Vísir - 01.06.1977, Qupperneq 4
Miðvikudagur 1. júni 1977. VISIR
Umsjón:
Óli Tynes
Ródesísku
hersveitimar
áframí
Mozambique
Vfirmaður hers Ródesiu hef-
ur sagt að hersveitirnar verði
þarna áfram um stund eða þar til
þær hafi upprætt alla skæruliöa-
starfsemi á þessu svæði. Þær eru
þegar búnar að þurrka út fjórar
stöövar skæruliða og fella 32
þeirra.
Mapai er um 75 kilómetra innan
landamæra Mozambique og er
stærsti bærinn sem er á milli
landamæranna við Ródesiu og
höfuðborgarinnar Mapai, sem er
lengra i suðaustur.
Litiö hefur heyrst frá „fram-
linurikjunum” fimm, sem hafa
tekið að sér það sérstaka hlutverk
aö fella stjórn hvitra manna i
Ródesiu. Þessi riki eru auk,
Mozambique, Zambia, Tanzania,
Angóla og Botswana. Það er yfir-
lýst stefna þessara rikja að árás
á eitt þeirra skuli skoðast sem á-
rás á þau öll og að þau skuli I
sameiningu snúast gegn árásum
frá Ródesiu.
Ekki er þó búist við að þessi
riki sendi heri sina gegn innrás-
arsveitum Ródesiu. Vestrænir
diplómatar benda á aö þótt
skæruliðar geti gert usla á af-
skekktum bæjum i Ródesiu, þýði
litið fyrir þá að reyna að mæta
her Ródesiu á opnum vigvelli.
Það þykir þvi óliklegt að nokkur
reyni að hrekja ródesisku her-
sveitirnar á brott.
Breska stórblaðið ,/The
Times" gerði harðorða at-
lögu að rússnesku stjórn-
inni í forystugrein i gær og
sagði meðal annars að hún
sýndi þjóðinni óþolandi
fyrirlitningu.
MOLUKKARNIR
VIRÐAST AÐ
LOTUM KOMNIR
Hellenska stjórnin hefur
tekið kuldalega i þá beiðni
mólúkkanna að fá sátta-
semjara í samningavið-
ræðurnar milli sín og ríkis-
stjórnarinnar. Þykir nú
ýmislegt benda til þess að
mólúkkarnir séu alveg að
gefast upp.
Þegar þeir fyrst tóku skólann
og hraðlestina voru hryöjuverka-
mennirnir mjög stórorðir og hót-
uðu aö skjóta alla menn sem
nálguðust þá. Sérstaklega tóku
þeir fram að þeir myndu skjóta
hvern þann sáttasemjara sem
stjórnvöld reyndu að senda þeim.
Nú virðist sem þeir sjái sina
sæng út breidda og séu að gera
siöustu tilraun til að bjarga and-
litinu. Hollensk yfirvöld hafa að
visu ekki beitt valdi, en þau hafa
veriö mjög hörð i horn að taka.
Skæruliðunum voru I upphafi sett
nokkur skilyrði og sagt að ekkert
yrði rætt við þá fyrr en gengið
heföi verið að þeim. Meðal annars
var það skilyrði að börnunum
yrði sleppt og að mólúkkarnir
hættu aö gæla við þá hugmynd að
taka glsla með sér úr landi.
Ródesískar hersveitir
héldu enn bænum Mapai í
Mozambique i morgun og
sýndu ekki á sér neitt far-
arsnið. Ekki hefur heldur
bólað á hersveitum til að
reka þá úr landi. Hinsveg-
ar hafa Bandarikin, Bret-
land, Sameinuðu þjóðirnar
og ýmsir fleiri aðilar, for-
dæmt og harmað innrás-
ina.
Fjallafantur á ferðinni
Það tók Georg Willig þónokkrar klukkustundir að klifra upp hundrað og tiu hæðir „World Trade Cent-
er” skýjakljúfsins iNew York. Lögregiuíi var þvi löngu komin á eftir honum.
Hún elti hann þó ekki á átta hófahreinum heldur i málaralyftu, en komst ekki að honum. Þúsundir
manna höfðu safnastsaman niðri á götu til að fylgjast með Gogga og það urðu mikil fagnaöarlæti þegar
hann komst upp á þak.
Bilar flautuðu og fólk blistraði og klappaði. Lögreglan var ekki eins hrifin. Goggi var handtekinn á
staðnum og sektaður um mörgþúsund dollara.
Borgarstjórinn I New York mildaði dóminn: Fjallagarpurinn slyldi borga tiu sent fyrir hverja hæð
sem hann kleif og iofa að gera þetta aldrei aftur.
TheTimes sagði meðal annars:
„Stefna og takmark Sovétrikj-
■ anna kemur öllum mönnum við.
Til þess að skilja stefnu þeirra
þarf að skilja hvernig þau (Sovét-
rikin) starfa. Samt gera Sovétrik-
in allt sem i þeirra valdi stendur
til að hindra að menn geti öðlast
þennan skilning. Leynimakkið er
jafnvel enn meira en fyrr á ár-
um.”
The Times segir að þetta leyni-
makk leiði til þess að menn liti á
Sovétrikin með undrun og tor-
tryggni. Menn fáist ekki til að
treysta stefnuyfirlýsingum sem
komi úr einhverju ósýnilegu tómi.
Blaðið tekur sem dæmi leynd-
ina sem hvilir yfir Nicolai Pod-
gorny, forseta landsins. Hann var
„hreinsaður” úr æöstaráði Sovét-
rikjanna I siöustu viku, en enginn
hefur fengið að vita ástæðuna.
Málverk og höggmyndir af for-
setanum eru aö hverfa af opin-
berum stööum i Sovétrikjunum,
en enginn veit hvers vegna.
in 18. fyrra mánaðar af þeim Podgorny, (lengst t.v.) Kosygin og
Brezhnev. örfáum dögum siðar var búiö að „hreinsa” Podgorny og
hann viröist nú eiga að falla i gleymsku.
Engan frest á fangelsun
Hæstiréttur Banda-
rikjanna hefur neitað að
fresta fangelsun
tveggja fyrrverandi
ráðgjafa Nixons, for-
seta. Það eru þeir John
Mitchell, fyrrverandi
dómsmálaráðherra og
H.R. Haldeman, fyrrum
yfirmaður starfs-
mannahalds Hvíta húss-
ins.
Þeir voru báðir dæmdir i
þrjátiu mánaöa til átta ára
fangelsi fyrir aðild sina að
Watergate. Hæstiréttur hefur
áöur neitað beiðni um að
endurskoöa þann dóm.
Michell og Haldeman eiga
að byrja aö afplána fangelsis-
vist sina á næstu vikum.
írókgheifum
KREML SYNIR ÞJ0Ð-
INNI FYRIRLITNINGU
— segir The Times um „hreinsun" Podgornys
The Times segir að þetta sýn
fyrirlitningu fyrir þjóðinni,, sen
hlýtur að gera sér það vel ljóst al
henni er ekki treyst fyrir upplýs
ingum.