Vísir - 01.06.1977, Side 18

Vísir - 01.06.1977, Side 18
LAUQARAS B I O HOj *Tl ÍSLENSKUR TEXTI CTI BLððD^ðMTflE wimY's Tcm ANDREW KEIR VALERIE LEON JAMES VILLIERS^ Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. ii.’ Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti DRUM Svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarík, ný banda- risk stórmynd i litum. Aöalhlutverk: KEN NOR- TON (hnefaleikakappinn heimsfrægi) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verö Simi 32075 Indiánadrápið INDinN w k k m DONALDSUTHERLAHD AUTEHTISK BEPETNING OM DEN BLODIGE MASSAKRE TÓNABlÓ Sími31182 Sprengja um borð í Brittannic Spennandi amerisk mynd með Kichard Harrisog Om- ar Shariffi aðalhlutverkum. Leikstjóri: Kichard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Kichard Harris, David Hemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Ný hörkuspennandi Kanadisk mynd byggð á sönnum viðburöum um blóð- baðiö við Andavatn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðhvelfingin 18936 Harðjaxlarnir (Tough Guys) Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk- itölsk sakamálakvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Atvinna Óskum að ráða nú þegar duglegan, reglu- saman starfskraft, til sniðastarfa og fleira. Uppl. hjá verkstjóra á vinnustað. Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51. Orkustofnun óskar að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðar. Uppl. i sima 28828 frá kl. 9-10 næstu daga. &ÆJARSP ^1- 11 1 Simi 50184 Frumsýnir Lausbeislaðir Eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvikmynd um „veiðimenn” i stórborginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey og Jane Cardew ofi. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Drum-svarta vítið. Bandarísk. Árgerð 1976. Aðalhlutverk: Warren Otes, Isela Vega, Ken Norton, Pamela Grier, Yaphet Kotto, Fiona Lewis. Handrit: Norman Wexi- er, eftir sögu Kyle Onstott. Leikstjóri: Steve Carver. * Menn hrópuðu húrra og klöppuöu ákaft af hrifningu og I VO ^ - simi Bandaríska stórmynd- in Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur allsstaðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð á öllum sýning- um hafnurbíó 16-444 Ekki núna félagi Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. Isl. texti. Sýnd k). 1-3-5-7-9 og 11 Umsjón: Árni Þórarínsson Bráðskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem ails staðar hefur verið sýnd við met-aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KANXS FiaArir Eigum f yrirlígg jandí eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir i Scania L - 56, L 76, LB 80, LB 85, LB 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir í Scania L 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir i Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Sími 84720. G VÍSIR wlsari ridskiptin Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — Sími 15105 hlógu dátt i Austurbæjarbiói annan dag hvitasunnu þegar ég sá Drum-svarta vitiö. Og hvað var svona stórkostlegt á hvita tjaldinu? Jú, hin svarta hetja myndarinnar, Drum (Ken Norton, boxari) var að slita undan helsta óþokkanum, kyn- villtu kykvendi, De Marigny aö nafni. Svoddan var nú stemn- ingin þar. Það er drjúgt slitiö undan, skorið á háls, barið, pyntað og gert hitt i þessari hugljúfu mynd. Hafi menn jaman af sllku, — eins og fullt hús áhorf- enda virtist hafa í fyrradag — þá er þessi kvikmynd hreinasti hvalreki, sending af himnum of- an, og hallelújá. En fyrir þá sem gera ponsu- litlar gæöakröfur til kvikmynda er jafngott að sitja heima og horfa í gaupnir sér. Drum,-svarta vitið er það varhugaveröa fyrirbæri, — framhald af mynd sem sló i gegn. Forveri hennar, Mand- ingo sem Austurbæjarbió sýndi fyrir ári eða svo, sagði allt sem aðstandendur þessara mynda virðast hafa aö segja um aö- stööu blakkra þræla I suöurrikj- um Bandarikjanna fyrir þræla- strið. Mandingo sem leikstýrt var af Richard Fleischer, sagði þetta reyndar nokkuö vel. Var groddaleg og svitastokkin mynd, sem gaf allvel 1 skyn ólg- andi byltingarorku undir yfir- boröi úrkynjaörar kúgunar. Þar voru lika dágóðir leikarar eins og James Mason og Perry King. En hér er fátt um annað en bústna belli. Meira að segja Warren Oates, sá prýðilegi leik- ari, virðist ekkert annað geta gert en skammast sin. Og leik- stjórinn, Steve Carver ætti að snúa sér að þvi sem hann áður gerði — fjöldaframleiðslu C- mynda fyrir American Inter- national. AÞ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.