Vísir - 25.05.1977, Blaðsíða 4
(
V
Miðvikudagur 25. mai 1977. VISIR
Umsjón:
Óli Tynes
3
Mannránin í Hollandi:
Foreldrarnir heyra grát
barna sinna í skólanum
Hollenska stjórnin
hefur fengið til liðs við
sig suður-mólúkka sem
eitt sinn var kennari
nokkurra þeirra
hryðjuverkamanna
sem halda 105 börnum i
gislingu i Bovensmilde
i Hollandi. Stjórnin
hefur sagt að það komi
ekki til greina að semja
um neitt fyrr en börnin
hafa verið látin laus og
að hryðjuverkamenn-
irnir fái ekki að taka
neinn gisl með sér úr
landi.
Mólúkkarnir hafa aftur sagt
aö þeir muni skjóta til bana
hvern þann mann sem sendur
verði til að semja við þá, og aö
ef ekki hafi veriö gengiö aö
kröfum þeirra á hádegi I dag,
veröi byrjaö aö myröa gislana.
bar eiga þeir bæöi viö börnin og
aöra fimmtiu gisla sem þeir
halda föngnum I járnbrautalest.
Kennarinn, Theodore Kuhu-
wael, kom flugleiöis frá Haag,
þar sem hann nú er búsettur.
Viökomuna til Bovensmilda fór
hann beint til fundar viö lög-
reglumenn og sálfræöinga, sem
sitja um skólann. Ekki er búiö
aö skýra frá þvi hvenær hann
fer aö reyna viöræöur viö
hry öjuverkamennina.
Heyra grát barnanna
Hryöjuverkamennirnir hafa
krafist þess aö fá til umráöa
risaþotu af geröinni Boeins 747
— gamall kennari mólúkkanna œtlar
að reyna að tala um fyrir þeim
til aö flytja sig og tuttugu og sitja I fangelsi fyrir hryöjuverk
einn vin, úr landi. bessir vinir og morö fyrr á árum.
V'' J
■' t
Já
Fimmtiu gíslum er haldiö í þessari lest iHoIlandi.
baö er ómögulegt aö segja til
um hvort hollensku stjórninni
verður stætt á þeirri ákvöröun
aö semja ekki viö hryöjuverka-
mennina fyrr en börnin hafa
verið látin laus. Menn muna aö
svipuö árás i desember 1975
kostaöi fjóra menn lifiö. bar af
voru tveir gislar myrtir meö
köldu blóöi.
Ekki er vitaö til þess aö enn
hafi orðið meiösli á gislum.
Foreldrar barnanna sem eru I
gislingu liða miklar sálarkvalir,
þvl þeir geta heyrt grát barna
sinna i skólanum, en komast
ekki til þeirra fyrir byssum
óbótamannanna.
Aðskilnaðarsinnar
töpuðu í Quebec
Yitzhak Rabin
snýr sér aftur
að stjórnmálum
Hinn frjálslyndi flokkur
Trudeaus, forsætisráð-
herra Kanada, vann kær-
kominn sigur i aukakosn-
ingum í Quebec í gær.
Frjálslyndi flokkurinn hélt
þar þeim fjórum þingsæt-
um sem barist var um við
flokk aðskilnaðarsinna.
Forsætisráöherrann hefur átt I
töluveröum erfiöleikum meö aö-
skilnaöarflokkinn „Quebecois”,
sem hefur stjórnaö Quebec slöan I
nóvember. Flokkurinn vinnur aö
aðskilnaöi frá Kanada og stofnun
sjálfstæös Quebec.
Trudeau sagöi viö fréttamenn
aö úrslitin I þessum kosningum
væri mikill sigur fyrir þá sem
vildu halda Kanada sameinuöu.
Yitzhak Rabin, forsætis-
ráðherra ísraels, hefur til-
kynnt að hann ætli nú að
hef ja pólitísk störf að nýju
af fullum krafti þar sem
þingkosningum sé lokíð.
Shimon Peres varnar-
málaráðherra verður þó
áfram formaður Verka^
mannaf lokksins.
Rabin varö aö hætta í pólitik I
bili eftir að upp komst um inni-
Air France hefur til-
kynnt að það hafi tapað
sem svarar 8,6 milljörðum
islenskra króna á rekstri
hljóðfráu Concorde þot-
anna á síðasta ári. Það
varð einnig tap á hæg-
fleygari vélum félagsins
og varð tap Air France á
síðasta ári samtals sem
nemur 16.2 milljörðum ís-
lenskra króna.
1 yfirlýsingu frá flugfélaginu
stæður sem hann og kona hans
áttu I bandarlskum banka. Rabin
gat ekki sagt af sér embætti þar
sem hann var forsætisráöherra
brábabirgöastjórnar, en hann tók
sér leyfi frá störfum og Peres tók
viö.
Hvað lagahliðina snertir er
hneykslismálið nú úr sögunni þar
sem Rabin og kona hans hafa ver-
iö dæmd I — og greitt — fésektir.
Hitt er svo annað mál hvernig al-
menningur tekur honum þegar
hann snýr nú aftur.
segir aö það vonist til að geta
minnkað verulega tapreksturinn
á Concorde ef leyfi fæst til aö
fljúga vélinni til New York.
British Airways, eina flugfélag-
iö annað, sem er meö Concorde I
sinni þjónustu mun hafa tapaö um
þrem milljöröum islenskra króna
á vélinni, á síöasta ári. Bæöi þessi
flugfélög eru rlkisrekin, og voru
nánast tilneydd til aö kaupa Con-
corde eftir aö rlkisstjórnirnar
höfðu variö hundrubum milljóna
sterlingspunda til hönnunar
hennar.
Rabin.
Hlerorir
hœkka
Jafnvel simahleranir hafa
oröiö veröbólgunni I
Bandarikjunum ab bráö, og
hækkaö verulega I veröi.
Rekstrardeild bandarlskra
dómstóla upplýsti I gær aö
kostnaöur viö heimilaöar
hleranir á slöasta ári heföi
fariö upp I 19.723 dollara per
hlerun.
Það var rúmlega 54
prósent hækkun frá árinu
1975 þegar hver hlerun kost-
aði ekki nema 12.773 dollara.
Talsmaður dómsmálaráöu-
neytisins sagöi á fundi með
fréttamönnum aö hinn aukni
kostnaöur væri nær allur i
launagreiöslum. „FBI
mennirnir sem vinna þessi
verk eru ekki beinlinis undir-
borgaðir”, sagöi hann.
Framhald
af „Love
story##
Eric Segal hefur nú skrifaö
framhald af hinni glfurlega
vinsælu bók sinni „Love
story.” Heitir hún „Olivers
story” og er framhald af
fyrri bókinni.
1 „Sögu Olivers” er fjallaö
um lif hans eftir lát eiginkon-
unnar. Ekki er komiö I ljós
hvort þessi bók nær jafn-
miklum vinsældum og hin
fyrri, en hún er þegar búin aö
vera efst á vinsældalistanum
hjá Time, I nokkrar vikur.
Hoss fyrir
50 milljónir
dollara
LÖGREGLUMENN I
Florida, I Bandarikjunum,
náöu I gær fimmtlu lestum af
smygluöu hassi eftir stuttan
skotbardaga viö smyglar-
ana. Þrir menn voru hand-
teknir, en lögreglan telur aö
smyglararnir kunni ab hafa
veriö allt aö tuttugu og fimm
talsins. Smyglfarmurinn er
metinn á fimmtiu milljónir
dollara.
STÓRTAP Á
CONCORDE