Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 5
5ÖÐVIKUDAGUR 21. ágúst 1968.
TIMINN
Œ3SS
TIMANS
Litli danski prinsinn er þegar
farinn að ferðast um væntan
legt konungsríki sitt. Fyrir
nokkru síðan kom 'hann ásamt
Dagana 28. iúní tii 1. júlí
jókst dánartala í sanihandi við
umferðarslys úti á landslbyggð
inni í Frakklandi um 63% frá
árimu á'ður. Þessa helgi létust
tvö hundruð þrjátíu og fimm
manns í umferðarslysum, en
aillan mánúðinn létust eitt
þúsund níu tíu og fimm manns.
Franski innanríkisráðherrann
Hér sjiáium við tvo franska
leikara, France Rumilly og
Louis de Fumes, sem margir
muna eftir úr kvikmyndunum
um Fantomas þar sem hann
lék lögregluforingjann, ’ sem
átti það eitt takmark að hand
sama Fantomas. Myndin er af
einu atriði nýrrar franskrar
gamanmyndar, Le Gerdarme se
marie.
. ... ..
foreldrum sínum með koniumgs
snekkjunni Dannebrog til
Árósa. Fjöldi manns tók á móti
þeim á hafnarbakkanum og
tók þegar málið til ranmsóknar
og lét gera ýmsar varúðarráð
stafanir til þess að reyna að
koma í veg fyrir frekari aukn
ingu slysa. Bað hann lögregl
una að gæta þess sérstaklega,
hvort ökumenn ækju yfir
gatnamót á rauðu ljósi og sjá
um að þeir drægju úr hraða,
þegar þeir ækju gegnum borgir
en enn sem komið er, er eng
inn hámarkshraði á þjóðvegum
í Frakfclamdi. Ennfremur stakk
ráðherrann upp á því, að herða
refsingar við umferðarbrotum:
Aki menn drukknir missi
þeir ökuréttindin í eitt ár.
Sinni þeir ekki umferðarmerkj
um inni í borgum missi þeir
ökuréttindim í þrjá mánuði, á
þjóðvegum í einn mánuð. Ef
þeir beygja til vinstri án þess
Henrik prins, sem gengst upp
í föðurhlutverkinu er hér að
kenna smáðanum að veifa til
mannfjöldans.
áð gefa stefnumerki missi þeir
ökuréttindi í tvo mánúði
Hnefaleikakappinn Floyd
Patterson hefur verið giftur
sæmskri stúlku í tvö ár án þess
að nokkur af kunningjum hans
hafi haft grun um það. En ekki
nóg með það. Hann á með kon
unni sjö mánaða gamla dóttur.
Hnefaleikaikappinn kynmtist
konu sinni þegar hún varð
einkaritari hans.
Dönsku dagblöðin eru ófeim
in við að láta álit sitt á Mut-
unum í Ijós og gerðu það
óspart, þegar Friðrik Andrés
Hinrilk Kristján Prims var skírð
ur. Vöktu bláðaskrif um þenn
an atburð talsverðar deilur á
tnffli blaðamanna þar sem sum
uim fammst of mikið af því
góða. Nofckur dagiMöð eru
sögð hafa auglýst skirnina eins
og um veðreiðar eða frumsýn
ingu í konunglega leikhúsinu
væri að ræða. Eitt blaðið sagði
að litli prinsinn hefði farið að
grátía á meðan á ræðu Eríks
Jensens bskups stóð — og það
var að sögm blaðsims vel skilj
anlegt, því áð ræðan hafi bæði
verið löng og leiðinleg. Annað
blað gekk heldur lengra og
sagði, að ræðan hafi jafnazt
á við hryllingsmynd.
Austurríski leikarinn Maxi-
milian Sohell hefur lagt þrjár
minjónir þýzfcra miarka í fcvik
mynd, sem verið er að gera eft
ir sbáldsögu Kafka, The Oastle.
Bókin er uppáhaldsskáldsaga
leikarans.-
Að sögn kaupmanna, sem
stunda verzlun við frœgustu
götu Parísarborgar, Avenue
Des OhamPs Elysee, er húsa
leiga þar orðin svo dýr, að
kaupmenn hafa ekki efmi á að
leigja húsnæði þar. Einu fyrir
tækin sem hafa efni á að flytja
þangað eru bankar, bílasölur
og flugfélög. Kaffisölur, snyrti
vöruveralanir og tízkuverzlanir
hafa orðið að flytja í hliðargöt
ur, þar sem húsaleiga er minni.
Enska ljósmyndafyrirsætan
Twiggy hefur nú leikið í fyrstu
kvikmynd sinmi. Það tekur
tuttugu minútur að sýna mynd
ina og hún fjallar um Twiggy
sjálfa.
★
Enskir blaðamenn spurðu fyr
ir nofckru síðan enska dœgur
lagasöngvarann Ray Orbison,
hvort hann ætlaði ekki að
senda nýja plötu á markaðinn
innan skamms. — Nýja plötu?
svaraði söngvarinm. — Hvers
vegna? Ég á tuttugu bíla og
hef sundlaug inni í stofu hjá
mér! Það er nóg fyrir mig í
bili.
*
Bandarfski leifcarinn Roger
Móore, sem er heimsfrægur fyr
ir leik sinm í hlutverki Dýr-
lingsins í samnefndum sjón
varpskvikmyndum, hefur leifc
ið stanzlaust í þessum- kvik-
myndum í átta ár og hefur Dýr
lingurinn verið sýndur í átta
tiu og sex löndum.
Roger Moore er nú í smá-
fríi og þegar því er lokið mun
hann leika í þrem kvikmymd
um, en síðan snúa sér að leik
stjórn.
★
Dægiírlagasöngvarinn Engel-
bert Humperdinok hefur feng
ið tilboð um að verða eftirmað
ur Rudols Valentinos, mesta
fcvenmagull iþöglu myndamna.
Bandariska kvikmyndafélagið,
sem gerði honum þetta tilþoð
ætlar innan skamms að fara að
gera aftur eina af kvikmynd
um Valentinos, Blóð og sandur.
Japanir munu leggja í mikinn
kostnað í sambandi við að
senda leikmenn sína á Olym-
píuleifcana í Mexíkó. Þeir senda
þangað að minnsta kosti hundr
að sjöbíu og fimm þátttakend-
ur og þrjátíu og þrjá farar-
stjóra. Auk þeirra fara tólf
læknar og hjúknmarkonur.
Sijórnmál í sjónvarpi
Morgunblaðið telur ekkert
athugavert viS það, að fornwt-
isráðherrann ■ og formaður
Sjálfstæðisflokksins fái að tala
í langri dagskrá einn um
stjórnmálaviðhorfið og hugsan
legar ráðstafanir og jafnvel
breytingar á ríkisstjórn, og
sjónvarpið Iáti þar við sitja.
Telur þetta meira að segja
vera til fyrirmyndar um starfs
hætti sjónvarpsins. f Bretlandi
_þar sem lýðræðislegastar og
drengilegastar reglur munu
ríkja um jafnan rétt stjórnar
og stjórnarandstöðu um yfir-
lýsingar í útvarpi og sjónvarpi,
brezka ríkisútvarpsins BBC,
væri slíkt með öllu óhugsandi.
Þar gildir sú regla, að stjcrn-
arandstaðan eigi jafnan rétt
til þess að koma sjónarmiðum
sínum á framfæri í útvarpi og
sjónvarpi, ef fjallað er um
mál af ráðherra eða talsmanni
stjórnarinnar, þar sem túlkuð
eru viðhorf, sem skiptar skoð-
anir eru um. T. d. ef meta á
áhrif efnahagsaðgerða, og gera
úttekt á efnahags- og stjórn-
málaástandi, eða — eins og
forsætisráðherrann á íslandi
fékk að gera án þess fulltrúar
stjómarandstöðunnar fengju
að koma sínum sjónarmiðum á
framfæri.
Dæmi frá Bretlandi
Það varð mikið hitamál í
Bretlandi í upphafi Ródesíu-
málsins svonefnda, er Wilson
forsætisráðherra kom í annað
skipti fram í sjónvarpi til að
ræða það mál sérstaklega. Þá
varð samkomulag milli stjórn-
ar og stjórnarandstöðu á þingi
um fyrstu viðbrögð brezku rík
isstjórnarinnar gegn stjórn-
inni í Ródesíu. Þar sem skipt-
ar skpðanir áttu ekki að ríkja
um málið opinberlega milli
stjórnar og stjórnarandstöðu
og það var vitað fyrir fram,
fékk Wilson að flytja sitt mál
einn og án þess fulltrúi stjórn
arandstöðunnar væri til kvadd
ur með sitt álit. Stjórnarand-
staðan brezka taldi hins vegar
að Wilson hefði farið út fyrir
þann ramma, sem væri um
samkomulag flokkanna á þingi
og krafðist þess vegna að fá
að koma fram í sjónvarpi í
jafnlangri dagskrá til að koma
sjónarmiðum sínum á fram-
færi. Þótt hér væri um um-
deilanlegt mál að ræða og for
svarsmenn BBC teldu athuga-
semd stjórnarandstöðunnar
ekki hafa við full rök að styðj
ast, var samt talið rétt til að
leggja áherzlu á þær dréngi-
Iegu reglur, sem BBC starf-
aði eftir, að láta stjórnarand-
stöðunni í té dagskrártíma til
að ræða þetta mál sérstaklega.
Hjólið snýst
Á þetta er minnzt hér og
vitnað til brezka útvarpsins
þar sem viðurkennt er að ó-
hlutdrægni í túlkun viðhorfa
er til /!yrirmyndar, til að
minna á, að íslenzka Ríkisút-
varpið þarf ákveðnar reglur
um eðlilegt jafnræði stjórnar
og stjórnarandstöðu í útvarpi
og sjónvarpi, jafnframt því,
sem þessi fjölmiðlunartæki
þjóðarinnar ganea lengra í b’rí
í framtíðinni að kynna þjóð-
inni ólíkt viðhorf og skiptar
skoðanir í stjórnmálum, efna-
hagsmálum og félagsmálum.
Framhald á bls. 15.