Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 9. ágóst 1968. Hér fer a eftir listi yfir þá aöila, sem sýna vörur sín- ar og tæki á7 Landbúnaðar- sýningunni 1968, í Laugardal. A'ðilarnir eru margir og er hér aðeins um að ræða um helming þeirra. Síðari hlut- inn verður birtur á morgun. STÚKA 1 ALASKA: Blómabúð og gróðrar- stöð Miklatorgi og gróðrarstöð Brciðholti. Á sýningunni verður meginá- herzla lögð á áð sýna nottablóm, afskorin blóm og blómaskreyting'ar. ®f til vill verður einnig sýnt 6 ferm. gróðuilhús fyrir álhugamenn. STÚKA 2 GARÐYRKJUSTÖÐIN EDEN: við Suðurlandsveg, Hveragerði. Sími (99)4199. Eden sýnir gróðurhúsaafurðir, mestmegnis pottablóm. STÚKA 3 SÖLUFÉLAG GARÐYRKJU- MANNA: Reykjanesbraut 6, sími 24366. Fyrsta starfsárið 1940 nam sala grænmetis aðeins 165 þúsund kr., en s. 1. ár varð grænmetissalan ixm 25 millj. kr., þar af 237 tonn af tómötum fyrir 11 millj. kr., og 37.200 kassar af gúrkum fyrir 5,2 millj. kr. Einnig hefur sala inn fluttrar vöru vaxið hröðum skref- um og var um 13,4 millj. kr. s. J. ár. / STÚKA 4 VEIÐIMÁLASTOFNUNIN: Tjarn- argötu 10, símar 11060 og 19820. Laxeldisstöð rikisins í Kollafirði var stofnúð 1901. í stöðinni em klakhús fyrir 3 milljónir hrogna, eldishús með 40 eldiskerjum úr plasti, 57 eldiskassar ur tré og yfir 40 útgrafnar eldistjarnir af mis- munandi stærðum og gerðum, auk tólf steinsteyptra eldistjarna inn anhúss. Sérstakur útbúnaður er í flæðarmálinu fyrir botni Kolla- fjarðar til þess að taka á móti laki, sem gengur úr sjó upp í eld istjarnirnar. Laxeldisstöðin selur lax- og silungshrogn, aliseiði til fiskræktar og til annarra elds- stöðva, og fuliþroska lax til neyzlu. STÚKA 5 HEIMILISIÐNAÐARFÉLAG ÍSLANDS: Pósthólf 1359, Reykjav. Árið 1957 stofnaði H.í. s;ina eig- in útsölu að Laufásvegi 2 jafn- framt heildsölu. Útsalan hefur svo smám saman orðið aðalatriðið í starfsemi íslenzks heimiiisiðnaðar. Árið 1966 var húsnæðið aukið og er nú hin upprunalega hugmynd um út-sölu komin til framkvæmda að Laufásvegi 2 £ vistlegri verzl- un. Leiðbeiningarstarfsemi er þó enniþá snar þáttur í starfi félags- ins og stanfsfólk verzlunarinnar annast hana að mestu. Á sýningar- svæði H. í. er lögð álherzla á að sýna nokkur sýnislhorn af tækijum og vinpu og stundum eru nokkrir þátttakendur frá námskeiðunum að starfi. STÚKA 6 A BÚNAÐARRANKI ÍSLANDí?: Austurstræti 5, sími 21200. xnnstæðufé viðskiptabankans á- samt Utibúum hefur aukizt mjög Jiwfr á «xrulíU3.f‘örn.u.«o njj pam. við siðustu áramót 1.615.4 millj. kr., þar af 1.406,3 millj. kr. spari sjóðsinnstæður og 209,1 millj. kr. veltiinnlán. Á sama tíma námu útlán bank- ans með útibúum samtals 1.500,6 millj. kr. Skuldlaus eign bankans við árs- lok var 183.0 millj. STÚKA 6 B TEIKNISTOFA LANDBÚNAÐAR- INS, Austurstræti 5, sími 21200. ágætum og á vafalaust eftir að auk ast enn báðum aðilum til góðs. STÚKA 11 C DE DANSKE MEJERIES FÆLL- ESINDK0B: Vordingborggade 18, Kóbenhavn 0, Danmörk. Hefur á stefnuskrá sinni að út- vega rekstrarvörur, áh-öld, vélar, fatnað o. fl. á hagkvæmasta og bezta hátt. Sýnd verða ýmis kon- ar áíhöld, umbúðir, skilvinda kæli- tæki o. fl. Verkef-ni teiknistofunnar hefur frá öndverðu v-erið það, að sj'á bændum fyrir uppdráttum að hvers konar húsum og mannvirkj um, sem og að veita lánaso'óðum Búnaðaribanka íslands t-æknilega þjónustu og áðstoð ve-gna lánveit- in-ga. STÚKA 7 FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚN- AÐARINS, Bændahöllinni við Hagatorg. Ráðið er einskonar land-ssamtök framl-eiðenda landbúnaðar-vara á íslandi. STÚKA 8 STÉTTARSAMBAND BÆNDA: Bændahöllinni við Hagatorg. Er framkvæmdaaðili og fulltrúi bænda um verðlag landbúnaðaraf- urða og m-álssvari og samningsað- ili bænda. STÚKA 9 BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS: Bændahöllinni við Hagatorg. Vinnur að eflingu lan-dibúnaðar- ins með rannsó-knum, fjárstyrk og leiðbeinandi eftirliti, og er ráð- gefandi tengiliður á milli ríkis- v'alds og bænda. STÚKA 10 LANDSBANKI ÍSLANDS: Af útlánum bankans í árslok 1967, námu lán til landtoúnaðarins 504 millj-ónum króna. Nemur þessi fj-árbæð um helmin-gi út- lána viðskiptabankanna til land- búnaðarins samkvæmt útlánaflokk un þeirra, og fjórðungi af verð- mætí landlb-únaðarframleiðslunnar árið 1907. H-ér eru ekki með talin lán til ýmissa framleiðslu- og þj ónustufyrirt-æ-kj a í þágu land- búnaðarins. STÚKA 12 MJÓLKURSAMSALAN í REYKJA VÍK: Laugavegi 162, sími 10700. Á sölusvæði Mij-ólkursamsöl-unn ar eru nú starfandi 5 mjólkursam lög, sem sendu 53,5 milljón lítra inn til vigtunar árið 1967. Alls voru seldir á s. 1. ári: 35 milljón lítrar af gerils-neyddri nýmjólk, 926 tonn af rjóma, 1176 tonn af skyri, 81 tonn af osti, 089 þús. lítrar af u-ndanrennu og 008 þús. lítrar a-f rjómaís. OSTA- OG SMJÖRSALAN SF: Snorrabraut 54, sími 10020. Lætur nærri, að Osta- og smjör- salan nái um það bil yfir 75% af innanlandsmarkaðnum og hefur þar fyrir utan með allan úþflutn- ing að gera. Höfúðtilgangur Osta- og smjörsölunnar er að stuðla að sem mestum þrifnaði í me'ðferð framl-eiðslu mjólkursamlaganna al-la leið frá framleiðendum til n-eyte-nda. Jafnframt beitir fyrir- t-ækið sér fyrir samræmingu í framleiðslunni. MJÓLKURBÚIN: utan sölusvæðis Miólkursamsölunnar. Mjólkurbúin utan sölusvæðis Mjólkur-sa-msölunnar, sem starf- rækt eru 1968, eru 13 talsims. Ms. Patreksfirði 90.350 lítrar Ms. ísa-firði 1.520.185 lítrar Ms. Hvammst. 2.780.294 lítrar Ms Blönduósi 3.557.989 lítrar Ms. Sauðárkróki 8.851.038 litrar Ms. Ólafsfirði 372.115 látrar Ms. K.E.A. 20.099.565 Mtrar Ms. Húsa-vík 6.258.980 lítrar Ms. Þórshöfn 218.721 Mtrar Ms. Vopnafirði 442.130 lítrar Ms. Egilsstöðum 1.659.464 Htrar Ms. Norðfirði 460.463 Mtrar D-júpavogi 130.350 lítrar Mis. Hornafirði 1.622.397 Mtrar STÚKA 11 S AUÐFJÁRVEIKIV ARNIR: Bændahöllinni við Hagatorg. Sími 15473. Á 1 a«d-b-únaðarsýningunni er Is- land-skort, sem sýnir skiiptingu landsins í varnarsvæði. Hvert svæði á, samk-væmt reglugerð, að nota vissan lit til varanlegra merk inga á búfé, ef slík merki eru notuð á_annað borð. Yrðu merking ar með varanlegum merkjum og ákveðnum lit fyrir hvert s-væði mj-ög til að auðve-Ida eftirlit með áðkomufé inn á svæðin og draga úr smitíhættu af völdum þess. STÚKA 11 B VEÐURSTOFA ÍSLANDS: Sjó- mannaskólanum og Reykjavíkur- flugveUi. Sími 24370. Allt frá stofnun Veðurstofu ís- lands 1. jan. 1920 hefur það verið eitt af meginhlutverkum he-nnar að gefa út veðurspár fyrir ísland og hafsv-æðið umhv-erfis landið. Tengsl veðurs og landbúnaðar eru ákaflega miki!væg, H-efur sam- vinna Veðurstofu Ts’--and-s og stofn aivo 1 Q.ndhii r> qAíi r i n-- vprirS með Samtals 46.064.017 lítrar STÚKA 13 SKÓGRÆKT RÍKISINS: Ránar- götu 18, sími 13422. Alls hefur Skógrækt ríki-sins girt um 40 sv-æði. Lengd girðinga er riimir 220 km., og flatarm-ál lands ins innan girðinga 26.100 ha. Mik- ill hluti þess lands, sem er innan girðinga er ýmist örfoka eða lítt gróinn, en skógi eða kjarri vaxið land innan þeirra er talið 5— 6000 ha. Skógrœkt ríkisins starf rækir nú 5 gróðrarstöðvar til plönt-uuppeldis, og skila þær um hálfri mil-ljón plantna árlega. SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍS LANDS:, Ránargötu 18, sími 18150 Nú eru 30 héraðsskógrækt'arfé- lög starfandi í la-ndinu og félagar innan þeirra rösklega 7.300 að tölu. Skógræktarfélögin eru því m-eð fijölmennustu almen-nasamtök um hér á landi. Héiáðsfélögin ná oftast yfir hv-ert sýslufélag og innan hinna fjölmennari fé’aga eru deildir, sem starfa í hver.iu hre-DDsfélaai. Verkefni héraðsfé- laganna og deilda þeirra er að vekja áhug'a almenni-ngs á skóg- græðslu, skógrækt, og vinna að ræktun trj-áa. STÚKA 14 LANDGRÆÐSLA RLKISINS: Gunnarsholti, Rang., SÍmi 995111. Hlutverk hennar er einkum að tryggja, að gróður afrétta og a-nn- arra gróðurlenda sé ekki ofnýtt- ur eða eyd-dur á annan hátt. Á síðari árum hefur notkun á- burðar og grasfræs því farið sí- vaxandi í landgræðslunni. Mikill skortur er hins vegar á harðgerum plöntutegundum, sem þola ís- lenz-k gró'ðurskilyrði. STÚKA 15 TILRAUNASTÖÐ HÁSKÓLANS f MEINAFRÆÐI: Keldum, sími 17300. Mörg þ-úsund blóðsýni eru próf- uð árlega fyir m-æðiveiki, og tug- þúsundum lungna o-g annarra lff- færa er safnað í sláturtíðinni ár hvert. Þótt engin mæðiveiki hafi fundizt hér á landi siðan árið 1965, er enn of snemmt að full- yrða, að tekizt hafi áð útrýma þe-ssum skaðvaldi. Sýkingartilra-un ir á dýrum hafa leitt margt í lj-ós um eðli og gang hæggengra veirusýkin-ga, en til þessa sjúk- dómsflokks telj-ast visna, vota- mæði og riða í sauðfé. Rannsóknir á ýmsum nauðsyn- legu-m s-nefilefnum í fóðri búfjár hafa verið stundaðar um áratoil. Tekizt hefur að sýná að koma má í veg fyrir fjöruskjögur í ung- lömibum m-eð því að gefa ánum koparlyf síðari hluta meðgöngu- tímans. STÚKA 16 R ANNSÓKNARSTOFNUN LAND- BÚNAÐARINS: Keldnaholti I Reykjavík, sími 82230. Skriffttofa Skúlagötu 4, sími 20240. Rannsóknastofnun landíbúnaðar- ins er sjiálfstæð stofnun, sem heyr ir undir la-ndlbúnaðarráðuneytið. f stjórn stofnunarinnar eru þrír m-enn, skipáðir af landibúnaðarrá'ð- herra til fjögurra ára í senn, þar af einn án tiln-efningar, ei-nn til- nefndur af B-únaðarfélagi fslands og þriðji af tiJraunaráði landlbúnað arins. Innan tilraunaráðsi-ns eru starf- andi eftirtaldar fim-m undirnefnd- ir á hinum ýmsu sviðum landbún- aðarins. Jarðræktamefnd, Búfjár- ræktarnefnd, Garðyrkjuriefnd, Verktæk-ninefnd, Framleiðsluvöru nefn-d. STÚKA 17 GUÐBJÖRN GUÐJÓNSSON, HEILDVERZLUN: Hólmsgötu 4, Reykjavík. Flytur inn ýmis konar fóður- vörur, m. a. KPK fóðurvörur, KNZ saltsteina, Ewos bætiefni o. fl. Au-k þess flytur fyrirtækið inn vökvunarkerfi af Bauer gerð. Of- angreindar vörur verða sýndar. STÚKA 18 FÓÐURBLANDAN HF: Granda- vegi 42, Reykjavík. Fyrirtækið sýnir ótal tegundir fóð-urvara, m. a. frá BOCM. STÚKA 19 MJÓLKURFÉLAG, REYKJAVÍIÍ- UR: Laugavegi 164, Reykjavík. Kjarnafóður handa öllum skepn- um: Mj'öl, k-ögglar og korn. Korn birgðastöð með tilheyrandi myllu og blöndunarstöð. Hefur einnig um áratugi blandað og selt gras- fræ handa ísl. bæmd-um. Selur girð ingarefni, þ'akjárn og ýmsar fleiri nauðsynjar bænda. STÚKA 20 ÁBURDARVERSMIÐJ.AN ID=: Gufunesi, sími 32000. Framleiðslugeta verksmiðjunnar fullnægir ekki nema 2/3 hlutum af köfnunarefnisþörf landsins. Því eru ráðag-erðir nú uPipi um tvö- f-öldun á framleiðslugetu verk- smiðj-unnar og breytta framleiðslu hætti, þannig áð framleiddur verðí alhliða eða þrígildur áburður, auk Kjarna, eftir að verlcsmiBjan hef- ur verið stækkuð. ÁBURÐARSALA RÍKISINS: Gufunesi, sfmi 32000. Hlutverk Álburðarsölunnar er að safna áburðarpöntunum fyrir land ið í h-eild, gera innkaup á því á- burðarmagni, sem landið þarfnast ár hvert og annast siölu og dreif- ingu álburðarins til félaga og fyrir tækja um land allt, svo sem lög segja til um. Söluverðm-æti álburð ar á árinu 1967 nam 110,5 millj. kr. STÚKA 21 RAFMAGNSVEITUR RÉKISINS: Laugavegi 116, sími 17400. Samkvæmt á-kvæðum Raforiku- laga og Orkulaga er Rafmangs- veitunum gert að aíla raforku með því að vinna hana í eigin raforfcn verum eða kaupa hana af öðr- um þær flytja raforkuna um eigin aðalorkuveitur eða annarra til dreifingarsvæða, selja hana þar beint til notenda um ei-gin dreifi kerfi eða selj-a hana öðrum hér- aðsrafmagnsveitum. ORKUSTOFNUN: Laugawegf 116, Reykjavík. Orkustofnun er rfkisstj-órninni til ráðuneytis um o-rfcumál og þá fyrst um vatnsorfcumál, jarðlhita mál og notkun erlends eldsneytis. STÚKA 22 S. STEFÁNSSON & CO. H.F.: Grandagarði, sími 15579. Sýnd verður heimilisraifstöð af Lister gerð og enskur sú-gþurrk- unarblás-ari. STÚKA 23 FÁLKINN H.F.: Laugavegi 24. Sýndar verða saumavélar, reið- hjól o.fl. STÚKA 24 PÓLAR H.F.: Rafgeymaverk- smiðja, Eiuholti 6. Sýndir verð-a Pólar rafgeymar. STÚKA 25 VÉLSMIÐJAN DYNJANDI SF.: Skeifunni 3H. Vélsmiðjan sýnir utanborðs- mótor, viðarsög o.fl. STÚKA 26 BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS HF.: Laugavegi 103, Reykjavík. Brunabótafélag íslands hefur fyrst og fremst haldið uppi trygg ingaþjónustij fyrir dreifbýlið, enda sa-meignar- og samvinnufé- lag fasteigenda og bæjar- og sveitarfélaga utan Reykjavíkur. Hreinn varasjóður -nemur nú kr. 54.000.000,00. Útlán úr hon- um hafa aðailega verið til vatns- veituframkvæmda, til kaupa á Framhald á 12. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.