Vísir - 10.06.1977, Side 3

Vísir - 10.06.1977, Side 3
VISIR Föstudagur 10. júnl 1977 L* L „Fyrsti isinn i 7 mánuði”, sagði Asgeir. íslendingar innbyrða stœrri skammta af ís en aðrir norðurlandabúar blaðamanninum litinn gaum, en saug rörið sitt af vaxandi áfergju. „En ef ég fæ mér eitthvað af þessu, þá vel ég sjeik. Hann er lang bestur. Tveir ísar á viku 1 Austurstrætinu mættum við ungum manni, hressum á svipinn og með is i hendinni. ,,Ég borða svona tvo isa á viku. Það er að segja ef veðrið er gott. Ég er hrifnastur af kjörisnum, en ann- ars er um að gera að breyta nógu oft til”. Hann kvaðst heita Jóhann Viðar Ivarsson og vera að flýta sér, svo við töfðum hann ekki lengur. Tveir á dag koma skapinu i lag Rétt á eftir gengum við i flasið á tveimur ungum stúlkum sem .sögðust heita Rut og Gulla. Rut var með fulla pappadollu af is með súkkulaðisósu en Gulla lét sér nægja að fylgjast með. ,,Já, ég borða svolitið af is”, sagði Rut. ,,t gær borðaði ég t.d. tvo. Uppáhaldið er sjeik, en i dag ætla ég að breyta til. r isinn gerir mann hvorki feitan négrannan" ,,Ég hef ekki smakkað is siðan i fyrrahaust”, sagði Asgeir Páls- son, vistmaður á Elliheimilinu Grund, en hann var að koma út úr isbúð þegar við rákumst á hann. „Það eru svona 6—7 mánuðir siðan ég borðaði minn siðasta is á undan þessum. Ég geri þetta ákaflega sjaldan, og alltaf þegar ég fæ mér is, þá sit ég hérna á torginu, og horfi á fólkið. Mér finnst isinn alveg ágætur, hann gerir mann hvorki feitan eða grannan og skapar velliðan i góða veðrinu”. —GA Sigtúni 3 Mercedes Benz 220 árg. '69 tii sölu. Ekinn 10-15 þ. á vél OKKUR VANTAR FLESTAR GERÐIR BIF- REIÐA TIL SÖLU OG SÝNIS A STAÐNUM GOTT SÝNINGARSVÆÐI Til sölu: Ford Capri Ford Escort Opel Rekord Mercedes Benz og fl. og fl. og fl. og fl. árg. 70 árg. 73 árg.72 árg.'69 Axel Björnsson um landrisið við Kópasker: „Eðlilegt að landið þar lyftist eða sígi •## „Það hafa orðið einhverjar hæðarbreytingar á landi þarna, þótt þær séu ekki eins miklar og á sjálfu Kröflusvæðinu”, sagði Axel Björnsson jaröeölisfræö- ingur, þegar Vlsir spurðist fyrir um álit jarðvlsindamanna á landrisi þvl, sem heimamenn telja sig hafa oröið varir við á Kópaskeri og viö Leirhafnar- vatn. Axel sagði, að þaö væri eðli- legtá þessu svæði aö land lyftist eða sigi, þar sem þaö er svo ná- tengt umbrotasvæöinu við Kröflu. Hins vegar taldi hann ekki, að um stórkostlegar breyt- ingar á landhæö væri að ræða þar noröur frá, en eins og Visir skýrði frá á þriðjudaginn hefur talsverö grynnkun komið kom I höfninni á Kópaskeri. Oddur Sigurðsson, jaröfræö- ingur, hefur séö um mælingar I Kelduhvefi og Axarfirði. Tjáði hann VIsi, aö nýlega hefðu farið fram mælingar i i Kelduhverfi, en þar væri ekki hægt að sjá að neinar breytingar hefðu oröið frá þvi i fyrra. Þessa dagana er unniö aö mælingum I Axarfiröi. Þær mælingar ganga hægt vegna ó- hagstæös veðurs. Oddur sagöi, að engin mælingamerki væru fyrir norðan Axarnúp og þvi væri erfitt að henda reiöur á þeim breytingum, sem oröið hefðu á Kópaskeri og þar fyrir norðan. Þó væri vitað, að þær hefðu verið miklar. A Kröflusvæðinu ris land stöð- ugt, en skjálftavirkni hefur minnkað á Námafjallssvæöinu. Aö sögn Axels Björnssonar bendir allt til þess, að þróunin þarna verði eins og veriö hefur undanfarna mánuöi og er búist við, að I ágúst-september nái spennan I jarðskorpunni há- marki i eldgosi eða kviku- streymi neðanjarðar með til- heyrandi jaröskjálftum. —SJ Tugir hóskóla nema enn atvinnulausir Ennþá ganga 66 háskóla- stúdentar atvinnulausir af 127 sem látið hafa skrá sig siöan að atvinnumiðlun stúdenta tók tii starfa nú I vor. „Við höfum útvegað 38 þeirra sem ieitað hafa til okkar um vinnu, en 23 útveguðu sér hana sjálfir”, sagði Gylfi Kristinsson lögfræðinemi, sem varð fyrir svörum hjá atvinnumiðluninni. Gylfi sagði að ástandið væri verra núna en i fyrra. 14. sama mánaðar i fyrra höfðu ’122 látið skrá sig. 44 voru þá enn atvinnu- lausir. Töluvert er um það að at- vinnurekendur leiti til atvinnu- miðlunarinnar eftir starfs- krafti. Sagöi Gylfi aö miklu meira væri um að stúdentar fengju þannig vinnu, en aö starfsmenn atvinnumiðlunar- innar græfu upp atvinnutæki- færi með þvf að hringja sjálfir. Gylfi sagði að verkfallsótta gætti hjá atvinnurekendum og þeir væru þvi hikandi við aö ráða fólk fyrr en ljóst lægi fyrir hvort vinnustöðvun yrði. Miklu örðugara er að Utvega stúlkum störf en strákum. Gylfi Kristinsson sagði aö þetta væri gömul reynsla. Sagði hann háskólastúdenta leita I margs konar vinnu til sjós og lands og siður en svo að þeir einskoröi sig neitt við skrifstofuvinnu. EKG Ekki aðeins málari, heldur listmálari í frásögn af yfirlitssýningu á verkum Einars Jónssonar list- málara láðist að geta þess að auk þess sem liann var lærður húsamálari var hann fyrsti islendingurinn sem fór utan til náms i listmálun. Hann nam I Kaupmannahöfn og var þar samtima Einari Jónssyni, nafna sinum, myndhöggvara. —SJ ÍR'sl Ragnar Páll Einarsson list- málari opnar sýningu á um 30 vatnslitamyndum og oliumál- verkum i Bogasalnum á laug- ardaginn. Þessi mynd var tek- in af Kagnari Páli við störf I Borgarfirði. Hrafninn listelski vandi þá komur sinar mikið til hans og valdi sér alltaf besta sætið. Opið frá kl. 9-7 KJORBILLINN Laugardaga kl. 10-4 , Vorum að taka upp: Skyrtur Mussur Mittisjakka Póstsendum um land alít mn Bergstaðastræti 4a Sími 14350 laugardag

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.