Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 13
 Pétur valinn í úrvalsliðið! — Hann var valinn besti miðherjinn af öllum þeim er leika körfuknattleik i Washingtonfylki Basketball Weekly, eitt virtasta blaöiö i Bandarlkjunum sem fjallar um körfuknattleik og er gefiö út I hundruöum þúsunda eintaka, birti nýlega val sitt á bestu leikmönnum I ,,High school” körfuknattleik. Valiö fer þannig fram, aö valdir eru 5 leikmenn og 5 til vara úr hverju fylki, og er ávallt beöiö Þaö veröur mikiö um aö vera á knattspyrnuvöllunum I kvöld, þrir leikir I 1. deild, einn I 2. deild og einn leikur I meistarafiokki kvenna. Leikirnir I 1. deild eru á milli Fram og Vlkings Þórs og Akra- ness og FH og IBK. Ef aö likum lætur beinist áhugi manna einkum aö leik Fram og Víkings, enda eigast þar viö tvö liö sem reiknaö var meö aö myndu veröa framarlega I Simmons með besta timann Tony Simmons frá Bretlandi náöi besta tlmanum I 10.000 metra hlaupi á árinu á frjáls- Iþróttamóti I Helsinki I Finnlandi fyrir helgina. Simmons hljóp vegalengdina á 28:12.14 minút- um. Miklos Nemeth frá Ungverja- landi sigraöi I spjótkasti á þessu sama móti — kastaöi 85.20 metra. Annar varö Hannu Siitonen, Finnlandi — kastaöi 83.94 metra. — BB meö talsveröri eftirvæntingu eftir þessu árlega vali, enda er „Basketball Weekly” mest lesna körfuknattleiksrit I Bandaríkjun- um. Pétur Guömundsson, hinn há- vaxni miöherji Islenska landsliös- ins, sem leikur meö Mercer Is- land „High school” liöinu er val- inn besti miöherji i Washing- sumar. Framarar eru viö topp 1. deildarinnar, þeir töpuöu fyrsta leik sínum gegn IBV, en hafa slöan unniö bæöi FH og Þór örugglega. Vikingur hefur gert jafntefli I öllum þremur leikjum sinum i deildinni, og af 8 leikjum liösinsá keppnistlmabilinu hafa 7 endaö meö jafntefli. Taliö var aö þessi leikur myndi fara fram á Laugardalsvellinum, en starfs- menn þar fundu einhverja skemmd á honum og bendir þaö til þess aö völlurinn veröi ekki til- búinn strax. 1 Hafnarfiröi veröur hins vegar leikiö á grasi, og þar getur oröiö um fjöruga viöureign aö ræöa á milli tveggja liöa sem hafa komiö á óvart á mótinu til þessa. 1 liö IBK vantar Þóri Sigfússon, en hann meiddist 1 unglingakeppn- inni I Belglu, og þaö, ásamt þvi aö FH leikur á heimavelli gerir hafnarfjaröarliöiö sigurstrang- legra. Toppliö Akraness fer til Akur- eyrar og leikur þar á malarvelli gegn Þór. Telja veröur akranes- liöiö sigurstranglegra, en heima- völlurinn gæti þó haft sitt aö segja fyrir Þór. I 2. deild veröur einn leikur, Völsungur og KA leika á Húsavik, og I kvennaflokki veröur einnig einn leikur, Fram og UBK leika á Framvellinum. Allir framangreindir leikir hefjast kl. 20. ton-fylki, og þarf varla aö fara mörgum oröum um þaö hversu mikill heiöur þetta er fyrir hann, enda skipta þeir tugum þúsunda nemendurnir sem valiö er úr i fylkinu, og þvi mikill heiöur aö komast I liö þeirra 5 bestu. Þeim sem þekkja til Péturs hér heima kemur þetta hinsvegar ekki svo mjög á óvart, þvi aö Pét ur, sem er 2,17 metrar á hæö er I glfurlegri framför, og er hann lék sina fyrstu landsleiki á dögunum aöeins 18 ára gamall, var hann einn besti maöur liösins. Þetta var I C-keppni Evrópu- mótsins sem fram fór 1 London, og þegar mótinu lauk var hann valinn I 10 manna úrvalsliö, sem valiö var úr 100 manna hópi leik- manna þeirra 10 liöa sem þar tóku þátt. gk —. Frœgur dómari í Laugardal Þaö veröur enginn viövaningur á feröinni meö flautuna I HM leik tslands og N-trlands á Laugar- daisvellinum hinn 11. júnl. Dómarinn I leiknum, hinn 48 ára Rudi Gioeckner frá A-Þýska- landi, hefur dæmt I 24 ár, og á þeim tima hefur hann unniö sér þaö álit aö vera einn fremsti dóm- ari sem sést hefur á knattspyrnu- völlum I Evrópu. Hannhefur meöal annars dæmt úrslitaleik I heim smeistara- keppninni, en þaö var I úrslita- leiknum 1970 I Mexico. Þá dæmdi hánn tvivegis úrslitaleiki I UEFA-keppninni og 38 sinnum hefur hann veriö viöriöinn aöra leiki i Evrópukeppni, 11 sinnum sem Ilnuvöröur og 27 sinnum sem dómari. Þaö er þvl vanur maöur sem stjórnar fyrsta landsleik sumars- ins á Laugardalsvellinum, og lýk- ur um leiö glæsilegum ferli sin- um. gk—. Gera víkingarnir enn jafntefli? Muhammad AIi varöi heimsmeistaratitil sinn I þungavikt I hnefaleikum fyrir litt þekktum spánverja Alfredo Evangelista I Landover I Bandarlkjunum 16. maí og sigraöi I þeirri viðureign á stigum eftir 15 lotur. Ekki þótti mikiö til keppninnar koma, en þó viröist Ali koma þarna dálaglegu höggi á mótherja sinn I 4. lotu. Miövikudagur 25. mai 1977 VÍSIR VÍSIR Miövikudagur 25. mai 1977. ) Þessi mynd er frá einum af leikjunum I Evrópukeppni bikarhafa fyrr í vetur og er hun ur leik Southampton og Anderlecht, en þeim leik lauk með sigri Anderlect.__________ __________________________________________________________ Nýtt naf n verður skróð ' Evrópubikarinn í Róm — I kvöld leika Liverpool og Borussia Mönchengladbach til úrslita í keppni meistaraliða Nýtt nafn veröur skráö á Evrópu- bikarinn I keppni meistaraliöa I Róm I kvöld. Liðin sem þar leika til úrslita eru Borussia Mönchengladbach frá Vestur- Þýskalandi sem um slöustu helgi tryggöi sér þýska meistaratitilinn ann- aö áriö I röö og Liverpool frá Englandi sem fyrir stuttu tryggöi sér Englands- meistaratitilinn, lika annaö áriö I röö. Liverpool átti góöa möguleika á aö sigra einnig I bikarkeppninni, en tapaöi fyrir Manchester United I úrslitum á laugar- daginn. Aöeins niu liö hafa sigrað í þessari keppni á þvi 21 ári sem hún hefur farið fram — og siöan árið 1971 hafa nöfn tveggja liða veriö skráð á bikarinn — Ajax frá Hollandi 1971 — 1973 og siðan Bayern Munchen frá Vestur-Þýskalandi sem sigraö hefur þrjú síðastliðin ár. Bikarinn hefur aðeins einu sinni komist til Englands, það var árið 1968 þegar Manchester United sigraöi i keppninni. Leeds komst svo i úrslit fyrir tveim ár- um, en tapaöi fyrir Bayern i Paris. Þetta veröur i þriðja skipti sem leikið verður til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða á Italiu, en i fyrsta skipti i Róm. Gifurlegur áhugi er fyrir leiknum og er löngu uppselt á Ólympiuleikvang- inn sem tekur á milli 80 og 85 þúsund manns. Svo mörgum áhorfendum verð- ur samt ekki hleypt inn á leikvanginn af ótta við slys I troðningnum — og voru 57 þúsund miðar seldir á leikinn. Búist er viö að meira en 15 þúsund áhangendur Liverpool komi frá Eng- landi og frá Vestur-Þýskalandi er búist við um 8 þúsund áhorfendum. Þeir sem sjá um framkvæmd leiksins óttast mjög aö til óeirða komi meðal áhangenda liðanna og af hræðslu við að sagan frá Paris endurtaki sig, þegar Bayern sigraöi Leeds. Svo hefur verið bönnuð sala á sterkum drykkjum á leik- vanginum. Leiö Liverpool til úrslitanna var öllu léttari en hjá Borussia. I fyrstu umferð sigraöi Liverpool Crusaders frá Norður- írlandi 2:0 og 5:0 og í annarri umferð Trabzonspor frá Tyrklandi 3:0 og 1:0, i þriðju umferð St. Etienne frá Frakk- landi 3:1 og 0:1 sem var eini leikurinn sem liðið tapaði — og i undanúrslitunum sigraði Liverpool FC Zurich frá Sviss 3:0 og 3:1. Andstæðingar Borussia voru öllu sterkari. Fyrst sigraði liðiö WAC Wien frá Austurriki 3:0, eftir að hafa tapað 1:0 i Austurriki. Siðan kom jafntefli 0:0 gegn Torino frá Italiu heima, en sigur á Italiu 2:1. Aftur jafntefli heima i þriðju umferö gegn Bruges frá Belgiu 2:2 og siðan sigur i Belgiu 1:0 — og I undanúr- slitunum sló Borussia Dynamo Kiev út — tapaði fyrst i Sovétrikjunum 1:0, en sigraði siðan 2:0 i Þýskalandi. Þjálfarar beggja liðanna eru kok- hraustir fyrir leikinn, sérstaklega Udo Lattek, þjálfari Borussia, sem kveðst handviss um sigur sinna manna I leikn- um. Bob Paisley, framkvæmdarstjóri Liverpool, hafði miklar áhyggjur af hitanum i Róm við komuna þangað i gær sem þá voru 32 gráður á Celcius og sagði að sem beturfæriyröi leikurinn að kvöldi til þegar hitinn væri minni. „Þetta verður erfiðasti leikur okkar á erfiðu og löngu keppnistimabili”, sagði Paisley — „þvi að andstæöingur okkar er eitt af bestu liöum Evrópu i dag ef ekki i heiminum.” Paisley hefur þegar ákveöiö liösupp- stillingu sinna manna I kvöld sem verð- ur þessi: Clemence, Neal, Jones, Smith, Kennedy, Hughes, Keegan, Case, Heighway, McDermott og Callaghan. Allir varamennirnir að markverðinum undanskildum eru framherjar —• Fairclough, Johnson, Toshack og Wddle — og er greinilegt að sóknarleikurinn á að vera i fyrirrúmi. Ekki hefur enn veriö ákveðið hvernig lið Borussia verður skipað, en líklegt er að það verði þannig: Kneib, Vogth, Klinkhammer, Wittkamp, Schaffer, Bonhof, Wohlers, Simonsen, Wimmer,' Stielke og Heynckes. Liöin hafa einu sinni mæst áöur, það var i úrslitum i UEFA-keppninni 1973 — þá sigraöi Liverpool i heimaleiknum 3:0, en tapaöi 2:0 i Þýskalandi og hreppti þar meö bikarinn. —BB Castro lét sér nœgja grasþúfu! Kúbandki spretthlauparinn Silvio Leonard jafnaði heimsmet- ið i 100 metrunum á frjálsiþrótta- móti i Havana um helgina þegar hann hljóp á 9.9 sekúndum. Metið verður samt ekki staðfest þvi að timinn i hlaupinu var ekki tekinn með rafmagnsklukku sem nú er nauðsynlegt ef heimsmet á að fást staöfest á styttri vegalengd- unum. Meöal áhorfenda á mótinu i Havana var sjálfur Fidel Castro sem lét sér nægja að sitja á grasi vaxinni þúfu nálægt áhorfenda- stúkunni, ásamt ólympiumeistar- anum I 400 og 800 metrunum Alberto Juantorena. Þegar timi Leonards i hlaupinu var til- kynntur hljóp Castro beear fram og óskaði honum til hamingju. Mót þetta var mjög fjölmennt. í þvi tóku þátt um 200 kúbubúar og 50 frjálsiþróttamenn frá austan- tjaldslöndunum og Suður- Ameriku. Sigurvegari i 400 metra hlaupi karla var Seymor Newton frá Jamaica sem hljóp á 46.6 sekúndum og i 1500 metrunum sigraöi Osman Escobar frá Venezúela sjónarmun á undan Carlos Marinez frá Mexikó — báðir fengu sama tima 3:45.7 sekúndur. 1100 metra hlaupi kvenna sigr- aði Silvia Chivas frá Kúbu á 11.1 sekúndu, en hún hlaut brons á Clympiuleikunum i Munchen 1972 i þessari grein. Ekkert ógnaði sigri Juventus Juventus varð sigurvegari 1 itölsku meistarakeppninni I knattspyrnu um helgina, aðeins nokkrum dögum eftir að liðið tryggði sér sigur I UEFA-keppn- inni. í slðasta leik sinum lék Juventus gegn Sampdoria og sigraði með tveimur mörkum gegn engu. A sama tima lék Torinto keppi- nautur Juventus um meistara- titilinn við Genoa og sigraði með 5:1, en allt kom fyrir ekki, meistaratitillinn er Juventus. Lokastaðan varð þannig að Juventus hlaut 51 stig úr 30 leikj- um, Torinto hlaut 50 og svo miklir voru yfirburðir þessara liða að næsta lið sem var Fiorentina var aðeins með 35 stig. gk-- Hinn kunni langstökkvari úr 1R — Friðrik Þór óskarsson, náði glæsi- legum árangri á vormótinu sem fram fór slðastliðinn sunnudag — og stökk þá mun lengra en gildandi tslandsmet Vilhjálms Einarssonar er, cn meövindur var of mikill og þvl var metið ekki gilt. Myndin er af hriðrik Þór I keppninni. Ljósmynd Einar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.