Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.07.1968, Blaðsíða 12
X TÍMIN N FÖSTUDAGUR 26. júlí 1968. Te í grisjumog venjulegt 0| Súkkulaðiduft tegundir BKfl Kex margar Gosdrykkir^HB floskum dósum i^vaxtasj Súpur í pökkurmjjHjfiBpaa MWI ódýrar og ljúffengar Ostar Niðursuðuvörur sardinur, gaffalbitar 'kjötbúðingury svið, fiskbúðingur ogBM ^SHB^L^kboJlu r. jjg reyktóbak neftóbakTffi Ispýtur H Snyrtivörur rakblöð. tannkrem Itannburstar. jj&jwgp HATVÖRUBÚÐIB 'fSMv \ ^KIÍÍbhÉÍ TILKYNNING FRA HEILSUVERN DARSTÖÐ REYKJAVÍKUR Heyrnardeildinni verður lokað frá og með 12. ágúst n.k. til 26. sama mánaðar. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sláttutætari til sölu Sem nýr Taarup sláttutætari til sölu. Verð kr. 25.000,00. Upplýsingar gefur Jónas Ingvarsson, Kaupfélagi Árnesinga, Selfossi. Sjónvarpstækin skila afburSa hljóm og mynd FESTS¥AL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði TRÚLOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. H A L L D Ö R Skólavörðustíg 2 TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu- GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmíður Bankastræti 12. Sumarhátíðin í HUsáf ellsskdgi um Verzlunarmannahelgina HLJÓMAR — ORIGON og Sigrún Harðardóttir. — Skafti og Jóhannes. — Dans á 3 stöðum. — 6 hljómsveitir. — Táningahijómsveitin 1968 — hljómsveitarsamkeppni SKEMMTIATRIÐÍ: Leikþættir úr „Pilti og stúlku" og úr „Hraðar hendur". — Ómar Ragnarsson — Alli Rúts — Gunnar og Bessi — Ríó tríó — Bítlahljómleikar — Þjóðdansa- og þjóðbúninga- sýning — Glímusýning — Kvikmyndasýningar — Fimleikar. Keppt verður í: Knatfspyrnu — Frjálsíþróttum — Glímu — Körfuknattleik — Handknattieik. ★ Unglingatjaldbúðir — ★ Fjölskyldutjaldbúðir. Bílastæði við hvert íjald. Kynnir: Jón Múli Árnason Verð aðgöngumiða kr. 300,00 fyrir fullorðna; kr. 200,00 fyrir 14—16 ára, og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildír að öllum skemmtiatriðum. rtnp.fi tprf : ‘ Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U.M.S.B. - ÆM.B. Útungunarvél óskast Tilboð sendist afgr. blaðsins, fyrir 8. ágúst, merkt: „Útungunai'vél“. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.