Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN NIXON Framhald af bls. 3. ingafundum Vietnam og USA í París, Cyrus Vance, munu einnig taka þátt í viðræðum Nixons og Jöhnsons. Huibert Humphrey, sem lík legastur þykir til þess að verða fors'etaefni demókrata, verður einnig staddur í Texas á mong- um, en hann mun ekki taka þátt í viðræðunum. Hinu f jögra daga langa flokks þingi repúblikana lauk með Afmælishapp- drættí S.U.F. Ákveðið hefur verið að fresta drætti í happdrætt- inu til 1. september. Ungir Framsóknarmenn um land allt eru hvattir til að herða sóknina í sölu happdrættismiðanna. Stjórn Sambands uhgra Framsóknarmanna. Sjötug kona — vön sveitavinnu, óskar eftir dvöl í sveit. Vægar kaupkröfur. Kristjana Sigurðardóttir, Bólstaðarhlíð 12, Rvík. Sími 15155. því að Nixon forsetaefni flokks ins og Angew ríkisstjóri vara- forsetaefni hans fluttu ræður. Báðir luku máli sínu með þeim spádómi, að repúblikanar myndu taka við í Hvíta húsinu i janúar eftir öruggan kosninga siigur 4. nóvember. Hinar blöndnu móttökur sem útnefning Nixons og Angews hefur hlotið bendir hins vegar til þess að ekki séu allir flokks menn jafn sigurvissir. Þó að á yfirborðinu virðist ríkja algj’or eining um Nixon-Agnow fram boðið, hefur komið í ljós að dijúpur ágreiningr hefur risið innan flokksins, bæði um fram bjóðendumar og stefnuna. Margir repúfolikanar viður- kenna þetta, en segja jafn- framt áð í samanfourði við hina blóðugu baráttu sem nú á sér stað innan Demókrataflokks ins sé Repúfolikanaflokkurinn eins og ein fjölskylda. Þegar ljóst var á flokksíþing inu að Nixon ætlaði að út- nefna Agnew sem varaforseta- efni sitt hófu frjálslyndir full trúar í þingsalnum í Conventi on Hall að hrópa: „Við viljum Lindsay“ og „Við viljum Romn ey“ og var þetta örvæntingar full tilraun þeirra til þess að breyta vali'Nixons. Það tíðkast ekki á flokksþingum að slíkar tilraunir til þess að bregða fæti fyrir mann sem forsetaefnið hef ur útneifnt varaforsetaefni sitt séu látnar ná fram að ganga. Mi’kill meirihluti hinna 1033 fulltrúa samþykktu útnefn- ingu Agnews. Innan Repúblikanaflokksins gaetir í vissum hópum mikill- ar óánægju með útnefninguna. Það er ekki einungis óánægja yfir því að nafn Agnews er tiltöiulega litt þekkt, heldur hefur hann mjög ákveðnar skoð anir á kynþáttavandamálunum. Hann hefur tekið hart á mót- mælagöngum og uppþotum í ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka hjartanlega ykkur öllum, sem heiðruðu, mig með heimsóknum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu, þann 16. júlí s.l. Jón E. Oddsson, Lunansholti, Landssveit Þökkum innilega samúð og veitta aðstoð vegna andláts og við útför, Gunnlaugar Pálsdóttur, Brekkukoti í Óslandshlíð. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Gríms Þorkelssonar, skipstjóra, Reynimel 58, Sigríður Jónsdóttir, Þorkell Grímsson, Oddný Grímsdóttir, Jónas Guðmundsson, Ingibjörg Jónasdóttlr, Grímur Þorkell Jónasson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Þorkels Guðbrandssonar, Máteigsvegi 28, Börn, tengdabörn og barnabörn. Utför föður okkar, Guðjóns Þorsteinssonar, \ trésmfðamelstara, Hellu, fer fram frá Oddakirkju, þriðjudaginn 13. ágúst. Athöfnin hefst kl. 2 e. h. Börnin. Baltimore og á öðrum stöðum í Maryland. Á síðasta blaðamannafundi sínum í heimfylki sínu áður en hann hélt á flokksþingið, sagði Agnew að lögréglan myndi fá sfcipun um það á pappírnum að skjóta hvern þann sem stæli úr búðum með an á kynþáttauppreisnum sætði. Leiðari New York Times. New York Times sagði í dag að repúblikanar hefðu fórnað áhuga þjóðarinnar fyrir eining una innan flokksins með því að velja Spiro Agnew sem vara- forsetaefni. í leiðara blaðsins sagði, að þó val Ridhard Nixons sem forseta- efni repúblikana þýddi mikinn sigur fyrir „hina gömlu pólitík", en þess sigur væri vel skilianleg ur þar sem Nixon hefði reynslu af því að gegna ýmsum mikilsverðum virðingarstöðum. — Ef auðvelt er að skýra siigur Nixons, er út- nefning Angews sem varaforseta vissulega sigur fyrir „hina gömlu pólitík" en það er sigur sem miklu erfiðara er að útskýra, sagði blaðið. Blaðið hélt því fram að þó að Agnew gæli sýnt iofsverða framgöngu sem ríikisstjóri í Mary kand, væri ekkert á starfsferli hans eða eðli, sem segir til um það, að hann sé fær um (ef hann yrði valinn og Nixon félli skyndi lega frá) að taka áð sér í einu vettfangi allar þær skyldur sem emfoætti forseta USA legði honum á herðar. — Hann hefur enga reynslu í stjórn innanríkismála eða í störfum þingsins, hann hefur ekki hlotið neina reynslu í utanrikismálum, og þangað til í ár hefur reynsla hans í innlend um stjórnmálum verði hverfandi lítil. — Það er ómögulegt annað en að komast að þeirri niðurstöðu að Nixon hafi valið Agnew til þess að hætta ekki einingunni inn an flokksins og eftir hernaðaráætl un flokksins í kosningabaráttunni, í stað þess að miða val hans við ós'kir landsmanna og fá þann mann í framboð sem gæti dregið að sér flest atkvæði, segir New York Times. Kynþáttaóeirðir í Miami í dag var komin ró á í Miami eftir tveggja daga uppþot og ó- eirðir milli litaðra manna og lög regluHðs. Lögregluforingi í Miami Beach sagði í dag að ómögulegt væri að gera sér grein fyrir hve eyðileggingin hefði orðið mikil í uppþotum þessum. Þrír þeldökkir menn létu lífið á s. 1. tveim dægrum og fjöldi annarra særðist. Leiðtogar negra í Miami fullyrða að óeirðirnar séu ekki á neinn hátt tengdar flokksþingi Repú- blikana, sem haldið var í Miami Beach aðeins i 15 km. fjarlægð. — Þetta er vandamál sem hefur grafið um sig og vaxið hér á þessu svæði, í þessu litla fátækrafoverfi sem við búum í hér, sagði einn þeirra. Til kymþáttaóeirða hefur komið í fleiri borgum Bandaríkjanna t. d. Los Angeles síðustu daga. AÐALFUNDUR SH Framhald af bls 16 an í sölu og verðþróunin ófoag- stæð. Þá ræddi formaður ýms mál i samfoandi við ffanjleiðslu og sölu á saltfiski. Meðal annars gat hann þess, að talsverð aukning hefði orðið á neyzlu þorskflaka á Ítalíu seinni árin. Einnig hefði neyzla saltfisks í neyzlupakkning um aukizt í vissum hlutum Spán- ar, en við hefðum ekki verið sam keppnisfærir með verð á þorsk- flökum og neyzlupakkningum eins og framvindu mála væri háttað hér á landi. Urðu miklar umræður á fund- inurn um skýrslu formanns og þau vand'kvæði, sem steðja að íslenzkum sjávarútvegi, sem nú fyrst gætir, svo ekki verður um villst, í saltfiS'kframleiðslunni. Þá urðu miklar umræður um vöruvöndun og voru fundarmenn sammála um naúðsyn þess, að vanda framleiðsluna sem mest, en góð vara væri gruudvallaratriði I samkeppni á mörkuðunum þegar mikið framfooð væri. í því samfoandi samþykkti fund urinn eftirfarandi ályktanir: „Vegna hinna almennu erfið- leika í sölu fiskafurða, sem ríkt hafa undanfarna mánuði, vill aðal fundur S.Í.F., haldinn 8.8. ’68 benda á, að einn höfuðþáttur til þess að tryggja betri sam'keppnis aðstöðu íslenzkra sjávarafurða á erlendum neyzlumarkaði, er vöru vöndun, sem tryggir gæði vörunn ar og traust kanpandans. Til þess að mæta vaxandi kröf- um neytenda og auknu framfooði af fiskafurðum verksmiðjuskipa, skorar fundurinn á alla aðila er starfa að öflun og vinnslu á fiski, að leggja sig fram um verúlegt átak til vöruvöndunar, svo að áður viðurkennd gæði íslenzka fi.sksins haldi velli“. „Aðalfundur Sölusamfoands ísl. fiskframleiðenda 1968, samiþykkir að skora á sjávarútvegsmálaráð- herra, Fiskmat ríkisins og Verð- lagsráð sjáivarútvegsins, að stuðla að frekari vöruvöndun með því að sem mest af fiski verði landað ísað í kössum". „Til þess að hvetja til enn meiri vöruvöndunar, telur aðalfundur S.Í.F. 1968 rétt, að auka verðmis mun á ferskfiski 1. fl. A. og öðr- um flokkum frá því sem verið hefur“. Stjórnin hafði haft til atfougun- ar breytingar á söiufyrirkomulag inu eins og fram hafði komið oft áður. Þessar breytingar voru tald ar sérstaklega nauðsynlegar nú, með tilliti til breyttra viðhorfa með sölur. Með tilliti til þessa og þess, sem fram kom á fundinum, var ákveðið að ráða sérstakan starfsmann til að vinna að sölu- málum og markaðsöflun og þá sérstaklega á hinum smærri mörk uðum, sem ekki hefði verið hægt að vinna undanfarin ár vegna lít- illar framleiðslu og ekki hægt með núverandi starfskröftum. Auk þess ræddu fundarmenn ýmis félagsmál og voru einfouga um að standa saman um sölu- samtökin og efla þau sem mest á þeim erfiðu tímum, sem nú væru og ætla mætti að væru fram undan. Á annað hundrað félagsmenn sitja fundinn. Eftirfarandi menn voru kosnir i stjórn samtakanima fyrir næsta ár; Aðalmenn: Hafsteinn Bergþórsson, Margeir ■Tónsson, Pétur Benediktsson, Tómas Þorvaldsson, Guðjón B. Ólafsson, Loftur Bjarnason, Sig- hvatur Bjarnason. Varamenn: Gísli Konráðsson, Stefán Péturs son, Jón Axel Pétursson, Þorsteinn Jóhannesson, Benedikt Thoraren sen, Jón Á. Héðinsson, Einar Sigurjómsson. LANDBÚNAÐARSÝNING Framhald af bls. 1 Á morgun, laugardag, ta’ka dómnefndir í búfjár- kesppnum til starfa. Kl. 14 verða kýr leiddar í dóm- hring og dómum lýst og verðlaun afhent. Kl. 15 verða kynbótaær leiddar í LAUGARDAGUR 10. ágúst 1968. FUF, Snæfellsnesi Aðalfundur Félags ungra Fram sóknarmanna á Snæfellsnesi verð ur haldinn að Vegamótum þriðju daginn 13. ágúst n. k. og hefst kl. 31. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal fundarstörf 2. Kosnir fulltrúar á 12. þing SUF. 3. Önnur mál. Stjórnin. Einar Ólafur Sumarhátíð FUF í Árnessýslu Sumarhátíð FUF í Árnessýslu verður að Aratuingu laugardaginn 17. ágúst og hefst klukkan 21. Dagskrá: Einar Ágústsson alþing ismaður og Ólafur Ragnar Gríms son hagfræðingur flytja ræður. Keflavíkurkvartettinn syngur við undirleik Jónasar Ingimundarson- ar. Hljómsveit Hauks Morthens skemmtir milli dagskráratriða og leikur síð’an fyrir dansi. Gl'IIJÓN StyrkArsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMl I83JJ diómhring og þá verður einn ig lýst d'ómum.og verðlauna afhending og kl. 16 verða kynfoótahryssur sýndar í dómíhringnum og lýst dóm- um og verðlaunaaffoen'ding. Kl. 18 verður gömlum mun- um lýst í Þróunard'eild sýn ingarinnar, en það mun verða gert flesta daga með an sýningin stendur yfir. — Kl. 20 leiða unglingar kálfa í dómhring. Kálfana hafa unglinigarnir sjálfir alið og. hirt frá burði og verða verð laun í þessari keppni af- hent síðar. Rétt er að minna fólk á að sýningin er aðeins opin til 18. þessa mánaðar og verður henni ekki framlengt og ættu þeir sem hug hafa á að skoða Landfoúnaðarsýn inguna ekki að láta það dragast um of. Það tekur langan tíma að skoða allt það sem þarna er til sýnis og því rá'ðlegt fyrir sýning argesti að gera ráð fyrir að dvelja á sýningarsvæðinu nokkurn tíma en í veitingar sal er hægt að setjast nið- ur og 1/Aíla sig og kaupa veitingar, hvort sem er heita máltíð, kaffi eða smárétti við vægu verði. Sýningin er opnuð kl. 10 á hverjum morgni og stend ur yfir til kl. 22 að kvöldi. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.