Tíminn - 07.08.1968, Side 11

Tíminn - 07.08.1968, Side 11
r MTOVIKUDAGUR 7. ágúst 1968. TÍMINN n ÞÓRARINN ELDJÁRN Framhald ai bls. 16 í hreppsnefnd Svarfaðardals, og hreppstjóri var hann frá 1929 og æ síðan. Hann var í sýslunefnd frá árinu 1924 og síðan og frá ár- inu 1921 var hann í stjórn og fulltrúaráði sparisjóðs Svarfdæla. Um 20 ára skeið var hann í stjórn KEA, þar af 10 ár formað- ur og á árunum 1934—58 átti hann sæti í stjórn Menningar- sjóðs KEA. Þá var hann um langt skeið í fulltrúaráði Samvinnu- trygginga og Andvöku, og á ár- unum 1949—‘53 var hann vara- þingmaður Framsóknarflokks- ins í Eyjafjarðarsýslu. Kvæntur var Þórarinn Sigrúnu Sigurhjartardóttur frá Urðum í Svarfaðardal, en hún lézt árið 1959. SL fimmtudag var Þórarinn við staddur embættistöku sonar síns, herra Kristjáns Eldjárns forseta, og kenndi sér þá einskis meins, en varð Dráðkvaddur á sunnudag. FJÓRÐI HVER .... FramhalQ at bls. 14. inn, en annars var veðrið mjög gott. Fór sumarhátíðin hið bezta fram núna eins og undanfarin ár, góð regla á staðnum. Margir höfðu tjaldað í skóginum, og aðrir komu neðan af fjörðum og af Hér- aði. Krossá var mörgum erfið í Þórsmörk sfcóð Hjálpar- sveit skáta í Reykjavík fyrir Pop^hátíð, og rnunu um þrjú þúsund manna hafa lagt lejð sína í Þórsmörk um helgina. Mikið vatn var í Krossá, og flutu m-argir bílar um eða festust í ánni. M.a. festist þar stór áætlunarbdll á föstudags- kvöldið eða nöttina, og kraft- mikill fjallabíll hjálparsveitar- innar, fór næstum á bólakaf. Nokkuð bar á ölvun í Þórs- mörk, en ekki mun það þó hafa verið eins mikið og um margar undanfarnar verzlunar mannaihelgar. FÍB hjálpaði mörgum. Félag ísl. bifreiðaeigenda hafði 21 vegaþjónustubíl úti á þjóðvegunum um verzlunar- helgina, og veittu þeir mörgum aðstoð. Hin mikla umferð á vegunum hafði það í för með sér, að m’örgum þurfti að hjálpa og höfðu starfsmenn FÍB ærið að starfa. Um óbyggðir Fjöldinn allur lagði leið sína í óbyggðir um verzlunarmanna helgina, og var t.d. þannig mikil umferð um Kjöl, eftir þeim mælikvarða sem lagður er á umferð þar. Voru þar á ferðinni bæði sterkir fjallabíl- ar og jeppar og svo minni fólks bílar. Nokkrir minni fólksbíl- anna munu hafa lent í erfið- leikum yfir árnar, og festust. f Eldgjá og Landmannalaugum var fjöldi fólks, og nokkrir voru á ferðinni yfir Sprengi- sand. 2000 bílar um hlaðið á Hreðavatnsskála Leopold veitingamaður í Hreðavatnsskála sagði að geysi leg umferð hefði verið um . Norðurárdalinn um helgina. Sagðist hann gizka á, að um 2000 bílar hefðu, farið um á sólarhring, og miðaði þá við umferðartalningu sem fram fór þar á sama tíma í fyrr.a. Framkoma fólksins var öll til fyrirmyndar, sagði Leopold, og gilti þar jafnt um unga sem gamla. Hann segist ekki hafa lokað fyrir benzín og veitinga- sölu hjá sér fyrr en klukkan tvö um nóttina á laugardag, svo mikil var umferðin. um eitt þúsund manns á staðn um, víða að komið. Margir í Vaglaskógi Bindindismenn héldu mót í Vaglaskógi að venju, og er tal- ið að um fimm þúsund manns hafi verið þar í tjöldum, en margir komu auk þess og dvöldu þar á daginn. Hiti var mikill í Vaglaskógi, en mótið fór vel fram. Margir komu í Húnaver Um 150—200 tjöld voru í Húnaveri um helgina, og bar þar ekkert sérstakt til tíðjnda. Nokkuð var að vísu um ölvun, og þá sérstaklega á laugardags kvöldið, en þá munu hafa verið RÚSSN. DRÁTTARVÉLAR Framhald af bls. 3. Allar eru þær. að undanteknum þeim minnstu, með fullkomnu húsi sein að auki hefur verið styrkt til þess að mæta hinum ströngustu öryggiskröfum. Þær eru með afl-úrtaki sem unnt er að tengja með hvaða landbúnað- artæki sem er, þær eru með vökvastýri, tvískiptu vökvakerfi á beizli, læstu mismunadrifi, vökva- stýrðum dráttarkrók, fullkom- um vinnuljósum o.fl. Er það sam- eiginlegt álit allra þeirra er þess- ar vélar hafa séð og reynt, að þær séu í alla staði hinar full- komnustu og sterklega byggðar svo að af ber. Það er þó einna athyglisverð- ast hve ódýrar þær eru. Til dæm- is kostar 55 ha vél með öllum útbúnaði um kr. 139.000.00 og al- veg sams konar véi m?ð drifi á öllum hjólum kostar um kr. 175.000,00, 40 ha. vél kostar um kr. 114.000.00 og minnsta gerðin sem fréttamenn áttu kost á að skoða og sem er aðeins 20 hest- öfl kostar um kr. 80.000.00 Er talið að þessar vélar séu um 25—30% ódýran en aðrar drátt- arvélar af svipuðum stærðum sem hingað til hafa verið fluttar inn frá öðrum löndum. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. skaut af löngu færi og knöttur- inn fór í þverslá og síðan í Guð- mund markvörð og inn. Hálfgert slysamark, sem skrifa verður á Guðmund. Og á næstu mínútu opnaðist KR-vörnin illa. Skyndi- lega standa tveir Vestmannaey- ingar fyrir innan vörnina með knöttinn — og Sævar skorar fram hjá Guðmundi, 3:3: Tveimur mín. síðar kemur svo sigurmíl k KR, sem Ólafur Lárusson skoraði. Skemmtilegur' leikur. Leikurinn í gærkvöldi var að mörgu leyti skemmtilegur og það brá fyrir góðri knattspyrnu hjá báðum liðum. En það var synd, að dómarinn skyldi missa tökin. einkum undir lokin, en þá stóð hann eins og illa gerður hlutur á vellinum og lét jafnvel afskipta laust, þegar leikmenn gengu að honum og steyttu hnefa framan í hann. Þórólfur Beck var tvímælalaust sá maður, sem átti mestan þátt í sigri KR. Hann var sívinnandi og var fljótur að koma auga á eyð- urnar, sem mynduðust í vörn Eyjamanna. Eyleifur barðist einn ig mjög vel, sömuleiðis Halldór Björnsson og Gunnar Fel. Ellerí var mjög góður í vörninni á með- an hans naut við. Eftir þennan leik eru KR-ingar komnir í efsta sætj 1. deildar ásamt Akureyring- um — og víst er um það, að menn bíða spenntir eftir leik þess ara félaga á sunnudaginn kemur. Vesfcmannaeyingar sönnuðu það Barbara McCorquedale 48 var sknfað innan í pokann. Það vakti engan grun. — Þetta hefur verið stórkost- leg hugmynd, — sagði Alloa. — Stundum munaði mjóu, — svaraði Dix. — Einu sinni lá brezk ur flugmaður á þakinu hjá okkur heila nótt í hríðarveðri. Hann var nær helfrosinn, þegar við náðum honum niður en hann lifði það af og mánuði sejnna var hann farinn að fljúga aftur með flug- sveit sinni í Englandi. — Það var stórkostlegt hjá þér, — sagði Alloa. — Vitleysa, — svaraði Dix. — Ég gerði ekki annað en hjálpa til það voru aðrir, sem lögðu á ráðin. En ég vil, að þú vitir hvaða fólk þetta er og hvað það hefur gert. — Mér er heiður að fá að hitta það, — sagði Alloa blíðlega. — Við höldum veizlu einu sinni á ári, — sagði Dix. — Þá verð- um við eins og við vorum á með- an á stríðinu stóð — góðir félag- ar, öll jöfn og öll komin saman af sömu ástæðu. Við berum aðeins númer, engin nöfn. Aðeins „Mamma Blacbard“ heldur áfram að vera sú sama. Við hin heit- um Un, Deux, Trous . . Dix . . . Cinquante. og svo framvegis. Það eru komin mörg skörð í röðina vegna þeirra, sem dóu í stríðinu. — Ég okammast mín fyrir, hve ég hef gert lítið í lífinu, þegar ég heyri þetta, — sagði Alloa. — Mér finnst þú hafa gert það mesta, sem nokkur gæti gert fyrir mig með því að elska mig, — sagði Dix. Hann Deygði sig niður og kyssti hana á vangann. Síðan setti hann bílinn í gang. — Við verðum of sein, — sagði hann. — En ég vildi útskýra þetta fyrir þér áður en við færum. ef ske kynni að þú fengir rangar hugmyndir um þau. — Hvar er samkvæmið? — spurði Alloa. — Það fer fram þar sem við hittumst upprunalega, — svaraði Dix. í kjallara í húsi nokkru í úthverfi bæjarins Að sjálfsögðu nefnir enginn nafn eigandans, en hann er líka einn af okkur. Þau óku frá skóginum og ströndinni og komu inn í Bar- rizt á öðrum stað en áður. Það var tekið að rökkva en Alloa grillti í stóran tilkomumikinn, kastala úr gráum steini báðum meginn á honum voru oddmjóar turnspírur. Dix skildi bílinn eftir í inn- keyrslunni og leiddi Allou gegn- um trjágöng öðru megin við hús- ið. Hún sá, að þau mynduðu fal- inn inngang að hálfgerðum jarð- göngum því að allt í einu lágu þrátt fyrir tapið, að þeir eiga heima í 1. deild og hvergi annars staðar. Leikmenn eins og Sævar Tryggvason, Valur Andersen, Geir Ólafsson og Sigmar Pálmason, gætu hver um sig orðið hvaða 1. deildar liði sem er styrkur. Veikleiki Vestmannaeyinga í þess um leik fólst í lélegri vörn. Varn armennirnir hafa margt til brunns að bera, en þeir verða að læra staðsetningar. Hreiðari Ársæls- ^vni ættj ekki að verða skota- skuld að kenna beim þær. Vegna bessara úrslita, verður leikur Keflvíkinga og Vestmannaeyinga, sem háður verður 18. ágúst í Keflavik, liður í fallbaráttunni. nokkur þrep niður í jörðina en' yifir þeim var ólokaður tréhleri. — Þessi hlerí var ekki opinn á meðan á stríðinu stóð, — sagði Dix. — Þá þurftum við að berja og bíða eftir, að einhver opnaði að innanverðu. Það var dimmt í stiganum nið- ur í kjallarann, en þegar niður; kom héngu Ijósker í loftinu í hlöðnum jarðgöngum, sem lágu! að upplýstum dyrum og þaðan bárust hlátrar og háreisti. Alloa fann allt í einu til feimni en Dix tók í hendina á henni og leiddi hana áfram. Allt í einu var hún stödd í stórum upplýstum helli og hjnum megin í honum voru bogagöng, sem lágu inn í kjallarann. Allur staðurinn var skreyttur og það voru hægindastólar, og fólk sat við borð undir ljós- kerum úr fægðu látúni, sem minntu helzt á gamlar skipslukt- ir. Þegar Dix og Alloa komu inn urðu mikil fagnaðarlæti. — Dix, Dix, velkominn. Við höfum verið að bíða eftir þér. Dálitla stund var Alloa alveg rugluð vegna þessarar fagnaðar- öldu, sem skall á þeim. Hún fann, að það var tekið hlýlega í hönd hennar, slegið á öxlina á Dix og honum óskað hvað eftir annað til hamingju. Loksins gat þó Alloa litið í kringum sig og séð vini Dix. Þeir voru einkennilegur hópur. Þarna voru fiskimenn í peysum upp í háls og vinnubuxum, nokkr ir snyrtilegir sköllóttir smávaxnir menn með vfirvaraskegg, sem voru augsýnilega kaupmenn. rak- arar eða lyfsalar og þarna voru konur sveipaðar svörtum sjölum og aðrar. sem klæddar voru sam- kvæmt nýjustu tízku og það leyndi sér ekki, að bað voru ekta dem- antar, sem þær báru um hálsinn. í miðju herberginu sat kona á stól með háu baki. Það var eins og hún sæti í hásæti og Allou blandaðist ekki hugur um að þetta hlaut að vera „mamma Blanchard“. Hún var alveg eins og hún hafði gert sér hana í hug- j arlund, mjög feit með glampandi augu, grátt hár og hlátur hennar j var hlýr og djúpur og virtist koma öllum í gott skap. — Svo þetta er verðandi eiginkona þín, elsku litli Dix minn, — sagði hún dimmri röddu og talaði mikla mál lýzku. — Veit hún, hvað þetta er slæmur strákur, sem hún ætlar að fara að giftast? — Eg hef varað hana við, — sagði Dix kíminn — Hann er slæmur strákur en við elskum hann öll, — sagði „mamma Blanchard“ og sneri sér að Allou. — Ég er fegin, að hann giftist. Hvei veit nema hann róist og fari að haga sér vel. — Þú mátt ekki hræða hana, — sagði Dix. — Það ert þú, sem ættir að verða hræddur. — svaraði hún í ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 7. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádeg isútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tón leiikar. 14.40 Við IMISÍIT sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (28). 16.00 Miðdeg isútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Ungvetsk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveit ir leika. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Til kynningar. 10.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Leysirinn — töfraljós 20. aldar Einar Júlíusson eðlisfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 19.55 Kammertónlist. 20.30 Biblían og staðreyndirnar. Guðmundur H. GuðímundS'Son flytur erindi. 20. 45 „Shéhérazade“ eftir Maurice Ravel. 21,00 Þáttur Horneygla Umsjónarmenn Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson. 21.30 Ungt listafólk, a. Hafsteinn Guð mundsson og Guðrún Guðonunds dóttir leika sónötu fyrir fagott og píanó eftir Hindemith. b. Lára Kafnsdóttir leikur sónötu oP. 81 a eftir Beethoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsag an: „Víðsjár á vesturslóðum“ eft ir Edskine Caldwell í þýðingu Bjarna V. Guðjónssonar. Kristinn Reyr les (8). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Fimmtudagur 8. ágúst. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis útvarp. 13.00 Á fri- vaktinni. Ása Jóhannesdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst' eftir Rumer Godden (29) Héraðsmót í Strandasýslu Framsóknarmenn í Strandasýslu halda héraðsmót að Sævangi, laugardaginn 10. ágúst, og hefst það kl. 9 s.d. Ræðumenn: Bjarni Guð- björnsson, alþm. og Steingrímur Hermannsson, framkv.stjóri. Einsöngur og tvísöngur: Eirík ur Stefánsson og Jóhann Danícls- son. Undirleik- ari: Áskell Jóns- son. Hljómsveit leiknr. Dansað. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.45 Vef urfregnir. Ballettónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Rakhmani noff. 17.45 Lestrarstund fyrii litlu börnin 1800 Lög á nik'i Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttii K. una Tilik 18.45 Veðurfregnir Til'k 19.30 Frá tónlistarhátíð i Schwetzingen í júni s. 1. Julian Bream leikur á gítar, 20.00 Dag ur í Vík Stefáns Jónsson á ferð með hljóðnemann. 21.00 Vín arlög Robert Stolz stjórnar Rik ishljómsveitinni f Vínarborg. 21 15 Smásaga' Á hæli með tveiir. deildum“ eftir Alan Paton. Þýð- andi: Málfríður Einarsdóttir. Sif rún Guðjónsdóttir les, 21.25 Píanc Iög eftir Brahms. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsag an: „Víðsjár á vesturslóðum* - Kristinn Reyr les (9) 22.35 „Arl ecaViinr(' ofH- fprmeHn Busoni kÞorkelt Sigu’-b'örnsson bynnir 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dag. skrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.