Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 18
Brostu elskan,
(þú átt mig þó
s ennþá.
Hresstu þig upp, ég
'hef einhver ráð.
En vissulega
^ vildi ég .
reyna þaðT"
Hvítasunnuferðir 27.-30. mal kl.
20.
1. Þórsmörk. Farið veröur I lang-
ar eða stuttar gönguferðir eftir
óskum hvers og eins. Gist I sælu-
húsinu. Fararstjórar Þórunn
Þóröardóttir og fl.
2. Snæfellsnes: Gengið verður á
Jökulinn ef veður leyfir. Einnig
verður farið með ströndinni og út
fyrir nesið. Gist á Arnarstapa í
húsi. Fararstjórar Þorsteinn
Bjarnar og fl.
3. Mýrdalur: Farið verður um
Mýrdalinn, út I Reynishverfi,
Dyrhólaey upp í Heiðardalinn og
viðar. Fararstjóri Guðrún Þórð-
ardóttir. Gist í húsi.
Laugardagur 28. mal kl. 14.
Þórsmörk. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Oldugötu 3. —
Ferðafélag Islands,
ÚTlVlsf'ARFER'ÐÍR
Kvöldferðir ki. 20.
Miðvikud. 25/5.
Alftanesfjörur, létt ganga með
Einari Þ. Guðjohnsen. Verö 700
kr.
Fimmtud. 26/5.
Hrafnshreiður með 6 ungum við
Lækjarbotna. Létt að komast i
hreiöriö og tilvalið fyrir börn að
skoða heimili krumma. Fararstj.
Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr.
frltt f. börn m. fullorönum. Farið
frá BSl vestanverðu. — Útivist.
Umsjón: Þórunn L. Jónatansdóttir
í da'g er miðvikudagur 25. mai,
1977, 145. dagur ársins. Árdegis-
flóð i Reykjavik 1U8, siðd. fióð kl.
2339.
Helgar- kvöld- og næturþjónustu
apóteka i Reykjavik, vikuna 10-
26. mai annast Laugavegs apótek
og Hoits apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jörður
Upplýsingar um afgreiöslu I
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Hafnarfjörður
Hafnarfjaröar Apótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum
dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl. 10-13
og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing-
ar I simsvara No 51600.
Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa-
vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25520
Utan vinnutima — 27311
Vatnsveitubilanir — 85477
Simabilanir — 05
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður , simi 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar i simsvara
18888.
Sjúkrahótal Rauða kroasina
eru a Akurayri
og i Reykjavik.
RAUOIKROSSISLANOS
Það má
Slökkví lið
Reykjavik:Lögreglan slmi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Gengið 10.5. 1977 kl. 12 á hádegi:
Kaup Sala
1 Bandar. dollai 192.70 193.30
1 st. p. 331.00 332.00
1 Kanadad. 183.45 183.95
lOOD.kr. 3210.75 3219.05
100 N. kr. 3655.15 3664.65
lOOS.kr. 4421.05 4432.55
lÖOFinnsk m. 4722.80 4735.00
100 Fr. frankar 3886.25 3896.35
100B.fr. 533.95 535.35
100 Sv. frankar 7654.10 7674.00
lOOGyllini 7844.45 7864.85
100 Vþ. mörk 8169.60 8190.80
100 Lirur 21.75 21.81
100 Austurr. Sch 1148.05 1151.05
lOOEscudos 498.65 499.95
100 Pesetar 279.25 279.95
100 Yen 69.45 69.63
ósóttir vinningar i skyndihapp-
drætti Félags einstæðra foreldra.
No. 7495 Vikudvöl i Kerlingar-
fjöllum
No. 10778 Verk eftir Sólveigu
Eggerz
No. 2499 Lampi frá Rafbúð.
No. 1358 Hornstrendingabók
No. 8471 Kaffivél
No. 2934 Málsverður i Nausti fyrir
tvo.
Þessi númer komu upp i Happ-
drætti Myndlista- og Handiða-
skóla tslands. Frekari upplýsing-
ar um vinninga er að fá á skrif
stofu MHI i sima 19821.
4537 325 4964 1685
3518 4661 4672 1582
2471 703 2876 567
736 3189 1980 839
582 309 4505 805
481 3153 3855 3736
4133 4470 4454 2785
323 513 2076
4563 4856 76
vel vera að mér hafi
seinkað aðeins, en þú áttir að
vera kominn hingað fyrir 15 min-
útum til að sækja mig.
Bókasafn Kópavogs (Félags-
heimilinu 2. hæð) er opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14-21.
Ýr, félag aðstandenda land-
hclgisgæslumanna heldur spila-
kvöld i Lindarbæ fimmtudaginn
25. mai klukkan 20.30. Spilaðar
verða 15 umferðir og veitt verða
góð verðlaun. Bögglauppboð að
loknum spilum. Fjölbreyttar
veitingar. Félagar eru hvattir til
að fjölmenna og taka með sér
gesti.
Hvildarvikan að Flúðum 3.-10.
júni nk.
Mæðrastyrksnefnd minnir efna-
litlar eldri konur, sem hug hafa á
að sækja um dvöl i hvildarviku
hennar að Flúðum dagana 3.-10.
júni nk., að hafa samband við
skrifstofu nefndarinnar að Njáls-
götu 3. Hún er opin þriðjudaga og
föstudaga frá kl. 2-4. Þær, sem
ekki eiga heimangengt, geta
hringt á sama tima i sima 14349, á
kvöldin og um helgar má hringja i
sima 73307.
EOP-mótið verður haldið
þriðjudaginn 31. mai á Melavell-
inum og þá verður keppt i sjö
greinum karla og sex greinum
kvenna. Keppt verður i eftirtöld-
um greinum. Karlar: 110 m gr.
100 m. 1500 m. 4x100 m. boðhlaupi,
kúluvarpi, kringlukasti og há-
stökki. Kvennagreinarna r
verða: 100 m gr. 100 m. 800 m.
langstökk, kúluvarp og hástökk.
Mótið verður nánar auglýst
siöar og áskilur stjórn KR sér rétt
til að bæta við fleiri greinum
verði þess sérstaklega óskað.
Þátttökutilkynningar þurfa að
hafa borist til Helga Eirikssonar
sima 32411 eða skilað á Melavöll-
inn fyrir laugardaginn 21. mai.
Enskt krœklingosalat
Kræklingasalatið er fljótlegt i
tilbúningi. Það er mjög góður
forréttur, en einnig ágætt með
brauði og smjöri.
Uppskriftin er fyrir 4.
400 g kræklingar (úr dós)
50 g oliusósa (mayonaise)
1 1/4 dl. rjómi
salt
pipar
safi úr 1/4 sitrónu
örl. Worchestersósa
1 tsk. kapers
Skraut:
Salatblöð
karsi
1 tsk. kapers
1 rauð paprika
Látið allan vökvann renna af
kræklingunum. Þeytið r jómann.
Hrærið saman oliusósu og
þeyttum rjóma. Bragðbætið
með salti, pipar, safa úr 1/4
sitrónu og Worchestersósu.
Bætið 1 tsk. af kapers saman
við. Hellið sósunni yfir salatið
og blandið varlega saman við.
Setjið salatblöð á litla diska
eða skálar ef það er borið fram
semforréttur.annarsieina skál
Hellið salatinu yfir salatbiöðin.
Skreytið með karsa, kapers og
paprikuhringjum.
11/98 oc 19533.
Gönguferöir á Esju i tilefni 50 ára
afmælis félagsins verða þannig:
6. laugard. 28. mai kl. 13.
7. mánud. 30. mai kl. 13.
8. ferð laugard. 4. júni kl. 13.
9. laugard. 11. júni kl. 13.
10. sunnud. 12. júni kl. 13.
Mætið vel, allir velkomnir.
H vit asunnuf erðir:
1. Húsafell, gist 1 húsum og tjöid-
um, sundlaug, sauna. Gengið á
Ok, Strút, I Surtshelli og Stefáns-
helli (hafiö ljós með), með Norð-
lingafljóti að Hraunfossum og
viðar. Kvöldvökur. Fararstjórar
Þorleifur Guðmundsson og Jón I.
Bjarnason.
2. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, ölkeldur. Gengiö á
Jökulir.n, Helgrindur og viöar,
ennfremur komiö að Búöum,
Arnarstapa, Hellnum, Lóndröng-
um, Dritvik o.fl. Sunnuhátið á
laugardagskvöld m.a. með hinum
heimsfrægu Los. Paraguayos.
Ennfremur kvöldvökur. Fararstj.
Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur
Halldórsson og Hallgrimur
Jónasson.
3. Vestmannaeyjar, svefnpoka-
gisting. Fariö um alla Heimaey,
og reynt að fara I sjávarhellana
Fjósin og Kafhelli ef gefur. Far-
arstj. Asbjörn Sveinbjarnarson.
Upplýsingar og farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. —
Otivist.
Miðvikudagur 25. mai 1977. VISIR
Aðalfundur skiðadeildar Vikings
sem halda átti miðvikudaginn 25.
mai er frestað til miðvikudagsins
1. júni vegna óviðráðanlegra or-
saka. Fundurinn hefst kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur Óháða safnaðarins
verður haldinn nstk. föstudag 27.
mai kl. 20.30 i Kirkjubæ. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Minningarkort Barnaspitala
Hringsins eru seld á eftirtöldum
stööum: Bókaverslun ísafoldar,
Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó-
teki, Garðsapóteki, Háaleitisapó-
teki Kópavogs Apóteki Lyfjabúð
Breiðholts, Jóhannesi Norðfjörð
h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði,.
Ellingsen hf. Ananaustum
Grandagarði, Geysir hf. Aðal-
stræti.
Minningarspjöld óháða safnað-
arins fást á eftirtöldum stööum:
Versl. Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur, Suður-
landsbraut 95 E, simi 33798 Guð-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guðrúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-.
steinsdóttur Stangarholti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdúttur- Háa-
leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og Bókabúð Hliðar Miklú-''
braut 68. -
Minningarkort Féíags einstæðra.'
foreldra fást á eftirtöidum
stöðum: Á skrifstofunni i Tráðar-
kotssundi 6, Bókabúð Blöndals
Vesturveri, Bókabúð Olivers
Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur,
hjá stjórnarmönnum FEF Jó-'
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli,
,s. 52236, Steindóri s. 30996
""
Orð
krossins
Hver er,
sem for-
dæmir?
Kristur Jes-
ús er sá, sem
dáinn er, og
meira en
þaö, er upp-
risinn, hann
sem er viö
hægri hönd
Guös, hann
sem einnig
biður fyrir
oss.
Róm. 8,34