Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.08.1968, Blaðsíða 4
4 TiMINN MIÐVIKUDAGUR 7. ágúst 1968. CORTINA árgerð 1969 er væntanleg um mánaðarmótin september — október Helztu breytingar frá árgerð 1968 eru: 1. Breytt vélarhlíf (grille). 2. Breytt gírskiptistöng í gólfi (sport gerö). 3. Fóðrað stýrishjól, sem gefur eftir undan höggi 4. Tvöfalt hemlakerfi. 5. Veltirofar í mælaborði. 6. Öryggissnerlar í hurðum. 7. Breytt skiptistöng fyrir stefnuljós. 8. Endurbættir rúðuþurrku- og innsogshnappar. 9. FORD-stafir á vélarioki og kistuloki. 10. Allt rafkerfi með öryggjum. 11. Festingar fyrir öryggisbelti. 12. Ný áklæði. 13. Nýir litir, í miklu úrvali. 14. Vélarlok opnað innan frá. Bíðið í stuttan tíma og fáið Cortinu árgerð 1969. Gerið yður grein fyrir hinum mikla endursölu-verðmismun. Tökum notaða bílinn upp í þann nýja. Skráið yður strax fyrir CORTINA 1969. ( /J; i IMBBfllfi HB. KRISTJÁNS SUDURLANDSBRAUT £ iSDI • SÍMI 1 H.F. 3 53 00 M.s. Helgafell Lestar í Hull um 26. ág. — í Rotterdam um 28. ág. Losunarhafnir: Reykjavík, Akureyri og aðr ar hafnir, eftir því sem verkefni gefa tilefni til. Flutningur óskast skráður sem fyrst. SKIPADEILD Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa Neðstutröð 4, Kópavogi Sími 42700. (ÍDilJÍIN STYRKÁRSSON HÆSTARÍTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI IS3J4 Auglýsing til innflytjenda, skipafélaga og afgreiðslu- manna þeirra. Að gefnu tilefni vill fjármálaráðuneytið brýna fyrir innflytjendum, forráðamönnum skipafélaga og afgreiðslumönnum þeirra, að afgreiðsia vara út af afgreiðslu skipafélags án þess að tollaf- greiðsla vörunnar hafi átt sér stað, er með öllu óheimil samlkv. tollalögum. Mun ráðuneytið eftirleiðis, ef menn afgreiða, taka út eða taka í eigin hendi ótollafgreiddar vörur, senda mál af því tagi til sakadómsmeð- ferðar lögum samkvæmt án frekari viðvarana. Fjármálai'áðuneytið, 1. ágúst 1968. NYKOMIÐ í BEDFORD VÖRUBÍLA: Spindilboltar Stýrisendar Stýrisvélar Togstangir Stýrisfóðringar Fjaðraklossar Fjaðrahengsli Fjaðrafóðringar Fjaðraboltar Fram- og afturfjaðrir O.m.fl. VÉLVERK HF. Bíldshöfða 8. Sími 82-452 Auglýsið í Tímanum TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. •jlr JP-innréttingar frá Jínf PéturssynT, hösgagnaframleiBanda — augtystar sjénvarpi. Stflhreinarj. sterkar og val um viðartegundir og harCplast- fram- leiðir einnig fataskápa. Að aflokinniivíðtækri kðnnun teljum ulð, að staðlaðar hentl f flestar 2—5 herbergja Ibuðir. eins og þær eru byggðar nú. Kerfi okkar er þannig gert, að oftast má án aukakostnaðar, staðfæra innréttinguna þannig að hún henti. { allar Ibúðir og hús. Allt þetta O KEK Seljum. staðlaðar eldhús- innráttingar, það er fram- Ieiðum eldhúsinnréttingu og seljum með ðllum. raftækjum og vaski. Verð kr. G1 000,00 - kr. 68.500,00 og kr. 73 000,00. Innifalið t verðinu er eid- húsinnrétting, 5 cub/f. ís- skápur, cidasamstæða. _með tveim ofnum, grillofni og bakarofni, lofthréinsari með kolfilter, sinkJ - a - matic uppþvottavél og vaskur, cnn- fremur söluskattur- T*r Þér getið velið um Inn- lenda framleiðslu á eldhús- um og erlenda framleiðslu. (Tlelsa sem er stærsti eldhús- framleiðandi á meginlandi Evrópu.) SKARTGRIPIR Modelskartgripur er gjöf sem ekkl gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. SimJ 21355 og Laugav. 70. Slmj 24910 ★ Einnig getum við smfðaS innréttingar eftir teikningu og áskum kaupanda. ie Þetta er eina tiiraunin, eð þvf er bezt verður vitað til að leysa öll • vandamál ,hús- byggjenda' varðandi cldhúsið. ie Fyrir 68.500,00, geta margir boðið yður eldhúsinn- réttingu, cn ekki er kunnugt Um. að aðrir bjóði yður. eld- húsinnréttingu, meff eidavéi- arsamstæðu, viftu, vaski, uppþvottavél og Isskáp fyrir þetta verð- — Aílt innifalið meðal annars söluskattur kr. 4.800,00. Söluumboð fyrlr JP -Innréttlngar. ■—Tcac: SSSni laCT/c^ feii Umboðs- & heildverzlun Kirkjuhvoli - Reykjavík Slmar: 21718,42137 ÓDÝR ÚRVALS FILT-TEPPI Skrifið eða hringið og við sendum upplýsinga- bækling og litaprufur yður að kostnaðarlausu. Grensásvegi 3, sími 83430. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.