Tíminn - 07.08.1968, Side 10

Tíminn - 07.08.1968, Side 10
10 í DAG TÍMINN í DAG MIÐVIKUDAGUR 7. ágúst 1968. DENNI DÆMALAUSI — Dennl, ég sagði þér a8 nota stigannll í dag er miðvikudagur 7. ágúst. Donatus. Árdegisflæði kl. 4.27. Heilsugazla Sjúkrabifrelð: Sírm 11100 i Reyklavík, t Hafnarflrði l sima 51336 Slysavarðstofan l Borgarspítalan. um er opin allan sólarhringinn. Að- elns mótfaka slasaðra. Siml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I sfma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510 opið hvern virkan dag fré kl. 9—12 og 1—5 nema taugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþiónustuna I borginnl gefnar t simsvara Lækna félags Reykjavfkur t sima 18888. Næturvarzlan t Stórholtl er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana Laug ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík frá 3.—10. ágúst annast Lyfjabúðin Iðun og Garðs apótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 8. ágúst annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, Næturvörzlu í Keflavík 7.8. og 8.8. annast Guðjón Klemensson. ' / Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Grund. Alla daga kl 2—4 og 6.30—7 Fæðingardelld Landsspitalans Aila daga kl. 3—4 og 7,30—8. Fæðingarheimili Reyk|avikur. Alla daga ki 3,30—4,30 og fyrlr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eítir hádeg) dag- lega Hvftabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftallnn. AUa daga kl. 3—4 6.30—7 Blóðbanklnn: Blóðbanklnn tekur é mótl blóð glöfum daglega kl 2—4 Siglingar Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Kaupm.h. 5.8. tii Gautaborgar, Kristiansand og Rvk. Brúarfoss fer frá Cambridge 8.8. til Norfoík og NY. Dettifoss fer frá Siglufirði í dag 6.8. til Tálkna fjarðar, Grundarfjarðar og Faxa flóahafna. Fjallfoss fer frá Rvk kl. 19.00 £ kvöld til Keflav. Gullfoss fór frá Rvk 3.8. til Leith og Kaup.m.h. Lagarfoss fer frá Keflavfk í dag 6.8. til Reykjavíkur, Akraness, Grundarfjarðar, Patreksfjarðar, Bíldudals og ísafjarðár. Mánafoss fer væntanlega frá Reykjavjk í kvöld 6.8. til Hull og London. Reykjafoss fór frá Rotterdam 3.8. til Hafnarfjarðar. Selfoss fór frá NY 2.8. til Rvk. Sikógafoss fer frá Hamfoorg á morgun 7.8. til Antw., Rotterdam og Reykjavfk. Tungufoss fer væntanlega frá Helsingborg á morgun 7.8. til Turku, Kotka og Ventspils, Askja fór frá Siglufirði 3.8. til Ardrossan, Hull og Lond on. Kronprins Frederik fór frá Kaupm.h. 5.8. til Thorshavn og Reykjavíkur. Hafskip h. f. Langá er væntanleg til Gdynia í dag. Laxá er i Noregi. Rangá er væntanleg til Hull í dag. Selá fór frá Rvk 2.8. til Bremen. Marco fór frá Kungshavn 6.8. til Gautaborgar, Norrköbing og Kaupmannahafnar. Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanleg til Reykjavílkur í dag að vestan úr hringferð. Herjólf ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21. 00 í kvöld til Reykjayíkur. Blikur fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Herðubreið fór frá Rvk í gær vest- ur um land til Akureyrar. FlugáæHanir Loffleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux- emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15 eftir miðnætti Fer til NY kl. 03.15. Vil- hjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl 08.30- Fer til Oslóar, Gaútaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30. Er væntanlegur til baika frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 0015 eftir miðnætti. Árnað huilla Áttræður var á mánudaginn 5. ág„ Ágúst Ásgrímsson, fyrrum bóndi á Ásgrímsstöðum í Norður-Múla- sýslu, nú til heimilis á Selfossi. Grein um hann mun birtast í næstu íslendingaþáttum. — Aiit í lag, við förum til Jonna. En —Það er alit ósköp rólegt í kvöid. — Of rólegt. Ég hef það á tilfinningunni það er heil míla þangað. Ertu viss um að að eitthvað fari að gerast. þú farizt ekki úr hungri. Dreki hefur tvö tákn. Annað er haus- — Hitt merkið er gott. Hver sem ber það . . . jafnvel á fögrum sjónvarpsstjörnum. kúpumerkið, sem allir óttast. er undir vernd Dreka. Og það sést víðs — Ég næ þessu ekki af. vegar . . , Orðsending Útför Þorvaldar Jónssonar frá Hjarðarholti fer fram í dag að Hjarðarholti. Þorvaldar verður nán- ar getið í næstu íslendingaþáttum Tímans. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Kirkjan Háteigskirkja. Svissnesikur kinkjukór heldur tón- leika í kvöld kl. 21. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Félagslíf Frá Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavik. Farin verður 4 daga skemmtiferð 13. ágúst austur í Landmannalaug- ar og að Kirkjubæjarklaustri, allar upplýsingar í sím 14374 og 15557. Hjónaband Þann 18. júlí s. I. voru gefin sam an í hjónaband í Káleeredkirkju ungfrú Birgitta Brickzén og Stefán Einarsson (Stefánssonar) rafmangs- verkfræðingur frá Laufási, Egils- stöðum, Heimili ungu hjónanna er Ridiárargatan 6 J, S-431-32, Mölndal, Svíþjóð. Bifreiðaskoðun 7. ágúst. R 11701 — R 11850. SJÓNVARPIÐ Miðvikudagur 7.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. íslenzkur texti: Vilborg Siff urðardóttir. 20.55 Kennaraskólakórinn syng- ur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. 21.05 Mekong-fl jótið. Myndin fjallar um Mekong- Myndin fjallar um Mekong- fljótið frá upphafi til ósa og um áætlanir Sameinuðu þjóð- anna að nýta það. fsi. texti: Þórður Örn Sigurðsson. 21.30 Morðgátan makalausa. (Drole de drame). Ftönsk kvikmynd gerð af Marcel Carné árið 1937. Áðai- hlutverk: Michel Simon o. fl. fsl. texti: Rafn Júlíusson. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.