Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN I DAG DENNI DÆMALAUSI — Denni, ég sagði þér aS stigannll nota Fæðingarhelmili Reyk|avfkur. Alla daga fcl 3,30—4,30 og fyrir feður kl 8—«.30 Kópavogshælið Kfi.ii bádeg) dag- tega Hvitabandið. Alla daga frð ki 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga KL 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitallnn. AUa daga fcl. 3—4 6.30—7 BlóSbanklnn: Blóðbanklnn rekur á mótl blóð íjjöfum daglega kl í dag er miðvikudagur 7. ágúst. Donatus. Árdegisflæði kl. 4.27. Hcilsugæzla Slúkrablfreið: SíœJ 11100 i Reykjavík, I Hafnarfirði i siroa S1336 Slysavarðstofan l Borgarspítalan. um er opin allan sólarhringlnn. Að- eins. móttaka slasaðra. Slml 81212 Nætur og helgldagalæknlr er I sima 21230. Neyðarvaktin: Slml 11510 opið hvern vlrkan dag fra kl. 9—12 óg 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna I borginnl gefnar > simsvara Lækna félags Reykjavfkur i sima 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er opln frá mánudegl tll föstudags kl. 21 á kyðldin tll 9 á morgnana. Lnug- ardags og helgidaga fré kl. 16 a daginn tll 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Hetgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík frá 3.—10. ágúst annast Lyfjabúðin ISun og Garðs apotek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nbtt 8. ágúst annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, Næturvörzlu í Keflavík 7.8, og 8.8. annast Guðjón Klemensson. / Heimsóknartímar Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Kaupm.h. 5.8. til Gautaborgar, Kristiansand og Rvk. Brúarfoss fer frá Cambridge 8.8. til Norfoík og NY. Dettifoss fer frá SiglufirSi \ dag 6.8. til Tálfcna fjarðar, Grundarfjarðár og Faxa flóahafna. Fjallfoss fer frá Rvk kl. 19.00 í kvöld til Keflav. Gullfoss fór frá Rvk 3.8. til Leith og Kaup.m.h. Lagarfoss fer frá Keflavik í dag 6.8. til Reykjavíikur, Akraness, Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals og ísafjarðár. Mánafoss fer væntanlega frá Reyikjavík í kvöld 6.8. til Hull og London. Reykjafoss fór frá Rotterdam 3.8. til Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá NY 2.8. til Rvk. Sikógafoss fer frá Hamborg á morgun 7.8. til Antw., Rotterdam og Reykjavík. Tungufoss fer væntanlega frá Helsingborg á morgun 7.8. til Tunku, Kotka og Ventspils. Asikja fór frá Siglufirði 3.8. til Ardrossan, Hull og Lond on. Kronprins Frederik fór frá Kaupm.h. 5.8. til Thorshavn og Reykjavikur. Hafskip h. f. Langá er væntanleg til Gdynia í dag. Laxá er í Noregi. Rangá er væntanleg til Hull í dag. Selá fór frá Rvk 2.8. til Bremen. Marco fór frá Kungshavn 6.8. til Gautaborgar, Norrköbing og Kaupmannahafnar, austur um land til Seyðisfjarðar. Herðubreið fór frá Rvfc í gær vest- ur um land til Akureyrar. FIugáæManir Loffieiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux- emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15 eftir miðnætti Fer til NY kl. 03.15. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl 08.30. Fer til Oslóar, Gaútaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baika frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0015 eftir miðnætti. Árnað hsilla sjúkrahúsa Ellihelmilið Grund 2—4 og 6.30—7 Fæðingardelld Landsspitalans ABa daga kl 3—4 og 7,30—8 Skipaútgerð ríkisins. Áttræður var á mánudaginn 5. ág„ Esja er væntanleg til Reykjavílkur i Ágúst Ásgrimsson, fyrrum bóndi Alla daga kl dag að vestan úr hringferð. Herjólf á Ásgrimsstöo'um í Norður-Múla- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. sýslu, nú til heimilis á Selfossi. 00 í kvöld til Reykjawíkur. Blikur Grein um hann mun birtast í næstu fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag íslendingaþáttum. KIDDÍ — Allt i lag, viS forum til Jonnn. En það er heil mfla þangað. Ertu viss um aS þú farizt ekki úr hungri. DREKI —ÞaS er allt ósköp rólegt í kvöld. — Of rólcgt. Eg hef þaS á tilfinningunnl aS eitthvað fari aö gerast. Dreki hefur fvö tákn. AnnaS kúpumerkiS, sem alllr óttast. — Ég næ þessu ekki af. haus- — Hltt merkiS er gott. Hver sem ber það er undir vernd Dreka. Og þaS sést viSs vegar . .. jafnvel á fögrum sjónvarpsstiörnum. MIÐVIKUDAGUR 7. ágúst 1968. ðrðsending Utför Þorvaldar Jónssonar frá Hjarðarholti fer fram í dag að Hjarðarholti. Þorvaldar verður nán- ar getið í næstu íslendingaþáttum Tímans. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagsikvöld kl. 8. Kirkjan Háteigskirkia. Svissnesikur kirkjukór heldur tón- leika í kvöld kl. 21. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Félagslíf Frá Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík. Farin verður 4 daga skemontiferð 13. ágúst austur í Landmannalaug- ar og að Kirkjubæjarklaustri, allar upplýsingar í.sim 14374 og 15557. Hjónaband Þann 18. júlí s. I. voru gefin sam an í hjónaband i Káleeredkirkju ungfrú Birgitta Brickzén og Stefán Einarsson (Stefánssonar) rafmangs- verkfræðingur frá Laufási, Egils- stöðum. Heimili ungu hjónanna er Ridiárargatan 6 J, S-431-32, Mölndal, Svíþi'óS. BifreiSaskoSun 7. ágúst. R 11701 — R 11850. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 7.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Sig urðardóttir. 20.55 KennaraskólakóHnn syng ur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. 21.05 Mekong.fljótiS. Myndin fjallar um Mckong- Myndin fjallar um Mekong. fljótið frá upphafi til ósa og um áætlanir SameinuSu þióS- anna aS nýta þaS. fsi. texti: ÞórSur Örn SigurSsson. 21.30 MorSgátan makalausa. (Drole de drame). Fr.önsk kvikmynd gerS af Marcel Carné áriS 1937. ÁSai- hlutverk: Michel Simon o. fl. fsl. texti: Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.