Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 1
Svetlana
Íjjltifiá
ms.
166. tbl. — Laugardagur 10. ágúst 1968. — 52.árg.
Landbúnaðar-
sýningin:
Fjölmenni
1. daginn
Hafrún kastaði á síldartorfu út af ísafjarðardjúpi:
EN MARGLITTA FYLLTI
OG SPRENGDI NÓTINA
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Mjög góð aðsókn var að
landbúnaðansýn ingu n ni í
dag, en hún var opnuð al-
menningi kl. 5. Þá þegar
komu fjöldi sýningargesta
og eftir því sem á kvöldið
leið fjölgaði þeim. Var á
gestum að heyra, að þeim
þætti sýningin bæði fróðleg
og skemmtileg og kom
þeim yfirleitt á óvart hve
fjölbreytt hún er.
Landbúnaðarsýningin 68
var opnuð kl. 14 að við-
stöddum 500 boðsgestum,
sem gengu um sýningar-
svæðið að lokinni setningar
athöfn, og skoðuðu það sem
þar er að sjá.
Áður en lokað var kl. 22
höfðu 1200 gestir komið á
sýninguna.
Daglega meðan sýningin
stendur yfir fara fram sér-
stök kynningaratriði. Fastir
liðir alla daga eru þessir.
Kl. 13 vélkynning. Kl. 14
sýnikennsla á áihorfendapöll
um. Kl. 16 kvikmyndasýn-
ing. Kl. 17 sýnikemnsla á
áhorfendapöllum. Kl. 20 er
enn sýnikennsla og á sama
tíma hefst einnig kvikmynda
sýning í kvikmyndasalnum
og milli kl. 20 og 22 vinna
konur í Heimilisiðnaðarfé-
lagimiu að tóvinnu.
Framihald á bis. 14
Svetlana kveikti í
sovézka vegabréfinu
NTB-New York, föstudagur.
í 15.000 orða bréfi sem' birt var í heimsblaðinu New York Tim-
es í dag segir Svetlana, dóttir rússneska einræðisherrans Josef
Stalins, að hún muni aldrei snúa aftur til Sovétríkjanna, og hún
hafi brennt hinu rússneska vegabréfi sínu.
Hún lýsti því einnig yfir í
bréfinu, að hún hlakkaði til
þess að verða amerískur ríkis
borgari. Blaðið bætti við að
Svetiana hygðist sækja um full
borgararéttindi að loknum hin
um 5 ára nauðsynlega dvalar-
tíma í Ameríku.
Þó bréfið birtist ekki opin-
berlega fyrr en nú, mun Svet-
lana hafa skrifað það á heim-
ili sínu í Princeton í maí s.l.
í bréfinu kemur fram að hún
hyggst taka sér fyrir hendur
að ferðast umhverfis hnöttinn
á næstunni. Bréfið er stílað
til rússneskrar konu, sem býr
í París. Bréf Svetlönu hafði
áður verið birt í rússnesku
„útlegðartímariti", rómversk-
kaþólsku blaði í París, og í
rússnesku blaði sem gefið er
út í New York. En það er
fyrst nú að það kemst i heims
pressuna.
Svetlana mun hafa beðið um
að vakin yrði athygli á þessu
bréfi og það skoðað sem svar
við grein, sem birtist í hinu
hægri sinnaða Parísarblaði
„Aurore“. Þar var því haldið
fram, að Svetlana væri ein-
mana og viidi ekkert fremur
en flytjast aftur til Rússlands.
„Ég er ekki kvalin af ein-
manakennd og ég mun aldrel
fara aftur til Rússlands", skrif
ar Svetlana. Síðar í bréfinu
segir: „Síðastliðið sumar, þeg-
ar Moskva byrjaði að gera árás
ir á mig, kastaði ég rússneska
Framhald á bls. 15.
GS-ísafirði, föstudag.
í gær lóðaði Hafrún frá Bol-
ungavík á síldartorfur út af
ísafjarðardjúpi, og kastaði á
torfuna. Nótin sprakk hins
vegar í kastinu vegna þess
hve mikið af marglittu kom
í hana, og fór Hafrún jiví inn
til Bolungavíkur.
Benedikt skipstjóri á Hafrúnu
sagði að þarna hefði lóðað á góð-
ar torfur, og befði virzt svo sem
töluverð síld væri þarna í sjón-
um. Til marks um það má líka
geta þéss, að menn sem hafa ver-
ið á handfæraveiðum á sömu slóð
um og Hafrún lóðaði á síldina,
hafa meira að segja fengið síld
á færi, svo eitfihvað hlýtur að
vera • af henni í sjónum.
Höfgrungur II frá Akranesi var
þarna á miðunum í síldarleit, en
ekki hafði hann fengið neina síld
er síðast fréttist.
Er fi éttin um síldarlóðninguna
barst til ísafjarðar, höfðu menn
við orð, a5 það væri nú betur ef
síldin færi að veiðast þarna, en
ekki þyrfti að sækja hana margra
sólarhringa siglingu norður í haf.
Þótt hrafnar séu ekki taldir til búpenings eSa atifugla eru tveir slíkir á landbúnaðarsýningunni f Laugardal og vekja óskipta athygli sýningargesta, einkum þeirra yngri. Eru hrafn-
arnir tamdir og ófeimnir viS að grípa í gogginn hvaS eina sem aS þeim er rétt. f fjósinu á sýningunni eru eingöngu margverSlaunaSar kýr og kynbótanaut os dvelst sveitafólki lengur f
þessu húsi en annars staSar á sýningunni. Skartklædda húsfreyjan á myndinni iét ekki fínheitin aftra sér frá aS ganga milli kúnna og þukla þær og virSa fyrir sér með kunnáttusam-
legu augnaráSi.
(Tímamyndir: GE)
\