Tíminn - 22.08.1968, Síða 16

Tíminn - 22.08.1968, Síða 16
*i ik r: : * I * H i :f i» ** f;P Hii 176. »1. — Fimmtudagur 22. ágúst 1968. — 52. árg. MARGIR MEIDDIR OÓ-Ileykjavík.fimmtudag. Óeir'ðir urðu við sovézka sendí- ráðið £ gærkvöldi og í nótt. Aðal lega voru það unglingar sem fyrir þeim stóðu og átti lögreglan fullt í fangi með að hafa hemil á strákalýðnum, sem brutu fjölmarg ar rúður í byggingunni með grjót- kasti og gerðu sig líklegá til að ryðjast inn í sendiráðið. f átökun um meiddust nokkrir unglinganna og voru það aðallega skrámur sem þeir fengu, en einn þeirra handleggsbrotnaði. Þiár lögreglu- menn voru fluttir á slysavarðstof una um kl. 23, en þá voru átökin hörðust. Einn lögregluþjönanna var »»- varlega meiddur. Fékk hann stein í höfuðið og er ekki enn vitað Framham n ih Frá útlfundinum siðdegis í gær við Miðbæiarbarnaskólann. (Tímamynd Gunnar) • • FJOLMENNIR MOTMÆLA- FUNDIR í REYKJAVÍKIGÆR KJ, OÓ-Keykjavík, miðvikudag. Fólk hefur vart um annað talað í dag en innráslna í Tékkóslóvakíu og virðast allflestir íslendingar á einu máli umjað fordæma árásina. Haldnir hafa veiið noKkrir fundir um málið og samþykktir gerðar og reynt að koma þeim í hendur sovézkra sendiráðsstarfsmanna, sem neita að taka við nokkrum mótmælum hvaðan sem þau koma. Stjórnmálasamtök ungra manna og fleiri félög hai.i staðið að mót- mælafundunum í Reykjavík og fólk hefur hópazt saman við sendi ráð Sovétríkjanpa og mótmælt framferði leiðtoga kommúnista- flokks landsins og fundur var í kvöld haldinn við tékknesku sendi ráðsbygginguna cg var þar lýst stuðningi við tékknesku þjóðina. Þegar menn risu úi rekkju í morgun fréttu þt-ir um hina hörmu legu atburði. ííiukkan níu sagði útvarpið frá inm ásinni og var þá énn lítið vitað um hvernig málin stóðu. Morgunbl^ðið birti eitt dag bláðanna fréttina í morgun, en þau blöð sem ,oru snemma búin í pressuna gatu ekki skýrt frá átburðum af éðiilegum ástæðum. En ékki var um að villast. Sovét ríkin höfðu enn einu sinni slegið smáþjóð þungum hrammi sínum. Fyrir hádegi var lítið að gera nema bíða frétta Nokkrir félagar úr Æskulýðsiylkingunni settu saman orðsendingu og löbbuðu sér með hana upp í Garðastræti, og kvöddu dyra sendiráði Sovét- ríkjanna. Þar vildi engin við fé- lágana tala. Stungu þeir orðsend ingunni ínn um bréfrifu á hurð- inni. Laust fyrir hádegi mátti sjá fólk hópast saman á gangstétt um og ræddu menn ákaft saman og spurðu nýrra frétta Á veitinga húsum var óver-ju fjölmennt á ‘pessum tlma dags Höfðu menn auðsjáanlega ekla eirð í sér til að sitja á skrifstofum og öðrum vinnu stöðum og grúfa sig yfir vinnu sína. Þeir urðu að hitta aðra að máli og segja|sht álit a atburðum næturinnar og neyra álit annarra. Ítiii .'v-'oV '' "'i : ■ ■ Iswi fsSÍwí' Frá almenna borgarafundinum í Gamla Bíó í gærkvöldi. lyktunina tii sovézka sendiráðs- ins og fylgdu nokkur hundruð manns þeim þangað. Eftir að mót mælendur höfð.i hringt dyrabjöll unni um stund og reynt að ná sambandi við .starfsmenn sendi- ráðsins ti'lkynnti rödd í dyrasím- anum að búið væri að loka skrif- stofu sendiráðsins og skyldu þeir sem ættu þangað erindi reyna að koma.seinna. í sömu svifum voru settir járnrimlar fyrir innan við útidyr sendiráðsbyggingarinn- ar. Fundarbjóðendur ávörpuðu mannfjöldann og sögðu farir sín ar ekki sléttar og myndu þeir koma ályktuninni til sendiráðsins síðar, og báðu fólk fara frá bygg ingunni með friði. Nokkrir óknytta strákar hentu tómötum í bygging una, sem stóð jafnheil eftir, en ávextirnir fóru Hla. í kvöld var hcldinn fjölmennur fundur i Gamla bíói i burða dagsins. voru Samband ungra manna, Samband ungra^ mnna, Rithöfundafélag fslanos, lenzk-tékkneskafr-lagið, og Al- þýðubandalagið. Fundarstjóri var Sigurður Líndai hæstaréttarritari, og ræðumenn: Earl Steinar Guðna son kennari, Sigurður A. Magnús son, ritstjóri, Rsgnar Arnalds lög fræðingur, Ólafur Ragnar Gríms son hagfræðingui og Guðmundur G. Hagalin rithöfundur. í fundar lok bar fundarstjórinn upp eftir farandi ályktun sem var samþykkt samhljóða: Almiennur borgarafundur hald- inn í Gamla bíó þriðjudaginn 21. ágúst, fordæmir innrás Varsjár- bandalagsríkjanna í Tékkóslóvak- íu, um ieið og hann lýsir dýpstu Framhald á bis. 14 (Tímamynd Gunnar) í hádeginu sásc varla hræða á götum miðborga. innar, sem að öllu jöfnu eru iðandi af lífi í matar- tímanum. Fólk hélt sig innan- dyra til að hlusta á fréttir út- varpsins. Á veitir.gastöðum hættu gestir áti og ger.gilbeinur stóðu í hnapp við útvarpstækin og litu ckki við gestunum í fullan hálf- tíma, á meðan fréttir voru lesnar. Klukkan 15 safnaðist saman hóp ur fólks fráman við suvézka sendi ráðið í Túngötu Dreifimiðar voru bornir út um bo.’gina og mótmæla stöður og mótmælafundir tilkynnt ir. Hernámsandstæðingar tilkynntu mótmælastöðu við sendiráðið og var ekki laust við að þeim þætti vera kominn köitur í ból bjarnar þegar fólk, sem yfirleitt er fáséð í röðum þeirra við mótmælaað- gerðir, tók sér stöðu á meðal þeirra á gangstéttinni. Ungir sjálfstaðismenn boðuðu til fundar í Læljargötu, við Mið bæjarbarnaskólarrí kl. 17.30. Við skólann voru fánar íslands og Tékkóslóvakíu dregnir í hálfa stöng. Talsverðui mannfjöldi safn aðist saman og voru fundarmenn um þrjú þúsun < þegar fundurinn hófst kl. 18, en bilun í hátalara kerfi tafði að fundurinn gæti hafizt á auglýstum tíma. Á fund inum töluðu Ragnhildur Ilelga dóttir, Jóhann Hjálmarsson, Magn ús Gunnarsson og Ellert B. Sehram. Fundarstjóri var Birgir ísleifur Gunnarsson. Að fundarlokum var borin upp ályktun þar sem fram ferði sovézka hersins var harð- lega mótmælt og lýst yfir stuðn- ingi við frelsisoaráttu téknnesku þjóðarinnar. Fiu.darmenn sam- þykklu ályktunina einróma. Gengu fundarboðendur með á-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.