Vísir


Vísir - 10.06.1977, Qupperneq 17

Vísir - 10.06.1977, Qupperneq 17
VISIR Föstudagur 10. júnl 1977 17 Sauðárkrókur: MARGFAIT STÆRRA GISTIHUS — eru meðal framtíðarforma eigenda Hótels Mœlifells Miklar breytingar eru fyrir- hugaöar á rekstri Hótels Mæli- fells á Sauöárkróki á næstunni. Ætlunin er aö hefja hestaleigu i tengslum viö hóteliö, ennfremur aö bjóöa upp á feröir út I Drang- ey og til aö skoöa nágrenniö. Þá er ætlunin aö gefa kost á sjó- stangveiöi og gönguferöum á Tindastól. Þetta kom fram er Vfsir ræddi viö Guðmund Tómasson, hótel- stjóra á Hótel Mælifelli, á Sauöárkróki. Guömundur keypti hóteliö um áramótin 1975 til 1976 og hefur rekiö það sföan. Segir hann reksturinn hafa gengiö vel. Þaö sem sé aö sé, aö gistiherbergin séu of fá og þvi ekki hægt aö anna eftirspurn á sumrin. Núna er nýbúiö aö opna bíla- leigu i eigu hótelsins og hefur rekstur hennar gengiö vel.EKG tvar Antonsson bæjarpóstur þeirra sauökrækinga haföi litiö inn á Hótei Mælifell meö bréf og skaut glettnislega oröum aö Guömundi hótelstjóra. Vfsismynd Jens. Fríhöfnin Keflavíkurflugvelli óskar að benda viðskiptavinum sínum á eftirfarandi atriði i nýrri reglugerð um inn- og útflutning peninga, er tók gildi 10. þ. mán. 1. Samkvæmt henni má hver farþegi versla fyrir 7.000 kr. við brottför og aðrar 7.000 kr. við komu til landsins. Óski farþegi eftir að versla fyrir hærri upphæð verður að greiða mismun- inn i erlendum gjaldeyri. 2. Notkun ávisana i islenskum krónum er óheimil. Vegna stutts fyrirvara hefur Frihöfnin þó fengið undanþágu frá Seðla- banka islands til þess að taka við slíkum ávisunum til 15. júni n.k. við brottför, og til 10. júli n.k. við komu. Að lokum vill Frihöfnin beina þeim tilmælum til allra brott- fararfarþega, er óska eftir að versla fyrir islenskar krónur að hafa við hendina brottfararspjald (Boarding-Card) til þess að flýta fyrir afgreiðslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101. og 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta I Hraunbæ 130, þingl. eign Siguröar Nieissonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hri. á eigninni sjálfri mánudag 13. júnl 1977 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem augiýst var 1101. og 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og 1. tbi. þess 1977 á hluta i Kárastig 4, þingl. eign Páls Haukssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hri. og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánu- dag 13. júni 1977 kl. 16.00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101. og 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og I. tbl. þess 1977 á hluta i Laugarnesvegi 85, taiinni eign Sjafnar Steingrimsdóttur fer fram eftir kröfu tollstjórans I Reykjavik á eigninni sjálfri Jiriöjudag 14. júnl 1977 kl. II. 00 Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87. 89. ne 90. tbl. Lögbirtingabiaös 1976 á hluta I Hraunbæ 168, þingl. eign Kristins Magnússon- ar fer fra-m cftir kröfu Veödeiidar Landsbankans, Gjald- heimtunnar i Reykjavik og Arnar Hinrikssonar hdl. á eigninni sjáifri mánudag 13. júnM977 kl. 14.30. Borgarfóetaembættiö IReykjavIk Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Blesugróf 19, þingl. eign Bjarna Guö- mundssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 14. júnl 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta i Eskihliö 16, þingl. eign Pálma Árnasonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 14. júní 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk Landshappdrœtti Sjólfstœðisflokksins Dregið ó morgun Drœtti ekki frestað Afgreiðslan í Sjálfstœðishúsinu Bolholti 7 er opin til kl. 23 í dag og á morgun laugardag kl. 9-23. Hringið í síma 82900 og greiðsla verður sótt heim ef óskað er. ^ ................................................................................... ✓

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.