Vísir - 10.06.1977, Side 9

Vísir - 10.06.1977, Side 9
9 EinarÞ. Ásgeirsson viö gerö klippileikfanga, Þau eru emtóld pappa- spjöld, sem eru klippt á ýmsa vegu og siöan raöaö saman. A meöan á sýningunni stendur geta börn fengiö aö fást viö þennan leik sjálf. Nú þarf ekki að draga börnin með Eitthvað fyrir alla á sýningu Listiðnar á Kjarvalsstöðum Á göngum Kjarvalsstaöa stend ur nú yfir á vegum félagsins Li st iön sýning á verkum þriggja Islenskra hönnuöa. Þarna er sýndur rafmagnsbil! Steins Sigurössonar, Rafsi, en Steinn hlaut eins og kunnugt er fyrstu verölaun f samkeppni bandarlska tfmaritsins Popular Mechanics fyrir þann bil Þá er Einar Þ. Asgeirsson arki- tekt meö sýnishorn ýmissa nýrra tegunda léttbygginga og líkön af byggingum. Þar aö auki sýnir hann nýja gerö barnaleikfanga, klippileikföng, og leikgrind. Þriöji hönnuöurinn, sem á verk á sýningunni er Helga Björns- dóttir tískuteiknari. Hún hefur getiö sér frægöarorö fyrir tísku- teikningar slnar og starfar hún nú sem einn aöalteiknari tlskuhúss Louis Feraud í París. Hún sýnir hér tfskuteikningár og smásýnis- horn af vinnu sinni Allir þessir hönnuöir eiga þaö sameiginlegt aö hafa vakiö at- hygli erlendis fyrir verk sin eöa hugmyndir. Sýningin á Kjarvals- stööum er meö léttu yfirbragöi og eru þar ekki einungis fullgeröir hlutir, heldur einnig verk I mótun. Þetta er fyrsti liöurinn I fyrir- hugaöri kynningarstarfsemi List- iönar á Islenskri nytjalist. Sýr,- ingin veröur opin til sunnudags- kvölds. Tónlistarlœkningar í Norrœna húsinu Helen Bonny, heitir kona, sem er einn af brautryöjendum I Bandarlkjunum I hagnýtingu tónlistarlækninga á sviöi sál- lækninga. Hún veröur stödd hér á landi dagana 10.-15. júní og heldur fyrirlestur og námskeiö um sállækningar meö tónlist, á vegum rannsóknarstofnunar vitundarinnar. Hún er einn af ráögjöfum stofnunarinnar. Fyrirlesturinn veröur haldinn I kvöld, föstudagskvöld klukkan 20.30 I Norræna húsinu. Þar veröur sýnd stutt kvikmynd, Tónlist og sálarllf: lykill aö sköpunarkrafti. Mun Helen Bonny skýra efni myndarinnar og fjalla um sögu sállækninga meö tónlist. 1 framhaldi af fyrirlestrinum veröur námskeiöiö síöan haldiö um helgina. Stjórnandi nám- skeiösins ásamt Helenu er Geir Vilhjálmsson sálfræöingur. —GA f...... Sýningar Kjarvalsstaöir: 1 Austursal er sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals.A göngum hússins eru verk þriggja hönnuða tilsýnis. í Vestursal opnar Jón Gunnars- son málverkasýningu á laugar- daginn og á móti honum meö salinn verður Sigurður Thor- oddsen. Listasafn islands: Yfirlitssýn- ing á verkum Jóhanns Briem. Á sýningunni eru 125 verk, máluð á árunum 1932-1977. Sýningunni lýkurum helgina og verðuropin frá kl. 13.30-22.00 laugardag og sunnudag. Asgrimssafn: Yfirlitssýning á myndlist Asgrims Jónssonar. Safnið er opið alla daga I júni, júllog ágúst, nema laugardaga, frá kl. 13.30-16.00 Loftið: Hafsteinn Austmann sýnir acryl-og oliumyndir. Sýn- ingineropiná verslunartima kl. 9-18 og kl. 14-18 á laugardögum til 18. júni. Galleri SÚM: Kristján Kristjánsson sýnir klippimynd- ir. Sýningin er opin virka daga kl. 4-8laugardaga og sunnudaga kl. 4-10 til 12. júni. Bogasalur: Ragnar Páll Ein- arsson opnar sýningu á oliu- og vatnslitamyndum á laugardag- inn. Sýningin verður opin til 18. júni, kl. 2-10. Kjallari Möðruvalla á Akur- eyri:Hringur Jóhannesson opn- ar sýningu á laugardaginn. Hún verður opin til 19. júm’ kl. 16-22. Leikhús Þjóöleikhúsiö: Söngleikurinn Helena fagra veröur sýndur á föstudag og laugardag kl. 20. Næst siðasta sýning á Skipinu veröur á sunnudag kl. 20. Leikfélag Reykjavlkur: Blessað barnalán verður sýnt á föstu- dag, Saumastofan á laugardag ogSkjaldhamrar á sunnudag kl. 20.30. I næstu viku eru siðustu sýningar hjá Leikféiaginu á þessu vori;. Leikfélag Akureyrar: Sýnir Karlinn á kassanum á ýmsum stööum á Vestfjöröum um helg- ina. Gamansamir einsöngvarar Söngleikur Offenbachs Heiena fagra veröur aö likindum ekki lengi á fjölum Þjóöleikhússins. Er gert ráö fyrir aö sýningum lijúki á þessu leikári og veröur söngleikurinn þvi aðeins sýndur út þennan mánuö. I sýningunni koma fram bæði leikarar og söngvarar, Þjöðleik- húskórinn, Islenski dansflokkur- inn og 27 manna hljómsveit alls um 80 manns og er þetta þ þvi með viðamestu sýningum leik- hússins. Meðal þess sem hvað mesta kátinu hefur vakiö I sýningunni er leikur og söngur fjögurra þjóö- kunnra einsöngvara, þeirra Guö- mundar Jónssonar, Kristins Hallssonar.Sigurðar Björnssonar og Garöars Cortes. Titilhlutverk- iö, Helenu fögru, fara þær með til skiptis Steinunn Jóhannesdóttir og Helga Jónsdóttur. Meöalann- arra leikara eru Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Arni Tryggvason og Leifur Hauksson. KYNNIST EIGIN LANDI Við bjóðum upp ó 13 daga sumarleyfisferðir um ÖRÆH, KVERKFJÖLL, MÝVATN, SPRENGISAND, LANDMANNALAUGAR og ELDGJÁ Kunnugur bifreiðastjóri og leiðsögumaður. Fœði framleitt úr eldhúsbíl. Þœgileg og skemmtileg ferð. BROTTFÖR: 26. júm',10. júlí, 24. júlí og 7. ógúst. SÉRSTAKT KYNNINGARVERÐ: Kr. 65.000,00 Fœði,tjald- gisting og leiðsögn innifalin. Kunnugur bifreiðastjóri og leiðsögumaður. Fæði framreitt úr eldhúsbíl. Þægileg og skemmtileg ferð. Allar nánari upplýsingar veitir: Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar h.f. Borgartúti 34, Reykjavik Simar 35215, 31388, FLJUGUM REGLULEGA TIL EFTIRTALINNA STAÐA: Bíldudalur, Blönduós, Búðardalur, Flateyri, Hvammstangi, Hólmavík, Hellissandur, Ólafsvík, Reykhólar, Siglufjörður, Stykkishólmur, Suðureyri, Tólknafjörður, LEIGUFLUG, VÖRUFLUG, SJÚKRAFLUG, ÚTSÝNISFLUG, HVERT Á LAND SEM ER. VÆNGIR HF. Reykjavíkurflugvelli Símar: 26060 og 26066 ÖRYGGI, þœgindi og hraði VÆNGIR h/f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.