Tíminn - 07.08.1968, Síða 15

Tíminn - 07.08.1968, Síða 15
MEDVIKUDAGUR 7. ágóst 1968. TIMINN í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. 100 m. baksund sbúlkna 50 m. flugsund sveina 50 m. sfcriðsund telpna 4x50 m. fjórsund drengja. 4x50 m. bringusund telpna. Sunnudagur 15. september 1968 kl. 17,00: 100 m. skriðsund stúlkna 100 m. baksund drengja 50 m. skriðsund svejna 50 m. bringusund telpna 50 m. flugsund stúlkna 50 m. bringusund sveina 50 m. baksund telpna 50 m. flugsund drengja 4x50 m. fj'órsund stúlkna 4x50 m. skriðsund sveina. Ath.: Stúlkur og drengir miðast við fæðingarár 1952 og síðar. — Telpur og sveinar mjðast við fæð ingarár 1954 og síðar. Þátttaka tilkynnist fyrir 7. sept. til Sundsambands íslands, íþrótta miðstöðinni Laugardal, Reykjavík, eða til Torfa Tómassonar í síma 15941 eða 42313. (Stjórn SSÍ) HÆTTIR ÖLL............. Framhald af bls. 1 fiskiðnaði íslendinga ekki mögu- legt vegna dýrtíðar og síhækk- andi tilkostnaðar, að byggja sig upp fjármagnslega þannig að hann yrði þess megnugur að mæta beim miklu erfiðleikum sem skanazt hata af verðfalli s.l. 2ja ára. Hins vegar gerðu fisk- iðnfyrirtæki all verulegt átak til að bæta tækniltga aðstöðu sína og auka hagkvæmni í rekstri og hafa af þeim jrsökum verið fær um að ':aka á sig þýngri byrðar en elia nefði orðið. A þessum ár- um fylgdi verðlag innanlands fast á eftir hækkandi erlendum mark- aðsverðum og bættum rekstri fisk vinnslustöðvanna, þannig að fyrir tækin höfðu ekki möguleika á að bæta fjárhagsstöðu sína. Hin ó- hagstæða verðþróun innanlands hefur síðan haldið áfram eftir að markaðsverð tóku að lækka og þrátt fyrir aðgerðir af hálfu hins opinbera, sem miðuðust við að hér væri aðeins um tímabundna erfiðleika að ræða, er nú svo kom ið að fjöldi fyrirtækja í þessum undirstöðuatvinnuvegi þjóðar- innar eru komin í algjör greiðslu- þrot. 2. Af ofangreindum orsökum var þegar orðinn verulegur óhagstæð ur mismunur á tekjum og gjöld- um fiskvinnslufyrirtækja á ár- inu 1966, þannig að verðstöðvun- arlögin sem sett voru í árslok 1966 drógu að sjálfsögðu ekki úr þeim mismun, þótt þau hafi haft áhrif í þá átt að draga úr verð- bólgu miðað við það sem áður var. Um áramótin 1966—67 var orðið augljóst að rekstrarhalli frystihúsanna myndi verða öðru megin við 400 milljónir króna á árinu 1967, miðað við óbreyttar aðstæður. Sú aðstoð sem hið op- inbera veitti á árinu 1967 nam ekki nema hluta af þessari fjár- hæð og var því um að ræða veru- legan rekstrarhalla á árinu sem ekki hefur verið bættur. Gengis- lækkunin og aðrar ráðstafanir sem gerðar voru í kringum sein- ustu ájramót, voru fyrst og fremst miðaðar við þau fyrirtæki sem bezta rekstraraðstöðu höfðu haft, en þá var ekki tekið tillit til breyttrar fjármagnsstöðu á árinu 1967, né heldur gert ráö fyrir þeim verðlækkunum sem orðið hafa frá seinustu áramótum. Sölu tregða á skreið og saltfiski hefur að sjálfsögðu einnig haft nei- kvæð áhrif á rekstur fiskvinnslu- stöðva. 3. Fundurinn telur að ekki verði lengur komizt hjá því að stjórn- arvöld taki mál fiskiðnaðarins til allsherjar endurskoðunar, þar sem útilokað er að halda áfram rekstri fiskvinnslufyrirtækja við núverandi aðstæður. Eins og kunnugt er, blasa nú við nýir erf- iðleikar 1 sölumálum. Það sem upplýst er, ab sölusamtökin treysta sér ekki til að standa við núverandi uppígreiðsluverð frá og með 1. ágúst. 1968, blasir við algjör stöðvun fiskvinnslufyrir tækja eftir þann tíma. Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna efndi til tramhaldsaukafund ar í Reykjavík hinn 31. júlí s.l. vegna framleiðslu- og söluerfið- leika hraðfrystiiðnaðarins. s Gunnar Guðjónsson, formaður stjórnar S H., skýrði frá viðræð- um við ríkisstjórnina, sem fram hafa farið eftir aukafundinn 23. júlí s.l. Vegna hinna miklu örðugleika í framle'ðslu- og sölumálum ósk- aði hraðfrystiiðnaðurinn eftir við ríkisstjórnina að veitt yrði verð- og sölutrygging á öllum frystum bolfiskaíurðum eftir 31. júlí 1968 auk annarra ráðstafana, er tryggðu ctöðu hraðfrystihúsanna. Formaður sagði, að enn hefðu viðræður þessar ekki leitt til neinnar niðurstöðu. Með tilliti til þess samþykkti fundurinn svo hljóðandi ályktun: „Framhaldsaukafundur S.H. haldinn að Hótel Sögu þann 31. júlí, samþykkir að kjósa 5 manna nefnd til framhaldsviðræðna við ríkisstjórnina um kröfur þær sem settar hafa verið fram við hana varðandi verð- og sölutryggingu og leiðréttingu á núverandi starfs grundvelli, sem og endurskoðun á lánsfiármálum hraðfrystihús- anna“. Samiþykkt var að fresta fundin- um, þar til niðurstöður af við- ræðum við ríkisstjórnina liggja j fyrir. SLYSIN VIÐ AÐ . . . . Framhald af bls. i an tveir fólksbílar, Chevro- let og Saab. Saab-bíllinn var á /esturleið, en Chevroletinn á -msturleið. Séra Örn Frið- riksson á Skútustöðum ög fjölskylda var í Saab-bílnum og slösuðust bæði hjónin það mikið, að flytja varð þau á Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- uroyri. Upp undir þrír tímar liðu frá því slysið varð og þar til iæknir frá Akureyri kom á staðinn. f næsta ná- grenni við staðmn eru þrír flugvéllir, í Reykjahlíð.Gríms stóðum og við Hrossaborgir, en þó var læknir frá Akur- eyri sendur með bíl. Á slys- staðinn kom meðlimur úr Björgunarsveit Ingólfs í1 Reykjavík á talstöðvarbíl, og var haft samband við Akur- eyri um talstöðina. Var m. a. talað við lækni, sem gat ráð- lagt um meðferð hinna slös- uðu, og má segja, að það hafi veitt þeim, er á slys- staðnum voru, rnikið öryggi. Séra Örn og kona hans skár ust bæði mikið í andliti, og auk þess var talið í fyrstu að presturinn hefði hlotið höiuðhögg. Líðan þeirra var sögð eftir atvikum á Fjórð- ungssjúkrahúsinu Það má til tíðinda teljast í sambandi við umferðina í Reykjavík um helgina, að enginn árekstur var skráður hjá lögreglunni á sunnudag- inn. Auk þessara tveggja um- ferðarslysa, sem að framan er getið, urðu margir árekstr ar og útafkeyrslur, þar sem ekki urðu slys á fólki. T. d. munu tveir bílar hafa lent út af á sama staðnum í Norð urárdal í Borgarfirði um helgina. Á VlÐAVANGI Framhald at bls. 5 gallana, þegar ekkert er gert til þess að draga úr þeim, held ur liið gagnstæða. Það er fróð legt að lesa það í aðalmálgagni ríkisstjórnarinnar í pistli, sem sagt er að sjálfur forsætisráð- herrann skrifi oftast nær, að enjbættismenn hans komi í veg fyrir að mál fáist afgreidd — og þeir séu svo ósjálfstæðir í störfum sínum, að þeir láti undirmenn sína sitja yfir mál- um með spekingssvip vikum og mánuðum sanian og eini árangurinn sé sá, að almenning ur er látinn borga hinn háa kostnað af þessum ófrjóu vangaveltum! HO-CHI-MINH Framhald af bls. 9. í FYRSTU settist Ho Chi Minh að í London. Þar sópaði hann snjó af götunum, þvoði upp í gistihúsum og um eitt skeið starfaði hann undir hand leiðslu meistarans Escoffiers í Carlton-gistihUsinu. Hann um- gekkst írska þjóðernissinna, kynnti sér byltingar og gekk í félagsskap burtfluttra Austur- landamanna, Dong Hai Ngoai." Næstu ár dvaldi hann í París og þau urðu honum enn mikil- vægari. Þá gekk hann undir nafninu „Ferdinant litli“, en enginn veit hvers vegna. Síðar átti íiann eftir að verða „Ho frændi“ í vitund heillar þjóðar. Hann hafði ofan af fyrir sér sem myndasmiður í París í tvö ár. í blaðinu , La Vie Ouvriere" hefir fundist svohljóðandi smá- auglýsing: „Ef þér óskið að varðveita minninguna um fjöl- skyldu yðar ævilangt, komið þá I Mikið Orval Hljömbveita I 20ÁRA REYIMSLA 1 Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga. Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó. Kátir félagar — Stuðlar Tónar og Asa Mono Stereo Hljóm- sveit Hauks fortens. — Geislar frá Akureyri. Péfur GuSjónsson. Umboð Hljómsveiia Simi-16786. ! með 'jósmyndir yðar til Nguyen Ai Quoc og látið endurtaka þær. Fögur mynd í snotrum ramma fyijir 45 franka“. Á þessum árum fór Ho að rita reglulega bæði í 1‘Humanité og Le Populaire undir ýmsum dulnefnum. Hann birti einnig ljóð eftir sig ásamt stuttu léik- riti, og komst í kunningsskap við lögregluþjón, sem hafði það hlutverk að líta eftir Ho og öðr- um „grunsamlegum innflytjend um frá Indokína“ Hann tók þátt í fyrsta kommúnistaþing- inu í Marseilles í desember ár- ið 1921 og flutti þar ræðu. Brostin hamingja (Raintree County) með Elizabeth Taylor, Montgomery Clift, Eva Marie Saint Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. T ónabíó Slm 31182 íslenzkur texti. Sjö hetjur koma aftur Kæn er konan (Deadlier than the mail) Æsispennandi mynd frá Rank í litum, gerð samikvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Williams. Framleðiandi Betty E. Box. Leikstjóri Ralph Thomas. , Aðalhlutverk: Richard Johson Elke Somimer íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9- Bönnuð börnum innan 16 ára. gÆJÁRBÍP Slmi 50184 Angelique í ánauS Hin þekkta franska stórmynd i lítum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Kvennagullið kemur heim Fjörug og skemmtileg litmynd með hinum vinsælu ungu leik urum Ann-Margaret og Michael Parvis ísl, texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Retum of the Seven) Hörkuspennandi, ný, ámerísk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Fireball 500 íslenzkur texti. Hörkuspennandi. ný amerisk kappakstursmynd I litum og Panavision. Sýnd ki. 5,15 og 9 Bönnuð börnum ínnan 12 ára. LAUGARAS Slmar 32075, og 38150 Síhli 50249. Ævintýramaðurirm Eddy Chapman (The Triple Cross) tslenzkur texti. Endursýnd fcl 5 og 9, Ailra síðasta sinn. Morituri ísl. texti. Marlon Brando, Yul Brynner Sýnd kl. 9. Dæmdur saklaus Lokað vegna sumarleyfa. Lokað vegna sumarleyfa. Slm> 11544 Drottning hinna herskáu kvenna ( Prehistoric Women) Mjög spennandi ævintýramynd í Idtum og CinemaScope. Martine Beswick Edina Konay. Bönuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The Chase). íslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburða. rík ný amerísk stórmynd i Panavision og litum með úrvals leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda o. fl. Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð Innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.