Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 3
FOSTUDAGUR 9. ágúst 1968. TÍMINN 3 SnæfeBBið var fyrst tekið upp í nýju dráttarbrautina Margt til aS gieSja börnin Þessi mynd var tekin á Landbúnaðarsýningunni í gær, þegar veriS var aS leggja síSustu hönd á undir- búninginn. Nokkrir krakkar höfSu orSiS sér úti um einskonar „generalprufu", og þessir tveir drengir voru í þeim hópi. Geiturnar höfSu vakiS sérstaka athygli þeirra, enda er þaS ekki á hver.jum degi, sem geitur eru til sýnis hé/í Reykjavík. Börn hafa gaman af dýrum, og þaS er ekkert vafamál, aS Land- búnaSarsýningunni veróur einna innlegast fagnaS í hópi yngstu sýningargestanna. ÞaS sáum vl3 á þeim sem fengu forskot á sæluna i gær. (Tímamynd: GE) 87 skráð umferðar- slys í síðustu viku Framkvæmdanefnc] hægri um- ferðar hefur fengið tilkynningar úr lögsagnarumdæmum landsins um umferðarslys, sem lögreglu- men.n hafa gert skýrslur um og þar urðu í tíundu viku hægri um ferðar. Það var vikan fyrir verzl unarmannahelgi. í þeirri viku urðu 69 slík um- ferðarslys á vegum í þéttbýli, en 18 á vegum í dreifbýli, eða alls 87 umferðarslys á landinu öllu. Þar af urðu 45 í Reykjavík. Vitað er, að í landinu er óvenju legt umferðarástand þær tvær vikurj er liggja að verzlunarmanna helginni. Samkvæmt lögreglu- skýrslum undanfarin-na tveggja ára virðist slysatala í þéttbýli vera í lágmarki á þessum tímia en í dreifbýli í hámarki. Vegna þess- arar sérstöðu eru viðmörk ekki reiknuð fyrir slysatölur í þétt- býli og dreifbýli í vikunni frá 28. júlí til 3. ágúst og frá 4. til 10. ágúst á þessu ári. Samsvarandi slysatölur frá und anförnum tveim árum voru þann ig: í þéttbýli 68 umferðarslys ár- ið 1066 en 52 árið 1967. í dreif- býli 28 árið 1066 en 44 árið 1067. Hér hefur því slysatalan á veg- um í dreifbýli orðið ábera-ndi lægri en undanfari-n tvö ár. Af þeim 69 umferðarslysum, sem áttu sér stað í þéttbýli, urðu 28 á vegamótum þar sem tvö öku- tæki áttu hlut að. Af 18 slysum í dreifbýli, urðu 9 við það að bifreiðar ætluðu að mætast. Alls urðu í umræddri viku 10 umferðarslys á landinu, þar sem menn urðu fyrir meiðslum. Af þeim sem meiddust voru 2 öku- menn, 4 hjólreiðamenn, 10 far- þegar og 1 gangandi maður. Fyrir þessa tegund slysa gilda sömu vikmörk og þegar hafa ver ið reikn-uð, því að sá mismunur milli vikna, sem áður var getið um, kemur ekki í ljós af tölum fyrri ára, þegar landið er athugað í heild. Vikmörkin eru 3 og 14, og er slysatala.n milli vikmarka. (Frá Framkvæmdanefnd hægri umferðar). Turn Hallgrímskirkju: útsýnispallurinn er opinn á laugar dögum kl. 8—10 e. h. og á sunnu dögum kl. 2—i svo og á góðviðris kvöldum þegar flaggað er á tumin um. Frá afhendingu Bræðratrésins ag Mógilsá í gær. F. v. Sven Knudsen, Hákon Bjarnason og listamaðurinn Per Ung. (Tímamynd: Kárl) Bræðratréð afhent í gær EKH-Reykjavík, fimmtudag. Um miðjan næsta mánuð verður formlega vígð á Akureyri ný 2000 tonna dráttarbraut. Þegar er byrj- að að nota brautina, þó að enn sé eftir að leggja síðustu höndina að byggingu hennar. Ms. Snæfell, hið kunna aflaskip frá Akurcyri, var fyrsta skipið, sem dregið var upp í brautina að viðstöddum starfs- mönnum við uppsetningu brautar- Spegillinn kominn út SJ-Reykjavík, föstudag., Blaðinu hefur borizt 3. tölubl. 39. árg. Spegilsins. Margvíslegt efni er í blaðinu og fjölmargar teiknimyndir. Af efni má nefna greinina Bifvélavirkjarnir og rétt- vísin......kvæðið Ættjarðar- óð eftir Bcgé; leikritið Réttarfar til sveita, Stjörnuspá, greinina Kokkinn eftir Kokksa, greinina Kínanjósnir á Natófundi; Verður Emil næsti framkvæmdastjóri S.Þ. og afmælisgrein um Konráð heit- inn á Skaga níræðan eftir Bessa Bessason. Lesefni er nær allt skrif að undir dulnefnum, en teiknar- arnir Ragpar Lár, Birgir Braga- son, Bjarni' Jónss-on, Haraldur Guð bergsson og Þórdís Tryggvadóttir hafa lagt gjörva hönd að þessu hefti Spegilsins. Jón Grétar Siqurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstraat) 6 Sfml 18783. innar og framámönnum Slippstöðv- arinnar h.f., fulltrúum Akureyrar- bæjar, hafnarstjórnar og liafnar- málastjóra. Pófckir verktakar hafa séð um uppsetningu hinnar nýju dráttar- brautar á Akureyri og áttu þeir á sínum tíma lægsta tilboð í verkið af rúmlega 10 aðiium. Það mun vera kleift að taka a. m. k. 2000 þungatonna skip upp í hina nýju dráttarbraut, sem er hin fullkomn- asta að gerð, enda Pólverjar tald- ir standa mjög íramarlega í gerð slíkra mannvirkja. Allflest skip, sem nú eru í eigu íslendinga, mun verða hægt að iaka til viðgerða í hinni nýju dráttarbraut Akureyr- inga. Dráttarbrautin á Akureyri er í eigu Hafnarsjóðs bæjarins og greiðir hann 60% af byggingar- kostnaði brautarinnar, en ríkissjóð ur leggur fram 40% í óendur- kræfu framlagi. Alls mun kostnað urinn við gerð brautarinnar nema um 50 milljónum, þegar hún er fullgerð. Hin nýja dráttarbraut verður leigð Slippstöðinni h.f. á Akureyri og annast húh um rekstur hennar. Þegar iiggja næg verkefni fyrir dráttarbrautinni. Fyrst um sinn verða tekin upp minni skip en í næsta mánuði er ætlunin að Akur- eyrartogarinn Kaldbakur verði tek inn upp i brautina. Við það tæki- færi verður hún formlega vígð með hátíðlegri athöfn. Nú standa yfir framkvæmdir við 800 þungatonna hliðarfærslu fyrir minni skip Búið er að gera 150 metra langan viðlégugarð út frá brautinni en eftir er að dýpka innsiglinguna, bannig að unnt sé að taka inn eins stór skip og braut in þolir. Þessar hafnarframkvæmdir á Akureyri eru undir stjórn Péturs Bjarnasonar verkfræðings, en hafn armálastjóri hefur eftirlit með þeim. KJ-Reykjavík, fimmtudag. í dag var Bræðratréð — stytta sem veita á þeim er sérstaklega vinna að skógræktarsamstarfi Norðmanna og fslendinga, afhent í fyrsta skipti við hátiðlega at- höfn að Mógilsá á Kjalarnesi. Þetta er í fyrsta skipti sem stytta þessi er veitt, en hún er gerð fyrir fé úr skógræktarsjóði er ber nafn Anderssen-Rysst hjón anna. Sá sem hlaut styttuna fyrst ur manna, var Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, og eins og Sven Knudsen skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu sagði í dag er hann afhenti styttuna, þá var það Hákon Bjarnason sem var sjálfsagður til að taka fyrstur á móti styttunni, þrátt fyrir að honum hafi verið sýndur mikill sómi áður af norskum skógræktar mönnum. Ellingsen, ræðismaður Norð- manna í Reykjavík, bauð gesti vel komna að Mógilsá í dag, en þvi Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.