Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 7
MBÐVIKUÐAGUR 21. ágúst 1968. TIMINN 7 »‘v» ............................. V Aðalbygging háskólans í Rostock, byggð 1866—1870. Böar, . hvers vcgna ekki sé Kægt að byggja hjónagarð rétt eios og blokkir. í Breiðholts- hverfi o.s:frv ocs.frv. Nei, ís- lenzkir stúdentar skuhi ekki vera að steita görn. Þeir þurfa ekkert félagsheimili. Þeir geta drukkið sitt brennitvÍTi á „Borginni“, rétt eins og aðrrr, og þeim er bara fjandans nær að vera að gifta sig: Háskóli íslands er kraftavcrk. — Auð vitað megum við vera stoltir af háskóla ofekar — og það eru ísLenzkir stúdentar — en við megum efeki vera svo for- hertir í þ airktátssemin n i, að stöðnun verði. Og það er stað- reynd, þott erfttt sé að viðar- kenna hana ag horfast í ang« við batra, að hætfcuiieg stöðn- uoacmerfci era á æðstu mennta siofniUi Islands. Merm veigra við að segja það fullum þaífeer sannleikur. — feands er hossað á í ídasaveivAum. gamia E3oki góðam orðum. þan hrökkva skammt ein tekki frcfcar en glösin tóm áhrifa. Oft er sagt, að Há- Sfeó® ísiands sé svo ung stofn- aþ, að ekki mcgi gera of mikl- sr kröfar os menn verði að sætta sig við, að margt fari úrskeiðis. Þessi hugsunarbátt- ur á ekki við, a.m.k. ekki leng- ur. Hann minnir einna ' helzt á það, er móðir afsakar stráka pör hjá syni sínum langt fram yfir tvítugt með því að segja: Hann er nú svoddan harn en- þá, blessaður- ★ Aðalgatan í Rostock heitir einfaldlega Lange Strasse, Langagata. Iiafizt var handa um nýbyggingar við götuna ár ið 1953. Þá lagði Ulbricht hornstein að framkvæmdun- um, eins og tíðkast í skipu- laginu og sagði við Fólkið: „Rostock, hin háæruverðuga Hansaborg, stm ensk-amerísk- ar sprengjur lögðu í rúst í annarri heimsstyrjöldinni, skal verða fegurri en nokkru sinni. . . .byrjið og byggið ykkur nýja og fegurri Rostock“. Og það var hafizt handa, en um fegurðina má deila. Með tveim ágætum undantekningum eru húsin við Löngugötu byggð í hinum kalda „Stalín-stfl“, rétt eins og húsaraðirnar við Karl Marx All.ee í Austur-Berlín. Sumir og þá helzt stúdentar, kalla .þctta h.ns vegar „rjóma- kökustfllinn". Og það var ein- mitt eftir göngu um Löngu- götu, að við fengum okkur rjómatertu og kaffi í einni hliðargötunni, að samþýzkum sið. Hvergi hef ég séð étið eins mikið og ótæpilega af rjómatertum og hvers konar lagkökum og í Þýzkalandi. Dug legastar við þá iðju eru mið- aldra konur, digrar. Þær eru kannski að koma úr innkaupa- leiðangri, nokkrar saman, heit ar og sveittar, með mikið af pinklum og setjast svo saman Nýjar íbúðarblokkir í borgarhlutanum Lutten Klein. við borð og byrja að borða rjómatertur. Sumar þurfa tvo diska. Þegar ég var stúdent í Þýzkalandþ og langaði e.t.v. í köku, var mér alveg nóg að fara inn í eitthvert ,,Kondit- orei“ og horía á þær, og ég gekk saddur út. Mikið hlýtur að vera gott að vera bakari í Þýzkalandi og það eins, þótt uppmælingu væri sleppt. . . . En við fórum sem sagt og •fengum okkur rjómatertu og kaffi þarna í Rostock, á veit- ingastsð undir berum himni. Þar var maigt um manninn, húsin fánum prýdd og Ulbricht hvarvetna brosandi af veggspjölduin Mikið hlýtur það að vera erfitt að brosa svona lengi, jafnvel á afmælis- degi. Þá er nú betra að borða rjómakökur (skyldi hann borða rjómakökur? Ég hitti hann aldrei, svo að ég gat ekki spurt). Kaffið var vel roldð, er það komst á leiðarenda, en kakan ^óð, og sama.ilagt kostaði þetta tvö mórk og áttatíu. Og ósjálf- rátt sá ég eftir aurunum, því að fyrir þessa léttu peninga hafði ég borgað jafn mikið og fyrir nær 9 vestur þýzk mörk, og ég gerði mér í hugarlund, hve dýrlegan málsverð ég hefði getað keypt tyrir þá fjárhæð, ef gengið væri ekki svona vit- laust. Og þar með var hann rokinn — í bili. . Hann var alltaf fullur, enda keypti hann aldrei minna en flösku í einu á borð- ið. Og hann sló um sig og stúlkurnar voru hrifnar af hon um, því hann var „smyglari". Hann var gætnari maðurinn, sem gekk okkur uppi á götu í Prag hér nm 'árið og sagði: „Do you have dollars“ Ilann hvíslaði þó og var ófullur. Og viðskiptin foru fram .,,í húsa- skoti og ekld mátti afgreiöa nema einn í tinu og hinir áttu að vera á verði og. segja tii ef löggan kæmi og þar var skipt „einum á móti sex“ og sölumaðurinn hafði garnlan penimgakassa inn á sér. Þar var „stíir yfir viðskiptunum. Senniíega hvLslar hann ennþá þessi, enda þótt nú megi fara að tala upphátt í Tékkó- slóvakíu, ef marka má fréttir. Ég hafði ætlað mér að horfa svolítið á austur-þýzkt sjón- varp til þess m.a. að fá sarm anburð við það vestur-þýzka" en kom þvi aldrei í verk. Hins' vegar sá ég sjónvarpsupptöku utanhúss í sambandi við há- tíðahóldin í Rostock. Það var raunar upptökuæfing. Allt um stangið var dálítið hlægilegt, sérstaklega þó vegna þess, að við vissum ekki fyrr en und- ir lokin, að þetta var allt sam- an leikur. Við enda Löngu- götu hafði mikill mannfjöldi safnazt saman í veitingagarði og umhverfis hann. Stór hljóm sveit lék ai)> konar ,,marsa“ og fólikið klappaði á eftir. Við sáum margar sjónvarpsvélar í gangi og þó eina miklu stærsta og var sú dregin á vagni. Mað- ur stóð á palli og baðaði út höndunum. Við héldum fyrst, að hann væri að stjórna hljóm sveitinni, en sáum brátt, að svo gat ekk: verið. því að hljómfall og handasláttur fylgdist ekki að. Allt í einu heyrðist hveli rödd í hátalara gefa skipanir. Fólkið var beð- ið að láta fara eins mikið fyr- ir sér og það gæti, halda á börnunum eða láta þau standa fyrir framan sig á áberandi stað. Síðan var fólkið beðið að klappa. Það hikaði, því það Framhald á hls. 15. Ekki get ég talað um gjald eyri, án þess að minnast „smygiarans'* okkar, sem nefndi sig :;.'álfur svo. Hann var rétt rúmlega tvítugur. Ég hafði ekki hugmynd um, hvað hann starfaði. eða hvort hann yfirleitt gerði nukkurt ærlegt handtak. Hvar sem við kom- um á veitingastað í dvalarbæ okkar var h,.nn fyrn og sagði: „Guten Abend, ich bin der Schmiggler! Við vorum næst um bví farmr að halda. að þetta væn löggilt iðn, svo mikla áherziu lagði maðurinn á stéttarheit:ð Og hann vi."t- ist óhræddur að tale um afrek sín: ,.í gæi keypti ég 20 sænska krónupeninga af vini mínum". Við spurðum hvort hann vissi fekki, að slík við- skipti væru olögleg Þá lagði hann aðeins lingur á varir sér og sagði: „Uss eg veit, að Skandinavar kjafta ekki ffá.“ Við Ernst-Thalmann-torg. Manukirkja í baksýn. 9 -Stúdentar í sósíalisma og kapítalisma # Stafín, rjómakökur og byggingarstíll # Gjaldeyrishungur og svartamarkaðsbrask $ Að æfa taktfast klapp meðal fólksins # Austur-þýzki „Mogginn" og ritskoðun # Das Kapital, system og salernismál Borg sjö turna, sjö brúa og sjö stræta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.