Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 11

Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 11
VISIR Mi&vikudagur 25. mai 1977. 11 Skúli.Kjellrún og börnintimm i visismyna — r.inar uunnar) en hann hefur dvaliö nlu ár I Eþíópíu,. Eiginkona Skúla er Kjellrún, norsk hjúkrunarkona og eiga þau fimm börn. Eitt þeirra er fætt hér á landi, annaö f Noregi en þrjú i Eþíóplu. Trúfrelsi rikir „Eins og ég sagöi áöan höfum viö noröurlandabúar ekki oröiö fyrir neinu aökasti. Stjórnvöld hafa lýst þvl yfir aö fullt trúfrelsi rlki I landinu og öll trúarbrögö skuli hafa sama rétt. Þar af leiö- andi má ekki á nokkurn hátt veita einum trúarflokki meiri rétt en öörum til aö koma trú sinni á framfæri viö Ibúa landsins”, seg- ir Skúli. Islenska kristniboöiö I Eþlópiu er nú oröiö deild I lúthersku kirkj- unni I landinu. Skúli og fjölskylda hans hafa veriö I ársleyfi frá störfum og kirkjunnar menn I Eþíópíu hafa ítrekaö leitaö eftir staöfestingu á þvi aö þau munu koma aftur. Arsleyfiö rennur út um miöjan næsta mánuö og fyrir þann tima þurfa þau aö vera komin aftur til Eþlópíu. Annars þyrfti aö sækja um dvalarleyfi á nýjan leik eins og þau heföu aldrei til landsins komiö. Ný og erfiö verkefni biöa hjónanna þegar út er komiö. Heiðindómur „Ein islensk hjón sem dvaliö hafa i Eþlóplu eru nú aö halda heimleiöis svo ekki veröur þarna landa aö finna. En viö veröum samferöa norskum trúboöum sem veriö hafa I leyfi og norrænu trúboöarnir vinna mjög saman. Viö förum til þjóöflokks sem er sunnar og vestar heldur en konsó- menn halda sig. Þessum þjóö- flokki hefur ekki veriö sinnt á nokkurn hátt, hvorki notiö fræöslu eöa heilsugæslu. Þjóö- flokkar I landinu eru 50-100 talsins og aö likindum eru um 80% fbú- anna ólæsir og óskrifandi. Þetta gefur nokkra hugmynd um erfiö- leikana”, segir Skúli. Innfæddir hafa greinilega trú- þörf, en ekki átt nema takmark- aöa möguleika, og á stórum svæöum enga möguleika, til aö fræöast um Guö. Þeir hafa samt sem áöur hugmynd um æöri mátt og tengja hann gjarnan til dæmis vatni sem rennur eöa stórum steinum. Þeir trúa þvl á stokka og steina ef svo má segja, en mikil eftirspurn er eftir fræöslu um bibliuna og Jesú Krist. Aöur en Skúli fór I leyfiö sá hann um bibliunámskeiö sem voru glfur- lega eftirsótt og komast hann hvergi nærri til aö heimsækja alla þá staöi sem óskuöu eftir nám- skeiöi. Hungursneyðin Enn berst taliö aö byltingunni, en Skúli er jafnhófsamur I oröum þá er hann ræöir hana eins og þegar rætt er um starf hans. Þó benti hann á, aö hungursneyöin I landinu hafi veriö undanfari bylt- ingarinnar. „Viö I kristniboösstööinni sáum hvert stefndi. Oft sendum víö stjórnvöldum er þá rlktu aövar- anir um aö hungursneyö væri yf- irvofandi en ekki var hlustaö á aövaranir okkar. Viö tókum þaö fé sem kristniboösstööin átti og keyptum fyrir þaö korn, þótt þaö heföi áttaö fara til annarra hluta. Þar af leiöandi gátum viö fariö aö útdeila korninu strax og byltingin haföi veriö gerö, en fyrri stjórn bannaöi þaö stranglega þótt hungur væri fariö aö sverfa aö. Til okkar komu fréttamenn heimspressunnar. Þeir nánast kvörtuöu undan því aö finna hvergi á Konsósvæöinu neinar beinagrindur. Fólk tryöi ekki fréttum um hungursneyöina ef ekki væri hægt aö sýna myndir af beinagrindum. En korniö frá okk- ur bjargaöi fjölda fólks frá hung- urdauöa”, sagöi Skúli Svavars- son. Enn er ekki vitaö hvaðþau Skúli og Kjellrún dvelja lengi i Eþiópiu. Þaö fer eftir þörfinni og hve lengi veröur unnt aö starfa þarna. Nú veröur haldiö á nokkuö aörar slóöir eins og áöur segir. Trú- boöarnir gera meira en boöa fagnaöarerindiö. Þeir fræöa landsmenn um landbúnaö, mat- reiöslu og næringafræöi, kenna rétta meöferö ungbarna, hjúkra og lækna fyrir utan almenna kennslu. Starf islensku kristniboöanna byggist á frjálsum framlögum héöan aö heiman. Eftir því sem fleiri styrkja starfiö er meira hægt aö gera fyrir þá innfæddu. Aö lokum er Skúli beöinn aö segja frá þó ekki væri nema einu ævintýri sem hann hefur lent i þarna I Afriku. Hann fæst ekki til þess. Viðurkennir þó aö nóg sé af ævintýrunum, en sumt þykir sjálfsagt suður þar. Til dæmis sé mjög mikið af slöngum og alls kyns skriðkvikindum þarna og eru mörg stórhættuleg. „Börnin okkar leika sér innan um þessi dýr, en hafa samt aldrei orðið fyrir slysi. Kannski er það ekki minnsta ævintýrið”, segir Skúli að lokum”. —SG Texti: Sœmundur Guðvinsson Litið er á kennslu sem viðureign við ekki aðstoð nemendur en sem algerlega væru steyptir I þessu móti væru veröugir arftak- ar sófistanna gömlu sem aö ann- arra sögn töldu sig geta sannfært hvern sem var um hvaö sem var án þess aö vita nokkuö sjálfir, en jafnframt yröu þeir kennarar aö lúta fyrirmæium annarra um hvaö skyldi kennt. Þeir væru heimsins bestu opinberir starfs- menn, auösveipir framkvæmend- ur duttlunga sér meiri og vafa- laust betri manna. H.G. skólamála aö segja: „Viö skulum ráöa þiö til kennslu, en þar sem þú ert réttindalaus munum viö greiöa þér lægri laun en öörum kennurum og aldrei styöja þig I þvi aö afla þeirra réttinda sem þig skortir.” Svona langt er hægt aö beita þeim athugasemdum aö sumir læröir menn geti ekki kennt og sumir ólæröir menn geti kennt vel en varla öllu lengra. Þær réttlæta og gera nauösynlega miklu meiri aöstoö viö kennarastéttina en nú tiökast. En þær nægja engan veg- inn til aö eyöa þeirri gagnrýni sem Gunnar Markússon hélt svo vel fram. Þó halda menn þessum rökum svo stift fram aö viö liggur aö á þeim megi skilja aö skólun kennara og kunnátta skipti engu en hitt öllu aö maöurinn geti kennt þ.e. hafi lag á nemendum eöa geti látiö þau hlýöa sér. Auö- vitaö er þetta sjónarmiö alrangt. Þaö hlýtur aö vera bæöi kennar- anum og nemendum fyrir bestu að kennarinn hafi sem mesta kunnáttu og list á valdi sinu, að hann kunni það sem hann á að miöla til nemanda. Rétt væri aö heröa smátt og smátt á þeim lág- markskröfum sem geröar eru til lúta aö nemendunum sem þeir eiga aö kenna, en ekki aö efninu sem þeir eiga aö bera fram. í þessari áherslu felst þaö aö litiö er á kennslu sem viöureign viö nemendur en ekki sem aöstoö viö nemendur i viðureign þeirra viö heiminn. Undir þessari áherslu eru kennaraefnum kenndar sömu listir og helst mættu prýða góöan lögregluþjón, fangavörö, sjón- varpsþul eöa trúö. Þeir kennarar kennaraefna og hjálpa jafnframt starfandi kennurum til að upp- fylla þær. Kennsla án kunnáttu. Þaö má ævinlega sjá örla á þessu viröingarleysi fyrir efnis- kunnáttu þegar menn leggja megináherslu á aö kennaraefnum séu kennd einkum þau fræði, sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.