Vísir - 01.06.1977, Qupperneq 6
6
Miðvikudagur 1. júni 1977. VISIR
Spáin gildir fyi-ir fimmtudaginn
2. júni.
Ilrúturinn
21. mars— 20. apríl:
Þú verður fyrir margs konar
hindrunum i dag. Það verður
dauflegt i kringum þig, nema þú
gerir eitthvað sjálfur til þess að
hressa upp á andrúmsloftið.
Nautift •»
-»• apríl — 21. mai:
Farðu að hægja á þér. Þú vilt ekki
að þér yfirsjáist eitthvað af
skyldustörfunum. Gerðu þitt til
aö létta undir með eldri borgur-
unum.
T\ iburarnir-
22. mai--2l júni:
Þröngsýnt fólk getur haft niður-
drepandi áhrif á þig i dag, en þú
getur lært mikið af reynslunni
Þetta verður mjög erfiður dagur.
Krabbiun
21. júni—23. júlí:
Taktu það rólega i dag. Farðu vel
með heilsuna og gættu þess að
detta ekki. Þér tekst vel að upp-
fylla skyldur.
Reyndu að vera ekki svona nei-
kvæður i skoðunum. Varastu að
lenda i þrætum við félaga þinn
eða maka. Reyndu að vera stund-
vis.
Meyja n
24. ágúst—23. sept.:
Þér tekst ekki að gera allt sem
þig langar til að gera i dag. Láttu
persónulegar langanir ekki rek-
ast a við hagsmuni annarra. Þú
færð slæmar fréttir langt að.
Vogin
21. sopt.—23. okt.:
Gerðu ekki of miklar kröfur til
annarra i dag. Passaðu vel upp á
eigur þinar, þeim gæti verið rænt,
eða þær gætu hreinlega týnst á
dularfullan hátt.
Drekinn
21.* okt.—22.
nóv.:
Taktu ekki á þig neinar skuld-
bindingar sem þér gæti reynst
erfitt að uppfylla. Láttu ekki aöra
halda að þú sért niskur. Farðu
varlega i sakirnar.
11 —Al ilojímnAu!
SAMMSÍ
Finndu þér eitthvaö skemmtilegt
aö gera i dag til aö koma i veg
fyrir leiöindi. Heimiliö krefst
mikils af þér i dag. Sköpunar-
hæfileikarþinir veröa aö fá útrás.
Vertu þolinmóöur i dag, og forö-
astu aö lenda i deilum eöa illind-
u,. Fálæti þitt i dag veldurástvini
þinum kviöa. Kvöldiö veröur þó
skemmtilegra.
Yatnsberinn
21. jan.—1». febr.:
Þér finnst þú vera of bundinn i
dag. Neyddu ekki skoöunum þin-
um upp á aöra, þaö mun aöeins
valda deilum. Lærdómur er þér
ekki aö skapi i dag.
Þér er hætt við að vera nöldur-
gjarn i dag, faröu ekki fram á of
mikla fullkomnun. Haföu jákvæö-
ar skoöanir gagnvart eldri félög-
um þinum; gleddu eldri kynslóö-
ina.
uftpjghs Inc - Tm Reg US Pal Oll
Keature Svndicate. Inc
Skynsamleg ályktu,
villimaður.
Tarsan tók af honum oröiö,
,,þú ætlaðir ekki að eig£
það á hættu að ég kæmi i veg
fyrir eiturlyfjasölu á markaði.
I
Rétt ályktað, sagði Ward, en
þú veist ekki um áætlun mina
að koms þér fyrir kattarnef.
Ég hef tekiö upp forna háttu
Lebóa i þvi tilliti, sem löngu er
numiðúr lögum vegna
hrottaskapar.
R
I
P
K
I
R
r
. Hvernig var
heimsóKhin* jHundleiðinli.
til Pálinu frænku'í!