Vísir - 01.06.1977, Qupperneq 16
' Hann vill fá
einn snöggann
I milli skota. 'N
/Svo vill hann
( tala viö mig
milli slurkanna
’MdLWtiMiHtWZM'
Miðvikudagur 1. júni 1977.
VÍSIR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.—föstudags, ef
ekki næst i heimilislækni,
simi 11510.
Slysavarðstofan: simi
81200
Sjúkrabif'-eiö: Reykjavik
og Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Húsavik. Lögregla 41303,
308. tölublað, 31. maf 1912:
Tekið hafa nokkrar stúlkur upp á þvi i
Englandi, um 30 að tölu, að stofna sveit til
hjúkrunar I hernaði. Hún er aö öllu með
hermensku sniði.
Þykja þeirra aðferðir liklegri til sigurs I
kvenréttindamálinu heldur en upphlaup
og órói forsprakkanna I kvenfrelsisliðinu,
sem nú sitja i fangelsinu og biöa dóms
fyrir eignaskemmdir og uppistand á al-
mannafæri.
(Frá útlöndum).
MrMi
I dag er miðvikudagur 1. júní 1977, 152. dagur ársins. Árdegisf lóð í
Reykjavík er kl. 05.36, siðd. flóð kl. 18.03.
V
HEIL SUGÆSLA
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
þjónustu apóteka I
Reykjavík, vikuna 27.
mai til 2. .júni er I
Lyfjabúðinni löunni og
Oarðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7, nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar Apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin 'á virkum dögum frá
kl. 9—18.30 og til skiptis
annan hvern iaugardag
kl. 10—13 og sunnudag kl.
10—12. Upplýsingar I
simsvara No 51000.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjavik, lögreglan,
simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Setjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliöið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur, Lögregla
TIL HAMINCJU
ORÐID
Sömuleiðis verið þér,
hinir yngri, öidungun-
um undirgefnir, og
skýðist allir litillætinu
hver gegn öðrum þvi að
Guð stendur gegn
dramblátum, en auð-
mjúkum veitir hann
náö.
1. Pét. 5,5.,
BELLA
1160 Slökkviliö 1160,
sjúkrahúsið, simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i Hornafirði.
I.ögreglan 8282. Sjúkra-
bill 8226. Slökkviliö, 8222.
Egilsstaðir, Lögreglan,
og sjúkrabill, 7332.
Slökkvilið 7222.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
ólafsf jörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla,
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvlk. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Félagslíf
Aöstandendur drykkju-
fólks.
Reykjavlk fundir:
Langholtskirkja: kl. 2
laugardaga. Grensás-
kirkja: kl. 8 þriðjudaga.
Símavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl.
17-18.
AA-útgáfan. Aöalfundur
útgáfufélagsins veröur
haldinn sunnudaginn 5.
júní 1977 kl. 14 I Leifsbúö
að Hótel Loftleiöum. Auk
fastra og venjulegra
aðalfundarstarfa eru
væntanlegar tillögum um
breytingar á samþykkt-
um félagsins. — Stjórnin.
Aðalfundur Skógræktar-
félags Kópavogs verður
haldinn fimmtudaginn 2.
júni i félagsheimili Kópa-
vogs Stjórnin
Hvíldarvikan að Flúðum
3.—10. júni nk.
Mæðrastyrksnefnd minn-
ir efnalitlar eldri konur,
sem hug hafa á að sækja
um dvöl i hvildarviku
hennar að Flúðum
dagana 3,—10. júni nk., að
hafa samband við skrif-
stofu nefndarinnar að
Njálsgötu 3. Hún er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 2—4. Þær, sem ekki
eiga heimangengt, geta
hringt á sama tima i sima
14349, á kvöldin og um
helgar má hringja i sima
73307.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar fer I skemmtiferð
til Akraness, laugardag-
inn 4. júni. Lagt verður af
stað kl. 9.15 frá kirkjunni.
Þátttaka tilkynnist til
Unnar I sima 86155 eða til
Erlu I sima 37058, fyrir
fimmtudagskvöld.
Happdrætti Fáks. Dregið
var I- happdrætti Fáks
mánud. 30. mai. Eftirtal-
in númer komu upp.
1621 1252 1865 1594.
Félag enskukennara á ls-
landi. Aðalfundur
fimmtud. 2. júni kl. 20.30
að Aragötu 14, Reykjavlk.
Stjómin.
Ostasalat
Salat:
200 g ostur
u.þ.b. 200 g kjötafgangar
l salathöfuð
2-3 tómatar
l græn paprika
1 rauð paprika
Kryddlögur:
1 msk. salatolla
1 msk. edik
2 tsk. franskt sinnep
1 msk. Worchestershire-
sósa
salt
pipar.
Skerlð ost og kjöt I litla
tenínga. Skerið tómatana
I báta og saiatblöðin f
strimla eða hafiö þá
heila. Hrelnsið paprikana
og skerið f þunna hringa
eða strimla og gúrkuna f
lltla tenlnga. Blandið öilu
saman f salatskál.
Hrærið eða hristið
kryddlögin saman og
helllð yfir salatið. Berið
saiatið fram með grófu
brauði og smjörl.
(_ Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir :
Gefin voru saman I
hjónaband i Egiisstaða-
kirkju á annan dag jóia
s.l. af séra Vigfúsi
Ingvari Ingvarssyni,
brúðhjónin Guðrún Maria
Þórðardóttir og Magnús
Kristjánsson.
Heimili þeirra er að Dyn-
skógum 5, Egiisstöðum.
BILANIR
Tekið viö tilkynningum
um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og I öörum
tilfellum sem borgarbúar
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi
25524.
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Slmi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siödegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Reykjavlk — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, slmi
11510.
Sveiattann, mig
dreymdi að ég var aö
rifast við Hjálmar, og
núdatt mér fyrst i hug
hverju ég átti að
svara.
^_________________>
VEL MÆLT
Sáifræði er brjálfræöi.
Jón G. Sóines eftir bæj-
arstjórnarfund.
V_________
GENGISSKRÁNINC
No. 101 31. mai 1977.
1 Bandar. dollar 193.40
lst. pund 332.30
1 Kanadad 183.75 184.25
lOOD.kr 3215.95
lOON.kr 3666.10 3675.60
lOOS.kr 4422.10
100 Finnsk m 4743.70
lOOFr.frankar 3909.80
l00B.fr 535.90
lOOSv.frankar 7723.60
100 Gyllini 7842.80
lOOVþ.mörk 8210.05
lOOLÍrur 21.84
100 Austurr.Sch 1149.95 1152.95
lOOEscudos 500.60
lOOPesetar 279.60
100 Yen 69.76