Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.08.1968, Blaðsíða 16
I I 175. tbl. — Miðvikudagur 21. ágúst 1968. — 52. árg. Undirmönnum sagt upp með mánaðarfyrirvara: HERDUBREID OG ESJU LAGT UM TÍMA! EJ - Reykjavík, þriðjudag. Sem sparnaðarráðstöfun hefur Skipaútgerð ríkisins ákveð> ið að leggja strandferðaskipunum Herðubreið og Esju um: rúmlega mánaðartíma hvoru nú í somar og haust. Hefur Herðubreið þegar stöðvast, og verður i höfn i 4—6 vikur, en Esjan verður í höfn frá 13. september og sennilega til októberloka. Jafnframt hefur Skipaútgerðin i þessu sam- bandi sagt upp þeim af áhöfn skipanna, sem hafa mánaðar uppsagnarfrest eða minna. Síid landaS úr „Sildinnl" í Reykjavíkurhöfn. (Tímamynd — GE) Guðjón Teitsson. forstjóri Skipa útgerðarinnar, staðfesti þetta í Sáralítil síldveiði og mörg veiðiskip á heimleið viðtali í kvöld. Sagði hann, að ákvörðun þessi væri nýtekin og kæmi fcvennt tíl. Annars vegar væri lítið að flytja á þessum tíma, þar sem vegir Tæru yfirleitt vei færir, ag svo finndist mönnum að lítið væri eftir af fjárveitingu þessa árs trl Skipaútgerðarinnar og því rétt að spara eftir mætti. Hann sagði, að Blikur og Herjólf ur yrðu í ferðum án stöðvanari Þó bæri að geta þess, að um miðj an október rynri út leigusamn Framhald á bls. 14. OÓ • Reykjavík, þriðjudag. Stormur hefur verið á sfldar- miðunum undanfarna sólarhringa og lítil sem engin veiði, enda ekki hægt að kasta vegna sjó- gangs. Annars hefur verið sára- lítil síldveiði undanfarnar tvær vikur. Sfldin stendur mjög djúpt og er stygg, kemur hún helzt upp rétt um lágnættið og er þá reynt að kasta. Sfldarsjómennirnir eru nú orðnir langþreyttir á að bíða eftir sfldinni og eru mörg skip- anna nú á leið til hafnar. En þau fara sennilega bráðlega út aftur, að minnst kosti ef fréttist að sfld in sé farin að hreyfa sig. Hefur síldin þokast aðeins í vesturátt undanfarna daga, en lít il ferð er á henni. f fyrra fór síld in að ganga í vesturátt 11. sept- ember og er búist við að hún fari af stað um svipað leyti í ár. En þegar ganga fer af stað gengur hún greitt og standa vonir til að veiðin batni í næsta mánuði og að síldin verði þá komin upp und ir íslandsstrendur. Haförninn og Nordgárd bíða nú á miðunum en að vonum er litlu skipað um borð í flutnlngaskipin. Síldin losar í Reykjavík. Kom OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Maður, sem verið var að yfir heyra á skrifstofu fulltrúa saka dómara f gær gerði tilraun til að fremja sjálfsmorð með- an á yfirheyrslunni stóð. Tók hann fram rakvélarblað, sem hann var með innan á sér og skar sig á púlsinn. Var maður inn fluttur á slysavarðstofuna. fermi. Sennilega verður einhver bið á að Síldin fari aftur á mið- in. Síldarsöltunarskip Valtýs Þor steinssonar liggur á Raufarhöfn. Þangað kom skipið með 3500 tunn þar sem gert var að meiðsl um hans og liggur nú á sjúkr.a húsi, við sæmilega heilsu. Verið var að yfirheiyia mann in-n vegna kæru eiginkonu hans en maðurinn hafði þann leiða vana að misþynna heeni og neyta aflsmuuar þegar hann lagði á hana hendur. Var enn ekki búið að dæma manninn ur salfcsáldar. Er ekikl ákveðið hvort skipið fer í enn einn leið- angur, fer það allt eftir því hvort lifnar aftur yfir síldveiðunum suður af Svalbarða. eða úrskurða i gœzluvarðhald þegar yfirheyi’slunni lauk held ur skyndilega, laust fyrir kl. 17. Þegar afcburðurinn átti sér stað, voru á skrifstofunni full trúi yfirsakadómara, ákærður og lögfræðingur hans. Áður en viðstaddir gátu áttað sig á hvað var að gerast þreif mað , Framhald á bls 14. íslenzkur skipstjóri týndist í Aberdeen OÓ-Reykjavík, þriðjudag. Skipstjóri í Vestmannaeyjum. Sigurður Oddsson, hvarf í Ab erdeen í Skotlandi s. i. mið- vikudag og hefúr ekkert til hans spurzt þrátt fyrir mikla leit. Lögreglan í Aberdeen hef ur leitað maunsins í borginni og froskmenn hafa kafað í höfn inni í námunda við skip Sigurð ar en ekkert hefur komið fram sem hendir til hvað af honum hefur orðið. Sigurður, sem er 32 ára að aldri, er skipstjóri á Guðjóni Framhald á bls. 14. hún í gær og var ekki með full- RirNDI SJÍLFSMORD VID YFIRHEYRSLU! BYGGINGADEGINUM LYKUR MED1000 MANNA LOKANÚFII IÞRÖTTAHÖU.INNI KJ-Reykjavík. þriðjudag. Á mánudap hefst hér i Reykjavík. umfangsmesta norræna ráðsiefnan sem hér hefur verið Haldinn Norræni byggingadagurinn. Hátt á ní unda nundrað manns hefur til kynnt bátttöfeu sína i Norræna byggingadeginum sem mun ljúka með búsund manua loka hófi í Laugardalshöllinni Gunnlaugu Pálsson arki- tekt ei einn peirra íslendinga sem unnið btfur að undirbún ingi Norræna byggingadagsins og leitaði TÍVlINN trétta hjá honum í dag af undfbúningi oe fleiru f sambandi við daginn Sjö hundruð útlundingar eru nú bunir að 'ilkynna þátttöku sína Norræna byggingadegin um, oí i krirg um 160 ís lendingar K’iestii utlending anna toma f ’úgauai með Loft leiðuir: á laufarda* og sunnu dag. 'p priu hundruð manna hóput kemui á mánudags morguninn ir.eð skemmtiferða skipinu Frit7 Heckert, sem verðui jafnfraint nótel fólks ins meðan bað dvelui hér Þátt takendur í Norræna bvgginga deginum eru úr nær öllum greinuro ovaginganðnaðarins og auK bess eru miög margir fulltrúar sveitastjórna og má þar r.efna Dorgarstjórana f Frederiksberg Odense Stokk- hólmi og HeJsingiors Þátttak endurnir verða á íslandi eina viku. Þná fyrstu dagana verða fynrle.-irar (yrir hádeg ið í -táskólaríó en skoðunar ferðir eftir nádegið en síðan Framhald á bls 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.