Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 10
10 ÍDAG TÍMINN LAUGARDAGUR 10. águst 1968. DENNI Hættu að toga í mig. Þú lézt mig DÆMALAUSI hérumbil keyra yfir um. í dag er Eaugardagur 10. ágúst. Lárentíus- messa. Tungl í hásuðri kl. 1.58. Árdegisflæði kl. 6.38 Heilsugazla SiúkrabifreiS: Siral 11100 i Reykjavík, 1 Hafnarflrði ' síma 51336 SlysavarSstofan l Borgarspítalan. um er opin allan sólarhrlnginn. AS- eins móttaka slasaSra. Siml 81212 Nætur og helgidagalæknir er l (ima 21230. NeySarvaktin: Siml 11510 opiS hvern vírkan dag fra kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþiónustuna I borginni gefnar l simsvara Lækna félags Reykjavíkur I síma 18888. Næturvarzlan i Stórholtl er opin frá mánudegl til föstudags kl 21 S kvöldin til 9 á morgnana Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daglnn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Reykjavík frá 3,—10. ágúst annast Lyfjabúðin Iðun og Garðs aPÓtek. Nætur- og heilgadagavörzlu í Hafn arfirði 10.—12. ágúst annast Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 13. ágúst annast Kristján T. Kagnarsson, Strandgötu 8—10, sími 51756. Næturvörzlu í Keflavík 19.8. og 11. 8. annast Jón K. Jóhannsson. Næturvörzlu í Keflavík 12. ágúst annast Guðjón Klemensson. Heimsóknartímar siúkrahúsa Ellihelmilið Gruna Aila daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðingardeilú Landsspltalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimill Reykjavikur Alla daga kl 3,30—4,30 og tyrn feður kl. 8—8.30 Kópavogshælið Eftii hádeg) dag lega Hvítabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúsið. Alla daga kl 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Blóðbanklnn: Blóðbapklnn tekur á mótl blóð giöfum daglega kl 2—4 Flugáætlanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt- anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11.00. Er væntan leg til baka frá Luxemborg kl. 02.15 eftir miðnætti. Fer til NY kl. 03.15. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 08,30, Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 09.30. Er væntan- legur aftur frá Kaupmannah., Gauta borg og Osló kl- 00.15 eftir mið- nætti. Vilhjálmur Stefánsson er væntan legur frá Luxemborg kl. 12.45. Held ur áfram til NY kl. 13.45. Siglingar Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 3. þ. m. frá Káge til Barcelona og Valencia. Væntanlegt til Barcelona 14. þ. m. Jökulfell los- ar og lestar á Vestförðum. Dísarfell fer frá Ventsils í dag til íslands. Litlafell er í Rvk. Helgafell fer í dag frá Hull til Rvk. Stapafell los ar á Akureyri. Mælifell er í Borgar nesi. Skipaútgerð ríkisins. Esja fór frá Reykjavík í gœrdag vestur um land í hringferð, Her jólfur fec frá Vestmannaeyjum kl. 12.30 í dag tii Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja, og þaðan kl. 21.00 til Reykivíkur. Blikur fer frá Seyðisfirði í dag á suðurleið, Herðubreið fór frá Ak veyri kl. 22.00 í gærkvöld á vest- urleið. Baldur fer frá Reykjavík á miðvikudag til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna. Neskirkja. Guðsþjónusta kl, 11. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Laugarneskirkja. Messa itl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grlmur Grímsson. Hallgrímskirkja. Messa k! H. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðaprestakall. Guðsþónusta í Réttarholtssikóla kl. 10.30. Skiptinemum safnaðarins fagnað. Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakall. Messa að Saurbæ sunnudag kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Félagslíf Frá Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík. Farin verður 4 daga skemimtiferð 13. ágúst austur i Landmannalaug- ar og að Kirkjubæjarklaustri, allar upplýsingar í sím 14374 og 15557. Húsmæður í Kjósar-, Kjalarness- og Mosfellshreppum. Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst 1 Orlofsheimili húsmæðra, Gufudal í Ölfusi. Aliar nánari upplýsingar og tekið á móti umsóknum hjá eftir töl'dum konum: Unni Hermannsdótt ur, Kjósarhr., Sigríði Gísladóttur, Kjalarneshr., Bjarnveigu Imgimund- ardóttur, Mosfellshr. Orlofsnefndin. Húsmæður i Garðahreppi og Bessa- staðahreppi, Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst í Orlofsheimili húsmæðra, Gufudal í Ölfusi. Nánari upplýsingar og ANP "1 LUCK TO AS /OU PO! — Hvers vegna ekki? Þetta er að verða eitthvað undarlegt. — Það þarf nú meira en heppni tll þess að vinna svona eins og þú gerir. __ Auðvitað. þú verður að hafa heppn- Ina með þér og gáfur. — Komdu hérna. Getur þú ekki breytt heppninni. WHAT A STOR/-"IF TOM'ORROW: 8/6 ONEf nógu langur tími til þess að vera trú.lof- Þvílík saga. Ef þú þarfnast hjálpar Og eyða lífinu í lelt að fjársjóðum. þá kallaðu á Dreka. — Þú skalt kalla núna. — Bíddu! Finnst þér tvö ár ekki vera aður. — Konní þú ert sjónvarpsstjarna. Ég verð að skaffa okkur mikla peninga áður en við giftumst. Þú ert lögfræðingur. Hvers vegna reyn- irðu ekki að vinna við það. — Það er of leiðlnlegt. Nú höldum við af stað. tekið á móti umsóknum í símum 523S5 og 50842 Orlofsnefndlc.. Húsmæður á Seltjarnarnesfl Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst 1 Orlofsheimili húsmæðra, Gufu- dal í Ölfusi. Allar nánari upplýsing ar og tekið á móti umsóknum í síma 19097. Orlofsnefndin, Húsmæður í Keflavík! Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst i Orlofsheimili húsmæðra, Gufudal í Ölfusi. Allar nánari upplýsingar í síma 20.72. Orlofsnefndin. Húsmæður í Grindavík, Miðnes- hreppi, Gerðahreppi og Vatnsleysu strandarhreppi. Orlof húsmæðra byrjar 15. ágúst i Orlofsheimili húsmæðra, Gufu- dal í Ölfusi. Allar nánari upplýsing ar og tekið á móti umsóknum hjá eftirtöldum konum. Sigrúnu Guðmundsdóttur, Grinda vík, Halldóru Ingibergsdóttur, Mið neshreppi, Auði Tryggvadóttur, Gerðahreppi. Sigurborgu Magnús- dóttur Njarðvíkum, Ingibjörgu Er- lendsdóttur, Vatnleysustr.hr. Orlofsnefndin. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldin laugardaginn 17. ág. kl. 14.00 í kennslustofu Ljósmæðra skólans, Fæðingadeild Landspítalans. Orðsending Vegaþjónusta Félags islenzkra bif- reiðaeigenda helgina 10. — 11. ágúst 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar vérða stað settar eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus FÍB-2 Síkeið, Hreppar FÍB-3 Akureyri, Mývatn FÍB-4 Þingvellir, Laugarvatn FÍB-5 Hvaifjörður FÍB-6 Út frá Reýkjavik FÍB-9 Ámessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-13 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB-14 Fljótsdalshérað FÍB-16 ísafjörður, Arnarfjörður FÍB-17 Út frá Húsavík FÍB-18 Bíldudalur, Vatnsfjörður FÍB-19 Blönduós, Stóra-Vatnsskarð FÍB-20 Víðidalur, Hrútafjörður Ef óskað er eftir aðstoð vega þjónustubifreiða, veitir Gufunes radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöfcu. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. Minningarspjölo frá mlnnlngar sjóði Sigriðar Halldórsdóttur cg Jóhanns ögmundar Oddssonar. Fást I Bókabúð ffiskunnar Minningarsjóður Landsspltalans. Minningarspjöld sjóðslns fást a eftirtöldum stöðum: Verzlunln Oc- ulus Austurstrætl? Verzlunln Vík, Laugaveg 52 og njá Slgríði Bacb mann forstöðukonu. Landsspítalan um Samúðarskeyti sjóðsins af. greiðir Landsslminn Minnlngarspjöld Rauða Kross Is- lands eru afgreidd i Reykjavíkur Apó- teta og á skriístofu RKl. Öldugötr 4 sim) 14658 SJÓN VARPIÐ Laugardagur 10.8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. Isl. texti: briet Héðinsdóttlr. 20.50 Lagið mitt. ítalskir listamenn syngja og leika, 21.15 Játningin (Confession) Bandarísk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk: Dennis O'Keefe, June Lockhart og Paul Stewart fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.