Vísir - 10.06.1977, Page 7

Vísir - 10.06.1977, Page 7
7 VISIR Föstudagur 10. júnl 1977 Spilið i gær var frá sveita- keppni i Danmörku og austur átti að spila vörnina i þremur grönd- um. Aður en lengra er haldið skuluð þið birgja spil vesturs og suðurs. Staöan var n-s á hættu og suður gaf. *"K-6 V 8-5 ♦ A-K-D-8-7-2 ♦.7-5-4 4 G-10-9-7-5-4 ¥ 10-7-3 ♦ 10-6 ♦ 10-8 ♦ D-3 *'A-8-2 yA-K-D-2 ♦ G-5-4-3 ♦ 6-3 V G-9-6-4 ♦ 9 ♦ A-K-D-G-9-2 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 3L pass 3T pass 3G pass pass pass Vestur spilaði út spaðagosa og hvernig á austur að skipuleggja vörnina, eftir að sagnhafi lætur lágt úr blindum. Austur var fljótur að ákveða sig. Hann drap strax á spaðaás og spilaði hjartatvisti. Suður hleypti yfir á áttuna i blindum og vestur fékk á tiuna. Hann spilaði meira hjarta og spilið var einn niður. Það þýðir ekkert að segja aö suður hlýtur að láta hjartagosa i öðrum slag, þvi trúir enginn. Nú ef suður átti G-10 i hjarta, þá var fjandinn laus en i sveitakeppni var austur tilbúinn að taka áhætt- una. A 1#A. ft 5 . ■é 111 14 4 1 & 111 S Hvítur : Furman Svartur : Osnos Sovétrikin 1960. 1... . a6! 2. Ha-cl Rd5! 3. Rc3 Rf3+! 4. Khl Dh4 5. h3 Dxf2 Gefið. kanxs Fitérir * Eigum f yrirlígg jandi eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir í Scania L - 56, L 76, LB 80, LB 85, LB 110, LBT 140, LS 56. Áfturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB 80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir i Scania L 56. Afturf jaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir i Volvo F 86, FB 86. Augablöð og krókblöð i Scania LB 110. Hjalti Stefánason Sími 84720. HÚN UR" „FINN- MÖMMU KALLA Litla stúlkan á myndinnier alveg heyrnarlaus. Nú hefur veriö fund- iö upp nýtt tæki sem gerir kleift aö koma skilaboöum tii heyrnar- lausra, jafnvel úr mikilii fjarlægö. Einhverjir kunna að halda að „armbandsúr- ið" sem litla stúlkan er með á myndinni sé bara venjulegt armbandsúr. Það væri þá reginmis- skilningur, því að „úrið" að tarna er tæki, sem ný- lega var fundið upp til að- stoðar heyrnarlausu fólki. Tækiö, sem er hannaö 1 há- skólanum i Munchen, er ekki mjög flókiö, en ómetanlegt á sinn hátt. Inni i þvi er sendir og móttökutæki, sem kemur skila- boöum I gegnum húð til þess sem er meö tækið með einhvers- konar tækniútbúnaði. Þannig getur móðirin á myndinni til dæmis kallað á dóttur sina inn, enda þótt hún sé alveg heyrnar- laus. Veriö er að gera tilraunir meö rafbylgjur af mismunandi tegundum til aö koma skilaboð- um til viötakanda, en þær til- raunir eru þó enn á frumstigi. í Umsjón: Anna Heiðurj Oddsdóttir. iiðu^ tíma. Hún er því auðvoldari og hagkvæmari f notkun. Hina ýmsu aukahluti er auð- vcldara að tengja og eru þeir fjölvirkir og vinna vcl. Hin raf- cindastýrðaKenwood Chcf cr líka iéttari og meðfærilegri, en allt þetta hjálpar til að gera mat argerðina auðveldari. Með aðstoð hjálpartækja, af- kastaði hin nýja rafeindástýrða Kenwood Chef öllu þessu á skcmmri tíma cn 1 'A klst. vegna þess að hún er 15% afl- meiri. Hún getur einnig hnoðað í einu 30% stærra deig. Hún bland ar og þeytir á fjórðungi skemmri ’.......... .m t #11fp I lnirii I \ m.-iii. iHiTinL.il1 l.lil, \. n l.mi H.iv.milHira- n i parar tíma peninga gui - rauö Laugavegi 1 70—1 72 — Slmi 21240

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.