Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 16
Í$WÍflttt 163. tbl. — MiSvikudagur 7. ágúst 1968. — 52. árg. Skemmtiferð Félags Framsóknarkvenna í Rvík Félag Framsóknarkvenna í Reyk.iavík efnir tii skemmti- ferðar fimmtudaginn 8. ágúst. Farið verður í Botnsdal og lagt af stað frá Hringbraut 30 kl. 1 e.h. Fargjald er ókeypis, en ætlast er til að konur hafi með sér kaffi. Vinsamiega tilkynnið þátt- töku ;' síma 24480 fyrir mið- vikudagskvöld ____________________Stjórnin. Hloti tjaldbúðanna í Húsafellsskógi. (Tfmamynd: Róbert) Fjórði hver íslendingur var í útilegu um helgina KJ-Reykjavík, þriSjudag. Mesta ferðahelgi ársins er liSin, og má segja aS f heilJ hafi allt gengiS vel. VeSur var víSa ekki sem bezt á laugardaginn, en á sunnudag og í gær, var víSast hvar mjög gott veður og heppilegt til útiskemmtana. Láta mun nærri aS f jórSi hver íslendingur hafi veriS f útilegu um helgina. Auk þess sem mikill fjöldi sótti hinar skipulögSu útisamkomur, lagSi stór hópur fólks leiS sína inn á öræfi, og dvaldi þar viS veiSar og naut 'veSurblíSunnar og náttúrufegurSar. UmferSin gekk vel, ef undan eru skilin tvö umferSarslys sem urSu, auk smávægilegra óhappa. Naest stærsti bær á fslandi reis aS Húsafelli Mikill mannfjöldi, viða af að landinu dvaldi i Húsafells- skógi um helgina, og þegar flest var, er talið að um fittimtán þúsund manns hafi verið á staðnum. TÍMINN hafði í dag tal af Vilhjálmi Einarssyni skóla- stjóra í Reykholti, en hann var einn af • forsvarsmönnum sumarihátíðarinnar í Húsafells skógi. Vilhjálmi fórust orð á þessa leið: — Forráðamenn sumarhátíð arinnar eni eftir atvikum mjög ánægðir með samkomuhaldið í heild, þó að á því séu vissir hnökrar sem eru bæði fram- kvæmdalégs eðlis, og sömuleið is i sambandi við mótsgesti, en bæði þessi atriði þurfa að lagast fyrir næstu sumarhátíð. Er það í fyrsta lagið að bæta þarf enn hreinlætisaðstöðu á staðnum, og að betri regla þarf að vera á staðnum. Vilhjálmur sagði að staðurinn hefði enn einu sinni sannað ágæti sitt núna til að taka á móti mikl- Uffl mannfjölda, og þótt margir hefðu lagt leið sína i Húsa- fell núna, þá hefði ekkert neyð Framhalrí k bls )4 Frá Bindlndlsmótinu i Galtalæk|arskógi. pra SumarhátíSinni í Atiavik, ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ (Timamynd: Gunnar). ÞORARINN ELD- JÁRN LÁTINN GÞE-Reykjavík, þriðjudag. Þórarinn Eldjárn, fyrrnm bóndi og kennari andaðist s.l. sunnudag að heimili sinu Tjörn í Svarfaðardal. Mcð lioniim er genginn mikils virtur sveitarhöfð ingi Svarfdæla, sem mikil eftír- sjá er að. Þórarinn varð gagnfræðlng- ur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar árið 1905, stundaði síðan nám við lýðháskóla í Noregi og Kennara- skóla íslands. Hann var kennari í Svarfaðardal frá 1909 og allt til ársins 1955, og jafnhliða kennslu störfunum stundaði hann búskap á föðurleifð sinni, Tjörn. Hann gaf sig mjög að fé- lagsmálum, var um langt árabil Framhald á bls. 11. Útfor Jóns Leifs gerð í dag f dag verður Jón Leifs, tónskáld, jarðsunginn frá ¦ Dómikirkjunni. Jóns Leifs verður getið í fslend- ingalþáttum Timans. Héraðsmót að Kirkjubæjar- klaustri Héraðsmót Framsóknarmanna í V.-Skaftafellssýslu verður haldið að Kirkjubæjarklaustri laugardag inn 10. ágúst og hefst kl. 9 s. d. Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins og Tómas Karlsson ritstjórnarfultrúi. Leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson skemmta. Hljómsveitiin Tónabræður leikur fyrir dansinum. Ólafur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.