Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 9
VISIR Miðvikudagur 25. mai 1977. 9 Alþýðusambandið athafnasamt Alþýðusamband is- lands hefur gefið út þrjá upplýsingabæklinga um meginkröfur verkalýðs- hreyfingarfnnar í yfir- standandi kjarasamn- ingum. Bæklingarnir bera sameigin- legt heiti — „Þetta viljum við”. Þar er m.a. fjallað um grund- vallarstefnuna i kjarabarátt- unni, styttingu vinnuvikunnar, félagslegar ibúðabyggingar, samræmda verölagningu, betra eftirlit meö verðlagi, skynsam- legt skipulag fjárfestingarmála, dagvistunarmál, breytingar á skattalögum og vinnuvernd. Þá hefur ASI nú um helgina sentút dreifimiða um yfirvinnu- bannið, og er fyrirhugað að gefa út fleiri slíka miða á næst- Jón Baldvinsson meö tvser mynda sinna, frá Hafnarfjarðarhrauni og Tvfburasálin. - Ljósm.JA Sýnir hugleiðingar sínar um lífið og tilveruna „Ég sýni hér saman landslags- myndir, hugmyndir og skáld- verk,” sagði Jón Baldvinsson list- málari i samtaii viö Visi, en Jón opnaði um siðustu helgi sýningu á 30 oliumálverkum I sal Bygginga- þjónustu arkitekta að Grensás- vegi 11. Jón sagði að kvekjan að öllum þeim myndum sem ekki eru hreinar landslagsmyndir væru hugleiðingar sinar um lifið og til- veruna. Landslagsmyndirnar væru sumar málaðar á staðnum, en venjulega sagöist hann mála þær eftir lauslegum uppdráttum. Þetta er 6. einkasýning Jóns, en siðast sýndi hann i Bogasalnum. HAMRABORG 3, SÍMI:4 2011, KÓPAVOGI VALLARTORG AUSTURSTRÆTI 8 S. 16366 sjóvarfréttír Komnar út Sjávarfréttir er eina íslenska sérritið er fjallar alhliða um sjávarútvegsmál/ og i hverju nýju blaði koma fram fjöl- margar upplýsingar og athyglisverðar greinar um hina ýmsu þætti atvinnuvegarins. MEÐAL EFNIS í 4. TBL. 1977: Verðjöfnunarsjóður — f jallað er um stöðu sjóðsins. Skipasmíðar — sagt f rá hinum nýju skuttogurum Björgúlf i EA og Lárusi Sveinssyni SH Noregur— f jallaðer um sjávarútvegsmál i Noregi, m.a. er viðtal við Egil Hagen hjá norska útflutningsráðinu og sagt frá heimsóknum í norsk fyrirtæki sem eiga mikil samskipti við islendinga. Þetta er slæmur tími — þessa einkunn fékk nýafstaðin vetrarvertíð hjá vestmannaeyingum, en Sjávarfréttir fjalla að þessu sinni um vertiðina í Eyjum. Tækni — vísindi — Sverrir Jóhannesson, netafræðingur fjallar um gerviefni í veiðarfæragerð. Víðs vegar að— Fjallað um það sem efst er á baugi erlend- is. Til Sjávarfrétta Laugavegi 178 pósthólf 1193. Hvik. óska eftir áskrift. Nafn: Heimilisfang: Simi: sjávorffréttír

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.