Vísir - 10.06.1977, Síða 2
Föstudagur 10. júnl 1977 VISIR
Af hverju ertu að borða
is?
Osk óskarsdóttir, afgreiöslu-
mær: Mér finnst hann góöur. Is
meö dýfu er uppáhaldiö og ég fæ
mér hann alltof oft.
Sigriöur Jónsdóttir, skrifstofu-
mær: Af hverju ekki? Is er svo
ágætur á bragöiö.
Óskar Guöjónsson, nemi: Ætli
þaö sé ekki hitinn sem hefur þessi
áhrif. Annars er isinn alltaf
góöur.
Elisabet Magnúsdóttir, atvinnu-
laus: Þaö er svo heitt. Isinn er
kaldur og svalandi og hressir
mann viö.
Soffla Davlösdóttir, húsmóöir:
Ég er þyrst. Svo er ég aö biöa
eftir strætó, og haföi ekkert betra
aö gera en aö fara og fá mér is i
góöa veörinu.
Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli
„Þaö er ekki á hverjum degi
sem maöur fær heilan sjeik”,
hugsar Jónína Björk, og nýtur
hans greinilega vel. Visismynd-
ir Einar Gunnar.
Rut og Gulla
Johann Viöar boröar ismn meö
vinstri hendinni, þvi sú hægri er
i fatla
Susanna er hrifnust af mjólkur
hristingnum.
L
r L
LAND
MJOLKUR
. L
„topp” ísar væru i hverjum litra
og þá er dæmiö einfalt.
Hverl mannsbarn á tslandi
boröar að meöaltali um þaö bil
eitt hundraö og fjóra Isa á ári.
Þaö er ekkert smáræði. Hérumbil
einn is á hverjum þrem dögum.
Samkvæmt upplýsingum frá
m jólkursamsölunni eru islcnd-
ingar mestu „is” menn á
Norðurlöndum. Hér boröar hver
inaöur 8,71 litra af is á ári, en 8,51
litra I Finnlandi sem er næst okk-
ur i röðinni. Oddur Helgason,
sölustjóri hjá Mjólkursamsölunni
upplýsti aö um þaö bil 12 svona
pappaformi, gamaldags ís, sjeik,
is meö súkkulaði; jarðaberja«og
alls kyns bragði.
„Sjeikurinn" bestur
Tvær ungar dömur spókuðu sig
i sólinni, hölluðu sér aö
steinhleðslunni á Lækjartorgi og
sugu mjólkurhristing i gegnum
plaströr. Þær sögðust heita Jón-
ina Björk og Súsanna og voru
systur.
Sagt er að Hrafna-Flóki hafi
haft góða spádómsgáfu, og þegar
maður sér allann þennan is
hverfa inn um munninn á lands-
mönnum, dettur manni óhjá-
kvæmilega i hug að Flóki hafi séð
þetta allt fyrir og látið landiö
heita Island, eftir rjómaisnum.
Þessa dagana er það að minnsta
kosti réttnefni.
island rettnefni
Visismenn voru á ferðinni i
miðbænum, einu sinni sem oftar
og ráku þá augun i þann gifur-
lega fjölda'fólks, sem fær sér is að
sleikja, þegar sólin skin. Allstað-
ar sprangaði fólk um með isinn
sinn, is i brauði, is með dýfu, is i
„Nei, ég fæ mér nú ekki oft i
sagði Súisanna sem hafði orð i
ir þeim systrum. Jónina
Halldór Kristjánsson frá
Kirkjubóli heföi átt aö vera
kominn á þing fyrir löngu — ef
ekki Alþingi þá eitthvert þing.
Maöurinn er vel máli farinn og
iagöist ungur I fundahöld. Aftur
á mótihefur þaö oröiö iöja hans
aö manna biölistann hjá
framsóknarmönnum á Vest-
fjöröum, uns svo er komiö aö
honum hefur veriö holaö niöur á
Alþingi viö ritstýringu . þing-
tlöinda, þeirra fréttabréfa I
landinu sem einna mest eru
sjálfstýrandi og þurfa ekki
annars viö en yfirlesturs og
prófarkalesturs. Halldór unir
þessu starfi um sinn, en skrifar
auk þess I Timann þegar Þór-
arinn nennir ekki, og hefur ekki
aöra hlaupastráka handbæra.
Þannig má segja aö Halldór
sé dæmigeröur um þá örfáu
menn, sem af hugsjón hafa
fórnaö sér fyrir Framsóknar-
flokkinn, og ætiö staöiö upp fyrir
aövlfandi mönnum hafi þeir
þurft sætis viö. Þetta ber vitni
næsta ótrúlegri góömennsku.
En út yfir tekur, þegar Halldór
er auk þess fenginn til aö skrifa I
Timann lof og glóandi sæmdar-
orö um þá, sem ætlö hafa boriö
hann ráöum.
Og enn einu sinni hefur hann
fariö af. staö I Tlmanum til aö
halda uppi vörnum fyrir heild-
verslun sem gengur undir
dulnefninu Samband Isl. sam-
vinnufélaga. Þar spyr hann
hvort þær þúsundir, sem eru I
Kron séu eingöngu bændur.
Auövitaö ekki. Aiveg eins mætti
spyrja Halldór hvort hann haldi,
aö þeir sem eru I Kaupfélagi
starfi sinu. Þannig hefur sam-
vinnuverslunin brugöist hlut-
verki sinu I stórum dráttum. En
auövitaö væri hún látin I friöi ef
hún hætti þeim áróöri aö þykj-
ast’ yfir aöra hafin og hætti aö
telja sig félagsverslun. Sam-
vinnuverslunin er fyrst og
fremst aö hugsa um sjáifa sig
hvort sem Halldóri frá Kirkju-
bóli llkar þaö betur eöa verr.
Halldór Kristjánsson gekk
ungur til liös viö Framsóknar-
flokkinn og Samvinnuhreyfing-
una. Framsóknarflokkurinn
stendur sig sæmilega svona
ööru hverju, en sambandiö er
aö veröa afleit stofnun, sem
fyrir utan aö halda bændum I
verslunarkreppu, hefur alltof
mikil áhrif á Framsóknarflokk-
inn, enda sú stofnun, sem leggur
honum til mest fé bæöi leynt og
ljóst.Hin nýja vörugeymsla SIS
viö Sundahöfn hefur mikiö færi-
band, sem er svo hávært aö ekki
er hægt aö láta þaö ganga nema
stutta stund I einu. Eins er meö
Halldór frá Kirkjubóli. Þótt
hann sé góömenni og megi ekki
vamm sitt vita, er hann yfirleitt
svo hávær, aö ekki er hægt aö
láta hann skrifa aö staöaldri i
Tlmann. 1 gær var þó
færibandiö sett af staö stutta
stund, og eins og fyrri daginn
var hávaöinn nægur. En Halldór
■fr!á Kirkjubóli á aö vera oröinn
þaö sjóaöur, aö'hann á aö vita,
aö ekkert getur bjargaö sam,-
bandinu úr Heiönabergi gróöa-
hugsjónar og útþenslu nema
opna höndlan sina og sieppa
þrælatökunum af bændum.
Svarthöföi
'vestur-húnvetninga séu ein-
göngu verkamenn.
Annars stafar þessi óróleiki i
Halldóri af þvl, aö f ramsóknar-
menn finna nú aö sambandiö
getur ekki hróflaö upp korn-
turnum og vöruafgreiöslum I
sjónasnautt gróðafyrirtæki og
auöhringur. Auövitaö má heild-
sala kaupfélaganna vera gróöa-
fyrirtæki, en hún hefur engan
siöferöilegan rétt til skattfriö-
inda eöa lokaörar verslunar,
þ.e. iánaviöskipta, sem bindur
bændur verslunarlega séö viö
Reykjavlk fyrir ágóann af
bændaveisluninni ööruvlsi en
bændur ókyrrist nokkuö. Fundir
bænda aö undanförnu sýna og
sanna aö þeir eru aö byrja aö
vakna til vitundar um, aö sam-
bandiö er ekkert annaö en hug-
kaupfélag. Eitt af hugsjónamái-
unum var t.d. aö halda vöru-
veröi niöri. Nú eru þaö aörir
aöilar , sem vinna þetta starf og
þykir ekki mikiö. A.m.k. ganga
þeir ekki hljóöandi meö öllum
húsveggjum um árangurinn af
Hávaðasamt fœriband Tímans