Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 12
12 TIMINN IÞROTTIR MH>VIKUBA«UR t. ágðst Já9«8. Skrifstofur STEFs — Samfeands tónskálda og eigenda flutningsróttar — eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar Jóns Leifs, tónskálds. STJÓRN STEFs Kennari með 6 ára starfísreynslu við barna- og unglinga- skóla, óskar eftir kennarastarfi úti á landi. Þeir, sem ánuga hafa, sendi nafn og heimilisfang til afgreiðslu Tímans, merkt: „3 herbergi og eldhús". Bótagreiðslur almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudaginn 8. ágúst. Greiðeluir annarra báta hefjast á venjulegum tíma. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Einkaritari Rannsóknarstöð Hjartaverndar oskar eftir stúlku til ritarastarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu og gott vald á enskri tungu og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sendist skrifstofu Hjartaverndar, Aust- urstræti 17, fyrir 12. þ.m. Gúmmívinnusrofan h.f Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 Lennox hjá Celtic. LiS hans tapafti fyrir Leeds i loik, sem háður var s. I. laugardag. Enska deíldakeppnin hefst á laugardaginn: Deildarmeistararnir sigr- uðu bikarmeistarana 6-1 — í árlegum leik þessara aðila, sem fram fór síðasti. laugardag. Á laugardaginn kemur byrj ar boltinn að rúlla aftur á Englandi, en þá hefst deilda keppnin. Að vísu hafa félög- in leikiS æfingaleiki að und- anförnu og s.l. iaugardag skruppu nokkur af ensku lið- unum til Skotlands og léku þar. Á laugardaginn fór einn- ig fram hinn árlegi leikur á milli deildarmeistaranna og bikarmeistaranna og unnu deildarmeistararnir, Mánch. City, stóran sigur gegn bikar meisturunum, West Brom- wich, eða 6:1. Leikurinn fór fram ; Manchest- er og hafði heimaliðið mikla yfir- burði eins og tölurnar benda til. f hálfleik var staðan 3:0 Víkjum þá að leikjunum, sem fram fóru á Skotlandi, en úrslit í þeim urðu eins o« hér segir. Aberdeen — Blackpool 1:1 Geltic — Leeds 5:2 Hiberniaa — Newcastie 1:2 Middlesbro — Hearts 4:3 Rangers — Arsenal 2:2 Southend — Clyde 4:2 Stranraer — Workington 2:3 Mesta athygli vekur, að Leeds sigrar hið sterka lið Celtic. Og yfirleitt reynast ensku liðin sterk ari þeim skozku Meira að segja enska 3. deildar íiðið Southend sigrar, skozka 1. deildar liðið Clyde, Eins.og fyrr segir, byrjar deilda keppnin í Englandi á láugardag- inn og strax í l umferð mætast nokkur topplið i leikjum. Þannig munu deildarmeistararnir, Manch. City, heimsækja Liverpool. Hitt Liverpool-liðið, Everton, heimsæk- ir hins vegar Manchester og leikur þar gegn sjálfum Evrópubikar- meisturunum, Manchester Utd. Þá leika einnig saman fiin þekktu Lundúna-lið, Tottenham og Ar- senal og fer leikurinn fram á velli Tottenham, White Hart Lane. Nýtt íslandsmet í sleggjukasti! Mjög jöfn stigakeppni í Bikarkeppni FRÍ í undanrásum Bikarkeppni FRÍ hjá Reykjavíkurfélögunum, en keppni beirra t'ói fram í síðustu viku, setti Jón H. Magnússon, ÍR, íslandsmet í sleggjukasti. Kastaði hann 54,40 metra, en þaS er 17 sentimetrum lengra en eldra met- ið, sem Þórður B. Sigurðsson, KR, átti. Var það met 7 ára gamalt. Það er skemmzt frá því að segja að stigakeppnin milli ÍR, KR og Ármanns var geysispennandi og jöfn. Fór svo, að KR sigraði með aðeins 1 stigs mun, hlaut 159 stig, en ÍR var í öðru sæti' með 158 stig. Minni gat munurinn ekki orðið. Ármenningar hlutu 111 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.