Vísir - 10.06.1977, Síða 6

Vísir - 10.06.1977, Síða 6
6 Föstudagur 10. júnl 1977 visir ■y Hrúturinn: Tilvalinn dagur til þess að kaupa hluti fyrir þig per- sónulega. Kauptu lika gjöf handa þeim sem þér þykir vænt um, og vertu óspar á hrósyrði. □ Nautið: Kómantisk áhrif himintungla i hámarki i dag. Þú þarft ekki einu sinni að reyna til þess að geðjast bæði börnum og þeim sem þú elskar. Tviburarnir: Heppiiegur dagur til þess að komast klakklaust yfir erfiðleika sem þú átt i. Þér geng- ur betur ef þú ræður fram úr þeim einn. Krabbinn: Heppilegt fyrir þig aö taka þátt i samstarfi. Mætti gjaman vera á sviði mannúðar- mála. Hugsjónarstefna er ekki óviöeigandi. Ljónið: Það fer að koma að þvi, að allra augu beinist aö þér og bráðlega færðu stöðuhækkun. Segðu eitthvað vingjárnlegt við foreldra eða yfirmenn. Meyjan: Vertu svolitið vingjarn- legri i viðmóti við aðra. Það gæli verið upphaf á betra sambandi. Sinntu þeim sem eru erlendis. Vogin: Þetta gæti verið heppileg- ur timi til þess að fara út i fjár- festingu af einhverju tagi. Taktu góðum ráðum i þvi efni. Drekinn: Góður dagur til mikilla ákvaröana, en hlustaðu á ráð þeirra sem eldri og reyndari eru. Glaðlyndi og kurteisi hafa mikið að segja í samskiptum fólks. Bogmaöurinn: Einhver vandræði á vinnustað leysast fyrri hluta dagsins. Gerðu ráðstafanir til að hitta fólk siðari hluta dagsins. Steingeitin: Sýndu á- kveðinni persónu að þér standi ekki á sama með þvi að vera vingjarnlegur. Gefðu öðrum hlut- deild i þvi sem þú ert að gera um þessar mundir. Vatnsberi: Allt er á uppleið hjá þér, bæöi i skóla, á vinnustað og i einkalifinu. Gerðu ákveðinni per- sónu greiða eöa gefðu henni gjöf. Fiskarnir: Nokkuð góður dagur til þess að vinna skoöunum sinum fylgi. Lánstraust þitt er mikiö. Bjóddu til þin gestum og sýndu þeim það sem þú hefur nýlega fest kaup á. lUKWCU' J Koorasneriséraðhús- [ bóndanum og sagöi honum aö' .sýna Tarsanstyrkleika sinnlj i hann yröi aö sýnast hugrakkur til að sannfæra þá innfæddu. F R E D D I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.