Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 3
MUi VlKtJDAGUR 7. ágúst 1968. TÍMINN Smygl í Sundahöfn OÓ-’Reykjaví'k, þriSjudag. Tollverðir fundu nokkuð magn af smyglvarningi í Vatnajíökli £ gær, 'þar sem skipið M í Sundahiöfn. Var Vatnajökull að koma frá Rotterdam og Hamlborg. Það sem fannst er áfengi og eitthvað af töbaki. Var varningurinn falinn á milli þils og siðu í her bergjum tveggja skipverja. Mennimir sem höfðu þessi heöbergi hafa viðurkennt að eiga smyglið. Það sem fannst eru 69 flöskur af genever og 13 flöskur af votka. Er það 75% af áfeng ismagni. Myndin er af sýningadeild Iðnaðardeildar SÍS, sem verið var að leggja siðustu hönd á í dag Tímamynd: ©E. femiálliaiMÉM i' ilffiiili ^ \ I I - ^ & „Gróður er gulli betri“ er kjörorð LandbúnaSarsýningarinnar, sem opnar á föstudaginn. Fjölmörg önnur fyrirtæki og Eggert til Sovét Sjávarútvegs- og félagsmálaráð- berra Eggert G. Þorsteinsson fór í opinbera heimsókn til Sovét ríkjanna í dag og stendur heim- sóknin yfir til 18. ágúst n. k. í för með ráðherranum eru þeir Már Elíasson fiskimálastjóri, Jón L. Arnalds, deildarstjóri og Hall- grímur Dalberg, deildarstjóri. För þessi er farin í boði A. A. Isihkov, sj'ávarútvegsmálaráðlherra Sovét ríkjanna til að endurgjalda heim- só'kn hans og N. T. Nosov rá'ðu neytisstjóra frtá Moskvu og A. J. Filippov forstjéra „Sevryba" (sjávarútvegs- og fiskiðnaðar) í Múrmansk til íslands í april 1967. Ennfremur fór ráðherrann í boði frá Komarova félagsmálaráðherra Sovétríkijanna. Rússneskar dráttarvélar hafa á undanförnum árum rutt sér mjög til rúms um allan heim, og flytja Sovétríkin nú út dráttarvélar og önnur landbúnaðartæki til nærri 60 landa, og læiur nærri að þar séu nú um 200,000 dráttarvélar í notkun. Hingað til íslands komu þessar dráttarvélar fyrst árið 1965 og voru þá þegar 3 slíkar vélar teknar til prófunar og reynslu við landbúnaðar- og jarð- ræktarstörf. Á fundi með blaðamönnum, sem fyrirtækið Björn&Halldér h.f. hélt s.l. föstudag komu fram ýmsar upplýsingar um vélar þessar. Á þessum fundi voru einnig sovézki aðstoðar-verzlunarfulltrúinn, hr. Anatolo Karpov en hann er nú á förum héðan eftir þriggja ára starf og ennfremur rússneskur tæknifræðingur, hr. Igor Maxi mov, sem einnig er á förum héð- an eftir tveggja ára starf hér Hr. Karpov hefur mikið stuðlað að auknum viðskiptum milli ís- lands og Sovétrikjanna á dráttar vélum, jarðýtum og hvers konar OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Undirbúningur Landbúnaðarsýn- ingarinnar ‘68 er nú í fullúm gangi og vinna yfir hundrað manns að uppsetningu þeirra fjölmörgu sýn ingardeilda sem þar verða, utan sýningarhallarinnar og innan. Úti er verið að leggja síðustu hönd á byggingu tveggja stórra skemma, og stálgrindahúss, sem búpening ur verður sýndur í Stórt gróður hús er risið þarna og fjölmörg og stór tré hafa verið gróðursett. Bú ið er að ganga frá hlaupabraut jarðvinnsiutækjum, en hr. Maxi- mov hefur starfað hér sem sér- fræðingur og sendur hingað bein línis frá framleiðendum dráttar- vélanna til að fylgjast með þeim hér og veita hvers konar aðstoð og þjónustu. Mun óhætt að fullyrða að fá, af nokkur hérlend fyrirtæki eða framleiðandur dráttarvéla, bjóða viðskiptavinum sínum slíka þjón- ustu sein hinir sovézku framleið- endur gera, því auk þess að hafa sérfræðing hér að staðaldri, fer engin ný dráttarvél svo í notkun að henni fylgi ekki nokkuð magn af hinum nauðsynlegustu varahlut um, auk ýmissa verkfæra og á- halda. Þá hafa umboðsmennirnir. Björn og Halldór h.f- birgðir af varahlutum og ásamt sérfræðing- unum annast bær viðgerðir og við hald sem kann að koma fyrir. Ábyrgðartími hverrar dráttarvél ar er eitt ár frá afhendingu tii kaupanda Þessar dráttarvélar eru hinar fullkomnustu að öllum búnaði. Framhald á bls. 11. þar sem gangur hesta verður sýnd ur og dómhring, sem skepnur verða leiddar í þegar búfjárdómar fara fram. Kjörorð sýningarinnar er Gróður er gulli betri. Fyrstu skepnurnar sem sýnd ar verða eru þegar komnar. Eru það þrir skagfirzkir graðlhestar. Á morgun og á fimmtudag bætist enn við búpeninginn á sýningunni. í fjósi verða 18 kýr, 11 kálfar og nok'kur kynbótanaut. í fjósinu verð ur mjaltavélakerfi og við það mjólkurhús og gefst sýningargest um kostur á að sjá hvemig ný- tízkufjós eru vélvædd. í fjósinu verður einnig holdanaut og kýr í öðru húsi verða svín og ali- fuglar. Svínastíurnar eru tvær. í annarri verður gylta með ný- gotna grísi og í hinni aligrísir. í húsinu verða til sýnis allar þær tegundir alifugla sem ræktaðar eru hér á landi. í fjárhúsinu verða sýndir ættarhópar og einstakar ær með lömib og hrútar. Einnig verð ur dýrum komið fyrir í girðing um utan húsanna. Til stóð að sýna hreindýr en úr því getur ekki orðið. Þá átti að sýna fer- hyrndan hrút, en gripurinn drukknaði í Hvítá í gær. Lif- andi refir og yrðlingar verða á sýningunni og hreinræktaðir ís- lenzkir hundar. Veiðimálastofnunin sýnir á tveim stöðum í anddyri sýningar hallarinnar. Verða þar lifandi vatnafiskar 1 búrum, lax, urriði bleikja og göngn-seiði. í kerum, sem komið er fyrir í smekklegri girðingu utan dyra sýnir Skúli Pálsson, Laxalóni, eldisfisk á ýmsum aldursskeiðum. Fyrirtæki sem flytja inn bú- vinnuvélar sýna á sérstökum stað á útisvæðinu. Hafa verið fengnir IH-Seyðisfirði, þriðjudag. Þrír menn voru dregnir meðvit- undarlausir upp úr síldargeymi í Haferninum, er löndun úr skipinu átti að hefjast s i sunnudagskvöld. Voru mennirnir nýkomnir niður í geyminn, þegar þeir duttu stein- sofandi • grútinn Hafði myndazt eiturloft í geyminum af rotinni síldinni og rotvarnarefni og vöruð- ust mennirnir það ekki, Þrír menn aðrir voru á leið niður stiga, sem liggur niður í geyminn og komust þeir upp með naumindum. allir • hálfmáttlausir. Einn mannanna fór strax niður að láni gamlir strætisvagnar sem notaðir verða sem skrifstofur við þetta sýningarsvæði. Undir anddyri eru tvœr eftir- tektarverðar sýningardeildir. Eru það Hlunnindadeild og Þróunar deild. Eru þessar deildir á veg- um Búnaðarfélags íslands. Hlunn indin sem þarna eru sýnd eru lax og silungur, eggjataka, dúntekja, fuglatekja og reki. Einnig sýn- ir veiðistjóri veiðitæki margs konar, gömul og ný, uppsetta refa fjölskyldu við greni, minka og skinn. í Þróunardeild er þróun íslenzks landbúnaðar lýst í myndum og línuritum. Eru sýnd gömul áhöld til samanburðar við þau verkíæri sem notuð erii í dag. Mjólkuriðnaðurinn hefur stóra sýningardeild þar sem mijiólkurvör ur eru kynntar. Að deildinni standa Mjólkursamsalan. Osta- og smjörsalan og mjólkurbúin. Sölufélag garðyrkjumanna hef ur reist gróðurhúsið. f því verða aðallega tómatar og agúrkur á ýmsum gróðurstigum. Mjólkurfé- lagið sýnir sjálfvirkt hænsnabú, sem rúmar 500 hænsni í aðalsal er búið að koma fyrir útungunar- vél sem er á sýningarsvæði Sam lags eggjaframleiðanda. Gert er ráð fyrir að í vélinni s'kríði 20 ungar úr eggjum á dag meðan sýningin stendur yfir, en hún verður opnuð á föstudag og lýkur 18. ágúst. Samband íslenzkra samvinnufé- laga kynnir starfsemi fjögurra deilda. Eru það Búvörudeild, Inn flutningsdeild, Iðnaðardeild og Véladeild. Sýningarsvæði þessara deilda eru bæði utan húss og innan. í eiturloítið aftur og tókst að koma böndum á félaga sína og voru þeir dregnir upp. Skeði þetta seint um kvöldið Voru mennirnir þegar fluttir á sjúkrahús og kom ust þeir allir tii meðvitundar um nóttina. felur læknirinn sem ann- aðist mennina, bá ekki hafa beðið tjón á heilsu sinni Var aeymirinn látinn standa opinn um stund og dælt niður í hann hreinu iofti Fóru síðan menn aftur ni'ður til að landa síldinni. Var lofti dælt niður meðan þeir voru að vinna barna og bar ekki á neinni vanlíðan meðan á verkinu stóð. stofnanir kynna starfsemi sina á sýningunni, sem verður hin langstærsta og fjölbreyttasta sem halidin hefur verið á íslandi. Á hverjum degi meöan sýningin stendur yfir fara fram búfjiárkeppnir og margs konar atr iði. Til dæmis verður sýnikennsla í matartilbúningi o. fl. þrisvar á dag og k-vikmyndasýningar verða alla dagana. Til stóð að efna til hrossauppboðs en úr því verður ekki vegna skattheimtu hins op inbera. Sjá þeir sem selja vildu hestana sér ekki fært að greiða þá skatta sem farið er fram á af seldum hestum. Full-komið veitingahús verður yfir anddiyri sýningarhallarinnar meðan á sýningunni stendur. Verð ur það rekið á vegum Mjólkur samsölunnar og Sláturfélags Su'ð urlands. Verður reynt að stilla verði veitinganna svo í hóf sem mögulegt er. Aðgangseyrir verður kr. 60.00 fyrir fullorðna og kr. 25.00 fyrir börn. Vönduð sýningarskrá verður gefin út. Verður þar yfiriit yfir öll þau fyrirt-æki sem sýna, skýrt frá starfsemi þeirra í stórum drátt um og lýsing á sýningardeildum. Þá eru margar greinar í skránni en í hana rita Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Guðmundur Jósafatsson ritar um Búnaðarfélag íslands, Sveinn Tryggvason um Framleiðsluráð landbúnaðarins, Sæmundur Friðriksson um Stéttar samband bænda og Þorsteinn Sig urðfson, formaður Búnaðarfélags íslands ritar langa og itarlega grein um þróun land'búnaðar á ís landi. Það er ekki óvanalegt að líði yfir menn. sem vinna vúð að landa gamalli og rotinni síld, ef síld skyldi kalla. Þegar hún hefur ver ið geymd í nokkra daga verður farmurinn varla annað en grútur og myndast af honum lofttegundir sem geta verið banvænar. Er því varasami að fara niður í lestar, sem bessi farmur er geymdur í, án bess að hreinsa loftið fyrst. Hefði ekki verið hægt að ná mönnunum strax upp úr eiturgas- inu, er iiætt við að barna hefði orðið stórslys, því að menn lifa ekki lengi í þessum óþverra. Ein rússnesku dráttarvélanna og við hana eru Karpov verzlunarfulltrúi, Kotenev tæknifræðingur, Björn Guðmundsson framkvæmdastjóri og Maxi. mov tæknifræðingur. (Tímamynd: G.E.). 40 rússneskar dráttarvélar hér Misstu meí vitundí eitruSu lofti i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.