Tíminn - 04.07.1968, Síða 9

Tíminn - 04.07.1968, Síða 9
FIMMTUDAGUR 4. júlí 1968. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulitrúi ritstjórnar: Tómas Karisson. Aug- lýsingastjóri: Steingrímur Gíslason. Ritstj.skrifstofur I Eddu- húsinu, simar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. ' Af- greiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi; 19523. Aðrar skrifstofur, sími 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. innanlands — 1 lausasölu kr. 7.00 eiint. — Prentsmiðjna EDDA h. t Geigvænlegt útlit í gær voru einhverjar vonir taldar til, að síldveiði- dedlan væri að leysast, og xná með sanni segja, að það sé á elleftu stundu. Síld er á miðum, og flotar Norð- manna og Rússa þar að verki, en tómur gjaldeyrissjóður landsins hrópar á síldina. Er ekki furða, þótt maður segi við mann, að nær hefði ráðherrunum verið að glíma drengilega við vandamál dagsins og kosta sér öllum til þess, í stað þess að hamast við að^skipa þjóðinni að kjósa ákveðið forsetaefni og sletta sér með því fram í mál, sem þjóðin var búin að segja þeim, að hún.ætlaði að ráða án leiðsagnar þeirra. Staða bankanna við útlönd, eða gjaldeyrisstaðan, ber nú illa glæsinafnið „gjaldeyrisvarasj6ðurinn“. í maílok hékk hann, eða gjaldeyrisinneign bankanna, í 500 millj. króna á núverandi gengi, en var á sama tíma í fyrra 1600 millj. á þáverandi gengi og talinn hafa rýrnað ískyggilega þá. Stutt vörukaupalán, sem verður að borga - á næstu vikum og mánuðum, voru í apríllok yfir 900 milljóni-r, og hafa víst Htið lækkað. Sá góði og gildi „gjaldeyrisvarasjóður“ er því í raun og ve-ru aðeins sk-uld á hlaupareiknin-gi sem stendur. Þetta er geigvæn- leg staðreyn,d. ^ Sé litið á stöðu ríkissjóðs, verður það einnig uppi á boningi, að þar hafa skuldirnar h-rúgazt upp síðustu mánuði eða vaxið eins og gorkúlur á haug. Það hefur komið fram í fréttum, að í síðasta mánuði var lausaskuld ríkissjóðs og ríkiss-tofnana við Seðlabankann hátt á sjötta hundrað milljónir króna, og er sú tala gersamlega áður óþek-kt fyrirbæri í rikisbúskapnum. Á sama tíma. í fyrra var sams konar skuld ríkissjóðs og stofnana hans við Seðlabankann um hundrað milljónir, og síðustu ár og áratugi hefur hún oftast leikið á einu til tveimur milljónahundruðum, eða jafnve-1 verið þar innstæða ,á stundum. Því er þó engan ve-ginn til að drei-fa til skýringa á þessari hraksmá-narle-gu stöð-u ríkissjóðs, að tekjur hans hafi brugðizt, því að s-kattlagningin var stóraukin, svo sem kunnugt er á síðasta þingi, og gjöld hafa innheimzt svipað og áður, enda vel u-m alla slika hnúta búið. Ekki verður það heldu-r til skýringar, að innflutnings-gjöld hafi stórminnkað enn, því að ríkisstjórnin hef-ur ekki þorað að veita neitt viðnám til varnar gjaldeyriseign- inni af ótta við að ríkissjóður missi spón sinn. Lausaskuld rífci-ssjóðs við Seðlabank-ann er því tal-andi og tölulegur vitnisburður um það, að þetta fjárhags- ön-gþveiti er engan veginn allt að kenna markað-serfið- leikum, lágvirði og söl-utregðu eðá aflaleysi og óáran, heldu-r eigi síður ún*æðaleysi rikisstjórnarinnar og ger- samlegri uppgjöf. Hún hefur nú setið og horft á það ráðvana undanfarna mánuði og misseri, hvernig þjóðin og hagur landsi-ns sekkur dýpra og dýpra í þetta fjár- hagsön-gþveiti og nið-ur í algeran gjaldeyrisskort og reyn- .ir ekki að hreyfa litlafingur til viðnáms. í beinu framh-aldi af þess-u og sem afleiðin-g sam- dráttar kreppir nú æ meira að almenningi vegna minni atvinn-u, sívaxandi dýrtíðar og kreppu. Naumustu þurftargjöld heimilanna verða æ meiri og örðugra fyrir heimilisfeður að láta enda tekna og gjalda ná saman. Kunnur íslendingur kallaði minningabó-k sína Að synda eða sökkva. Það hefur löngum verið glögg og rétt lýsing á lífsbaráttu íslendinga, þjóðar sem einstakl- inga, og er enn. Við höfum búið við það böl síðustu árin að hafa ríkisstjórn, sem ekki reynir að synda, en unir ánægð ár og dag í ráðherrastólunum við að sökkva — og sökkva. TIMINN 9 JAMES RESTON: Fylgi McCarthys byggist mest á ándstöðu gegn Vietnam stríðinu En jafnframt er hann frábrugðinn öðrum stjórnmálamönnum. EUGENE MCCARTHY VrN-SÆIjDIR Eoi-gene Mc Carth-ys öldungad-eiildarlþing- manns frá Mi-nneso-ta htjóta að vera forvitnilegasta fyrir- brigði bandarískra stjórnmála síðan árið 1940 að We-ndiell Wi-lkie náði útnefning-u sem forsetaefni. Bl-aðamennirnir, skoðanakann endur, forsetinn og Republik anar hafa -vanmetið McCarthy frá upphafi og honum hefir jafnvel orðið þetba á sj-álfum. Taapast líður svo dagur, að einli-ver tak-i sér -e’kki fyrir hend-ur að lýsa því skilmerki- lega og nákvæml-ega, hvers vegna komi ekki til mál-a að hann verði tiilnefndur sem for setaefni. Þcrá-tt fyrir þetta brá Mc Carth-y sér tii New York nún-a í síðustu vku júní o-g tókst að safna 900 þúsund d-o-llurum í einni söfnun o-g sko-ðan-akannan ir sýna, að fyl-gi hans heldur á- fram a'ð aukast. ÞETTA virðist eikum stafa af -þvi, að hann lætur risandi öldu styrjaldarandúðar bera sig fram, og hún er mikiu öfl ugri en atvinnustjórnmálamenn irnir haf-a gert ráð f-yrir. Styrj öldin í Vietnam samtímis erfið leikunu-m í stórhorgu-num heima fiyrir á efalaust sinn þátt í að leiða á ný í ltjiós n-okk uð af hi-nni gömlu, bandarísku ein-anigrunarstefnu, sem enn er ekíki swo ýkja djúpt á. Þetta kann að reynast piiðut hiolilt fyr ir þjóðina, en McCarthy kemur það vel. Skrár um falína herm-enn í Vietn-am styrj-öldinni eru ekk-i birtar j-af-n ræk-ilega og táðkazt hefir í fyrri styrjiöldum Banda ríkjam-ann-a. Sérhver ný skrá virðist þó vatn á myllu Mc Oarthys. Mannfailið síðast liðna vi-ku var minna en það hefir áður verið undangengna tvo mánuði, eða aðeins 299. En áð þessu meðtöidu var m-ann fallið á fyrstu sex mián-uðum ársins komið uipip í 9370, eða að eins örli-tlu minna en mannfali Bandaríkjiamanna aiit árið 1967, sem n-am 9419. MOCARTHY ræ'ðir fllest mál rólega og æsingala-ust. Humph rey varaforseti, Nixon og Rockefeller h-afa a-llir verið 6- ákveðnir í afstöðu sinni til styrjaidarinhar, en afstaða McCarthys hefir yfirieitt verið Ijós og ákveði-n í því efni. Hon- um hefir tekizt að sannfæra þorra m-an-na urn, að vœri hann forseti myndi hann binda enda á styrjöldina með þvi a'ð hverfa á brott frá suð-austur As-íu m-eð band-aríska herinn ef nauðsyn krefði. Og þeir kj-ósendur, sem eru fyigjandi þessari afstöð-u, eru nœgilega margir til þess, að hnnum ver'ði ekki þokað úr banáttunni að svo stöddu. En fl-eira v-erður þó tii þeeés að vaida þvi, að aðrir frambjóð endur hafa enn beig af hon- u-m. Hann er ti-1 dæmis svo frá bru-gðinn venjulegum stjórn- miál-amönnum að allri framikomu og aðferð, að ákveðnu-m stuðn ingsmönnum h-ans þykir stund um nóg um. En Johnson for- seti er búinn að gegna því starfi í fimm ár og fjölmargt fólk virðist <rði'ð svo þreytt á fram-komu venjulegra atvinnu- stjórnmiálamanna að það tekúr kyrríátum og yfiri-ætislausum man-ni opnutn örmum. Þessi mismunur á framkomu verð-ur McCarthy til fram- dráttar, einkum m-eðail kvenn-a, sem enu en-n þreyttari á ofbeldi, stjórnmálabJekkingum og nið urbælingum en aðrir þjóðfé- lagsþegnar í Bandaríkjunum. MCCARTHY íhugar máiin, sem hann er að ræða u-m, og virðist jafnvel hugsa á-ður en h-ann talar,- en það kemur á óvart hjá stjórn-málamanni. Vel má vera, að þessi athugunar- o-g efasemdiablær sé fagna'ðar- efni viðk-væmu og hógiwæru fólki, sem o-flbý'ður umiby-ltinigar andi aldarfarsins, end-a þótt að hann sé tii ömunar ábafamönn um, sem vilja að hann æpi að „föntunum“, sem með völdin fara. Leiðtogar sumra skipulagðra hópa kj-ósenda, svo sem blökku manna og verkalýðsfélaganna, eru mjög óánægðir með afstöðu MeCarthys. Hann teikur ekki nægil-ega vei undir hin-a á- köfu tilfinningar þeirra og n-eit- ar að kaupa atkvæði þeirra því verði að ger-a hleypidóma þeirra að sínum. Að þessu leyti férst honum eins og Ad-lai Stev enson vini hans í kosningabar- áttunni árið 1952. Háreysti sam-herjanna vir'ðist j-afnvel verða McCarthy til öm unar. Hann lœtur sér naumast nægj-a að reyna að þag-ga n-iður í þeim, heldur virðist hann jafnvel gefa í skyn, að hann hef-ði Idrei h-aidið úr hiaði ef hann htifði grunað að hann yl'li öllu-m þessum styrr og háv-aða. SVO er að sjá sem Mc Carthy -léti j-afnv-e-l sín eigin mis tök liggja sér í léttu rúmi. H-ann fékk u-m daginn þá kjána ffl legu flugu í höfuðið að hann | ætti a'ð skreppa til Parísar og r ræða við fulltrúa Norður-Viet nama um friðar-umleitanirnar. Pl-estir samherja h-ans sögðu honum, að þetta yrði sennilega ekki til neins gagns og yrði þar á of-an til að trufla ti-lraun- ir forsetans til að ná friðar- samningum. McCarthy hug- leidldi þetta og j-átaði opinber- 1-ega, að lí-klega væri þetta „tilslettni“, en sennilega færi hann nú eigi að síður. Allt bendir þetta tii, að McCarthy yrði á ýmsan hátt óvenjul-egur og sérstæ'ður for seti o-g ef til viil á það si-nn þátt í að h-alda honum á f-loti. Hinir frambjóðendurnir virð ast a-lilir koma helzt til kunnug lega fyrir sjónir, að elcki sé sagt u-pplitaðir. McCarthy er tilbreyting, og tilbreyting frá styrjöld og líkamiegu sem orð-farslegu ofbeldi er aðlað- andi á si-nn hátt. Þetta á þó vitan-lega e-kki við um alla og sýnilega ek-ki um fu-lltrúana, sem eiga að til- nefn-a forsetaefnið tiil d-æmis. Hins v-egar hefir það tilætluð á hrif á nægiiega marga kjósend- ur — og nægilega marga fé- sterka menn um daginn — til þess að framboð McCarthys er enn fréttaefni á forsíðum blað- anns.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.