Vísir - 01.06.1977, Síða 8

Vísir - 01.06.1977, Síða 8
8 Miðvikudagur 1. júni 1977. VISIR Frá skólagörðum Reykjavíkur Innritun i skólagarðana fer fram fimmtu- daginn 2. júni. í Laugadals- og Ásendagarða, kl. 9-11, I Árbæjar- og Breiðholtsgarða frá kl. 1-3. Innrituð verða börn fædd 1965-68 að báðum árum meðtöldum. Þátttökugjald kr. 2.000.-, greiðist við innritun. Skólagarðar Reykjavikur. Lausar stöður Við bændaskólann á Hvanneyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: l.Staða kennara á jarðræktarsviði. Aðalkennslugrein- ar jarðvegsfræði og framræsla. 2. Staða kennara á búfjárræktarsviði. Aöalkennslu- greinar fóðurfræði og lifeðlisfræði búfjár. :S. Staða kennara i grunngreinum. Aðalkennslugreinar efnafræði og liffræði. 4. Staða kennara á bútæknisviði, kennsla einkum i verklegum greinum bútæknisviðs bændadeildar. 5. Til umsóknar er jafnframt staða yfirkennara við bú- visindadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Umsækj- endur um þá stöðu verða annaðhvort að vera starf- andi kcnnarar við Búvisindadeild Bændaskólans á Hvanneyri eða umsækjendur um stöðu kennara á jarðræktarsviði eða búfjárræktarsviði sem auglýst- ar eru hér að ofan. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar landbún- aðarráðuneytinu fyrir 25. júni 1977. Landbúnaðarráðuneytið 27. mai 1977. Sumarbústaðaland Til söluca. 2 hektarar af fallegu sumarbú- staðalandi við Langavatn. Uppl. i sima 83111 fyrir hádegi næstu dag. Hæstaréttalögmenn: ólafur Þorgrimsson og Kjartan Reynir Ólafsson Háaleitisbraut 68. Sjávarútvegsráðuneytið Skjalavarsla — afgreiðsla Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða skjalavörð, er sjái um bókanir bréfa og al- menna afgreiðslu i ráðuneytinu svo sem simavörslu. Laun samkvæmt launakjör- um opinberra starfsmanna. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf nú þegar. Umsóknir berist ráðuneytinu fyrir 7. júni n.k. Reykjavik, 31. mai 1977. Skipulegðu daginn vel Við sýnum bilinn þegar eigandinn gerir inn- kaupin í aðalverslunarhverfi borgarinnar að dagsverki loknu kannar eigandinn tilboðin eft- ir vel skipulagðan dag. BÍLASALAN SPYRNAN VfTATORG/ Opið frá 9-19. Opið í hádeginu Símar: 29330 og 29331 Hópur farfugla hélt i Þórsmörk um hvltasunnuhelgina og slóst Þórir Guömundsson, ljósmyndari VIsis með I förina. Haldið var frá Farfuglaheimilinu á laugardagsmorgun og ekið á nokkrum bifreiðum inn i Þórsmörk. Gekk ferðin f alla staði ágætlega. Farfuglarnir reistu tjaldbúðir I Slyppugili að venju, en um þetta leyti eru einmitt 35 ár liðin siðan farfuglar fóru fyrsta sinni i Þórsmörk og 25 ár frá þvi fyrsta skógræktarferð þeirra þangað var farin. Var haldið sérstaklega upp á þessi afmæli i ferðinni. Þórsmerkurferðin tókst i alla staði vel, og komu ferða- iangarnir aftur tii borgarinnar á mánudaginn. ggj Oghér ,r Bilaiest t Þórsmörkinni erhægt að búa um sig á ótrúlegustu stöðum. Farfuglar á gönguferð i Þórsmörk. Hvar er sjónvarpstœkið, sem Ríkisútvarpið segist hafa afhent póst- og símamókistjóra? Yfirskoðunarmenn rikis- reiknings þeir Haraldur Péturs- son og Halldór Kristjánsson sendu fjölmiðlum I gær greinar- gerö vegna máls, sem fjallaö var um i Alþýöublaöinu á dögunum. Voru þaö athuga- semdir nefndrar Rikisendur- skoðunar vegna reikninga Rikisútvarpsins, varðandi sjón- varpstæki, sem Rlkisútvarpið hefur látiö ýmsum yfirmönnum stofnunarinnar og æöstu mönn- um Pósts og sima i té ókeypis. Meðal þeirra, sem þar eru nefndir er Jón Skúlason póst- og simamálastjóri. Hann hefur mótmælt þvi aö hafa undir höndum slikt hlunn- indatæki, segist aðeins horfa á sitt eigiö tæki. En greinargerö yfirskoöunar- manna rlkisreiknings vegna þessarar yfirlýsingar fer hér á eftir: „Alþýöublaöiö birti, 24. mai athugasemdir póst- og slma- málastjóra meö feitri fyrirsögn á baksiöu. Þar er m.a. haft eftir póst- og slmamálastjóra: „-----en ég vil taka þaö fram að þaö sem birtist i rikisreikn ingum 1975 og varöar mig er hrein staöleysa og raunar furöulegt aö slikt skuli birtast I sjálfum rikisreikningi Islands.” Vegna þessa er óhjákvæmi- legt aö gera grein fyrir þvi hvernig á þvi stendur aö þessi „staöleysa” er birt meö rlkis- reikningi. Yfirskoöunarmenn rikis- reiknings spuröu: „Hversu mikiö er um það aö Rikisút- varpiö láni starfsmönnum sln- um eöa leggi þeim til tæki, og meö hvaöa kjörum er þaö gert?” Svar þaö sem okkur barst viö þessari fyrirspurn byrjaöi svo: „Menntamálaráðuneytiö hefur án athugasemda af sinni hálfu sent svofellt bréf Rlkisút- varpsins dags. 17. janúar 1977 sem svar viö athugasemdun- um”. 1 þessu bréfi Rlkisútvarpsins er þaö sem póst- og slmamála- stjóri segir aö sé staöleysa. Þaö er alvarlegt mál þegar framburöur opinberra trúnaö- armanna stangast á og er það vissulega athugunarefni. Heimildum ber saman um þaö aö póst- og simamálastjóri hafi fengiö sjónvarpstæki áriö 1966. Hann segist hafa keypt þaö sjálfur. Rlkisútvarpið segist eiga þaö hjá honum. Hvernig stendur á þessu? Haraldur Pétursson Halldór Kristjánsson.” Varla er ástæöa til aö rengja póst- og símamálastjóra, en þá er spurningin: Hvar er tækiö, sem taliö er aö Rlkisútvarpiö eigi hjá honum. Er þaö týnt I kerfinu? Vonandi skýrist þetta sér- stæöa mál innan tiðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.