæmt. Aö sögn Alfreös Guðmunds- sonar hefur fjöldi manns komið á sýninguna enda er hún ágætt sýnishorn af hinni ótrúlega fjöl- breyttu list Kjarvals. Sýningin er opin á virkum dögum frá klukkan 16 til 22, nema á mánudögum þvf þá er lokaö. Um helgar er svo opiö frá 14 til 22. —qA lauqarAo B I O Sími 32075 Indíánadrápið INDIRM f IL EIR DONALD SUTHERLAHD Ný h ör kus pe n na nd i- Kanadisk mynd byggö á sönnum viöburöum um blóö- baöiö viö Andavatn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðhvelf ingin Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. 7 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 6 cg 9. Rauða akurliljan (The scarlet Pimpernel) Ein frægasta og vinsælasta mynd frá gullaldar timabili breskrar kvikmyndagerðar. Þetta er mynd, sem ekki gleymist. Leikstjóri er Alexander Korda en aöalhlut- verkiö leikur Leslie Hawardaf ógleymanlegri snilld. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Greifi í villta vestrinu Skemmtileg, ný itölsk mynd meö ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clucher, sem einnig leikstýrði Trinity-myndun- um. Aöalhlutverk: Terence Hill, Gregori Walcott, Harry Carey. „Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt ... finnst hór p|r|rj9 ” Dagblaöiö H. Halls. Bönnuð innan 12 ára. Athugið breyttan sýningar- tirna. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Útíbú barnadeildar Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, sem verið hefur í Árbœjarskóla, er flutt í Heilsugœslustöðina Árbœ, Hraunbœ 102, sími 711500 Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Samkvæmt samnorrænni fjárhagsáætlun um samstarf á sviði menningarmála er á árinu 1977 ráögert að verja um 1.145.000 dönskum krónum til gestasýninga á sviði leiklist- ar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur sfðasta umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1977 hinn 15. september n.k. Skulu umsóknir sendar Norræna menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást í menntamálaráöuneytinu , Hverfisgötu 6, Reykjavfk. Menntamálaráðuneytið, 18. mai 1977. Þetta er sýningarnefndin sem sá um uppsetningu Kjarvalssýningarinnar. Frá vinstri: Jóhannes Jóhannsson listmálari, Alfreö Guömundsson, forstöðumaður Kjarvalsstaða og Guðmundur Benedikts- son, myndhöggvari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.