Vísir - 10.06.1977, Blaðsíða 12
Jens Sumarliöason, furmaöur Landsliösnefndar
K naUspyrnusa inb ands tslands fylgist inikiö meö
islenskri knattspyrnu af skiljanlegum ástæöum. Hann
ræöir um „Liöiö sitt” i Visi i dag. Ljósm.Einar.
Allir heilir og
reiknoð er
með 10 þús.
úhorfendum
„Þeir Ingi Björn Albertsson og Arni Ste-
fánsson eru þeir einu sem ekki eru fullfrlsk
ir,” sagöi Jens Sumarliöason, formaöur
landsliösnefndar KSt, f viötali viö VIsi I gær
áöur en landsliöshópurinn hélt til Þingvalla,
þar sem hann mun dvelja til morguns.
Jens sagöi aö þetta væri einhver vottur af
hálsbólgu og stæöu vonir til aö þeir yröu fljót-
ir aö ná sér.
Engar breytingar voru geröar á 16-manna
hópnum eins og ráö var gert fyrir ef einhver
forföll eöa meiösli yröu á siöustu stundu. Þeir
Teitur Þóröarson og Marteinn Geirsson eru
báöir heilir heilsu, þannig aö þeir Ólafur
Danivalsson og Hinrik Þórhailsson sem áttu
aö koma I staö þeirra voru ekki kallaöir til.
Gifurlegur áhugi viröist hjá aimenningi
fyrir leiknum og aö sögn Baldurs Jónssonar
vailarstjóra Laugardalsvallarins þá reiknar
hann meö allt aö 10 þúsund áhorfendum á
morgun.
—BB
Landsliðið á
Þingvöllum
tslenska landsliöiö Iknattspyrnu sem mæt-
ir N-trlandi á morgun æföi á Laugardalsvell-
inum I gærkvöldi, og strax eftir leikinn var
haidiö til Þingvalla þar sem liöiö mun hafa
bækistöövar fram aö ieiknum sem hefst kl. 15
á morgun. Æft veröur á Laugarvatni tvivegis
I dag, og haldiö til Reykjavikur um hádegis-
biiiö á morgun.
Til gamans birtum viö hér stööuna I riölin-
um i forkeppni heimsmeistarakeppninnar
fyrir leikinn á morgun:
Holland
Belgla
N-trland
tsland
3 2 1 0 5:2 5
3 2 0 1 3:2 4
2 0 1 1 2:4 1
2 0 0 2 0:2 0
Föstudagur 10. jú
júní 1977 visir
VISIR Föstudagur 10. júni
1977
V
ipsmr
„Skoða meira
einstaklingo
en liðin"
„Vegna starfa minna verö ég
aö fylgjast nánar meö ein-
staklingunum en liöinu i heild —
og þess vegna finnst mér nokkuð
erfittaö svara þessari spurningu
beint,” sagði Jens Sunarliöason,
formaöur landsliðsnefndar KSt,
þegar við lögöum fyrir hann þá
spurningu hvert væri uppáhalds-
knattspyrnuliöiö hans.
Eins og við skýrðum frá á
mánudaginn, þá hefst í blaðinu i
dag samkeppni meðal lesenda
Visis um vinsælasta knattspyrnu-
lið sumarsins og lýkur keppninni
20. ágiist. Við munum ræða við
ýmsa kunna menn á meðan á
keppninni stendur um hvert sé
„LIÐIÐ ÞEIRRA” og varð Jens
Sumarliðason fyrst fyrir valinu.
Hann er þegar kunnur orðinn
öllum knattspyrnuáhugamönnum
fyrir störf sin i landsliðsnefnd
undanfarin ár, en færri vita'
hvaða liði eða liðum Jens heldur
með.
„Annars eru þau nú nokkur
liðin sem ég hef sérstaklega til-
finningu tilfrá fyrriárum og vona
ég aðsjálfsögðu alltaf að þau leiki
vel og standi sig,” hélt Jens
áfram. „Þar get ég nefnt Viking
sem leikur i 1. deild, Isafjörð sem
leikur I 2. deild og Austra, Eski-
firði sem leikur i 3. deild, en með
þvi liði hef ég bæði verið þjálfari
og leikmaður. Þetta eru liðin sem
ég í huga minum óska sérstak-
lega góðs gengir.
Hinsvegar finnstmérað lið sem
nú sé áhugaverðast og maður geti
átt von á að sjá leika skemmti-
lega knattspyrnu sé Valur. Leikir
liösins hafa verið mjög athyglis-
verðir að siðasta leik þeirra
undanskildum.
Jens sagði ennfremur að það
væri sin skoðun, að koma erlendu
knattspyrnuþjálfaranna hingað
til landsins hefði breytt knatt-
spyrnunni mikið til hins betra. 1
fyrstu hefði að visu verið of mikil
harka i leikjum liðanna og tals-
vert um meiðsli hjá leikmönnum,
en þetta væri sem betur færi um
garð gengið og liðin væru nú flest
farin að leika bæði betri og
skemmtilegri knattspymu.
„Annars held ég að þeir is-
lenskuþjálfararsem beita sér við
þjálfun hafiekki náð síðri árangri
en þeir erlendu. Ég vona að þetta
verði aðeins tiltölulega stutt
timabil — og við eignumst fljót-
lega marga og góða knattspyrnu-
þjálfara sem geti tekið við að
þeim erlendu.”
—BB
Ársþing HSÍ
um helgina
Arsþing Handknattleikssam-
bands Islands hefst I félagsheim-
ilinu Seltjarnarnesi í kvöld kl.
19:30. Ekki er fyrirfram búist viö
neinum átökum — þingið fari
friðsamlega fram — og einhugur
muni rikja. Sigurður Jónsson for-
maður hefur nú ákveðiö að gefa
kost á sér til formennsku i eitt ár
enn — og eins þeir þrir menn er
áttu að ganga úr stjórninni, Birg-
ir Björnsson, Birgir Lúðvíksson
og Július Hafstein.
Þinginu verður svo fram haldið
i fyrramálið og ráðgert að ljúka
þvi áöur en landsleikurinn gegn
norður-irum hefst á Laugardals-
vellinum.
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VtSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '77
LIÐIÐ MITT ER:
NAFN
HEIMILI
BYGGDARLAG
SÝSLA SIMI
Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt í kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlemm-
torgi, Reykjavik.
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi,
Reykjavik.
VINNINGAR HALFSMÁNAÐARLEGA
Óskar Jakobsson stóö sig með mikilii prýöi i kastkeppninni gegn
dönum. Hér sést hann kasta spjóti, og I þeirri grein vann hann öruggan
sigur.
Ljósmynd Einar.
t dag hefjum viö samkeppni
meöal lesenda Visis um vinsæl-
asta knattspyrnuliö sumarsins
undir yfirskriftinni: „LIÐIÐ
MITT”. Viö munum birta at-
kvæðisseöil á hverjum degi
fram tii 20. ágúst þegar keppn-
inni lýkur þar sem menn skrifa
nafn viökomandi félags og
senda siðan til blaösins. Ekki
veröur gerö nein deiidarskipt-
ing I kosningunni og geta les-
endur Visis valiö öli liöin i
fyrstu, annarri og þriöju deild.
Þaö liö sem sigrar hlýtur veg-
legan bikar til eignar og slöan
veröur dregiö úr nöfnum þeirra
er kusu vinsælasta liöiö og getur
sá heppni tekiö út iþróttavörur I
versluninni Sportvali, Hlemm-
torgi, aö vild fyrir 50 þúsund
krónur.
Þetta er hinsvegar aöeins
rúslnan I pylsuendanum, þvi aö
hálfsmánaöarlega veröur dreg-
iö úr nöfnum þeirra sem senda
inn atkvæöi og veröur vinning-
urinn vöruúttekt L Sportvali á
sportvörum fyrir 15 þúsund
krónur I hvert skipti.
A hverjum föstudegi munum
viö svo birta nöfn tíu efstu lið-
anna í stafrófsröö og auk þeks
nöfn þeirra liða er atkvæöi
hljóta. Tvær sföustu vikurnar
birtum við atkvæöatölur tfu
efstu liöanna.
Auk þess verðurrætt við ýmsa
þekkta menn á hverjum föstu-
degi á meðan á keppninni stend-
ur um livert sé þeirra uppá-
halds-lið og annaö i þeim dúr.
Sláið tvær flugur leinuhöggiog
veriö meö frá byrjun. Um leiö
og þið veitiö liöi ykkar stuöning
þá getur verið til mikiis aö
vinna, þvi aö fram til 20. ágúst
dröguin við fimm sinnum út 15
þúsund króna vinning fyrir utan
þann stóra i lokin. — BB
LIDII) MITI
LtStNDUR, VÍSIS VtLJA VINSÆLASTA
KNATTSPYRNULIÐIÐ SUMARIÐ 1977
I
íslenskur sigur gegn dönum!
island vann öruggan sigur i
kastlandskeppninni gegn dönum
sem lauk á Laugardalsvellinum i
gærkvöldi. lslenskur sigur vannst
i öllum greinum kastkeppninnar,
og lokatölurnar uröu 27 stig gegn
17 islandi i vil.
Tvær greinar voru á dagskrá i
gærkvöldi, og áöur en þær hófust
var staöan þannig að tsiand haföi
hlotiö 15 stig, danir 7.
Fyrri kastgreinin i gærkvöldi
var spjótkast, og þar sigraði Ósk-
ar Jakobsson örugglega, kastaði
72,08 metra sem er talsver betra
en hann átti áður best i ár, — þó
nokkuðfrá meti hans, — en óskar
hefur ekki lagt mikla rækt við
spjótkastið i vor og sumar.
Daninn John Solbjerg varö i
öðru sæti með 65,48 og landi hans
Kasten Kraglund þriðji með 65,04
metra. Lestina rak svo Stefán
Halldórsson sem kastaði 59,40.
I sleggjukastinu sigraði Er-
lendur Valdimarsson með 56,72
metra kasti endaninn Peder Jarl
íþróttir um helgina
LAUGARDAGUR
Laugardalsvöllur ki. 15: For-
keppni heimsmeistarakeppninn-
ar: tsland — N-lrland. Neskaup-
staðarvöllur kl. 14, 2. deild Þrótt-
ur — Haukar. Ilúsavíkurvöllur kl.
16,2. deild Völsundur — Reynir S.
Vikurvöllur kl. 16, 3.
deild A USVS — Hekla. Háskóla-
vöilur kl. 14, 3. deild C Grótta —
Bolungarvik. Stykkishólmsvöllur
kl. 16, 3. deild D. Snæfeli —
Skallagrimur. Sauöárkróksvöllur
kl. 16 3. deiid D Tindastóll —
USVH. Sleitustaöavöllur ki. 16, 3.
deild E UMFH — Dagsbrún.
Siglufjarðarvöliur kl. 16, 3. deild
E, KS — Leiftur. Grenivíkurvöll-
ur kl. 14, 3. deild E Magni — Ar-
roöinn. Seyöisf jaröarvöllur kl. 16,
3. deild F Huginn — Einherji.
Eskifjaröarvöllur kl. 17.30, 3.
deild F Austri — Sindri.
FRJALSAR ÍÞRÓTTIR:
Laugardalsvöllur kl. 17, kastmót
með þátttöku iandsiiösmanna
dana.
SUNNUDAGUR
KNATTSPYRNA: Fáskrúös-
fjaröarvöliur kl. 14, 3. deild F,
Leiknir — Sindri. Keflavlkurvöll-
ur kl. 15, kvennaflokkur ÍBK —
UBK. Garösvöliur kl. 15, kvenna-
flokkur Viöir — Fram.
Eyjagötu 7, örfirisey
Reykjavik simar 14093—13320
r •• ••
HUSTJOLD - TJOLD
TJALDHIMNAR - SÓLTJÖLD
TJALDDÝNUR.
Framleiöum allar geröir af tjöldum á hag-
stæöu verði m.a.
5-6manna: kr. 25.270.-
3 manna : kr. 19.432,-
4-5manna: kr. 37.600-m/himni
Hústjöld:
kr. 68.820.-
— Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d.
— Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld
Komiö og sjáið tjöldin uppsett í hinum nýju
glæsilegu húsakynnum aö Eyjagötu 7 örfiris-
ey.
Póstsendum um allt land.
Hansen varð i öðru sæti með 53,56
metra. Þriðji varð Kjeld And-
reassen með 51,98 og Óskar
Jakobsson fjórði meö 43,82 metra.
Óskarkepptii öllum greinunum
i landkeppninni, vann eina, hlaut
annað sæti I einni, þriðja sæti i
einni og fjórða sæti i einni.
Greinilega mjög sterkurum þess-
ar mundir og sifellt að bæta sig.
1 unglingakeppninni var hörð
barátta og lauk henni þannig að
liðið skildu jöfn, 10 stig gegn 10. 1
gær vann Finn Jakobsen sleggju-
kastið með 47,14 og Ásgeir Eiriks-
son kastaði 30,70 metra. 1 spjót-
kastinu sigraði Gunnar Jensen
með 61,84 metra og Einar
Vilhjálmssonkastaði 58,96metra.
Islendingar unnu báðar greinarn-
ar fyrri daginn, þannig að jafn-
tefh varð i keppninni.
Góður crangur í
aukagreinum
Góöur árangur náðist i þeim
aukagreinum sem keppt var i i
gærkvöldi.
Guömundur R. Guömundsson
FH stökk 2 metra i hástökki, og
bætti þar meö drengjamet Elias-
ar Sveinssonar um 5 cm. Þar er
geysilegt efni á ferðinni, og aö
sögn Ólafs Unnsteinssonar, þjálf-
ara FH, ekki óliklegt að
Guðmundur, sem er aðeins 18
ára,eigi að geta stokkið 2,10-2,15 i
nánustu framtið.
Hreinn Halldórsson kastaði
20,56 metra i kúluvarpinu og átti
ógiltkast20,76metra sem er 6cm
betra en Islandsmetið. En Hreinn
var óheppinn i gær og missti jafn-
vægið eftir útkastið.
1 110 metra grindahlaupi var
hörkukeppni sem lauk þannig aö
þrir menn urðu jafnir á 15,4 sek.
Það voru þeir Björn Blöndal KR,
Jón Sævar Þórðarson 1R og Elias
Sveinsson KR.
Ingunn Einarsdóttir sigraði i
lOOmetra grindahlaupi á 14,5 sek.
og i 400 metra hlaupi á mjög góð-
um tima 57,1 sek.
1 5000 metra hlaupi sigraði
ungur FH-ingur Sigurður P.
Sigmundsson á þokkalegum tima
15,41,2 min, og i langstökki
kvenna Lára Sveinsdóttir Ar-
manni sem stökk 5,24 metra.
Eftir landsleik Islands og Ir-
lands I knattspyrnu á morgun
verður aukamót i kastgreinum á
Laugardalsvelli.
gk-
Sonnenmilch
Schutzfaktor 3 -
það er leikur
ð verða brúnn
,ivea sólarvörurnar veita húöinni þá vörn sem hún þarfnast
gagnvart sólargeislunum. Með Nivea verður húöin brún
lát
ttr-
tv'-.
Solarlandafarar gleymiö ekki
þvi nauðsynlegasta
Takið með ykkur Nivea
Nivea solaroliu
Nivea sólarmjólk
Nivea eftir sól.
onnenol
Schutzfaktor 2