Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.08.1968, Blaðsíða 16
.... mm m w&im S , ;•• ■ :■ ■ ■ T-gWWUífamir ágús+ 1968. — 52. HELMINGUR UPPLAGSINS SELDIST FYRSTU VIKUNA GÞE-Reykjavík, föstudag. I tíðaljóða, og innti hann eftir | vikuna eftir iitkomu bókarinnar Tíminn ræddi í dag stultlega við sölu bókariniiar og heimtu at- hefði heimingur upplagsins verið Sverri Krislinsson, útgefanda Há-1 kvæðaseðla. Sagði liann, að fyrstu 1 , Framhald á bk. 14. Skýringarmynd á þróun íslenzks landbónaSar frá aldamofum. Fólki fækkar i sveitunum, en bufe fiolgar og ræktun eykst og framleiðslugeta buanna er mein en nokkru stnni fyrr. {Tímiamyndir — GB) Aukin ræktun, kynbætur og vélvæöing EYKUR FRAMLEIÐSLUGETU Zffl' ‘VFŒt' M' SVEITA JAFNT OG ÞETT OÓ-Reykjavík, föstudag. Framfarir í íslenzkum land- búnaði hafa verið gífurlegar síð ustu aratugina Þrátt fyrir fólks fækkun í sveitunum eykst fram leiðsla landbúuaðarafurða jafnt og þétt og með aukinni rækt- nn og tækni verður framleiðslu getan rneiri. f þróunardeild Land búnaðarsýningarinnar ‘68 er lýst á auðskiiin hátt með tákn myndum og línuritum þróun landbúnaðar á fslandi frá alda- mótum til þessa. f delldinni eru einnig sýndir gamlir munir, verk færi og áhöla sem notuð voru við landbúnaðarstört og vinnslu landbunaðarafurða áður fyrr, og sum þeirra jafnvel allt fram á þennan dag. Er fróðlegt að bera saman þessi gömlu áhöld og nýtízkulegar og stórvirkar vélar, sem nutaðar eru í dag og stórauka fraroleiðslugetuna og jafnframt létta erfiði af þeim sem að landbúnaði vinna og spara vinnukraft. Þá er athyglis vert nve afurðir búfjár hafa aukizt ótrúlega á tiltölulega stuttum tíma. Er það að þakka kynbótum og betri fóðrun bú penings og er árangur á þessu sviði áreiðanlega heilladrýgst framför sem orðið hefur í land búnaðl. Tæpast fer milli mála að Þróunardeildin er hin fróðleg asta sem er á landbúnaðarsýn- ingunni og aýnir bezt hvílíku Oettistaki bændur og samtök > eirra hafa lyft og hve vel ækni og samvinna hafa reynzt islenzkum landbúnaði og þjóð- arhag yfirleit. Mikið hefu: verið ritað og rætt um „flóttann úr sveitun- um“ og má til sanns vegar færa, gð mikil fólksfækkun hefur órðið f sveitum íslands. Árið 1890 voru lanclsmenn 70.927. Þá bjuggu 63.078 manns í sveitum og 7.852 í bæjum. Árið 1965 voru íslendingar 196.933. í bæj um ojuggu 162.743. í sveitum 34.190 Sýna þessar tölur glögg- lega hver fólksfækkunin í sveit unum er. Samt sem áður er framleiðsla landbúnaðarafurða meiri nú en nokkru sinni áður. Og þessar tölur segja heldur ekki alla söguna. Áður fór vinnsla á nær öllum þeim vör um sem framleiddar voru á bú unum fram í sveitunum. Nú er landbúnaðurinn undirstaða margs háttar iðnaðar og at- vinnugreina sem stundaðar eru í þéf'býli og eiga fjölmargir bæjaibúar atvinnuafkomu sína undir framleiðslu landbúnaðar- ins, og er hér fremur um að ræða aukna verkaskiptingu sem kemur í kjölíar tækninnar en að fólk sé að „flýja“ landbún- aðinn. Sem dæmi um framleiðni- aukningu sveilanna má nefna að ár:ð 1941 var verðmæti framleiðslu á hvern ársmann ' í landbúnaði, miðað við verð- lag ársins 1967. 85 þús. kr. 1965 var samsvarandj tala 246 þús. kr. Kynbætur og betri fóðrun búfjár hefur aukið afurðirnar að miklum mun. Meðalnyt á kú, árið 1901 var 1600 kíló, miðað við 4% fitumagn. Með tilkomu nautgriparæktarfélaga og rannsókna hefur nyt kúnna aukizt svo að árið 1966 var meðalnytin oiðinn 3000 kíló. Á sama tímabili hefur mjólkur- framleiðslan aukist úr 27 þús uind tonnum í 121 þúsund tonn. Árið 1901 voru nautgripir á öllu landinu 25.674 talsins. 1967 voru nautgripir 54.530. Sömu sögu er að segja af s au ðfj 'á rræktu n in n i. 1934 var kjötframleiðsla eftir vetrar- fóðraða kind að meðaltali 11.1 kíló. Allt síðan hefur magnið aukizt og árið 1967 var samsvar andi i.ala 16,3 kíló. Hefur rækt un fjárins sums staðar gefið mun betri raun er áðurnefndar meðaltolur sýna. Til dæmis feng Framhald á bls 14. ....... vwim Þessar myndir eru gott dæmi um framfarir í landbúnaði. Annars vegar klifberar og reipi, sem lengstum hafa verið nauðsynleg tæki tll heyflutninga en eru nú úrelt og sjást varla nema á minjasöfnum. Hl ns vegar er nýtízkulegur heyvagn og heyblásarl, en þessi verkfæri eru hvorutveggja sjálfvlrk og hleður vagnlnn sig sjálfkrafa þegaj- honum er ekið yfir múga og blásarinn þeytir heyinu í hlöðu og staflar því án þess að mannshöndin komi þar nærrl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.