Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 10. ágúst 1968.
TÍMINN
7
SYNA NÆSTU10 DAGA
STÚKA 42
SÍLD & FISKUR:
Bergstaðastræti 37, kjörbúð.
í nánum tengslum við Síld &
Fisk er rekið stærsta svínabú
landsins að Minni-Vatnsleysu,
Vatnsleysuströnd. Sýndar verða
afurðir svína.
STÚKA 43
DRÁTTARVÉLAR H.F.:
Skrifstofa: Suðurlandsbraut 6.
Raftækjasala: Hafnarstræti 33.
Varahluta- og vélaafgreiðsla:
Snorrabraut 56.
Fyrirtækið annast fjölbreyttan
innflutning til að fullnægja marg-
háttuðum þörfum viðskiptamanna
sinna til sj'ávar og sveita. Hér
á eftir verður gerð stuttlega
grein fyrir helztu vörum, sem
fyrirtækið annast inmflutning og
sölu á:
Frystikistum og frystiskápum
af mörgum stærðum, rafhlöðum
fyrir vasaljós, útvarpstækjum,
reiðlhjólaluktum; Ijósaperum og
flu'orsentperum; sjónvarpstækj-
um, útvai-pstækjum, segulbands-
tækjum.
STÚKA 44
SAMBAND ÍSLENZKRA
SAMVINNUFÉLAGA:
Sölvhólsgötu.
Starfsemi SÍS er skipt í 8 aðal-
deildir, en þær eru: Aðalskrif-
stofa SÍS, Sjávarafurðadeild, Bú-
vörudeild, Innflutningsdeild, Véla
deild, Skipadeild, Iðnaðardeild og
Tæknideild. Á Landbúnaðarsýning
unni kynnir SÍ'S starfsemi fjög-
urra deilda, en þær eru: Búvöru-
deild, Innflutningsdeíld, Iðnaðar-
deild og Véladeild. í sýningar-
deildum verður leitazt við að
kynna tengslin við íslenzkan land
búnað, sem eru á mörgum svið-
um og með margvíslegum hætti.
SAMVINNUTRYGGINGAR:
Ármúla 3.
Árið 1949 tóku Samvinnutrygg
ingar að úthluta tekjuafgangi til
félagsmanna sinna, eftir því sem
rekstrarafkoma nverrar trygging-
argreinar leyfði, og í hlutfalli við
aðild. Voru þannig endurgreiddar
kr. 192.681,00-fyrsta árið, en sam-
tals hafa fram að þessu verið
endurgoldnar kr. 64.700.000,00.
Samvinnutryggingar hafa tekið
upp m-argvíslega nýbreytni, bæði
í skrifstofurekstri og í samskipt-
um sínum við tryggingatakana,
þeim til hagsbóta. Þær byrjuðu á
því að veita þeim bifreiðaeigend-
um, sem ekki valda tjóni, afslátt
af iðgjöldum, og er hann nú í
6 flokkum, sem veita afslátt upp
í 60% eftir áfallalausan a'kstur
í 4 ár. Þá hafa samvinnutrygg-
ingar verðlaunað farsæla öku-
menn á annan hátt, m.a. með verð
lauinamerkjum eftir 5 og 10 tjón-
laus ár, og fá nú þeir 'bifreiða-
eigendur, sem haft hafa bifreið
tryggða hjá félaginu í 10 ár. án
þess að valda tjóni, ókeypis áb.-
tryggingu 11. árið.
STÚKA 45
BÓKAÚTGÁFAN ÞORRI S.F.:
Rauðalæk 17.
Sýnir nýútkomna bók er nefn-
ist „Bættir eru bændahættir“ en
í rienni eru 28 ritgerðir kunnustu-
manna um landbúnað, sögu hans
og þróun á íslandi.
STÚKA 46
GOÐABORG: Freyjugötu 1.
Sýnir lax- og silungsveiðiáhöld,
skotfæri alls konar, sjónauka, fót
bolta, fótboltaskó, o.fl.
STÚKA 47
VESTURRÖST H.F.: Garðastr. 2.
Sýnd eru alls konar skotfæri,
sportvörur, gróðurhúsaplast o.fl.
STÚKA 48
BLÓMAVERZLUNIN DÖGG:
Álfheimum 6;
Skólabraut 30, Akranesi,
sími (93)-1829.
Sýndar verða blómaskreytingar
og fleira.
STÚKA 49
BLÓMASKÁLINN: við Nýbýla-
veg, Kópavogi.
Sýndar verða blómaskreytingar
og fleira.
STÚKA 50
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS:
Bændahöllinni við Hagatorg.
í þessari stúku eru til sýnis
ýmis rit, sem Búnaðarfélag ís-
lands hefur gefið út, svo sem
Búnaðarritið, Handbók bænda,
Kartaflan, Gerlafræði, Áburðar-
fræði og fl.
STÚKA 51
KOSANGAS SALAN;
Sölvhólsgötu 1.
Sýnir gastæki frá a/s Kosangas,
en sala á gasi og gastækjum hef-
ur verið meginþáttur starfseminn
ar. Fyrirtækið annast innflutning
á ljósprentunartækjum og Ijós-
prentunarpappír.
STÚKA 52
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. HF.:
Ingólfsstræti 1 a, sími 18370.
Sýnt verður lax- og silungafóð-
ur frá Ewos AB í Svíþjóð, bæði
start- og vaxtarfóður fyrir laxa
en vaxtarfóður fyrir silunga, en
af mismunandi kornastærð.
STÚKA 53
HJÓLBARÐINN HF.:
Laugavegi 178.
Sýndir verða General hjólbarð-
ar á dráttarvélar, vörubifreiðar
og jeppa.
STÚKA 54
OFNASMIÐJAN H.F.: Einholti 10
Sýnd verður ný gerð af mið-
stöðvarofni og piast til landbún-
aðar.
VEFARINN H.F.:
Kljásteini, Mosfellssveit.
Afgreiðsla og skrifstofa:
Skeifunni 3A.
Vefarinn h.f. var stofnaður 1952
og er því fyrsta íslenzka verk-
smiðjan er hóf gólfteppafram-
leiðslu. Vefarinn framleiðir ein-
göngu gólfteppi og gólfdregla og
sýnd verða sýnishorn af fram-
leiðslunni.
STÚKA 55
VERZLUNARFEl AGIÐ FESTI:
Frakkastíg 13.
Á sýningunni verður sýndur
efniviður í gróðurhús, SUNLUX-
PVC plötur, AcrvI-niastplötur og
plaströr í 100 sg 250 metra le«igd
um ásamt tilheyrandi fittings.
STÚKA 56
RAFTÆKJAVERKSMIÐJAN HF.
(RAFHA):
Lækjargötu 22, Hafnarfirði.
Afgreiðsla í Reykjavík,
Óðinsgata 7.
Sýnd verða heimilistæki.
STÚKA 57
KVENFÉLAGASAMBAND
ÍSLANDS:
Hallveigarstöðum, Reykjavík.
Kvenfélög innan vébanda K.í.
eru nú 226; þau mynda héraðs-
samböndin, sem eru nú 20 með
um 16.500 meðlimum.
Árið 1950 varð Kvenfélagasam-
band íslands aðili að Húsmæðra-
samibandi Norðurlanda og hefur
sent fulltrúa bæði á stjórnarfundi
og þing þeirra samtaka. Konur
á vegum K.í. hafa sótt húsmœðra
orlof og námskeið innan þess fé-
lagsskapar. Árið 1966 flutti K.í'.
alla starfsemi sína að Hallveigar
stöðum, Reykjavík.
STÚKA 59
HLUNNINDADEILD:
Sýnd eru hlunnindi, eins og
lax og silungur, seltaka, eggja-
taka, fuglatekja, reki. Einnig upp
stoppuð minkafjölskylda o'g lif-
andi yrðlingar. Gamlir munir og
tæki verða einnig sýnd.
STÚKA 60
ÞRÓUN ARDEILD:
í þróunardeild er lýst með línu
ritum og táknmyndum þróun ís-
lenzks landbúnaðar frá aldamót-
um. Jafnframt eru sýnd gömul
áhöld og verkfæri til samanburð
ar við áhöld þau og verkfæri,
sem notuð eru í dag.
SVÆÐI 102
HEKLA HF: Laugavegi 170—172,
Vélar þær, sem sýndar verða,
eru frá þremur fyrirtækjum, John
Deere, Caterpillar og Land-Rover.
SVÆÐI 103
ÞÓR HF: Skrifstofa Skólavörðu-
stígstíg 25. Véla- og varahlutaaf-
greiðsla Ármúla 11.
Fyrirtækið hóf starfsemi sína
1962 og er því tæpra 6 ára. Frá
uppihafi hefur fyrirtækið haft á
stefnuskrá sinni að flytja inn vél
knújn tæki og vélar fyrir atvinnu-
vegi, þar á meðal landbúnaðarvél-
ar. Þór h. f. hefur umboð fyrir
fjörutíu og níu fyrirtæki
SVÆÐI 104
VÉLADEILD S.Í.S.: Ármúla 3.
Véladeild S.Í.S. hefur uniboð fyrir
35—40 fyrirtæki, þeirra á meðal
International Harvester Co., Alfa-
Laval A/B, Svíþjóð og Geraterbau
Schwarting, Þýzkalandi.
SVÆÐI 105
DRÁTTARVÉLAR HF: Skrifstofa:
Suðurlandshraut 6. Véla- og vara-
hlutaafgrciðsla: Snorrahraut 56.
Helztu vörur, sem fyrirtækið ann
ast innflutning og sölu á eru frá
um 40 fyrirtækjum, þ. á. m.:
Fisher Foundries Ltd, sem fram-
leiðir drykkjarker fyrir kýr, hesta,
svín og kindur og Erlands Maskin,
sem framleiðir heyblásara með
tilheyrandi fylgihlutum. Josef
Bautz, sem framleiðir heyþyrlur
og ýmsar aðrar heyvinnuvélar og
Massey-Ferguson (Export) Ltd,
sem framleiðir hjólbarðadráttar-
vélar og margvísleg vinnutæki við
þær, svo sem heybindivélar, sláttu
þreskivélar (sjálfknúnar), korn-
geymslur og útbúnaður til fóður
dreifingar.
SVÆÐI 106
HF. HAMAR: Tryggvagötu og
Borgartúni.
Af eigin framleiðslu sýnir hf.
Hamar öryggisgrindur á dráttarvél
ar, viðurkenndar af öryggiseftir-
litinu og nýja gerð af Hamars-
moksturstækjum, sem fyllilega
stenzt samanburð við innflutt tæki.
SVÆÐI 107
GLÓBUS HF: Lágmúla 5.
Véladeildin flytur inn D'avid
Brown drátt'arvélar. Auk þess öll
land'búnaðartæki til búrekstursins
og má þar nefna hjólmúgavélar og
kastdreifara frá Vicon í Hollandi,
jarðtætara og mykjudreifara frá
Howard Rotavator í Bretlandi, Gný
blásara frá Noregi, heykvíslar, hey
greipar, herfi og plóga frá
norsku Kvernlands verksmiðjun-
um, heytætlur frá Fella í Þýzka
landi og m. m. fleira. Sýnd eru
tæki fná 23 fyrit'tækjum.
SVÆÐI 109
ÍSLENZKIR HUNDAR:
Sýndir verða þrír hundar frá
Ólafsvöllum, PÍLA, SNOTRA og
KOLUR, einn frá Sveini Kjarval,
Reykjávík, SKOTTA og frá Magn
úsi GúðmundS'Syni frá írafelli,
Kjós, verður sýndur KÁTUR, en
hann hefur verið í fóstri að Ól-
afsvöllum.
SVÆÐI 110
REFIR:
Fullvaxin læða með yrðlinga.
Læðuna veiddu Sveinn Einarsson,
veiðistjóri ög Eyjólfur Ágústsson,
Hvammi á Landi inn við Köldi>-
kvísl í fyrrasumar. Yrðlingar voru
veiddir á sömu slóðum í sumar.
SVÆÐI 118
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS:
Hagatorgi, Reykjavík.
í tilraunareitina, sem eru tólf
alls og 180 ferm. að stærð var
sáð flestum algengum grastegund
um, m. a. almennri túnblöndu.
h arðviðri sblön du, vall arf oxgrasi.
háliðagrasi, rýgresi o. fl. Einnig
kartöflum, guh-ófum fóðurrófum
og mergkáli Upplýsingar eru við
reitina.
SVÆÐI 119
KFK-FÓÐURVÖRUR GUÐBJÖRN
GUÐJÓNSSON: Hóhnsgötu 4,
Reykjavík.
Mismunandi fóðurjurtir eru
sýndar á 72 ferm. svæði. m. a. 4
afbrigði af rýgresi, 3 afbrigði af
repju. vallarfoxgrasi, hávingull og
4 afbrigði af erasblöndum fyrir I
skrúðg'arða og íþróttavelli.
SVÆÐI 120
HÉÐINN IIF, VÉLSMIÐJA: Selja-
vegi 2.
Meðal viðfangsefna Héðins hf.
má nefna: Smíði á skemmum, drif
búnaði, heyblásurum, súgþurrkun
arblásurum, línu- og þilfarsvi'ndum>
dælum, hraðfrystitækjum síldar
pressum, þurrkurum, olíukyndi-
tækjum vélum o. fl.
Sýnd verður stálgrindaskemma,
10x18 metrar, sem er ah'slenzk
smíði.
SVÆÐI 121
SÖLUFÉLAG GARÐYRKJU-
MANNA: Reykjanesbraut 6.
Sýnt verður gróðurhús, 250 fer
metrar að stærð, og í því ptöntur,
t. d. kál gulrætur gúrkur, tómatar
o. fl. Ennfremur verður sýnt allt
sem þörf er á við garðyrkju, fræ
lyf, verkfæri o. s. frv.
SVÆÐI 122
SAMBAND ÍSLENZKRA SAM-
VINNUFÉLAGA, INNFLUTN-
INGSDEILD: Sambandshúsinu,
Sölvhólsgötu.
í tilraunareit SÍS, sem eru 8
að tölu, var sáð eftirtöldum tcg-
undum fóðurjurta: almennri tún
‘blöndu, harðviðrisblöndu, vallar
foxgrasi túnvingli, háliðagrasi, rý-
gresi höfrum og fóðurkáli. Upplýs-
ingar um jurtirnar er að finna
við reitina.
SVÆÐI 123
FÉLAG SKRÚÐGARÐYRKJU-
MEISTARA: Skipholti 12.
Félagið verður allt með skrúð-
garðinn, sem verður prýddur
blómaibeðum, trjám, runnum gras
flöt stétt o. fl.
SVÆÐI 124
LAXALÓN: fiskiræktarstöð rþ
Reykjavík.
Á sýningunni verða þrjú ker,
er sýna bleikju, urriða og laxa í
mismunandi stærðum.
SVÆÐI 125
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS:
Pósthólf 209, Reykjavík.
Garðyrkjufélagið hefur staðið að
mörgum garðyrkjusýningum hér-
lendis og tekið þátt í sýningum er-
lendis. Félagið hefur haft á hendi
marg.háttaða fræðslustarfsemi. Þá
’er mikil! og margs konar fróðleik-
ur í Garðyrkjuritinu, sem út hef-
ur komið flest öll'árin, sem félagið
hefur starfað. Einnig hefur Garð
yrkjufélagið gefið út Gróðurhúsa
bókina, Matjurtabókina og nú
síð-ast Skrúðgarðabókina. Garð-
yrkjufélag íslands er félag á-
hugamanna um garðrækt, endur-
stofnað af áhugamönnum um
þessi mál. Félagstalan hefur þre-
faldazt á s. 1. þremur árum.
SVÆÐI 126
SKÓGRÆKT RÍKISINS: Ránar-
götu 18.
Skógrækt ríkisins sýnir á svæði
sínu lerki úr Hallormsstaðaskógi,
sem flutt var gagngert á Landbún-
aðarsýninguna ‘68. Einnig verður
á svæðinu sýndur græðireitur, o.
fl.
SVÆÐI 127
RANN SÓKN ARSTOFNUN
LANDBÚNAÐARINS: Keldna-
holti.
Sýnir fjölmargar tegundir fóður
jurta í 250 ferm. sýnisreitum, má
| þar til dæmis nefna, 3 afbrigði
fóðurkáls. rýgresi, háliðagras vall
arfoxgras. kartöflur smári o. fl.
SVÆÐI 128
VEÐURSTOFA ÍSLANDS: Sjó-
mannaskólanum.
Sýnir ýmis algengustu veður-
athugunaráhöld t. d. hitamæli úr
komumæli o. fl.
SVÆÐI 129
BIFREIÐAR OG LANDBÚNAÐ-
ARVÉLAR HF Suðurlandshraut
14.
Sýndir verða jepparnir GAZ 69
M og UAZ 452, vörubíllinn GAZ
35 A O'g e. tý v. fólksbílar.
SVÆÐI 130
J. ÞORLÁKSSON & NORDMANN
HF: Skrifstofa & verzlun Banka-
stræti 11.
Sýnt verður Reyplast, en fyrir-
tækið hefur söluumiboð fyrir það.
Framhald á 12 síðu