Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tínianum. HringiS í síma 12323 & <* mmmm 165. tbl. — Föstudagur 9. ágúst 1968. — 52. árg. Auglýsing i Tímanuin kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda.' UnniS var a$ fullum krafti að undirbúningi LandbúnaSarsýn jngarinnar í Laugardal í gaer. Á myndinni sést yfir sýningarsvatSið. Eru gripahúsin lengst tll vinstrl og ofar sé> í sýningar- svæði vélalnnflytjenda. / (Ttmamynd GE). Landbúnaðarsýningin '68 opnuð almenningi kl. 5 í dag OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Landbúnaðarsýningin 68 verð- ur opnuð á morgun. Verður hún j stærsta og fjölbreyttasta sýning sem haldin Jiefur verið , hér á| landi. Aðaltilgangur sýningarinn- ar, sem haldin er á vegum Bún- aðarfélags íslands og Framleiðslu ráðs landbúnaðarins, er að sýna fólki sem býr í þéttbýli, hver staða landbúnaðarins og bænda er i þjóðfélaginu í dag og kynna framleiðsluvörur þeirra og aðl kynna bændum vélar og vörur til| búrekstrar. Landbúnaðarsýningin verðurl opnuð boðsgestum kL 14. Við opnunarathöfnina syngur Karlakór I Reykjavíkur. Þorsteinn Sigurðs- son, formaður sýningarráðs flytur ræðu og síðan opnar Ingólfur Jónsson, landibúnaðarráðherra sýn inguna. Verndari sýningarinnar er herra Kristján Eldjárn, forseti Nixon valdi lítt þekktan varaforsetaefni mann NTB-Miami Beacn fimmtudag. Richard Nixon var í nótt kjör- inn forsetaefn) Repúblikana- Richard Nixon flokksins á flokksþingi í Mianii Beach. Laust fyrir kl. 4 í dag að íslenzkum tím-i tilkynnti Nixon að liiinii hefði valið ríkisstjórann í Marylandfylki, Spiro G. Agenew sem varaforsetaefni sitt við for- setakosningarnar : haust. Flokks- þingið mun vafalítið samþykkja þessa útnefningu Nixons í kvöld Hin glæsilega stjórnmálaaftur- koma Nixons á sér ekkert for. dæmi i imerískri sögu og eru þetti fyrstu kosningarnar sem þessi1 reyndi stjórnmálamaður vinnut. um langt skeið. Nixon fékk 25 atkvæði fram yfir tilskilið al- kvæðamagn eða 692. Nelson RockefeUer hlaut 277 og Reagan' 182. Varaforsetaefnið kom á óvart. Á blaðamanna fundi í Miami Beach, bar sem flokksþing Repú blikana t»r haldií>. sagði Nixon frá því að eftir aö hanii hefði ráð- fært sig við um 100 ráðamenn innan Repubiikanaflokksins hefði hann ákveðið að velja Spiro G. Agnew <em varaiorsetaefni sitt Agnew er 49 ára °amali 0g grísk amerískui að uppruna Með þvi að útnefna Agnew er talið að Nixon íiafi villað reyua að gera báðum órmum flokksins. þeim frjálslynda jg imum íhaldsama jafnt undir nöfð? Vegna hinna nánii tentfsla Marvlands við Suð- urríkin er lalíð að kióseiidur í Suðurríkjunum geti sætt si,g við Agnew en annars hefðu þeir veitt George Wallace atkvæði sitt en hann býður sig fram til forseta utan hinna tveggja stóru flokka. En að sama skapi er Agnew. sem keppii um ríkisstjóraembættið við demókrata sem tók íhaldsama afstöðu til kynþáttavandamálsins, talinn vera nógu frjálslyndur til þess að hinir framfarasinnuðu innan flokksins veiti honum fylgi sitt. Framhald á bls 14. íslamds. Haran getur ekki verið við opnunitia vegna jarðarfarar föður síns, Þórarins Eldjárms, sem fram fer á morgun Að opnunarabhöfninni lokinni skoða gestir sýninguna, en kl. 17 verður hún opnuð almeTiningi. — Meðal gesta verða allir landbún- aðarrá*".ierrar Norðurlanda, en í fyrramálið hefst í Reykjavák fund ur þeirra. Taka þátt í honum for- ystumenn bændasamtaka á Norð- urlöndum óg ráðuneytLsstjórar landbúnaðarráðuneyta. í dag uoinu hundruð manna að undirbúnihgi sýningariimar. f sýningarhöllinni var verið að koma fyrir sýningarvarningi og gripuih þeirra fyrirtækja og stofnamna, sem þar sýna. Þegar komið er inn í anddyri blasir við deild Framleiðsluráðs landbúnaðarins. Þar hefur verið komið fyrir lík- Framhald á bls. 14. HAPPDRÆTTISAGOÐI TIL KALRANNSÓKNA KJ-Reykjavík fimmtudag. Innflutningsdeild Sam- bands ísl. samvinnufélaga efn ir til veglegs nappdrættis í sam bandi við Landbúnaðarsýning- una 68 sem r.efst; i Laugardaln um á morgun föstudag. Ágóð- iiniiiii af happdrættinu verður varið til kalrannsókna hér á landi, enda mun trarla umdeilt að kalið er eitl stórkostlegasta vandamál sem íslenzkur laiul búnaður á vií að glíma núna Hjaiti Pálsoon íramkvæmda- stjóri innflutningsdeildar SIS sagði í v-iðtaii við Tímann i Framhald á ois 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.