Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 1. júni 1977. 17 SUMARSPIIAMINNSK AN fíK VEL Af STAD s ' Y ÍStefán Guöjohnsen skrifar: Starfsórinu að Ijúka hjó Bridgefélagi Reykjavíkur Siftasta keppni Bridgefélags Reykjavikur á starfsárinu var Butlertvimenningskeppni. Voru spiluö sömu spil á öllum boröum, sem gaf keppninni aukiö gildi og skemmtun. Hér er skemmtilegt spil sem kom fyrir i siöustu umferö. Reyndist þaö mörgum keppand- anum erfitt og voru árangrar mjög ólikir. Hæsta skorin I a—v var 1660 fyrir sex hjörtu unnin dobluö, en hæsta skorin I n—s 1270 fyrir þrjá tigla doblaöa og unna meö þremur yfirslögum.. Staöan var allir á hættu og vestur gaf. ¥ 10-7-4 ♦ D-G-7-4-3 A . A 9-7 A K-6-2 ¥ K-G-6-2 ¥ A-D-9-5 ❖ 8 ♦ A-2 * K-9-8-7-5-3 ♦ A-D-4-2 aA-D-10 y 8-3 « K-10-9-6-5 + G-10-6 Minningarmóti um Halldór Helgason lokið Nú er lokiö siöustu keppni Bridgefélags Akureyrar á þessu starfsári, en þaö var minningarmót um Halldór Helgason. Alls spiluöu 10 sveitir i mótinu sem var sveitakeppni meö nýju sniöi og kom Guðmundur Kr. Sigurösson keppnisstjóri frá Reykjavik norður til aö stjórna fyrsta kvöldinu af þremur. En Albert Sigurðsson stjórnaöi tveimur siðari umferðunum. Lands- bankinn á Akureyri gaf vegleg verðlaun til minningamótsins. — Að þessu sinni sigraöi sveit Páls Pálssonar, en auk hans eru i sveitinni Soffia Guömunds- dóttir, Frimann Frimannsson, Magnús Aöalbjörnsson og Gunnlaugur Guömundsson. Röð sveitanna varö þessi: stig: 1. SveitPáls Pálssonar 186 2. Sveit Alfreðs Pálssonar 177 3. Sveit Ingimundar Árnasonar 169 4. Ævars Karlssonar 149 5. Sveit Jóhanns Gauta 146 6. Þormóös Einarssonar 143 7. Angantýs Jóhannssonar 136 8. Sveit Trausta Haraldssonar 119 9. Sveit Arnar Einarssonar 115 10. Sveit Stefáns Vilhjálmssonaar íoo Þaö er dálitiö hastarlegt aö ekki sé hægt aö vinna fjögur hjörtu á spil a—v og erfitt hlýtur aö vera aö ná óskasamningnum, sem eru fimm grönd I a—v, en n—s eiga góöan mótleik viö þvi, sem eru sex tiglar. Sex tiglar eru aðeins tvo niður eða minus 500, sem er betra en úttektar- sögn hjá a-v. A tveimur boröum náöur n—s bestu vörn. Suöur spilaöi út laufagosa, noröur trompaöi, spilaöi spaöa til baka, aftur kom lauf, tropmaö, spaöi og siöasta laufiö trompaö. Hins vegar er auövelt aö gefa Stefán og Guðmundur unnu Thule-tvímenning Nýlega lauk Thule-tvimenn- ingskeppnihjá Bridgefélagi Ak- ureyrar. En Sana hf. á Akureyri hefur gefið verðlaun til þessarar keppni. Spilað var i 2 riðlum, 12 para. Röð efstu para var þessi (stig): 1. Stefán Vilhjálmsson — Guðm. V. Gunnl.son 390 2. Sveinbj. Sigurösson — Stefán Ragnarsson 376 3. Gunnl. Kristjánsson — Rúnar Vifilsson 374 4. Páll Pálsson — Frimann Frimannsson 371 5. örn Einarsson — JON OG GUÐBRANDUR SIGRUÐU HJÁ BRIDGE- FÉLAGI KÓPAVOGS Barometerkeppni félagsins lauk fimmtudaginn 12. þessa mánaöar. tJrslit uröu þau aö Jón Sigurjónsson og Guö- brandur Sigurbergsson sigruöu meö 530 stig en þeir höfðu haft forustu mikinn hluta keppn- Arangur 10 efstu para varð þessi: 1. Jón Sigurjónsson — Guöbrandur Sigurbergsson 530 stig 2. Grimur Thorarensen — Guömundur Pálsson 450 stig 3. Kári Jónasson — Ragnar Stefánsson 442 stig 4. Þorlákur Jónsson — Haukur Ingason 438 stig 5. Sævin Bjarnason — Lárus Hermannsson 436 stig 6. Armann J. Lárusson — Sverrir Armannsson 333 stig 7. Ragnar Björnsson — Haukur Hannesson 295 stig 8. Þórir Sveinsson — Jónatan Lindal 223 stig 9. Bjarni Pétursson — Halldór Helgason 205 stig 10. Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 184 stig Meö þessari keppni lauk reglulegri spilamennsku félags- ins nú I vor. Sumarspilamennska er nú hafin i Domus Medica og uröu úrslit þessi s.l. fimmtudags- kvöld: A-riöill: 1. Gisli Hafliöason — Sigurður B. Þorsteinss. 275 2. Einar Þorfinnsson — SigtryggurSigurðsson 244 3 Sigfús Þóröarson — Vilhjálmur Þ. Pálsson 235 B-riöill: 1. Guömundur Pálsson — Grimur Thorarensen 266 2. Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 238 3. Björn Friöþjófsson — Jósteinn Kristjánsson 236 C-riðill: 1. Pétur Einarsson — Þorsteinn Bergmann 257 2. Ingólfur Böövarsson — Þórarinn Arnason 239 3. Kristján Jónasson — Þórhallur Þorsteinss. 236 Meðalskor var 210. sex hjörtu i vörninni enda unnu tveir af þremur þá sögn. Vand- séöara er hvernig hægt er aö láta n—s vinna sex tigla, þvi austur hefur alltaf I hendi sér aö taka hjartaás, þegar hann kemst inn á trompásinn. Bridgefélag Reykjavikur heldur aðalfund sinn þriöjudag- inn 7. júni I Snorrabæ - viö Snorrabraut. A dagskrá veröa venjuleg aöalfundastörf og verölaunaaf- hending. Félagar eru beönir aö fjölmenna en fundurinn hefst kl. 20. Zarioh Hammad. 362 6. Gunn. Guðmundsson — Magnús Aöalbj.son 359 7. Alfreð Pálsson — Guöm. Þorsteinsson 358 8. Ævar Karlsson — Grettir Frimannsson 357 9. Armann Helgason — Jóhann Helgason 355 10. Arnald Reykdal — GylfiPálsson 343 11. Jón Arni Jónsson — Jakob Kristinsson 332 Meðalárangur var 330 stig. KERFIÐ INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME ALMENNUR KYNNINGARFYRIRLESTUR verður að KJARVALS- STÖÐUM i kvöld miðvikudag kl. 20.30. Tæknin innhverf Ihugun er auð- lærð og auðæfð. Hún veitir djúpa hvild, losar um djúpstæða streitu og eykur þar með vitsmuna- og tilfinningalif, sköpunargreind eykst, svo og skýrleiki hugsunar. Þetta staðfesta visindalegar rannsóknir. öilum heimill aðgangur. Maharishi Mahesh Yogi ÍSLENSKA ÍHUGUNARFÉLAGIÐ HIÍSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvaeöiö frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viöskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi BorqairplaftlT ----- ~BÖrgaraeid|riiml 93-7370 kvtfld i belýarstaii »3-7355 ÞAllFT ÞIJ Ai) AIJIJLYSA ? Rétt uppsett smóouglýsing selur betur og veldur þér minni fyrirhöfn Nefndu fyrst það# sem þú vilt selja eða kaupa. Gefðu siðan nánari upplýsingar i eins stuttu máli og mögulegt er til dæmis varðandi gæði, útlit/ aldur hlutarins eða verð. I lokin þarftu svoaðtaka fram í hvaða síma upplýsingar eru veittar og á hvaða tima. Dæmi um vel uppsettar auglýsingar: Haglabyssa Browning automatic 2 3/4 nr. 12, 5 skota til sölu, nær ónotuö. verö kr. 120 þús. Slmi xxxxx eftir kl. 19. Saab 96 árg. '67 til sölu. Skoöaöur ’77, tvlgengisvél, ekinn 130 þús. km.Verö 180 þús. Uppl. i síma xxxx milli kl. 15-19. Þegar þú ert búinn að skrifa auglýsingatexfann hringirðu í sima 86611 fyrir kl. 10 í kvöld og eftirleikurinn verður auðveldur Smáauglýsinga móttaka í sima 86611 alla daga vikunnar kl. 9-22 nema laugardag kl. 10-12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Smáauglýsingin kostar kr. 1000,-. Ekkert innheimtugjald. Ath. sérstakur afsláttur ef auglýsing birtist oft. MAllKADSTOlUil HKIIAKAWA VlSIR SIMI 80011

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.