Vísir - 01.06.1977, Blaðsíða 20
20
Miðvikudagur 1. júni 1977. VISIR
SMAAIJGLYSINGÁll SIMI 86011
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
TIL SÖLIJ
Hraunhellur.
Getum útvegað góðar hraunhell-
ur á hagstæðu verði, 1000 kr
ferm. Simi 92.6906.
Til sölu
nýlegt vel með farið sambyggt
Crown hljómflutningstæki, tveir
hátalarár fylgja. Uppl. i sima 99-
3276.
Cavalier hjólhýsi 1400 TL
til sölu. Litið notað. Uppl. i sima
81711 eftir kl. 7.
Til sölu girðingarstaurar,
eik, mjög gott verð. Uppl. i sima
53148.
4 1/2 fermetra ketill
með innbyggðum spiral ásamt
brennara og dælu til sölu. Uppl. i
sima 41315 e. kl. 20.
Til sölu Silver-cross
barnakerra með skermi og
svuntu. Barnastóll og eins manns
svefnbekkur.Uppl. i sima 71256 e.
kl. 5.
Svefnsófasett til sölu.
Uppl. i sima 71127.
Til sölu nýtindir
laxa- og silungamaðkar. Uppl. i
sima 32434. Geymið auglýsing-
Nær ónotuð Husqvarna saumavél
til sölu. kr. 55.000.- Uppl. i sima
26754.
Hraunhellur.
Getum útvegað góðar hraunhell
ur, 1000 kr. ferm. Simi 92-6906.
Til sölu sófaborð,
Rafha eldavél eldri gerð, hvit
handlaug og Indesit isskápur kr.
15 þús. Uppl. i sima 14951.
Til sölu þvottavél
og þurrkari (ameriskt) eða i
skiptum fyrir minni þvottavél
sem gæti staðið i baðherbergi.
Kringlótt eldhúsborð, 3 koliar
geta fylgt. lsskápur (Frigidaire)
2 1 manns rúm (hjónarúm) með
springdýnum, hálfvirði. Odýrt
sófasett og tekksófaborð, barna-
burðarrúm (norskt) hálfvirði, 2
þilofnar. Nýr nylonpels og kven-
kápa. Uppl. i sima 16398 eftir kl.
18.
Vél — Fjaðrir
Til sölu er vél úr Willys árg. 1946-
47. 1 góðu lagi. Er i bil.öska eftir
að kaupa 2 fjaðrirúr rússajeppa.
Upplýsingar i sima 76064.
Til sölu riffill
Remington, model 700 Heavy cal.
22-250. Barrel. Mjög litið notaður.
Simi 33748.
Til sölu uppistöður 2x4,
eikarhurð, baðvaskur á fæti, eld-
húsborð og stólar og drengjahjól.
Upplýsingar i sima 82804 eftir kl.
17.
Búslóð.
Til sölu svart-hvitt sjónvarps-
tæki, Candý uppþvottavél, 2
barnarúm, barnastólar og fl.
Upplýsingar i sima 75689.
Til sölu
eldhúsborð 72x125 cm, svefnbekk-
ur, svefnsófi (rauður). Nylon filt
gólfteppi 6 m. siðar gradinur 5
lengjur grænar og beddi. Simi
75694 eftir kl. 7 á kvöldin.
llraunhellur.
Útvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. I sima 43935.
Tdnþökur.
Góðar vélskornar túnþökur, til
sölu. Uppl. í sima 26133.
OSIL4ST KEYPT
lóska eftir að kaupa
vinnuskúr. Upplýsingar I sima
81302 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
2 fjaörir úr rússajeppa. Upplýs-
ingar I slma 76064.
Broyt grafa óskast
til kaups, árg ’63-’69. Upplýsingar
I sima 96-22620, Stefnir og I slma
96-22725 eftir kl. 22 á kvöldin.
Bimini talstöð
fyrir Gufunes óskast, til greina
kemurað skipta á annarri Bimini
talstöð sem er fyrir báta og leigu-
bila. Uppl. i sima 42122.
FÁTNÁDIJR
Nýr nylonpels
og ný kvenkápa til sölu. Upplýs
ingar I sima 16398 eftir kl. 18.
IIUS6Ö6N
1 manns sófi
til sölu. Verð 5 þús. Tekksófaborð
á 10 þús. 2ja manna svefnsófi á 35
þús. Einnig frystikista á 40 þús.
Barnarimlarúm á 5 þús og kerru-
poki. Upplýsingar I sfma 27531.
Eldhúsborð og stólar
til sölu. Upplýsingar I slma 82804
eftir kl. 17.
Til sölu kringlótt
eldhúsborö, 3 kollar geta fylgt. 2
einsmannsrúm (hjónarúm) með
springdýnum, hálfvirði. Ódýrt
sófasett og tekksófaborð. Upplýs-
ingar I sima 16398 eftir kl. 18.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33,
simi 19407.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800. Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
eftir hádegi. Húsgagnaverk-
smiðja húsgagnaþjónustunnar
Langholtsvegi 126 simi 34848.
IIEIMIIJSTAIKI
tsskápur til sölu,
tviskiptur meö 60 litra frystihólfi.
Verð 60 þúsund. Upplýsingar I
slma 73442.
Frystikista til sölu.
Upplýsingar I slma 27531.
Þvottavél og þurrkari
til sölu (amerlskt) eöa I skiptum
fyrir minni þvottavél, sem gæti
staðið I baöherbergi. Upplýsingar
I slma 16398 eftir kl. 18.
Til sölu sófaborð,
Rafha eldavél eldri gerð, hvit
handlaug og Indesit isskápur kr.
15 þús. Uppl. i sima 14951.
KAUP-SALA
Til sölu stereosett
sem er: Kenwood útvarpsmagn-
ari, plötuspilari og headfónn,
Pioneer kasettutæki (deck) og
ITT hátalarar. Selst eitt sér eða
allt saman. Uppl. i sima 15110.
I YllIIU!\<;iiOlli\
Barnarimlarúm til sölu.
Upplýsingar I slma 27531.
Til sölu barnastólar
og 2 barnarúm. Upplýsingar I
slma 75689.
IIJOL-VUÍAAH
Drengjahjól til sölu.
Upplýsingar i sima 82804 eftir kl
17,______
Torfæruhjól.
TilsöluGilera Enduro 50cc, mjög
kraftmikið torfæruhjól. Upp-
lýsingar i sima 36772, eftir kl. 18.
Óskum eftir
að kaupa reiðhjól fyrir 11 ára
telpu.Tilsölu á sama stað reiðhjól
fyrir 6 ára telpu. Upplýsingar i
sima 25583.
Mótorhjól.
Triumph Daytona 500 cub. árg.
1974, ekið 14500 km. Uppl. i sima
76946 e. kl. 19.
VEUSLUN
Gallabuxur
nr. 2-18, denim smekkbuxur á 1-5
ára á kr. 1260.00, flauelisbuxur á
1-14 ára frá kr. 1350.00, barnaúlp-
ur á kr. 3420.00. Póstsendum.
. Verslunin Anna Gunnlaugsson,
Starmýri 2. Simi 32404.
Ódýrir Onyx-borð*'
og standlampar komnir aftur.
Raftækjaverslun H.G. Guðjóns-
son, Suðurveri, Stigahlið 45. Sim-
ar 82088 og 37637.
Allar nýlendurvörur,
kjötvörur, mjólkurvörur og
brauð. Ath. Opið föstudaga til kl.
7 og laugardaga frá kl. 9-12.
Verslunin Dalver, Dalbraut 3.
Simi 33722.
Fatamarkaður
Höfum opnaö fatamarkað að
Trönuhrauni 6, Hafnarfirði. Alls
konar fatnaður á mjög góðu
verði. Fatamarkaðurinn.
Strammi
hannyrðaverslun i Grimsbæ.
Klukkustrengjajám, ámálaðar
myndir, twistsaumsmyndir,
smyrnateppi, heklugarn, danskir
skemlar. Mikið úrval. Nýir eig-
endur. Opið allan daginn. Reynið
viðskiptin. Simi 86922.
Lopi
Lopi, 3ja þráða plötulopi, 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
1-5.30. Ullarverksmiðjan Súðar-
vogi 4, simi 30581.
EÁSTEIGNIll
Fiskverkunarhús
á Patreksfirði, til sölu. Húsið er
240 ferm. ásamt skúr, sem er 50
ferm. Húsið er á 2 hæðum, 120
ferm. hver hæð, frystiklefi er i
húsinu 30 rúmm. Nánari uppl.
gefur Jón Þórðarson eftir kl. 8 á
kvöldin i sima 94-1153.
liÁTlll
Til sölu bátur
ca. 2 1/2 tonn úr aluminium, með
nýrri diselvél. Svefnpláss fyrir
tvo. Vagn fylgir. Uppl. i Fast-
eignasölunni Óðinsgötu 4.
Reykjavik. Simi 15605 og kvöld-
simi 36160.
TILKYNNINUAH
Happdrætti Fáks.
Dregið var i happdrætti Fáks
mánud. 30. mai og komu eftirtalin
númer upp: 1621, 1252, 1865, 1594.
Hestamannafélagið Fákur.
TJOLD
Tjaldaviðgerðir.
Við önnumst viðgerðir á ferða
tjöldum. Móttaka i Tómstunda
húsinu Laugavegi 164. Sauma
stofan Foss s/f. Stórengi 17. Sel
fossi.
EIXKAMAL
„Hæfileikinn blundar i hjörtum
yðar”
Lærið sjálf að spá i lófa. Mynd-
skreytt handrit ásamt útskýring-
um á öllum linum lófans. Sendið
500 kr. ásamt nafni og heimilis-
fangi á augld. Visis merkt „Lófa-
lestur 3578”.
TAPAI) -FIJNIHI)
22. mai, tapaðist litil
silfurbúin svipa, ómerkt, á leið-
inni frá hesthúsum Fáks að Geit-
hálsi. Finnandi vinsamlegast
beðinn að skila henni á skrifstofu
Fáks.
Stálspangargleraugu
hafa tapast á leiðinni Domus
Medica, Hlemmur. Uppl. i sima
75806 i dag og næstu daga.
Fundarlaun.
HAHAiUiyYSIA
Vil taka að mér
að passa barn. Ég er 12 ára og á
heima I Byggðarenda. Simi 36898.
Hafnarfjörður.
14 ára stúlka óskar eftir að gæta
barna i sumar, helst i norðurbæ.
Upplýsingari sima 52535, eftir kl.
18.
Tvær 13 ára stúlkur
óska eftir að passa sitt hvort
barnið, 1-2 ára i sumar i Vestur-
bænum. Uppl. I sima 11042 og
16038.
12 ára stúlka
helst i Vesturbergi óskast til að
gæta 5 ára drengs i j úni og júli all-
an daginn. Uppl. eftir kl. 6 i sima
71525.
I YlLIll YI'HHMl’W
Ánamaðkar til sölu.
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (Simi 14296)
Veiðimenn.
Nokkur veiðileyfi eru laus i
Vatnsdalsá frá 20. júni. Upp-
lýsingar i sima 38099 eftir kl. 18.
KEAASIA
Tungumálanám
English Language Summer
Schools og Southbourne School of
English hafa mikla reynslu i að
kenna útlendingum ensku. Nám-
skeið i sumar verða i Bourne-
mouth, Poole, Brighton, Tor-
quay og Cambridge frá 11. júnl til
3. september. Einnig er enn
möguleiki að komast á frönsku-
námskeið i Nice i Frakklandi,
þýskunámskeið i Innsbruck i
Austurriki og spönskunámskeið i
Barcelona á Spáni, frá 2. júli til 3.
september. Nánari upplýsingar i
sima 42558, kl. 18-19 virka daga.
Kristján Sigtryggsson.
WÓXUSTA
Jarðýta til leigu
Litil jarðýta til leigu i lóðir og
fleira. Ýtir s.f.Simar 75143-32101.
Húseigendur — Húsverðir.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Vönduð vinna. Vanir
menn. Föst verðtilboð. Verklýs-
ing yður að kostnaðarlausu.
Hreinsum einnig upp innihurðir.
Simi 75259.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Tökum að okkur
að standsetja lóðir. Jafnt smærri
sem stærri verk. Uppl. i sima
72664 og 76277.
Hef opnað
nýtt mótorstillingaverkstæði að
Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg
vinna með nýjustu og fullkomn-
ustu tækjum sem völ er á. Hafið
mótorinn ávallt vel stilltan, það
sparar yður bensinkostnaðinn.
Mótorstilling Miðtúni Garðabæ.
Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft-
ur Loftsson.
Fullkomið Philips verkstæði
Fagmenn sem hafa sérhæft sig I
umsjá og eftirliti meö
Philips-tækjum sjá um allar
viðgeröir. Heimilistæki sf. Sætúni
8. Slmi 13869.
Garðeigendur.
Snyrtum garðinn og sköffum hús-
dýraáburð. Uppl. i sima 66419 á
kvöldin.
Túnþökur
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
Stigaleigan auglýsir
Hússtigar af ýmsum gerðum og
lengdum jafnan til leigu. Stiga-
leigan. Lindargötu 23. Slmi 26161.
iiKi:i\<;itit\i\<;\K
Vanir og vandvirkir menn
Gerum hreinar Ibúðir og stiga-
ganga. Einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. önnumst allan glugga-
þvott utan húss sem innan fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Orugg
og góð þjónusta. Jón og Elli simar
26924 og 27117.
Hreingerningafélag
Reykjavikur, sími 32118. Vél-
hreinsum teppi og þrífum ibúðir,
stigaganga og stofnanir. Reyndir
menn og vönduð vinna. Gjörið svo
vel að hringja I slma 32118.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar, húsgagnahreins-
un. Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggðum. Simi 19017.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
ATYIYÝA í 1)<HH
Laghentir menn óskast
til verksmiðjustarfa. Trésmiðjan
Viðir, Smiðjuvegi 2. Kópavogi.
Heildverslunin Vesta
óskar að ráða starfskraft sem
annast skal alhliða skrifstofu-
störf, vélritun, simvörslu, bók-
hald og fl. Vélritunarkunnátta
skilyrði, enskukunnátta nauðsyn-
leg. Uppl. gefnar á skrifstofunni
Laugavegi 26 milli kl. 1 og 5.
Uppl. ekki gefnar i sima.
Vantar yður starfsfólk?
Höfum vinnufúst fólk vant marg-
vislegustu störfum. Hafið sam-
band við atvinnumiðlun stúdenta
i slma 15959 kl. 9-18.30.