Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 12
„Spjaldaleikur" hjó Þór og Val — Fimm leikmenn fengu að sjá gula spjaldið dómarans og tveir það rauða í hörkuleik sem Valur vann 2:0 j>ekk heilmikið á norhur á Akure.vri i gærkvöldi þegar Þór OK Valur mættust þar i 1. deild is- landsmótsins i knattspyrnu. Val- ur sigraöi i leiknum með 2:0, en leikurinn einkenndist af mikilli hörku of; fimm leikmenn fenf>u f»ula spjaldift, og tveir rcisupass- ann, eöa rauöa spjald dómarans! Valsmenn léku undan sunnan- strekkingi i fyrri hálfleiknum og áttu þá mun meira i leiknum. Þeimgekk hinsvegar illa að finna glufur i þéttri vörn Þórs sem Gunnar Austfjörð stjórnaði af t hávaöaroki og rigningu I gær- kvöldi fengu Fh-ingar Breiðablik iheimsókn i 1. deild tslandsmóts- ins i knattspyrnu. Blikarnir sigr- uöu veröskuldaö I leiknum meö tveimur mörkum gegn engu. Aöstæöur allar voru mjög slæmar, blautur og þungur völlur og erfitt aö hemja knöttinn. Þaö var hinn ungi og efnilegi leikmaður Valdimar Valdimars- son,sem kom blikunum á bragöiö meö marki sem skrifa verður á reikning markvarðar FH, Þor- valds Þóröasonar. Valdimar skaut fremur lausu skoti að marki FH og knötturinn rann milli fóta Þorvalds og f mark 1:0. Skömmu siðar endurtók Valdi- mar sama leikinn.en nú uröu Þor- valdi ekki á nein mistök. Seinni hálfleikinn hófu blikarn- ir meö miklum látum og ekki höfðu liöiönema fimm mfnútur er Ólafur Friðriksson haföi aukiö forskotblikanna I tvö mörk. Heiö- ar Breiöfjörð gaf knöttinn vel fyr- ir markiö á Olaf sem sendi hann röggsemi og festu. En á 13. minútu urðu tveimur varnarmönnum Þórs þó á mikil mistök þegar Albert Guðmunds- son tók aukaspyrnu úti á miðjum velli. Boltinn barst yfir varnar- vegginn og inn i markteig þar sem þeir voru tveir þórsarar en annar þeirra beygði sig undir boltann en hinn hoppaði yfir hann, og þetta fékk svo á mark- vörðinn að hann kom engum vörnum við! Jón Lárusson fékk gott tækifæri til að jafna metin rétt fyrir leikhlé rakleitti netið með góöu skoti 2:0. Eftir mark þetta var sem FH- ingar misstu móðinn og blikarnir tóku öll völd á vellinum. Þó áttu FH-ingar tvp góð tæki- færi undir lok leiksins. Það fyrra er Janus gaf vel fyrir markið, knötturinn rúllaði eftir marklin- unni og Jóhann Rikharðsson var aðeins of seinn að skora. Þaö siðara er Janus skallaöi fyrir fætur Ólafs Danivalssonar sem stóð einn og óvaldaöur fyrir miöju marki en hitti ekki. Og þar meö var sigur blikanna i höfn. Eins og áöur sagöi var þessi sigur blikanna sanngjarn. Allt annaö aö sjá til liösins nú en gegn Þór á dögunum. Bestan leik áttu þeir Ólafur Hákonarson I markinu og Einar Þórhallsson sem var traustur I vörninni. Hjá FH var meöalmennskan I algleymingi, enginn skar sig úr nema þá helst Pálmi Sveinbjörnsson. Leikinn dæmdi Þorvaröur Björnsson og skilaöi hann þvi hlutverki vel. — SK. en skot hans fór i stöng og siðan var hreinsað frá. Tveir leikmenn voru bókaðir i hálfleiknum, Oddur óskarsson fyrirað neita aðtaka aukaspyrnu þar sem dómarinn vildi að hann gerði það, og Guðmundur Kjart- ansson fyrir ljótt brot gegn Sig- þóri Ómarssyni. En það átti eftir að færast miklu meiri harka i leikinn og dómarinn fékk nóg að gera. Hann hókaði Sævar Jónatansson fvrir að kasta sandi i Inga Björn og Ilörö llilmarsson síðan fyrir eitt- hvað sem enginn sá nema dómar- inn einn. Siðan lenti þeim saman (íunnari Austfjörð og Guðmundi Þorbjörnssyni. Gunnar braut gróflega á Guðmundi og Guð- mundur svaraði með þviað kasta sandi og báðir fengu rauða spjaldiö fvrir. Einar Svein- björnsson réðist þá með miklum látum á Albert Guðmundsson og sparkaði duglega i afturendann á honum og fékk gula spjaldið fvr- ir! Mörg þessara atvika voru ljót og reyndar mörg fleiri og ættu ekki að sjást á knattspyrnuvelli. En það má kenna dómaranum Kjartani ólafssyni um þetta. Hann hleypti leikmönnum i þenn- an ham með þvi að dæma allt of litið. En hann má eiga það að hann var þó sjálfum sér sam- kvæmur I aðgerðarleysinu, en duglegur þegar hann fór i „spjaldaleikinn” i siðari hálf- íeiknum. Nú, en snúum okkur þá aftur að leiknum. IngiBjörn skoraði mjög gott mark á 52. minútu þegar hann fékk stungubolta fra Herði Hilmarssyni. Ingi Björn stakk vörnina af og skoraöi með þrumuskoti frá vitateig. Jón Lárusson fékk gotttækifæri til að minnka muninn á 55. min- útu, en þá skallaði hann i stöng- ina. Þetta voru sanngjöm úrslit, valsmenn voru meira meö bolt- ann og reyndu aö spila er á leið. Þeirra bestu menn voru Hörður Hilmarsson, Ingi Björn og Dýri Guðmundsson sem átti stórleik i siðari hálfleik. Hjá Þór var Gunnar Austfjörö bestur framan af eöa á meöan hann hélt ró sinni, og þeir Sævar JónatanssoaPétur Sigurösson og Helgi Orlygsson áttu góðan leik. HR/gk—. Blikarnir sóttu stig í „Krikann" > .............- ' < „760S" FNN MtO FORUSTU Nú er lokið þremur leikjum i einvígi Portlands og „Phila- delphia iliers” um sigurinn i NBA körfuknattleikskeþpninni i Bandarikjunum. A fimmtudaginn i siðustu viku léku iiöin annan leikinn og var hann leikinn á heimavelli „76ers”, sem náði þegar i upp- hafi forustu þó að Portland næði að jafna öðru hverju. Eftir fyrstu lcikhrinuna varstaðan 31 stig gegn 26, ,,76ers” i vil (leikn- ar eru 1 hrinur og er hver hrina 12 minútur). Staðan i hálfleik varlíl gegn 43 og hélst sá munur tilleiksloka. Sigraði þvi ,,76ers” með 105 gegn 89. Mikil harka var í þessum leik og varð að visa tveimur leikmönnum útaf vegna slagsmála. Stigahæstir i leiknum voru fyrir ,,76ers” Do- ug Collins með 27 stig og Julius Erving með 20 stig. Fyrir Port- land skoruðu mest Bill VVolton 17 stig og Lional Hollins 14. Þriðji lcikurinn var svo leik- inn á heimavelli Portlands Memorial Coliseum. Þar þykir Portland mjög erfitt heiin að slkja og það átti líka eftir að koma i ljós þvi að ,,76ers” átti aldrei möguleika gegn Portland sein náði fljótlega góðu forskoti sem var mest 18 stig i fyrstu leikhrinunni. i annarri hrinu náði ,,76ers” að minnka mun inn niður i 4 stig. Staðan i hálf- leik var 60gegn 53 Portland i vil. Fimm stig skildu liðin i lok þriðju hrinu, en i upphafi fjórðu hrinu skoraði Bob Gross 10 stig fvrir Portland án þess að ,,76ers” gæti svarað fyTÍr sig og gerði þetta út um leikinn sem Portland sigraði meö 129 stigum gegn 107. Stigahæstir fvrir Port- land voru Maurice l.ucas með 27 og Bill Wolton 22 stig fyrir ,,76ers” Julius Erving 28 stig og I)oug Collins 21 stig. Staðan i einviginu er nú þannig að ,,76ers” hefur unnið tvo leiki, en Portland einn leik. Þarf þvi ,,76ers” aðeins að sigra i tveim- ur leikjum i viðbót til þess að sigra i einviginu. Ilætta yiö mark hram. Jón Gunnlaugsson rennir hér boltanum fyrir mark Fram án þessaðnokkuð meira yrði úr. Þorbergur Atlason liggur I grasinu rétt hiá oe or li r 1 i>il/ nn Qí (fnr linrif nr línrir lini/S'i rlnrtn IiIrn i■ liI >■ J ° er úr leik, en Sigurbergur gerir heiðarlega tílraun til varnar. Ljósmynd Einar. Framarar engin hindrun í sigurgöngu Akraness — Skagamenn unnu 2:1 á Laugardalsvelli í gœrkvöldi og hafa örugga forustu i 1. deildinni Skagamenn tryggöu enn stööu sina á toppi 1. deildar I gærkvöldi þegar þeir unnu Fram á Laugardalsvelli meö tveimur mörkum gegn einu. Þaö var i hæsta máta sanngjarn sigur, skaga- menn „áttu” 80% leiksins og voru slakir aö skora ekki 4-5 mörk i leiknum miöað viö tækifærin. Framararnir ollu hins vegar mikl- um vonbrigöum I gærkvöldi, og lengst af var ekki heil brú I leik liösins, sem virtist leika einhverja allt aöra iþrótt en mótherjarnir. Framararnir hafa nú endurheimt Jón Pétursson og Asgeir Eliasson, en báöir eiga enn langt I land meö að sýna fyrrí getu. Þaö var sama hvar var litiö á fram- liöiö i gær, vörnin var eins og gatasigti lengst af, og Þorbergur Atlason i markinu I veikindaforföllum beggja aðalmarkvaröanna afar óöruggur, enda ekki i mikilli æfingu. Miöjumenn Fram voru slakir og baráttulausir, og framlinumennirnir sömuleiöis eitt- hvað miður sin. Skagamenn byrjuöu hins vegar leik- inn undan sterkum vindi meö stórsókn og tækifærin komu á færibandi. Þeir áttu ekki færri en 5 góö tækifæri til aö byrja meö, Pétur Pétursson skot yfir af stuttu færi einn og óvaldaöur — Arni Sveinsson skot sem fór I framara og yfir — Höröur Jóhannsson lúmskt skot sem Þorbergur varöi vel I horn — Pétur yfir af markteig. En loks á 23. minútu kom fyrsta mark leiksins, og var þaö mikiö slysa- mark hjá Fram. Þeir skullu saman Sigurbergur Sigsteinsson og Þorberg- ur þegar engin hætta virtist vera á feröinni og boltinn fór til Kristins Björnssonar sem skoraöi af öryggi i autt markiö. Eina tækifæri Fram I hálfleiknum var þrumuskot Eggerts Steingrims- sonar alveg út viö stöng af stuttu færi, en Jón Þorbjörnsson varöi glæsilega I horn. A 58. minútu skoraði Akranes aftur, og átti Kristinn Björnsson allan heiöur af þvi marki. Hann náöi boltanum af varnarmönnum Fram lengst úti á velli, stakk þá siöan af og skoraöi framhjá Þorbergi 2:0. Viö þetta mark var eins og framarar vöknuöu loks til lifsins, og þeir fóru aö sækja nokkuö. Þeim tókst þá lika aö Fyrstu leikirnir I Bikarkeppni KSt voru leiknir I gærkvöldi. A Fellavelli sigraöi Armann Leikni meö fjórum mörkum gegn tveimur. t Njarövikum töpuöu heimamenn fyrir Viöi frá Garöi meö einu marki gegn þremur. Og á Stjörnuvelli léku Stjarnan og Þór frá Þorlákshöfn og sigraöi Stjarnan 3:1. skora, enda reyndist skagavörnin ekki sterk er á reyndi. Markiö skoraöi Sumarliöi Guðbjartsson meö skalla eftir fyrirgjöf Péturs Péturssonar en áöur haföi Kristinn Jörundsson átt skalla I slána og Arni Sveinsson haföi bjargaö á linu skoti Sigurbergs Sig- steinssonar. Stuttu fyrir leikslok fengu skaga- menn vitaspyrnu þegar varnarmaöur Fram handlék boltann inni I markteig, en Þorbergur Atlason varöi kæru- leysislegt skot Arna Sveinssonar. Þaö er ljóst aö skagamenn veröa ill- viöráöanlegir öörum liöum I sumar, og þeir njóta sin vel á grasinu jafnvel þótt þaöséháltsem svelleins og igær. Boltinn er látinn „vinna verkiö”, breidd vallarins vel nýtt, og virkilega gaman að sjá baráttu leikmanna sem Loks var einn leikur háöur á Sel- fossi. Þar burstuöu heimamenn Gróttu meö finm mörkum gegn engu. Þar var á meöal markaskorara Guöjón Arngrimsson, blaöamaöur VIsis, og þótti hann glæsilegur á velli. —SK. hreinlega höföu öll völd langtimum saman. Dómari var Hreiöar Jónsson. Hann var slakur aö þessu sinni, sleppti ljót- um brotum oft, en bókaöi svo Kirby þjálfara Akraness og hélt smá-sýningu af þvi tilefni. Kirby fór inn á völlinn án þess aö biöa eftir leyfi dómarans sem þegar sýndi honum gula spjaldiö og rak hann til baka aö linunni, aöeins til aö gefa honum merki um aö koma inn á aftur! Hvaö eiga svona fiflalæti aö þýöa? gk-. „Stjörnurnar" leika í kvöld „Stjörnuleikmenn” Bobby Charlton komu hingaö til lands i morgun, og I kvöld kl. 20.30 mæta þeir landsliösúr- vali á Laugardalsvellinum. Lið KSt verður skipað þeim mönn- um sem áttu aö leika landsleikinn gegn færeyingum á dögunum. Forsala á leikinn hefur verið i full- um gangi að undanförnu, og miðum örugglega tekið aö fækka i stúkuna. Það má búast við hörkuaðsókn i kvöld, enda ekki á hverjum degi sem „stjörnuliö” á borö við þetta sækir okkur heim. Stórsigur selfyssinga Óskar nálgast nú óðum 60 metrana — Óskar Jakobsson ÍR kastaði kringlunni 58.99 metra á EÓP mótinu í gœtkvöldi - Hreinn með 20.52 metra í kúlunni Óskar Jakobsson hinn glæsilegi kastari úr ÍR, náði frábærum árangri i kringlukasti á EÓP- mótinu i frjálsum fþróttum á Melavcllinum i gærkvöldi. Hann kastaði kringlunni 58.99 metra og nú er greinilegt að 60 metra markið er ekki langt undan hjá Óskari sem hefur tekið stórstig- um framförum i vor. Fyrst komu 58.52 metrar á Vormóti ÍR fyrir liölega viku og nú 58.99 metrar. Hreinn Halldórsson úr KR náöi hesta árangri mótsins samkvæmt stigatöfliif varpaði kúlunni 20,52 metra og sannaði enn að hann er nií einn besti kúluvarpari i Evrópu. Annars var veður mjög óhag- stætt til keppni, rok og rigning sem dró verulega úr árangri flestra keppenda, sérstaklega i hlaupunum. Friðrik Þór Óskarsson IR, sem var eini keppandinn i langstökki — stökk 6.94 metra — og afreks- konan Ingunn Einarsdóttir 1R sigraði i 100 metra grindahlaup- inu á 14.4 sekúndum og einnig i 100 metrunum á 12.4 sekúndum. Agúst Asgeirsson 1R sigraði i 1500 metra hlaupi með miklum yfirburðum — hljóp á 4:01.4 minútum, i 110 metra grinda- hlaupi sigraði Jón Sævar Þórðar- son 1R, Björn Blöndal KR á sjónarmun — báðir fengu sama tima 15.33 sekúndum. Björn sigr- aði siðan nokkuð óvænt i 100 metra hlaupinu á 11.2 sekúndum, en Sigurður Sigurðusson Armanni sem nú keppti i fyrsta skipti i Rangt farið með nafn dómarans Mishermt var i blaðinu i gær nafn dömarans sem dæmdi leik IBK og Fram i' 1. deild íslands- mótsins i knattspyrnu i Keflavik á laugardaginn. Var hann sagöur heita Arnþór Óskarsson, en það er ekki rétt og biðjum við Arnþór afsökunar á þessum mistökum. Dómarinn sem dæmdi umræddan leik heitir Arnar Einarsson. —BB langan tima varð annar á 11.3 sekúndum. Hörkukeppni var i hástökkinu á milli Guðmundar Guðmundsson- arFH og Hafsteins Jóhannssonar UBK — þeir stukku báðir 1.90 metra. Guðmundur notaði færri tilraunir og taldist þar með sigur- vegari. Þordis Gisladóttir 1R náði einn- ig ágætum árangri i hástökki kvenna — stökk 1.65 metra. Lára Sveinsdóttir Armanni sigraði i langstökki, stökk 5.16 metra — og i 800 metra hlaupinu sigraði Ragnhildur Pálsdóttir KR örugg- lega — hún hljóp á 2:27.8 minút- um. Thelma Björnsdóttir úr UBK sem er aðeins 13 ára tryggði sér annað sætið með góðum enda- spretti, hljóp á 2:29.3. min. Þá vakti annar unglingur athygli fyrir gott hlaup — það var Aibert Imsland úr Leikni sem setti strákamet i 1500 metrunum — hljóp á 4:56.6 minútum. Frá- bært afrek hjá pilti sem ekki er orðinn 12 ára, við þær aðstæður sem voru á Melavellinum i gær- kvöldi. I siðustu grein mótsins 4x100 metra boðhlaupi sigraði sveit tR allóvænt. Flestir bjuggust við öruggum sigri KR-inga, en skipt- ingarnar mistókust algjörlega hjá þeim — og þó Bjarni Stefáns- son ætti mjög góðan endasprett dugði það ekki til Timi IK-inga var 46.4 sekúndur, en KR-ingar hlupu á 46.6 sekúndum sem hvorttveggja er slakur árangur. Fyrsti sigur Wales á Wembley Fyrsti sigur sigur Wales á Wembleyleikvanginum i Lundún- um varð staöreynd i gærkvöldi. Þá sigraöi Wales liö Englands 1:() I bresku meistarakeppninni og hefur þar meö tekiö forystuna i keppninni. Enska liöið varleikið sundur og saman i fyrri hálfleik i leiknum en samt tókst welska iiðinu ekki að skora nema einu sinni — markið gerði Leighton James úr vitaspyrnu. I siðari hálfleik rétti enska liðið aðeins úr kútnum, en komst samt litt áleiðis gegn sterkri vörn Wales. Ensku leikmennirnir vildu fá dæmda vitaspyrnu þegar Day Davis I markinu hjá Wales felldi StuartPerson innan vitateigs, en dómarinn var á annarri skoðun og lét leikinn halda áfram. Þessi úrslit er mikill álits- hnekkir fyrir enska liðiö sem á mikilvægan leik gegn itölum i undankeppni heimsmeistara- keppninnarfyrir höndum f haust, en ættu að auka sjálfstraust welska liðsins fyrir þeirra leiki gegn skotum og tékkum i sömu keppni. Staöan er nú þessi: Wales 2 1 1 0 1:0 3 England 2 1 0 1 2:2 2 Skotland 1 0 1 0 0:0 1 N-Irland 10 0 1 1:2 0 adidás SP0RTVAL VIÐ HLFMMTl VIÐ HLEMMTORG LAUGAYEGl 116 - SIMAR 143VOA 26690

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.