Vísir - 10.06.1977, Side 18

Vísir - 10.06.1977, Side 18
Stjörnugjöf ÁÞ og GA Tónabíó: Sprengja um borð i Brittanic * Austurbæjarbíó: Drum — svarta vitið Laugarásbíó: Höldum lífi ★ ★ + Nýja bíó: The Rocky Horror Picture Show ★ ★ ★ Hafnarf jarðarbíó: Sherlock Holmes Smarter Brother VlSIR smáar sem stórar! SIÐUMULI 8&14 SIMI 88611 Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var i London i júni 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Zorro SIMI 18936 Islenskur texti Ný djörf itþlsk kvikmynd um útlagann Zorro. Leikstjóri. W. Russel. Aðalhli^tverk: Jean-Michel Dhormáy, Evelyne Scott Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð innan 16 ára LAUQABA8 BIO Sími 32075 Höldum lifi Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varö i Andes- fjöllum árið 1972, hvaö þeir er komust af gerðu til þess að halda lifi — er ótrúlegt en satt engu að siöur. Myndin er gerð eftir bók: Clay Blair jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Nonna Lozareno Myndin er með ensku tali og isíenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Islenskur texti DRUM Svarta vítið Sérstaklega spennandi og ,mjög viðburðarik, ný banda- risk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: KEN NOR- TON (hnefaleikakappinn heimsfrægi) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð hnfnurhíó 35*16-444 Ástir á ástandstímum Skemmtileg og fjörug ný ensk iitmynd Mel Ferrer Susan Hempshire Britt Ekland. Isl. texti. Sýnd kl. 1-3-5-7-9- og 11 kii IÁSKÓLABK 2 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur allsstaðar hlotið gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð gÆJARBiP .. "■ Sími 50184 Frumsýnir Lausbeislaðir Eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvikmynd um „veiðimenn” i stórborginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey og Jane Cardew ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 Siðasta sinn TÓNABÍÓ Simi31182 Sprengja um borð i Brittannic Spennandi amerfsk mynd meö Richard Harrisog Om- ar Shariffi aöalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Kichard Harris, David Hemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 Frá vinstri: Hinn iskyggilegi þjónn RiffRaff (Richard O Brian) dansar „Tirne Warp” dansinn, Dr. Frank N'Furter (Tim Curry) afhjúpar skrtmsli sitt (Peter Hinwood), RiffRaff og Magenta, systir hans (Patricia Quinn). Umsjón: Árni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson - KOSTULEGT OG KYNLEGT STUÐ ★★★★—★★★—★★—★—0 !★★+ I The Rocky Horror Picture Show Nýja bió. Bandarísk. Ar- gerð 1975. Aðalhlutverk: Tim Curry, Susan Sarandon, Barry Bost- wick, Richard O'Brien. Handrit: Richard O'Brien og Jim Sharman, gert eftir söngleik Richard 0‘ Brien. Tónlist og textar: R i c h a r d O'B r i e n. Leikstjóri: Jim Sharman. „The Rocky Horror Show”, söngleikur sá sem þessi kvik- mynd er gerö eftir, hefur frá þvi hann var frumsýndur I júni 1973 á yfirlætislitinn hátt i London farið sigurför vfða um lönd. Til dæmis gengur hann enn I London, og var á sinumtima kosinn besti söngleikur ársins 1973 af gagnrýnendum þar. horðurlandabúar hafa og tekiö söngleiknum með kostum og kynjum, enda eru kostir hans miklir og kynjarnar þó öllu fleiri. Þvi miöur hefur ekkert islenskt leikfélag veitt The Rocky Horror Show athygli. Fyrst og fremst er um leikhús- verk aö ræða, og The Rocky Horror Picture Show tekst þvi miöur ekki nægilega vel að leysa það upp i kvikmyndaform sem hentar brjálæði söng- leiksins. Allmargir islendingar hafa séö The Rocky Horror Show á leiksviði erlendis. Fyrir hina sem þaö hafa ekki gert er kvikmyndin liklega eina leiðin til að kynnast þessu skemmti- lega verki. Þvi er rétt að mæla með henni, þótt hún sé mun verri sem kvikmynd en söng- leikurinn er sem söngleikur. Satt 'best að segja er The Rocky Horror Show langskemmti- legasti rokksöngleikur sem ég hef a.m.k. séð. Fyrst og fremst byggir þaö á tónlistinni. Dúndrandi takt- fastri rokkmúsfk, sem er kostu- leg blanda gömlu, góðu laganna frá 7.áratugnum og nýlegri rokkstrauma. Má ljóst vera að Richard 0*Brien, höfundur hennar og reyndar alls verksins, auk þess sem hann leikur eitt aöalhlutverkið, er mikill hæfileikamaður. Ef lýsa á hvers konar verk The Rocky Horror Show er að öðru leyti fer manni að vefjast tunga um tönn. 1 senn er þetta geggjuð paródia eöa skop- stæling og ástúöleg lofgjörð um allra handa þætti popp- menningar sföari ára. Þarnar ægir saman i einni kös minnum úr gömlu science fiction- myndunum frá Hollywood á 6.áratugnum, hryllingsmyndum 4.áratugarins um Dracula og Frankenstein, rokki gömlu og nýju, nýmóöins kynlifsfrelsi, breskum búrlesk—kabarett, þjóðfélagsádeilu, háspekilegum vangaveltum um lif I himi og geimi og ég veit ekki hvað og hvað. Ég held að menn verði að leita ansi lengi ef þeir ætla að finna snefil að vitglóru i heildarút- komunni. Slikt myndi lika skemma fyrir skemmtuninni. Fyrst og siöast er þetta hams- laust fantasiusjó, kynlegt og kostulegt stuð. Fyrir þá sem geta haft gaman af þvi sem á götuslangi ungviðsins kynni að kallast „útfrikaö tripp” er The Rocky Horror Picture Show mynd sem er vil þess virði að sjá, þótt hún standi þvi upp- lifelsi að kynnast verkinu i ná- vigi leikhússins, langt að baki. -AÞ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.