Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.08.1968, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 9. ágúst 1968. TSMINN Héraðsmót í Strandasýslu Franisóknarmenn í Strandasýslu halda héraðsmót aS Sævangi, > laugardaginn 10. 1 ágúst, og hef st þaS kl. 9 s.d. Ræðumenn: Bjarni Guð- björnsson, alþm * og Steingrímur Hermannsson, framkv.stjóri. Einsöngur og tvísöngur: Eirík ur Stefánsson og Jóhann Daníels- gP son. Undirleib ari: Áskell Jóns- fA t ' son. Hljómsveit leikur. Dansað. HÖTEL GARÐl]R 1 m. herb. kr. 300,- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 . * / HÓTEL GARÐUR* HRINGBRAUT* SfM115918 30 URA- OG SKARTGRIPAVERZL. KORNELÍUS JÓNSSON SKOLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMl! 18588 LANDBÚNAÐARSÝNING Framhald af bls. 1 ani af sveitabæ með tilheyrandi útihúsum, tækjum, búfé og mann fólki. Er þarna komið hið marg- umtalaða vísitölubú. Við líkanið er komið fyrir línuritum sem sýna kostnað við búreksturinn og tekj ur. í anddyri.sýna einnig Sölufé- lag garðyrkjumanna 'og einstakir garðyrkjumenn. Eru deildir þeirra að vonum eins og blóma- haf yfir að líta. Þarna er einnig sýningardeild Veiðimálastofnunar innar og verður komið fyrir vatna fiskum í kerum, laxi, sjóbirtngi, bleikju og gönguseiðum. Skúli Guðjónsson, Laxalóni, sýnir einn- ig eldisfiska. Er deild hans utan við sýningarhöllina. í smekklegri girðingu eru fjögur ker sem eldis fiskannir synd^ í. í kjallara eru Þróunardeild og Hlunnindadeild og eru þessar deild ir ekki sízt forvitnrleg’ar af þeim sem á sýningunni eru, í Þróun ardeild er sýnd á augljósan hátt þróun landbúnaðar á fslandi frá aldamótum, bæði hvað snertir bú- skaparhætti og afurðaframleiðslu. Eins og nafnið bendir til eru í HTunnindadeild sýnd not bænda af fugli, fiski og sel. í kjallara er einnig deiid veiðistjóra. f aðalsal, sem skipt er í fjöl margar deildir, kynna stofnanir og fyrirtæki starfsemi sína og fram- leiðslu. Stúka SÍS er langstærst og kynna þar fjóra-^af aðaldsild- um Sambandsins tramleiðsluvör ur sínar og starfssvið. Á sýningarsvæðinu utandyra sýna mörg fyrirtæki véiar og á- höld. Skógrækt ríkisins sýntr margs konar tré og Garðyrkjufé lag Reykjavíkur, sýnir um 400 plöntur í fallegum garði austan við aðalinngang. Sölufélag garð- yrkjumanna hefur reist gróðurhús og eru í þvl algengustu nytja- piöntur sem félagsmenn rækta. Rannsóknarstofnun landbúnaðar ins sýnir fijötaargar tegundir fóð urjurta í reitum og Veðurstofan sýnir ýmis algengustu veðurat- hugunaráhöld. í dag var unnið að því að flytja búfé á sýninguna, en einn veiga- mesti þáttur Landbúnaðarsýningar innar er búfjársýningar. Verða samkeppnissýningar á nautgripum, hrossum og sauðfé. Verðlaunin sem greidd verða nema rúmlega 500 þúsundum króna. Búféð á sýningunni er í þrem húsum. í einu þeirra eru naut- griPir, kýr, kálfar, kynbótanaut og holdanaut. í húsinu er sjálfvirkt mjaltakerfi og mjólkurhús og gefst borgarbúum kostur á að sjá.þarna nýtízkulegt og fullkomið fjós og fylgjast með hvernig það er vélvœtt. f öðru húsi eru svín, gylta með grísi, og aligrísir, þar eru einnig fuglar, hænsn, endur, gæsir og kalkúnar. f fjárhúsi eru 170 fjár. Þar eru margverðlaunaðir kynbóta hrútar níu ættarhópar, stakar af urðaær með lömb og saúði. 48 hross eru á sýningunni. 18 stóðhestar, 18 merar og 10 góð- hestar. Sýningardaganna fer fram landskeppni á hrossum, en hest- arnir eru alls staðar að af land- inu, verða sýndir stóðhestar í þremur flokkum, 4 til 5 vetra, 6 til 8 vetra og 9 vetra og eldri. Eins og í allri keppni sem þarna fer fram verða há verðlaun veitt og þau hacstu fyrir bezta stóð hestinn, 30 þúsund krónur. í girðingu eru^geitur, glæsileg- ur hafur og tvær geitur með kið. í annarri girðingu eru sýndir hreinræktaðir íslenzkir hundar og þar skammt frá islenzkur ref- ur. Meðan á sýningunni stendur verður starfrækt veitingahús á stigapalli. Verður það rekið á vegum Mjólkursamsölunnar. Þarna verður á boðstólum heitur matur og margs konar smáréttir fyrir sýningargesti. Veitingarekst urinn verður ekki rekinn með í gróðasijónarmiði í huga, heldur 1 sem þjónusta við gesti og að . sjálfsögðu jafnframt auglýsing j fyrir þær matartegundir sem I seldar verða. Verður þvi verði j veitinganna mjög í hóf stillt. Þrisvar á dag, alla sýningardag anna fer fram sýnikennsla í mat reiðslu á áhorfendapöllum. Einn ig verða kvikmyndasýningar dag lega. Hvern dag fara fram margs kon ar atriði á sýningunni. Fyrst og fremst er það búfjárkeppni og sýningar á einst’ökum gripum. Hestamannafélög sjá um nokkra dagskrárliði og fleiri samtök um enn aðra. Landbúnaðarsýningin ‘68 verður opin í tíu daga, eða til 18. ágúst frá kl. 10 að morgni til kl. 22 að kvöldi, Er ekki að efa að þessi fróðlega sýning verði fjöl sótt, bæði af fólki sem býr i þétt býli, sem fær þarna tækifæri til að kynnast íslenzkum landbúnaði eins og hann er rekinn í dag og hinum fjölbreyttu vörutegundum sem framleiddar eru i sveitum landsins og þeim mikla iðnaði sem byggist á framleiðslu sveitanna og eins éiga bændur og aðrir þeir sem að landbúnaði vinna erindi á sýninguna til að kynna sér ýmsar nýjungar í landbúnaðar- tækni sem þar er kynnt. En ekki er óliklegt að þakklát ustu sýningargestirnir rerði unga kynslóðin, ekki sízt sú sem elzt upp í þéttbýli, sér« getur skoðað að vild þau fjölmörgu dýr og fiska sem sýnd verða. A VlÐAVANGI Framhald aí bls. 5 fyrirtækjum í stað þess að hafa þau lokuð langtímum saman? Væri gjaldeyriseignin ekki meiri nú, ef það hefði verið gert og væri oolmagn fyrirtækj anna til að mæta erfiðleikunum ekki meira nú, ef það hefði verið gert? Hvað væri liægt að afla mikilla nýrra tekna í gjald- eyrissjóðinn, ef upp hefðu verið teknar nýjar verkunaraðferðir sjávarafurða? Væri ekki skyn- samlegt að aðstoða fram- kvæmdamenn við að koma slík- um nýjungum á laggirnar? Hefði ekki mátt nota hluta af gjaldeyrinum í þetta, t. d. þann hlutann, sem notáður var til kaupa á alls kyns óseijanlegu drasli? — Þessum spurningum svarar hver maður nú játandi og við þessum spurningum fæst Alþýðublaðið ekki til að gefa svör við. HAPPDRÆTTISÁGÓÐI Framhald af bls. 1 dag, að það væri höfuðnauð- syn fyrir framtíð landbúnaðar ins, að gerðar yrðu ítarlegar rannsóknir á orsökum kalsins, til viðbótar þeim rannsóknum sem þegar hafa farið fram á orsökum þess Það hafa marg ir verið með þugmyndir á lofti um, hvað gera skuli til að koma í veg fyrir svona stór- kostlegar kalskemmdir, eins og orðið hafa í ár Við í Sam- bandinu viljum leggja þessu máli iið, meö því að efna til þessa happdrættis, og gefa al- menningi jafnframt tækifæri á að leggja eitthvað af mörkum í þessu skym. Sambandið gaf á sextíu ára afmæli sínu eina milljón til larðvegsrannsókna, og vildi með því efla jarðvegs rannsóknir hér á landi, og við vonum að ágóðinn af happ- drættinu geti orðið myndarlegt framlag til kalrannsókna, sagði Hjalti Pálsson Vinningar i happdrættinu eru glæsilegir. Aðalvinningur- ínn er Scout bifreið, að verð- mæti kr. 270 þúsund, en átta vinningar eru ferð á Smith- field landbúnaðarsýninguna í London í vetur og vikudvöl þar. Smithfierd sýningin er stærsta sýnir.g sinnar tegund- ar á Bretlandseyjum og þótt víðar væri leitað, og þar er jafnan sýnt það nýjasta í vél- I Mikíd Círval Hl júmsveita 2QAra REYNSLA í Ponic og Einar. Ernir. / Astro og Helga. Bendix, Solo. Sextett Jóns Sig.. Tríó. Kátir félagar — Stuðlar Tónar og Asa Mono Stereo Hljóm- sveit Hauks 'flortens. — Geislar frá Akurevri Pétur Guðjónsson. væðingu landbúnaðarins. jafn framt því sem þar eru gripa- sýningar. Áður fyn var heil- mikill kjötmarkaður í sam- bandi við sýninguna, og keypti margur þar jólasteik- ina sína. í hitteðfyrra var efnt til hópferðar a vegum Búnað- arfélagsins á sýninguna, og létu þátttakendur mjög vel af ferðinni. Verð hvers happdrættismiða er aðeins 25 krónur, og verða fjórir miðar- seldir í sérstökum umbúðum með lyklakippu á hundrað krónui. Er ekki að efa að gest- ir iandb unaðarsýningarinn- ar munu styðja þá viðleitni sem sýnd er með þessu happ- drætti, að afla fjár til rann- sókna á kalskemmdum. Kæn er konan (Deadlier than the mail) Æsispennandi mynd frá Rank i litum, gerð samkvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles-Williams, Framleðiandi Betty E. Box. Leikstjóri Ralph Thomas, Aðalhlutverk: Riehard Johson Elke Sommer íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 50184 Glæpamenn í Lissabon Spennandi amerísk stórmynd í litum, með óskarsverðlaunahaf anum Ray Milland ásamt Maureen 0‘Hara Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Angelique í ánauð Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Kvennagullið kemur heim Fjörug og skemmtileg Iitmynd með hinum vinsælu ungu leik urum Ánn-Margaret og Michael Parvis ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249, Morituri ísl. texti. Marlon Brando, Yul Brynner Sýnd kl. 9. Tigrisdýrið Sérstaklega spennandi frönsk sakamálamynd. Roger Ilanin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl, 5 og 9. Brostin hamingja (Raintree County) með Elizabeth Taylor, Montgomery Clift, Eva Marie Saint Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. T órxabíó Slm 3118V íslenzkur texti. Sjö hetjur koma aftur (Retum of the Seven) Hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í litum. Yul Brynner. Sýnd id. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Islenzkur texti. Rubinránið í Amsterdam Rififi in Amsterdam) Ný, spennandi, ítölsk-amerísk sakamálamynd í litum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Slmi 11544 Drottning hinna herskáu kvenna ( Prehistoric Women) Mjög spennandi ævintýramynd 1 iitum og CinemaScope. Martine Beswick Edina Konay. Bönuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Stmar 32075. og 38150 Darling Julie Christe Dirk Bogarde Endursýnd kl. 5 og 9. ísl. texti. Dæmdur saklaus (The Chase). íslenzkur texti/ Hörkuspennandi og viðburða. rík ný amerisk stórmynd I Panavision og iitum með úrvals leiktirunum Marlon Brando, Jane Fonda o. fl, Sýnd kL 5 og 9. , Bönnuð innan 14 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.