Tíminn - 07.08.1968, Qupperneq 6

Tíminn - 07.08.1968, Qupperneq 6
MIÐVIKUDAGUR 7. ágúst 1968. 6 VETTVANGUR TÍMINN ÆSKUNNAR Samvinnumál rædd á Akureyri Baldur Óskarsson, form. SUF í ræðustól taki til meðferðar frekari sam- vinnu samtakanna. 5. Ráðstefnan leggur álherzlu á, að stóraukinn verði félagafjöldi i KRON, og að efld verði eftir mætti samvinnuverzlun á höfuð- borgarsvæðinu með nýjum liðs- mönnum. 6. Samv.hreyfingin er almanna- hreyfing, sem hvorki má staðna né slitna úr lífrænum tengslum við þann fjölda, sem hún þjónar. Til þess hlýtur hún að kveðja ungt fólk í auknum mæli til forystu- og framkvæmdastarfa. í trausti þess, að samvinnuhreyfingin ræki ihlutverk sitt í framtíðinni, eins og hún hefur gert til þessa, og hafi sem fyrr almannaheill að leiðarljósi, heitir unga fólkið henni fullum stuðningi“. Frá ráðstefnunni á Akureyri. í ræSustól er IndriSi G. Þorsteinsson. — Myndirnar hér á síðunni frá samvinnu- málaráSstefnunni tók Gunnlaugur P. Krlstinsson. á VopnafirSi flytur erindi. SUF 8.-9. júní s.l. Jtón Sigurðsson, Yzta-Felli, Bogi Sigunbjörnsson, Siglufirði, Gunn- laugur Kristinsson, Akureyri, Eysteinn Jónsson, Rvík., Garðar Hannesson, Aratungu, Hróbjartur Jónsson, Hamri, Ásgrímur Stefáns son, Akureyri og Ingvar Gíslason, Akureyri. Ráðstefnuna sóttu samtals 79 fulltnúar, auk gesta, og þótti hún takast með miklum ágætum, og ríkti þar áhugi, starfsvilji og bjartsýni hinna ungu manna. — Fundarstjóri ráðstefnunnar var Már Pétursson og ritari Bogi Sigurbjörnsson. f lok ráðstefn- unnar var samþykkt svoljóðandi ályiktun: „1. Félagsmálaihreyfingar gegna mikilvægu hlutverki í lýðræðis- þjóðfélagi. Þær eru mótandi afl í baráttu þjóðarinnar fyrir bætt- um lífskjörum. Samtök eins og samvinnufélögin tryggja félags- legt jafnræði þegnanna og þátt- töku þeirra í sköpun eigin kjara- og tryggja jafnframt áhrif þeirra á undinstöður efnahagslífsins, bæði í framleiðslu, verzlun og þjónustu. Bein áhrif fólksins á framkvæmd efnahagsaðgerða og menningarmála eru grundvöllur hins félagslega lýðræðis, sem er lífæð samvinnusamtakanna. Sam- vinnuhreyfingin hlýtur því að gegna mikilvægu hlutverki í efnahags- og menningarmálum þjóðfélagsins. Til þe<ss að sam- vinnuhreyfingunni takist að rækja þetta í framtíðinni, verður ríkis- valdið að viðurkenna hlutverk hennar og tryggja rétt samvinnu hreyfingarinnar við skiptingu rekstrar- og framkvæmdafjár- magns. 2. Samvinnuhreyfingin hefur reynzt brjóstvörn og sóknarafl hinna dreifðu byggða í framfara- baráttu þeiira. Nauðsynlegt er, að samvinnuhreyfingin njóti þeirra skilyrða, sem geri henni kleift að halda þessu forystuhlutverki áfram, bæði innan vébanda byggða áætlana og við fjármagnsfyrir- greiðslu til einstakra verkefna. 3. Ráðstefnan vekur athygli samvinnumanna á þvi, að ýmsar þýðingarmiklar starfsgreinar hafa ekki verið skipulagðar eftir leið- um samvinnuhreyfingarinnar, bæði í iðnaði og sjávarútvegi, og bendir á möguleika á stofnun sam vinnufélaga innan þessara greina í skipuiagstengslum við kaupfé- lögin og Samband fsl. samvinnu- félaga. 4. Ráðstefnan fagnar því samstarfi sem tekizt hefur milli SÍS og ASÍ um bréffaskóla, og hvetur til auk- ins samstarfs samvinnuhreyfingar innar og verkalýðshreyfingarinn- ar á sviði félags- og efnahags- mála til hagsbóta fyrir alþýðu til sjiávar og sveita. f því skyni verði komið á samstarfsnefndum, sem Ráðstefna ungra Framsóknar- manna um S'amivinnuhreyfinguna á síðari hluta tuttugustu aldar, var haldin á Akureyri dagana 8. og 9. júní. Ráðstefnan hófst kl. 10 að miorgni laugardags með stuttu ávarpi Baldurs Óskiarssonar for- manns S.U.S., en síðan setti Jakob Frímannsson ráðstefnuna, og flutti ávarp. Var síðan gengið til dagskrár, sem hófst með erindi Indriða Ketilssonar, bónda að Ytra-Fjalli og nefndist það „Úr sögu sam- vinnuhreyfingarinnar", og kom Indriði víða við og var erindið all fróðlegt. Þá flutti Hjörtur Hjartar fram kvæmdarstjóri erindi um „Við- horf og vanda samvinnuhreyfing arinnar á líðandi stund“. Ræddi Hjörtur um fjárhagsvandamál fyrirtækja og stofnana í dag svo og skipulagsmúl íslenzku sam- vinnufélaganna, og benti á hugs anlegar leiðir til úrbóta. Erlendur Einarsson forstjóri flutti síðan fyrirlestur sem hann nefndi: „Þróun samvinnuhreyfing arinnar meðal annarra þjóða“. Sagðj hann þar frá stanfsháttum hinna ýmsu samvinnufélaga er- lendis og glímu þeirra við hin ýmsu vandamál. Veitti erindi hans gott yfirlit um þau mál, enda munu fáir þekkja betur starfsemi samvinnufélaganna í öðrum löndum en Erlendur Ein- arsson. Ekki voru umræður eftir hverja framsöguræðu, heldur var sérstakur fjTÍrspurnartími síðar uim daginn, þar sem þeir Hjörtur Hjartar, Jakob Frímannsson og Síðbúin frásögn af samvinnumálaráðstefnu Erlendur Einarsson svöruðu fyrirspurnum um samvinnumál. Var þessi hluti ráðstefnunnar allskemmtilegur og höfðu þeir fé- lagar nóg að gera að svara fundar mönnum. Var aðallega spurt um félags- og fræðslumál kaupfélag- anna, en einnig nokkuð um skipu lags- og fjármál. Þá var dagskná fyrri d-agis tæmd og skipuð starfsnefnd, er starfaði um kvöldið, og var henni ætlað að skila ályktun daginn eftir. Siðari dagur ráðstefnunnar hófst með erindi Einars Olgeirs- sonar, sem nefndist „Samvinnu- hreyfing, þjóðfélagshugsjón og veruleiki", kom hinn aldni þjóð- málaskörungur víða við í erindi sínu og var það bæði skemmti- tegt og fróðlegt. Hvatti hann þar meðal annars tjl aukinnar eining- ar launastéttanna og samvinnu- hreyfingarinnar. Hlaut ræða hans góðar undirtektir fnudarmanna. Síðasta erindið á ráðstefnunni flutti Indriði G. Þorstejnsson rit- böfundur og var það um félags- og menningarhlutverk Samvinnu- hreyfingarinnar. Gerði Indriði að umræðuefni fræðslu- og félags: mál kaupfélaganna og skjpulag þeirra mála, kom hann ino á ýmjs athyglisverð nýmæli og var hinn hressilegasti að vanda. Þá flutti Halldór Haildórsson, kaupfélagsstjóri, stutt ávarp og ræddi nokkuð um stöðu kaupfé- Jakob Frímannsson formaður SÍS, flytur ráðstefnugestum ávarp. laganna í dag, en síðan hófust frjálsar um-ræður. Það yrðj of langt mál að rekja þær hér en um hin ýms-u málefni tó-ku eftir- tal-dir til máls: Bald-ur Óskars- son, Rvík., Daníel Halldórsson, Rvík., Svavar Ottesen, Akureyri, Sig. Geirdal, Kóp-avogi, Stefán Guðmundsson, Sauðárkróki, Gutt- ormur Óskarss-on, Sauðárkróki, Ritstjóri Björn Teitsson MUNIÐ AFMÆLISHAPPDRÆTTI SUF - DREGIÐ 10. ÁGÚST Varð miðans 50 kr. - Vinningar 14 ferðalög til Miðjarðarhafsianda, Ameríku og Norðurlanda. Afgraiðsla happdrættisins, Hringbraut 30; Sími 24484

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.