Vísir - 01.06.1977, Page 7
VISIR Miðvikudagur 1. júni 1977
7
SiBasta spiliö i leik Ólafs Lárus-
sonar viö sveit Þóris Sigurösson-
ar geröi út um annaö sætiö i ls-
landsmótinu.
Staöan var a-v á hættu og vest-
ur gaf.
* A
A-K-10-5-2
* A-9-7-6
* 10-9-6
A K-8-6-2 A D-G-7-5
V D-4-3 y 8-7
♦ D-10-8 ♦ K-G-5-2
* K-D-G * 8-7-4
* 10-9-4-3
V G-9-6
* 4-3
4 A-5-3-2
Þaö er liklegt aö taugaspennan
hafi veriö i hámarki þegar siöasta
spiliö hófst, n-s höföu átt erfiöan
hálfleik meö silfurverölaunin I
húfi og a-v voru aö reyna aö hifa
sig af botninum.
Meö sveit ólafs n-s gengu sagn-
ir á þessa leiö:
Vestur Noröur Austur Suöur
1T 1H 2T 2H
pass 4H pass pass
pass
Austur hitti ekki á lauf út, held-
ur spilaöi hjarta og sagnhafi átti
smá möguleika. Hann drap á ni-
una, átti slaginn og spilaöi strax
tigli, sem austur fékk á gosann.
Hann missti aftur af tækifærinu
til þess aö hnekkja spilinu og spil-
aöi meira hjarta. Sagnhafi drap
drottningu vesturs, tók tigulás og
trompaöi tigul.
Einfalt mál er nú aö vinna spil-
iö, ef laufin eru 3-3. Sagnhafi fer
heim á spaöaás, tekur siöasta
trompiö af vestri og gefur tvisvar
lauf. Noröur ákvaö samt aö reyna
þolrifin I vestri og spilaöi laufa-
tvisti I stööunni. Vestur drap á
gosann, en sá ekki möguleikann á
þvi aö eyöileggja fjóröa laufiö
meöan hann ætti tromp eftir.
Hann spilaöi þvi spaöa og nú beiö
noröur ekki boöanna. Hann drap
með ás, tók trompiö af vestri og
spilaði laufi og gaf.
Unniö spil, en á heldur ódýran
hátt.
A hinu boröinu voru einnig spil-
uö fjögur hjörtu, en einn niöur.
T
Hvitur leikur og mátar.
Hvltur : Horowitz
Svartur : N.N.
Fjöltefli, Los Angeles 1940.
1. Dxg7+! Kxg7
2. Bh6+ Kg8
3. Hg6+! hxgö
4. Rf6 mát.
VÍSIR
erfastur
þáttur
Allt
úr
kubbum
Þessi borg er byggö á nokkuö
óvenjulegan hátt. Hún er nefni-
lega byggö úr Lego-kubbum. En
kunnugir segja þaö stór
skemmtilegt aö heimsækja
Legoiand i Danmörku, enda eru
þessi litlu hús einstaklega vel
gerö.
En þaö eru ekki bara húsin
sem gestir dást aö, heldur lika
vegir, skipaskuröir, kastalar,
bflar, strætisvagnar og skip svo
eitthvaö sé nefnt. Og þar má
jafnvel sjá pinulftiö „fólk” á
götunum.
Aö sjálfsögöu eru gestir all
mikiu stsrri en húsin i sam-
félaginu en á meöfylgjandi
mynd má sjá nokkur dæmi um
þaö hversu vel og skemmtilega
er hægt aöbyggja úr kubbum, ef
nóg af þeim er fyrir hendi, og ef
nóg er af þolinmæöinni lfka!
Likan af
Royal Pal-
ace i Kaup-
mannahöfn.
A götunum má jafnvel sjá pfnulitiö „fólk”.
Umsjón:
Edda Andrésdóttir >.
'—V----------
89% unglinga h ó útvarpið A hverjum degi hlusta unglinga 21.638.000 ameriskra unglinga á útvarpiö. Þetta eru niöurstööur Dæmiger könnunar sem geröar voru á á útvarpi þessu, en þetta eru 89.3% allra °g 52 mir lusta i Handar ikjunum. iur ungiingur hlustar 5 I tvær kiukkustundir útur á degi hverjum.
(Íbúnaðarbí’ BREYTTI AFGREIÐSLI LNKINN JR, UTIMI
MIÐBÆJAR MELAÚTIBl HÁALEITISI 9-30-15-30 & 13 ÚTIBÚ w J JTIBÚ r-00-18-30
ÚTIBÚ CAR 9-30-12 & 13-1 17-00-18-30 ÍÐABÆ 15-30
Hún er 19 úra
Sjálfsagt eiga margir erfitt meö aö trúa aö svo sé. En hún er samt
aöeins 19 þessi stúlka, og er engin önnur en Liza dóttir Elizabetar
Taylor. Ljósmyndari náöi þessari mynd af stúlkunni þar sem hún
var i bil i Paris en svipurinn ber greiniiega meö sér aö hún hefur
ekki verið allt of ánægö. 1 texta sem myndinni fylgir segir aö hún ifti
frekar út fyrir aö vera jafngömul mömmunni á þessari mynd, eöa
45 ára.